Morgunblaðið - 13.10.1998, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1998 55.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnar$son
Jón Þorvarðarson og
Sverrir Kristinsson unnu
undankeppnina
Þrjátíu og þrjú pör unnu sér rétt
til að spila í úrslitum Islandsmóts-
ins í tvímenningi sem fram fara 31.
október og 1. nóvember nk., en 64
pör mættu í undankeppnina sl.
helgi.
Sverrir Kristinsson og Jón Þor-
varðarson unnu undankeppnina,
Ki-istján Blöndal og Ragnar Magn-
ússon urðu í öðru sæti og Bragi
Hauksson og Sigtryggur Sigurðs-
son urðu þriðju.
Dregið hefir verið í rásröðina sem
verður þessi:
1. Hákon Sigmundss. - Kristján Þorsteinss.
2. Guðjón Sigurjónsson - Rúnar Einarsson
3. Isak Öm Sigurðsson - Helgi Sigurðsson
4. Anna Guðl. Nielsen - Guðlaugur Nielsen
5. Svæðameistarar Norðurlands eystra
6. Gunnalugur Sævarss. - Karl G. Karlss.
7. Erla Siguijónsd. - Dröfn Guðmundsd.
8. Guðm. Agústsson - Sigtryggur Jónsson
9. Svæðameistarar Suðurlands
10. Eiríkur Hjaltason - Hjalti Elíasson
11. Kristinn Þórisson - Ómar Olgeirsson
12. Hei-mann Friðrikss. - Sveinn Aðalgeirss.
13. Kristján M. Gunnarss. - Helgi G. Helgas.
14. Kristján Blöndal - Ragnar Magnússon
15. Bragi Hauksson - Sigtryggur Sigurðsson
16. Jón Baldursson - Magnús E. Magnússon
17. Jón Þorvarðarson - Svenir Kristinsson
18. SvæðameistararNorðurlandsvestra
19. Svæðameistarar Reykjaness
20. Bernódus Kristinsson - Georg Sverrisson
21. Asmundur Pálsson - Jakob Kristinsson
22. Hrólfur Hjaltason - Sverrir Ámannsson
23. Armann J. Lárusson - Jens Jensson
24. Guðm. Sv. Hermannss. - Helgi Jóhannss.
25. Svæðameistarar Austurlands
26. Gísli Þórarinsson - Þórður Sigurðsson
27. Svæðameistarar Vesturlands
28. Bjami A Sveinsson - Böðvar Þórisson
29. Aron Þoi-finnsson - Snorri Karlsson
30. Hróðmar Sigurbjörnss. - Stefán Stefánss.
31. Guðlaugur Sveinsson - Jón Stefánsson
32. Sigurður Sverriss. - Aðalsteinn Jörgensen
33. Hrafnhildur Skúlad. - Jörundur Þórðars.
34. SvæðameistararVestfjarða
35. Brynjar Jónsson - Böðvar Magnússon
36. Guðmundur P. Amars. - Þorlákur Jónss.
37. Brjmdís Þorsteinsd. - Guðrún Jóhannesd.
38. Hallgr. Rögnvaldss. - Sigurður Tómass.
39. Guðmundur Péturss. - Svenir Kristinss.
40. puðmundur Baldurss. - Sævin Bjarnas.
Islandsmeistararnir, Svendr
Kristinsson og Símon Símonarson,
spila ekki í úrslitunum sem og
Reykjavíkurmeistararnir, Björn
Eysteinsson og Svemr Armanns-
son.
Bridskennsla fyrir byrjendur
á Suðurnesjum
Fimmtudaginn 15. sept. nk. hefst
bridskennsla fyrir byrjendur í húsi
bridsfélagsins Munins, Sandgerði,
og Bridsfélags Suðurnesja, að
Mánagrund, og hefst kennslan kl.
20. Námskeiðið kostar ekkert, og ef
þátttaka er góð verður jafnvel hald-
ið framhaldsnámskeið í framhaldi af
þessu þar sem aðrir spilarar sem
þurfa á upprifjun að halda geta
komið líka.
Nánari upplýsingar er hægt að
nálgast hjá leiðbeinendum í síma:
Garðar Garðarsson 421 3632, Svala
Pálsdóttir 421 5961, Óli Kjartansson
4214741, Heiðar Sigurjónsson
423 7771.
THE
BODYÖSHOP
Verslunarstarf
Óskum eftir að ráða starfsmann, ekki yngri en
21 árs, til afgreiðslustarfa í verslun okkar í
Kringlunni. Um fullt starf er að ræða.
Við leitum að jákvæðum einstaklingi sem hefur:
• Reynslu af sölustarfi.
• Þjónustulund og gaman af að umgangast
fólk.
• Frumkvæði.
• Áhuga á umhverfis- og velferðarmálum.
• Áhuga á snyrtivörum.
