Morgunblaðið - 13.10.1998, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 13.10.1998, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1998 11 FRÉTTIR Stefnumótun um málefni geðsjúkra afhent heilbrigðisráðherra Atak nauðsyn- legt í málum ung- linga og barna SKÝRSLA starfshóps um stefnu- mótun í málefnum geðsjúkra var afhent heilbi’igðisráðheira á al- þjóðlegum geðheilbrigðisdegi síð- astliðinn laugardag. Tómas Zoéga, yfirlæknir á geðlækningasviði Landspítala, afhenti skýrsluna en hann var formaður starfshópsins. Meðal áhersluatriða í skýrslunni era málefni barna og unglinga og fullorðinna með langvinna geðsjúk- dóma. Stefnumótunin er næn-i 300 síðna plagg og era þar annars veg- ar settar fram ýmsar tillögur til úr- bóta í málefnum geðsjúkra og hins vegar hefur verið safnað saman miklum upplýsingum um geðsjúk- dóma, meðferðarúrræði, fjallað er um sérstaka hópa með geðsjúk- dóma, þjónustu við fullorðna með langvinna geðsjúkdóma, mannafla, frjáls félagasamtök, aðstandendur og rannsóknir. Tómas Zoéga sagði gögnin eiga að geta verið til leiðbeiningar í geð- heilbrigðismálum á næstu áram og taldi að í skýrslunni væru saman komin viðamikil gögn sem ekki hefðu birst áður á einum stað með þessum hætti og sumt væri líka ný gögn sem starfshópurinn hefði afl- að eða unnið úr. Tómas sagði að ýmist væru settar fram hugmyndir eða nokkuð mótaðar tillögur og stefnumótun. Áhersla á fjóra málaflokka Samstaða varð um það innan starfshópsins að leggja beri sér- staka áherslu á málefni barna og Morgunblaðið/Árni Sæberg INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðisráðherra með skýrslunna um stefnumótun í málefnum geðsjúkra sem Tómas Zoéga, formaður starfs- hóps um málið, afhenti henni á málþingi um mannréttindi og geðheil- brigði sem haldið var á alþjöða geðheilbrigðisdeginum sl. laugardag. vmmvjni ui tnciiiugíii Muuiiiugi viu uiaiciiii gcusjuiviti iui uiiiiug uam á alþjóða geðheilbrigðisdeginum á laugardaginn var. unglinga. „Við töldum nauðsynlegt að taka málefni þeiiTa sérstökum tökum og setjum fram tillögur," sagði Tómas. „Við vildum leggja áherslu á fjögur atriði sérstaklega en auk barna og unglinga eru það málefni fullorðinna með langvinna geðsjúkdóma, ýmis meðferðarúr- ræði og kostnaður varðandi áfeng- isvandamál og fjallað er einnig sér- staklega um þjónustu geðdeild- anna þriggja sem starfræktar era hér á landi, á Landspítala, Sjúkra- húsi Reykjavíkur og Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri og settar fram tillögur." Kiwanishreyfingin seldi K-lykil- inn um síðustu helgi til stuðnings við endurnýjun húsnæðis sem Geðhjálp fékk nýlega að gjöf við Túngötu 7 í Reykjavík. Sæmundur Sæmundsson, formaður K-dags- nefndar Kiwanishreyflngarinnar, upplýsti Morgunblaðið um að svo virtist sem tekist hefði að afla nærri 17 milljóna króna til verk- efnisins með sölu á K-lyklinum um land allt. Lokauppgjör hefði ekki borist en tekjurnar stefndu í þá tölu. Hann sagði þar með hafa tek- ist að ná inn fyrir helmingi þess kostnaðar sem áætlað væri að lag- færingar á húsinu við Túngötu kostuðu. I . ■ : ’
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.