Morgunblaðið - 13.10.1998, Page 44

Morgunblaðið - 13.10.1998, Page 44
^4 ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ MENNTUN Leikskólakennaranám Nám leikskólakennara miðast að drjúgum hluta að því að kenna verðandi leikskóla- kennurum að nota leik til að örva þroska leikskólabarna og álykta um líðan þeirra og hugarástand. María Hrönn Gunnarsdóttir leit inn hjá leikskólaskor KHI og sá m.a. skugga- og brúðuleiksýningar annars árs nema. Leikur og listir Ú Leikur og skapandi starf er stór þátt- ur í öllu leikskólastarfí. • Leikskólabörn tjá sig frekar með hegðan og atferli en orðum. ANNARS árs nemendur við leikskólaskor Kenn- araháskóla íslands ein- beittu sér að því í síðustu viku að kynna sér hvernig nota má leik og listir í leikskólastarfi. Var ^gjlri vikunni varið í þemað og myndlist, leiklist, tónlist og fleiri listgreinum fléttað saman við leik bama á leikskólaaldri. „Leikur og skapandi starf er gíf- urlega stór þáttur í öllu leikskóla- starfi," segir Jóhanna Einarsdóttir, dósent við Kennaraháskóla Islands og skorarstjóri leikskólaskorar, og leggur áherslu á forskeytið leik- í nafni skólastigsins. Um síðustu áramót sameinuðust fjórir skólar, Fósturskólinn, Þroskaþjálfaskólinn, Iþróttakenn- 'áraskólinn og Kennaraháskólinn í nýja stofnun sem einu nafni heitir Kennaraháskóli Islands. „Leikskólakennarar þurfa í meira mæli en aðrir kennarar að huga að öllum þroskaþáttum barn- anna, ekki síst þeim félagslega og tilfínningalega. Eftir því sem böm- in em yngri era þau háðari hinum fullorðnu og síður fær um að tjá til- finningar sínar í orðum og hafa því meiri þörf fyrir aðstoð. Þess vegna þurfa leikskólakennarar að vera færir um að meta tilfínningalega og vitræna stöðu þeirra og hugar- ástand. í leikskólakennaranáminu læra nemendur aðferðir við að at- huga, skrá og draga ályktanir af hegðun barnanna. Eftir því sem bömin eru yngri þeim mun mikil- vægara er hlutverk kennarans við að styðja við þau i samskiptum við önnur börn. Hlutverk leikskóla- kennarans er því mjög víðtækt, hann ber ábyrgð á tilfinningaleg- um, félagslegum, líkamlegum og vitrænum þörfum og þroskaþátt- um bamanna," segir Jóhanna. Kennsla í leikskóla er óbeinni en í grunnskóla „Kennslan í leikskólum er óbeinni en í grannskóla. Leikskólabömin læra í gegnum leik og í gegnum hann örvast þroskaþættir þeirra. I hlutverkaleik fer bamið í hin ýmsu hlutverk, tekur ákvarðanir og leysir vandamál. Bamið hefur samskipti við önnur böm, lærir að sjá hlutina frá sjónarhóli annarra og í leiknum þjálfast málfarsleg fæmi þeirra. Mikilvægi leiksins fyrir þroska barnsins er löngu viðurkennt," seg- ir Jóhanna enn fremur. Námskeiðið Leikur og listir sem annars árs nemamir tóku þátt í í síðustu viku miðaði einmitt að því að samþætta þessa tvo þætti, listir og hinn upp- eldislega þátt sem felst í leiknum. Nemendur leikskólaskorar sækja NEMENDUR nota hugarflug sitt og þá þekkingu og reynslu sem þeir fá af skapandi starfi í leikskólakennaranáminu og vinna verkefni sín út frá því. alla jafnan námskeið í tónlist, myndlist, framsögn og leikrænni tjáningu þar sem lögð er áhersla á þjálfun nemenda og að þeir öðlist fæmi í viðkomandi greinum. Segir Jóhanna að námskeiðin séu tengd starfi leikskólans þar sem stuðst er við kenningar um hvemig böm læra og vaxa. I síðustu viku fékk þessi þáttur námsins aukið vægi í skólastaifi annars árs nema og önn- ur starfsemi lögð til hliðar á meðan. „Ung böm eru skapandi í daglegum leik sínum og starfi og í þeirra aug- um er lífið ein heild. Þau flokka list- greinar ekki niður, eins og fullorðn- h- gera,“ segir Jóhanna enn fremm-. Þess vegna er lögð áhersla á að samþætta listgreinamar í nám- skeiðinu Leikur og listir sem og yf- irleitt í skólastarfi leikskólakenn- araskorar. Sigríðm- Pálmadóttir, lektor í tónmennt, skipulagði og hafði umsjón með námskeiðinu. Flestir leikskólakennarar lands- ins í meira en fimmtíu ár vora Morgunblaðið/Þorkell ÉG LEYFI mér að segja að fyrstu kennarar barnsins séu mikilvægustu og áhrifamestu kennararnir, segir Jóhanna Einarsdóttir. menntaðir í Fósturskólanum, sem sameinaðir. Nú stunda um 300 lagður var niður um síðustu nemendur nám við leikskólaskor, áramót er skólarnir fjórir voru þar af um 90 í fjarnámi. Fjar- Viðskiptavinir Málnmgar athugið: Við höfum flutt söludeild og lager að Dalvegi 18 í Kópavogi Nýtf símanúmer er 580 6000 málninaehf. Kringlan 8-12 • sími 553 3600 Haustlínan komin frá Triumph. Stórkostlegt úrval lita og gerða lympíi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.