Umsóknir eru trúnaðarmál og þeim verður öll-
um svarað. Vinsamlegast sendið ítarlegar skrif-
legar umsóknir, ásamt mynd og meðmælum
eða upplýsingum um meðmælendur, fyrir 20.
október nk. til:
The Body Shop á íslandi,
Laugavegi 51, pósthólf 1742, 121 Reykjavík
Landsbyggðarfólk ath!
Heilsu- og snyrtivörufyrirtæki
• 18 ára gamalt
• í 38 löndum
• 27 millj. ánægðra viðskiptavina
Sá tekjuhæsti í fyrirtækinu þénaði 300 millj.
króna á síðasta ári og allir hafa sama tækifærið.
Lífsglatt og jákvætt fólk á öllum aldri sem vill
vinna gefandi og skemmtilegt starf og ráða
sínum vinnutíma og tekjum sjálft, hringi í
Sverri í síma 898 3000 eða Margréti í síma
699 1060 og fái nánari upplýsingar.
Atvinna í boði
Fjórir tímar á dag
Erum að leita að traustum og hressum aðila
til að vinna með okkur á líflegum og vinsælum
veitingastað í Reykjavík. Vinnutími frá 11—15
virka daga. Einnig aukafólki í sal og eldhús á
kvöldin og um helgar.
Ef þú hefur áhuga þá sendu umsókn til af-
greiðslu Mbl. merkt: „A — 6471" fyrir 16. okt.
Bridsfélag eldri borgara
í Kópavogi
Þriðjudaginn 6.okt. sl. spiluðu 32
pör Mitchell-tvímenning og urðu
eftirtalin pör efst í N/S:
Sæmundur Björnss. - Magnús Halldórss. 391
Garðar Sigurðsson - Baldur Ásgeirsson 372
Eysteinn Einarsson - Lárus Hermannsson 361.
Lokastaða efstu para í A/V:
Viggó Norðquist - Oddur Halldórsson 377
Þórhildur Magnúsd. - Sigurður Pálsson 355
Halla Ólafsd. - Bergsveinn Breiðfjörð 350
Á föstudaginn var spiluðu 30 pör
og þá urðu úrslit þessi í N/S:
Halla Ólafsdóttir - Sigurðui' Pálsson 362
Ólafur Ingvai-sson - Þórarinn Ámason 357
Sigríður Pálsd. - Eyvindur Valdimarsson 356
Lokastaðan í A/V:
Hannes Ingibergss. - Anton Sigurðsson 412
Björn Hermannss. - Sigurður Friðþjófss. 367
Eysteinn Einarss. - Lárus Hermannsson 359
Meðalskor 312 báða dagana.
Atvinna við skóla-
vistun á Selfossi
Okkur vantar manneskju til að hafa umsjón
með starfsemi í eldhúsi Bifrastar, skólavistunar
á Selfossi.
Upplýsingar um stöðurnar veitir Lene Drejer
Klith, forstöðumaður Bifrastar, í síma 482 3508.
Umsóknarfrestur er til 21. okt. 1998.
Fræðslustjóri Árborgar.
Smiðir og smíðanemar
Vegna mikilla verkefna óskum við eftir að ráða
smiði og smíðanema til framtíðarstarfa.
Upplýsingar á staðnum og í síma 555 6900 í
dag og næstu daga.
HURÐIR
Hvaleyrarbraut 39, Hafnarfirði.
TILBOÐ/ÚTBOÐ
Auglýsing um sjö útboð
Vildarkjara ehf.
Útboðin eru um: Tilbúinn áburð (nr. VK/U9/98),
vöruflutninga á landi (U10), brunavarnatæki
(U11), öryggis- og vinnuhlífar (U12), húsgögn/-
húsbúnað (U13), bílaleigur (U14) og gistingar
(U15).
Vildarkjör ehf., f.h. áskrifenda sinna, sem eink-
um eru bændur, (nú um 960), óska eftir tilboð-
um í framangreinda þjónustu- og vöruflokka
skv. nánari lýsingu í útboðsgögnum. Umfang
viðskiptanna er ekki fast ákveðið, en það tilboð
sem verðurtekið, mun kynnt áskrifendum ítar-
lega í fréttabréfi og á vefsíðu Vildarkjara og
þeim gefinn kostur á umsömdum viðskiptum.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Vildarkjara
ehf. án endurgjalds. Tilboð skulu berast Vild-
arkjörum ehf. eigi síðar en kl. 12 þriðjudaginn
20. október 1998 á skrifstofu fyrirtækisins eða
milli kl. 13 og 14 í Bókasafnssal Bændasamtaka
Islands, Bændahöllinni Hagatorgi 1, 3. hæð,
þar sem tilboðin verða opnuð sama dag kl.
14.00 — 15.30 í viðurvist þeirra bjóðenda sem
þess óska.
