Morgunblaðið - 13.10.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.10.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1998 55. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnar$son Jón Þorvarðarson og Sverrir Kristinsson unnu undankeppnina Þrjátíu og þrjú pör unnu sér rétt til að spila í úrslitum Islandsmóts- ins í tvímenningi sem fram fara 31. október og 1. nóvember nk., en 64 pör mættu í undankeppnina sl. helgi. Sverrir Kristinsson og Jón Þor- varðarson unnu undankeppnina, Ki-istján Blöndal og Ragnar Magn- ússon urðu í öðru sæti og Bragi Hauksson og Sigtryggur Sigurðs- son urðu þriðju. Dregið hefir verið í rásröðina sem verður þessi: 1. Hákon Sigmundss. - Kristján Þorsteinss. 2. Guðjón Sigurjónsson - Rúnar Einarsson 3. Isak Öm Sigurðsson - Helgi Sigurðsson 4. Anna Guðl. Nielsen - Guðlaugur Nielsen 5. Svæðameistarar Norðurlands eystra 6. Gunnalugur Sævarss. - Karl G. Karlss. 7. Erla Siguijónsd. - Dröfn Guðmundsd. 8. Guðm. Agústsson - Sigtryggur Jónsson 9. Svæðameistarar Suðurlands 10. Eiríkur Hjaltason - Hjalti Elíasson 11. Kristinn Þórisson - Ómar Olgeirsson 12. Hei-mann Friðrikss. - Sveinn Aðalgeirss. 13. Kristján M. Gunnarss. - Helgi G. Helgas. 14. Kristján Blöndal - Ragnar Magnússon 15. Bragi Hauksson - Sigtryggur Sigurðsson 16. Jón Baldursson - Magnús E. Magnússon 17. Jón Þorvarðarson - Svenir Kristinsson 18. SvæðameistararNorðurlandsvestra 19. Svæðameistarar Reykjaness 20. Bernódus Kristinsson - Georg Sverrisson 21. Asmundur Pálsson - Jakob Kristinsson 22. Hrólfur Hjaltason - Sverrir Ámannsson 23. Armann J. Lárusson - Jens Jensson 24. Guðm. Sv. Hermannss. - Helgi Jóhannss. 25. Svæðameistarar Austurlands 26. Gísli Þórarinsson - Þórður Sigurðsson 27. Svæðameistarar Vesturlands 28. Bjami A Sveinsson - Böðvar Þórisson 29. Aron Þoi-finnsson - Snorri Karlsson 30. Hróðmar Sigurbjörnss. - Stefán Stefánss. 31. Guðlaugur Sveinsson - Jón Stefánsson 32. Sigurður Sverriss. - Aðalsteinn Jörgensen 33. Hrafnhildur Skúlad. - Jörundur Þórðars. 34. SvæðameistararVestfjarða 35. Brynjar Jónsson - Böðvar Magnússon 36. Guðmundur P. Amars. - Þorlákur Jónss. 37. Brjmdís Þorsteinsd. - Guðrún Jóhannesd. 38. Hallgr. Rögnvaldss. - Sigurður Tómass. 39. Guðmundur Péturss. - Svenir Kristinss. 40. puðmundur Baldurss. - Sævin Bjarnas. Islandsmeistararnir, Svendr Kristinsson og Símon Símonarson, spila ekki í úrslitunum sem og Reykjavíkurmeistararnir, Björn Eysteinsson og Svemr Armanns- son. Bridskennsla fyrir byrjendur á Suðurnesjum Fimmtudaginn 15. sept. nk. hefst bridskennsla fyrir byrjendur í húsi bridsfélagsins Munins, Sandgerði, og Bridsfélags Suðurnesja, að Mánagrund, og hefst kennslan kl. 20. Námskeiðið kostar ekkert, og ef þátttaka er góð verður jafnvel hald- ið framhaldsnámskeið í framhaldi af þessu þar sem aðrir spilarar sem þurfa á upprifjun að halda geta komið líka. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá leiðbeinendum í síma: Garðar Garðarsson 421 3632, Svala Pálsdóttir 421 5961, Óli Kjartansson 4214741, Heiðar Sigurjónsson 423 7771. THE BODYÖSHOP Verslunarstarf Óskum eftir að ráða starfsmann, ekki yngri en 21 árs, til afgreiðslustarfa í verslun okkar í Kringlunni. Um fullt starf er að ræða. Við leitum að jákvæðum einstaklingi sem hefur: • Reynslu af sölustarfi. • Þjónustulund og gaman af að umgangast fólk. • Frumkvæði. • Áhuga á umhverfis- og velferðarmálum. • Áhuga á snyrtivörum. Umsóknir eru trúnaðarmál og þeim verður öll- um svarað. Vinsamlegast sendið ítarlegar skrif- legar umsóknir, ásamt mynd og meðmælum eða upplýsingum um meðmælendur, fyrir 20. október nk. til: The Body Shop á íslandi, Laugavegi 51, pósthólf 1742, 121 Reykjavík Landsbyggðarfólk ath! Heilsu- og snyrtivörufyrirtæki • 18 ára gamalt • í 38 löndum • 27 millj. ánægðra viðskiptavina Sá tekjuhæsti