Morgunblaðið - 02.10.1998, Page 67

Morgunblaðið - 02.10.1998, Page 67
www.vortex.is/stjornobio/ http://www.mgm.com/speciesii Læknirinn er kominn. Eddie Murphy fer á kostum í einni stærstu mynd ársins í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.. jRFaj PAtTSOW rVÆR ' UUUUCIUCUU U111 Men In Black EH SÖMMIUH Sýnd kl. 5 og 9. b.í.u. ★ ★ # ÓHT Rás 2 FJÓRÐA STÆRSTA' MYND BRETA FRÁ UPPHAFI MYND SEM W VERÐUR AÐ SJÁ Sýnd kl. 5, 7,9og11. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1998 67 VETRARTÍSKA Önnu Sui tekur mið af norðlægum slóð- um og segir hönn- uðurinn um tískulín- una að hún sjái fyrir sér ísprinsessur í álfkonufótum... Sýnd í A-sal kl. 5, 9 og 11.30. b. l 12. ULLARKÁPA, peysa og pils frá Missoni sýnd með ís- lenskan torfbæ í bakgrunni. Fyrirsætur á Fróni ► í OKTÓBERHEFTI tískutímaritsins EUe er tískuþáttur sem hefur þá sérstöðu að vera allur tek- inn upp á íslandi. Fyrirsæt- urnar eru erlendar en landslagið er okkar. I fyrir- sögn þáttarins er sagt að ísland sé svalt... og ekki sé verið að tala um loftslagið! Coco Myers segir síðan í inngangspistli að hvergi sé betra að taka myndir af vetrarfatnaði en á Is- landi. Bara nafnið sjálft laði fram mynd- ir af pelsum og þykk- um vetrarflíkum, þótt í raun sé alls ekki svo kalt á Is- landi. Það líkist meira Manhattan í veðurfari, segir Coco. Vitnað er í Elínu Péturs- dóttur, tvítuga Reykjavík- urmær, og haft er eftir henni að Islendingar séu miklir einstaklingshyggju- menn og það hafi þeir beint frá forfeðrunum, víkingun- um. Yfirleitt séu ýktustu myndir tískunnar orðnar hefðbundnar þegar hátísk- an kemur í búðir fyrir al- menning, en svo sé alls ekki á íslandi. Hér sé fólk mun djarfara í fatavali en þekk- ist annars staðar. Að lokum veltir Coco Myers því fyrir sér hvort íslenska landslag- ið hafi þessi áhrif á kjark íslendinga og mikla ein- staklingshyggju. Kaldir vindarnir, einangrunin og ótrúleg birtan hafi ein- kennileg áhrif, og geri ís- lendinga ólíka hinum Norður- landaþjóðun- um. Svo mörg eru þau orð og verða nú mynd- irnar látnar tala sínu máli. FRUMSYND í DAG Island er „svalt“ og spennandi MAGNAÐ m DI6STAL 55 I 0500 Thx /DD/ UIGITAL Lau«ím*«l 04 Sýnd kl. 9 og 11. aua

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.