Morgunblaðið - 02.10.1998, Page 23

Morgunblaðið - 02.10.1998, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1998 23 5 ''ésoéírosoao' LISTAKOKKAR OG DÁSAMLEGUR MATUR! iiíboðsrettir oelhomín! DSBSS3 HLAÐBORÐ SÆLKERAHS Frjálst val: Súpa, salatbar os heitur matur, marsar tesundir. kr.890- Grillaður KARFI með möndlurióma og ristuöu grænmeti. aðbhskr.1590.- FISKIÞRENNA meö tveimur tegundum af sósu, hvítlauksbrauði og kryddgriónum. AÐBNSKR. 1.590. PASTA að hætti kokksins. AÐÐNSKR.1.590.- KJUKUNGABRINGA með gljáðu graenmeti og paprikusósu. AÐBNSKR.1.690. Grillaður LAMBAVÖÐVl með bakaðri kartöflu og bemalse-sósu. AÐBNSKR. 1.620. GRISAMEDALIUR með rauðlauksmarmelaði og gráðostasósu.. ABBNSKR.1.590.- ^uðrún Hjörleifsdóttir sjá Súsanna Svavars skrífar um íeikhús Tíska A besta altín! HEILSA OG HOLLUSTA BSkyB kemur á fót stafrænu sjónvarpi London. Reuters. BSKYB, gervihnattastöð Ruperts Murdochs, hleypti stafrænu sjón- varpi af stokkunum í Bretlandi í gær og gerði ráð fyrir að 20.000 pantanir í hina nýju stafrænu sjónvarpsþjón- ustu Siry-stöðvarinnar bærust fyrsta daginn. Sky Digital, fyrsta stafræna brezka sjónvarpsstöðin, býður upp á 140 rásir - þar af 44 með tóngæðum CD tölvu- diska - og lofar meiri tón- og mynd- gæðum en völ er á hjá þeim sjón- varpsstöðvum, sem fyrir eru í Bret- landi og flestir landsmenn horfa á. „Fólki mun finnast þetta gott og betra en hefðbundið sjónvarp," sagði aðalframkvæmdastjóri BSkyB, Mark Booth, í Reuters-sjónvarpinu. Hann spáði því að neytendur yrðu eins hrifnir af stafrænu sjónvarpi og tölvudiskum þegai’ þeh’ komu fram á sínum tíma. BSkyB hyggst selja að minnsta kosti 200.000 stafræn sjónvarpskerfi áður en jólavertíðin hefst. Markaðs- setningin kostar 60 milljónir punda. BSkyB - sem News Corp fyrir- tæki Ruperts Murdoch á 40% í - stefnir að því að Sky Digital-gern- hnattakerfi fyrirtækisins nái til 6 milljóna heimila á næstu fimm árum, eða um helmings brezkra heimila sem búizt er við að áskriftasjón- varpsstöðvar nái til fyrir árið 2003. Tveir keppinautar Sky Digital er hleypt af stokkun- um einum og hálfum mánuði á undan keppinautinum ONdigital, sem er í eigu hinna einkareknu ITV-sjón- varpsfyi’h’tækjanna Carlton og Granada. ONdigital er jarðstöð sem tekur til starfa 15. nóvember og mun bjóða upp á 30 rása stafræna sjón- varpsþjónustu. Aul þess er búizt við að kapalsjón- varpsfyrirtæki eins og Cable & Wh-eless Communications hleypi af stokkunum stafrænni kapalsjón- varpsþjónustu á fyrri hluta næsta árs. Þar með verður Bretland fyrsta landið þar sem í boði verður þrenns konar stafræn sjónvarpsþjónusta - um gervihnött, jarðstöð og kapal. Verð bréfa í BSkyB hækkaði um eitt pens í 502 á hádegi þrátt fyrir niðursveifiu á markaðnum. Glóðað NAUTA- FRAMFILLET m/ferskum sveppum, madeirasósu og djúp- steiktum tómati AÐEINSKR. 1.790. Bréf í Skot- landsbanka hækka London. Reuters. BRÉF í Skotlandsbanka hækk- uðu í verði þegar tilkynnt var, eins og markaðurinn hafði búizt við, að hagnaður bankans fyrir skatta á fyrri hluta árs hefði aukizt um 14%. Verð bréfanna komst í 585 pens, en lækkaði í 578 pens í samræmi við almenna lækkun á markaðnum. Miðlarar sögðust ánægðh' með að afkoma bank- ans kom ekki á óvart. Tílboð öll kvöld og um helgar. Bamamatseöill fyrir smáfólkið! OUumykess/i/njfóifUœiu réUum {(//íjir fnHllllí/mi', fuilaliilu* oy/ svo- tsuw'irm ti t'/lii'. 