Vildarkjör ehf., Suðurlandsbraut 6,
sími 553 5300, fax 553 5360,
netfang HYPERLIIMK
mailto:vildarkjor@islandia.is
vildarkjor@islandia.is
veffang home.islandia.is/vildarkjor
FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur Grensás-
safnaðar
verður haldinn í safnaðarheimilinu þriðjudaginn
20. október 1998. Fundurinn hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Sóknarnefndin.
TIL SÖLU
Tekjumöguleikar
Af sérstökum ástæðum vorum við að fá í sölu
vel rekið fyrirtæki sem starfar á sviði föndur-
og gjafavörusölu. Nú er frábær tími framund-
an. Fyrirtækið er í snyrtilegu og vel innréttuðu
húsnæði. Fyrirtækið er með eigin innflutning
á vörum. Hér er um að ræða einstakt tækifæri
fyrir dugmiklan einstakling eða samhenta aðila
til þess að skapa sér miklar tekjur. Verð 3 millj.
fyrir utan lager.
Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur hjá
Fasteignamiðluninni Höfða í síma 533 6050.
FÉLAGSSTARF
VHaustferð
reykvískra
sjálfstæðismanna
Sunnudaginn 18. október nk. efna sjálfstæðisfé-
lögin í Reykjavík til haustferðar. Farið verður
um Hvalfjarðargöng i Borgarfjörð og fegurð
haustsins skoðuð í fylgd leiðsögumanna.
Áð verður í Munaðarnesi þar sem fram verða
bornar kaffiveitingar.
Geir H. Haarde, fjármálaráðherra ávarpar ferða-
langana.
Brottför kl. 13.30 frá Valhöll, Háaleitisbraut 1
og komið til baka kl. 18.30.
Allir hjartanlega velkomnir. Verð kr. 500.
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuhúsnæði 395 fm
Til leigu er skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í
Héðinshúsinu á Seljavegi 2. Húsnæðið er lítið
innréttað og skiptist það í tvo sali. Er það boðið
til leigu til eins aðila. Getur verið laust fljót-
lega.
Upplýsingar veita Hanna Rúna eða Magnús
á skrifstofutíma í síma 515 5500.
Lagerhúsnæði 403 fm
Til leigu er lager- og iðnaðarhúsnæði í nýju
húsi í Smárahvammslandinu í Kópavogi. Sala
kemur til greina. Húsnæðið er nú laust.
Upplýsingar veita Hanna Rúna eða Magnús
á skrifstofutíma í síma 515 5500.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. Rb.1 = 14810138-9.11.*
□ Hamar 5998101319 1
□ FJÖLNIR 5998101319 I
□ Hlín 5998101319 VI 1
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Miðvikudagur 14. október
kl. 20.30
Myndakvöld: Árbókarganga,
Lónsöræfi o.fl.
Fyrsta myndakvöld Ferðafélags-
ins í Mörkinni 6 (stóra sal) mið-
vikudaginn 14. október kl. 20.30
Efni: Fyrir hlé sýnir Skúli Gunn-
arsson myndir og segir frá
skemmtilegum ferðum í sumar,
m.a. árbókargöngunni. í þeirri
ferð var gengið um Hagavatns-
og Jarlhettusvæðið, síðan um
Lambahraun að Hlöðuvöllum og
þaðan niður með Skriðunni. Skúli
sýnir einnig myndir úr helgar- oc
dagsferðum m.a. Landmanna-
laugar — Skælingar og Ljósufjöll
Eftir hlé sýnir Leifur Þorsteinssor
frá Lónsöræfaferð í lok ágúst. Þá
var gist bæði i Múlaskála og við
Kollumúlavatn. Fjölmennið oc
kynnist spennandi ferðasvæðum
Góðar kaffiveitingar í hléi. Verí
500 kr.
Allir velkomnir.
□ EDDA 5998101319 III 2
Aðaldeild KFUK, Holtavegi
í kvöld kl. 20.30: Kristniboðs
fundur.
Kristniboðarnir Valgerður, Elisa-
bet og Birna sjá um fundinn
Mæðgurnar Ingunn og Elísabei
leika á þverflautu. Allar konut
hjartanlega velkomnar.
Aðalstöðvar
KFUM og KFUK,
Holtavegi 28.
Hádegisverðarfundur verður á
morgun kl. 12.10.
Ritningarlestur og bæn.
Sigurbjört Kristjánsdóttirformað-
ur sumarbúðanna í Vindáshlíð
hefur kynningu á starfinu þar.
Áhugasamir velkomnir, án fyrir-
vara.
ÝMISLEGT
Stjörnukort Persónulýsing, framtíðarkort, samskiptakort.
|s§L '""T j|§r einkatímar.
Gunnlaugur
Guðmundsson.
Uppl. í síma 553 7075.
Sendum í póstkröfu.