Morgunblaðið - 02.10.1998, Page 62

Morgunblaðið - 02.10.1998, Page 62
MORGUNBLAÐIÐ ^62 FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1998 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði: SOLVEIG — Ragnar Arnalds Frumsýning lau. 10/10 — 2. sýn. fim. 15/10 — 3. sýn. fös. 16/10 — 4. sýn. fim. 22/10 — 5. sýn. lau. 24/10 — 6. sýn. fös. 30/10. BRÓÐIR MINN LJONSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 4/10 ki. 14 örfá sæti laus — sun. 11/10 kl. 14 örfá sæti laus — sun. 18/10 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 25/10. ÓSKAST JARNAN — Birgir Sigurðsson Á morgun lau. — sun. 11/10. Sýnt á Litla sóiSi kl. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Hunstadt/Bonfanti í kvöld, fös. 2/10 nokkur sæti laus — lau. 3/10 nokkur sæti laus — fös. 9/10 - lau. 10/10. Sýnt i Loftkastala kl. 20.30: LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza Lau. 3/10 — fös. 9/10. Ath. takmarkaður sýningafjöidi. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Almennt verð áskriftarkorta er kr. 8.700 Ellilífeyrisþegar og öryrkjar kr. 7.200 MJðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897- 1997 BORGARLEIKHUSIÐ KORTASALAN STENDUR YFIR Áskriftarkort — innifaldar 8 sýningar: Verð kr. 9.800. Afsláttarkort — 5 sýningar að eigin vali. Verð kr. 7.500. Stóra svið kl. 20.00 eftir Jim Jacobs og Warren Casey. 50. sýn. í kvöld, uppselt, lau. 3/10 kl. 14.00, uppselt, sun. 4/10, nokkur sæti laus, lau. 10/10, kl. 15.00 og 20.00, lau. 17/10, kl. 15.00 og 20.00. MUNIÐ ÓSÓTTAR PANTANIR Stóra svið kl. 20.00 n í svtn eftir Marc Camoletti. Rm. 8/10, uppselt, 40. sýning, fös. 9/10, uppselt, aukasýn. sun. 11/10, og fös. 16/10, lau. 17/10, kl. 23.30, uppselt. Stóra svið kl. 20.00 ÍSLENSK! DANSFLOKKURINN NIGHT, Jorma Uotinen STOOLGAME, Jirí Kylián LA CABINA 26, Jochen Ulrich 2. sýning lau. 3/10 3. sýning fim. 15/10. Ath. breyttur sýningardagur. Aðal samstarfsaðili Landsbanki íslands. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Mitasala opin kl. 12-18 og Iram að sýnltigu sýningardaga Ósóttar pantanir seldar daglega Sími: 5 30 30 30 Kl. 20.30 fim 8/10 örfá sæti laus fös 9/10 UPPSELT Aukasýn. sun 11/10 örfá sæti laus lau 17/10 laus sæti ÞJONN > s i p u #”n í í kvöld fös 2/10 kl. 20 UPPSELT lau 3/10 kl. 20 UPPSELT Aukasýn. sun 4/10 kl. 20 í sölu núna lau 10/10 kl. 20 UPPSELT Aukasýn. lau 10/10 kl. 23.30 örfá sæti laus fim 15/10 kl. 20, laus sæti fös 16/10 kl. 20 UPPSELT DIIHfMimfll sun 4/10 kl. 14.00 örfá sæti laus lau 10/10 kl. 13.00 laus sæti Tilboð til leikhúsgesta 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur Frumsýning lau. 3. okt. kl. 14.00 2. sýn. lau. 10. okt. kl. 14.00. GÓÐAN DAG EINAR ÁSKELL! eftir Gunillu Bergström Sun. 4. okt. ki. 14.00 Sun. 11. okt. kl. 14.00 t f I I Spennuleikritið fös. 9/10 kl. 21 laus t fös. 16/10 kl. 21 laus sæti lau. 24/10 kl. 21 laus sæti Ómótstæðileg suðræn sveifla!!!! Salsaböll með Jóhönnu Þór- halls og SIX-PACK LATINO 3/10 og 10/10 kl. 20 Miðas. opin fim. —lau milli kl.16 og 19 Miðapantanir allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is FÓLK í FRÉTTUM SUNNUDAGSMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA Stöð 2 ► 21.00 Húsið á siéttunni (Little House on the Prairíe, ‘74), er ein örfárra, langra sjónvarpsmynda um fólkið í þáttunum. Ingallsfjölskyldan á um sárt að binda að venju. Sonurinn á leið í læknanám þegar hann greinist með ólæknandi sjúkdóm. Grátur og gnístran tanna. IMDb: 8.2. Fyrir aðdáendahópinn.. Sýn ► 21.00 Athugið að Trúr sjálfum sér (A Man ForAll Seasons, ‘88), er ekki sígilda myndin hans Zinnemans frá 1966, heldur sjónvarpsmynd byggð á sama öndvegishandriti Roberts Bolt. Nú er það Charlton Heston sem stýrir og leikur sir Thomas More, sir John Gielgud Wolsey kardínála og Vanessa Redgi-ave frú More. Góður mannskapur og foi-vitnilegt að sjá hvernig Heston kemst frá klassíkinni. Hann er til alls vís. IMDb gefur 1. einkunn; 8.2. Stöð 2 ► 22.45 Árþúsundaskiptin Alien Nations: Millennium, ‘96), er sjónvarpsmynd byggð á þáttunum. Allt í volli að venju meðal nýverja og jarðarbúa og svo lítur út um sinn að engin verði aldamótin. IMDb: 6.2. Sjónvarpið ► 22.50 Ókindin (Jaws, ‘75). Sjá umsögn í ramma. Sýn ► 23.30 Sonur Satans 2 (Warlock 2: The Armageddon, ‘93). Titilpersónan snýr aftur til Jarðar til að frelsa elsku pabba. Oj barasta. Og Julian Sands í aðailhutverkinu. Það gerist ekki verra. Vond B-mynd, byggð á illskárri forvera. ★ Stöð 2 ► 0.20 Hinir heimilislausu (Saint of Foit Washington, ‘93), 'k'k'Æ, er lítil en foi-vitniieg mynd um ki’öpp kjör og bágt sálarástand utangai-ðsmanna í New York. Þeir fara báðir vel með hlutverk sín, Matt Dillon og Danny Glover. Sýn ► 1.30 Útíagarnir (Bandolero!, ‘68), kk'/j, er gamall vestri í rösku meðallagi, þökk sé James Stewart og Dean Martin, sem ieika bræður, útlaga á flótta með bombuna Raquel Welch í gíslingu á hnakknefinu. Auk þessara öðlinga koma þrír kunnir vestravinir við sögu; George Kennedy, Will Geer og Andrew Prine, Kvik-myndataka Williams H. Clothier gefur myndinni metnaðarfullt yfirbragð. Stöð 2 ► 2.00 Kletturinn (The Rock, ‘96), kkk. Endursýning á fínni afþreyingu með köflum; Ed Harris, Connery og Cage. Sæbjörn Valdimarsson Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar í kvöld kl. 21 UPPSELT lau 3/10 kl. 20 UPPSELT sun 4/10 kl. 21 UPPSELT Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Sýnt I (slensku óperunni Miðasölusfmi 551 1475 BUGSY MALONE sun. 4/10 kl. 14.00 sun. 11/10 kl. 14.00 LISTAVERKIÐ lau. 3/10 kl. 20.30 fös. 9/10 kl. 20.30 FJÖGUR HJÖRTU sun. 4/10 kl. 20.30 lau. 10/10 kl. 20.30 FLAMENCO í kvöld fös. 2/10 kl. 20.30 Miðasala i sima 552 3000. Opið frá kl. 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. W L"IK"IT Fv"ln AlLa Nýtt íslenskt leikrit e. Kristlaugu Marfu Siguröardóttur. « Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson. z „Svona eru draumar smíðaðir. “ Mbl. S.H. Sýnt í íslensku óperunni 6. sýning sun. 4. okt. kl. 14.00 — örfá sæti laus 7. sýning sun. 11. okt. kl. 14.00 Miðapantanir I síma 551 1475 alla daga frá ki. 13-19. Georgsfélagar fá 30% afslátt. Hrollurinn um hákarlinn Sjónvarpið ► 22.50 Ókindin (Jaws ‘75), kkkk Leikarar : Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Dreyfuss, Lorraine Gray, Murray Hamilton, Jeffrey Kramer. Spennumynd. Bandaríkin. 1975. 124 mín. Ein mesta, besta og frægasta spennumynd síðustu áratuga segir frá friðsælum bað- strandarstað í Bandaríkjunum sem verður fyrir árás mannætu- hákarls. Lögreglustjóri bæjar- ins, gamall sjóhundur og ungur náttúrufræðingur halda út á bát til að ráða niðurlögum hans. Klassísk spennumynd þar sem allt gengur upp. Sérlega áhrifarík leikstjórn Spielbergs tryggir herping í maganum frá byrjun til enda og skapar há- marksáhrif óhugnaðar og nag- andi ótta við ókindina. Tónlist John Williams er sér á parti og á ekki lítinn hlut í heildarmynd- inni, sagan er góð og leikurinn, sérstaklega Scheiders, Shaws og Dreyfuss, sem halda út á eftir ókindinni, er dúndurgóður. Besta mynd Spielbergs á fyrri hluta ferilsins og sú sem skaut honum á toppinn, þar sem hann ríkir enn. Tæpum aldarfjórðung síðar. Menningar- miðstöðin Gerðuberg sími 567 4070 GERÐUBERGS TÓNLEIKAR Tónleikar með Tatu Kantomaa, harmónikuieikara í dag, lau. 3. okt. kl. 17. Forsala aðgöngumiða hafin. Miðaverð 1000 kr. SIÐASTI BÆRINN I DALNUM sun. 4/10 kl. 16 - sun. 18/10 kl. 16 sun. 11/10 kl. 16 - sun. 25/10 kl. 17 VIÐ FEÐGARNIR eftir Þorvald Þorsteinsson fös. 9/10 kl. 20 - fös. 16/10 kl. 20 lau. 10/10 kl. 20 - lau. 17/10 kl. 20 Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 16—19 alla daga nema sun. Iðrandi syndaselur ► RABBÍNI lemur ungan gyðing létt á bakið með priki eftir að beðið hefur verið fyrir syndugum manninum og synda- aflausn hans. Iðrandi syndasel- urinn er barinn 12 sinnum eftir að búið er að þylja bænirnar. Þetta er ekki útbreiddur siður í Jerúsalem og er hann aðeins stundaður í örfáum bænahús- um. Hann var upprunalega iðkað- ur í bænahúsum í suðurhluta Sovétríkjanna fyrrverandi. ----------- Bestur í gallabuxum ► SUMO-glímukappinn fyrr- verandi Konishiki, sem ættaður er frá Hawai, heldur ræðu eftir að hann var valinn maðurinn sem gallabux- ur klæða best. Atliöfn- in fór fram í Seinen Hall í Tokýó. Við hlið hans er söngkonan Akiko Wada sem fékk sömu gallabuxnaverðlaun í flokki sprunda. Akiko Wada og Konishiki

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.