'Pl’lvSiujllllUI' U<\<í)Ó<\u ! POTTURINN OG BRflUTBRHOLTI 22 SlMI 551-1690 Munnmök Magga „meiriháttaö <UUI»l.21.fe .I99H kir. ^k.) Þýzkir bankar gera usla í ítölsku fjármálalífí Róm. Reuters. ÞÝZKIR stórbankar hafa seilzt til áhrifa í ítalska bankageh’anum og ógna gömlum siðum og venjum og áhrifum gamalreyndra fjánnáia- jöfra. Itölsk blöð birta greinar undh’ fyr- irsögnunum „skriðdrekar í stássstof- unni“ og „þýzk Ieifturárás" til að skýra tilraun þýzku bankanna Deutsche Bank og Commerzbank til aukinna áhrifa í ítalska stórbankan- um Banea Commerciale Italiana. Deutsche hefur tryggt sér 4,5% hlut í BCI og Commerzbank hefur aukið hlut sinn í BCI í 5%. í augum ítalskra bankamanna jafngildir þetta byltingu. BCI fjárfestingabankinn er ná- tengdur Mediobanca í Mflanó, sem í Cisco kemst yfir þráð- laust tækni- fyrirtæki San Jose, Kaliforníu. Reuters. CISCO Systems Inc., helzti framleiðandi tölvubúnaðar tfl að tengja tölvur í Bandaríkjun- um, hefur samþykkt að tryggja sér ráðandi hlut í Clarity Wirel- ess til að auka tæknimöguleika sína á sviði þráðlausra fjar- skipta. Cisco samþykkti að kaupa þá hluta einkafyrirtækisins Cla- rity Wireless Corp, sem það á ekki nú þegar, fyrir 157 millj- ónir dollara í venjulegum hluta- bréfum í Cisco. Kaupin eru í samræmi við þá stefnu Cisco að kaupa tækni- og verkfræðikunnáttu, sem fyr- irtækið hefur ekki yfir að ráða, til að sækja inn á nýja markaði, eða til að stækka markaði, þar sem það hefur þegar yfirburða- stöðu. Flest slík kaup Ciscos nema innan við 400 milljónum dollara og oft er um líf fyrir- tækja að tefla. Verkfall í álver- um Kaisers New York. Reuters. KAISER Aluminum Corp held- ur áfram starfrækslu fimm ál- vera þrátt fyrir verkfall, sem kom til framkvæmda 30. sept- ember. )fAðalforgangsverkefni okkar á þessu stigi er að halda rekstri verksmiðjanna áfram og stand- ast vonir viðskiptavina okkar,“ sagði Ray Milchovich forstjóri. hálfa öld hefur ráðið lögum og lofum í ítalska fjármálaheiminum, og hefur flókið net hlutabréfaeigna tengt hann fremstu fyrirtækjum Italíu, þar á meðal bílafyrirtækinu Fiat og tryggingarfélaginu Generali. Æðsti prestur ítalskra fjármála hefur verið níræður heiðursstjómarformaður Mediobanca, Enrico Cuccia. Báðu ekki um „leyfí“ Fáir fyrirtækjasamningar hafa verið gerðir án samþykkis hans og fáir hafa reynt að auka áhrif sín á hagsmunasvæði hans, meðal annars með því að ásælast fyrirtæki, án hans samþykkis. Nú hafa þýzkir risar ruðzt inn í musteri ítalskra fjármála án þess að ráðfæra sig við Cuccia og ráðamenn Mediobanca eru uggandi. Þeir búast við breyttum siðum og byltingar- kenndum breytingum og líkja jafn- vel þýzku bönkunum við jarðýtur, sem muni umturna öllu. Þjóðverjarnir báðu ekki heldur ítalska seðlabankann og fjái’mála- ráðuneytið um leyfi samkvæmt blaðafréttum. Deutsche kveðst hafa keypt hlut sinn í BCI á mörkuðum og af stofn- anafjárfestum. Commerzbank segir að hann hafi keypt sinn hlut á mörk- uðum, en ekki af öðrum hluthöfum. Aðrir erlendir bankar hafa keypt eignaraðild að ítölskum bönkum, en hafa gætt þess að hlíta gömlum ítölskum leikreglum. ítalska fjár- málaráðuneytið úthlutaði til dæmis spænska bankanum Bilbao Vizcaya 10% í Banca Nazionale del Lavoro í nýlegi’i einkávæðingu. Þannig varð spænski bankinn hluti af „hörðum kjarna“ hluthafa, sem var myndaður áður en almennt útboð hlutabréfa í BNL fór fram. www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.