í fyrirtækinu þénaði 300 millj. króna á síðasta ári og allir hafa sama tækifærið. Lífsglatt og jákvætt fólk á öllum aldri sem vill vinna gefandi og skemmtilegt starf og ráða sínum vinnutíma og tekjum sjálft, hringi í Sverri í síma 898 3000 eða Margréti í síma 699 1060 og fái nánari upplýsingar. Atvinna í boði Fjórir tímar á dag Erum að leita að traustum og hressum aðila til að vinna með okkur á líflegum og vinsælum veitingastað í Reykjavík. Vinnutími frá 11—15 virka daga. Einnig aukafólki í sal og eldhús á kvöldin og um helgar. Ef þú hefur áhuga þá sendu umsókn til af- greiðslu Mbl. merkt: „A — 6471" fyrir 16. okt. Bridsfélag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 6.okt. sl. spiluðu 32 pör Mitchell-tvímenning og urðu eftirtalin pör efst í N/S: Sæmundur Björnss. - Magnús Halldórss. 391 Garðar Sigurðsson - Baldur Ásgeirsson 372 Eysteinn Einarsson - Lárus Hermannsson 361. Lokastaða efstu para í A/V: Viggó Norðquist - Oddur Halldórsson 377 Þórhildur Magnúsd. - Sigurður Pálsson 355 Halla Ólafsd. - Bergsveinn Breiðfjörð 350 Á föstudaginn var spiluðu 30 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Halla Ólafsdóttir - Sigurðui' Pálsson 362 Ólafur Ingvai-sson - Þórarinn Ámason 357 Sigríður Pálsd. - Eyvindur Valdimarsson 356 Lokastaðan í A/V: Hannes Ingibergss. - Anton Sigurðsson 412 Björn Hermannss. - Sigurður Friðþjófss. 367 Eysteinn Einarss. - Lárus Hermannsson 359 Meðalskor 312 báða dagana. Atvinna við skóla- vistun á Selfossi Okkur vantar manneskju til að hafa umsjón með starfsemi í eldhúsi Bifrastar, skólavistunar á Selfossi. Upplýsingar um stöðurnar veitir Lene Drejer Klith, forstöðumaður Bifrastar, í síma 482 3508. Umsóknarfrestur er til 21. okt. 1998. Fræðslustjóri Árborgar. Smiðir og smíðanemar Vegna mikilla verkefna óskum við eftir að ráða smiði og smíðanema til framtíðarstarfa. Upplýsingar á staðnum og í síma 555 6900 í dag og næstu daga. HURÐIR Hvaleyrarbraut 39, Hafnarfirði. TILBOÐ/ÚTBOÐ Auglýsing um sjö útboð Vildarkjara ehf. Útboðin eru um: Tilbúinn áburð (nr. VK/U9/98), vöruflutninga á landi (U10), brunavarnatæki (U11), öryggis- og vinnuhlífar (U12), húsgögn/- húsbúnað (U13), bílaleigur (U14) og gistingar (U15). Vildarkjör ehf., f.h. áskrifenda sinna, sem eink- um eru bændur, (nú um 960), óska eftir tilboð- um í framangreinda þjónustu- og vöruflokka skv. nánari lýsingu í útboðsgögnum. Umfang viðskiptanna er ekki fast ákveðið, en það tilboð sem verðurtekið, mun kynnt áskrifendum ítar- lega í fréttabréfi og á vefsíðu Vildarkjara og þeim gefinn kostur á umsömdum viðskiptum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Vildarkjara ehf. án endurgjalds. Tilboð skulu berast Vild- arkjörum ehf. eigi síðar en kl. 12 þriðjudaginn 20. október 1998 á skrifstofu fyrirtækisins eða milli kl. 13 og 14 í Bókasafnssal Bændasamtaka Islands, Bændahöllinni Hagatorgi 1, 3. hæð, þar sem tilboðin verða opnuð sama dag kl. 14.00 — 15.30 í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Vildarkjör ehf., Suðurlandsbraut 6, sími 553 5300, fax 553 5360, netfang HYPERLIIMK mailto:vildarkjor@islandia.is vildarkjor@islandia.is veffang home.islandia.is/vildarkjor FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Grensás- safnaðar verður haldinn í safnaðarheimilinu þriðjudaginn 20. október 1998. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sóknarnefndin. TIL SÖLU Tekjumöguleikar Af sérstökum ástæðum vorum við að fá í sölu vel rekið fyrirtæki sem starfar á sviði föndur- og gjafavörusölu. Nú er frábær tími framund- an. Fyrirtækið er í snyrtilegu og vel innréttuðu húsnæði. Fyrirtækið er með eigin innflutning á vörum. Hér er um að ræða einstakt tækifæri fyrir dugmiklan einstakling eða samhenta aðila til þess að skapa sér miklar tekjur. Verð 3 millj. fyrir utan lager. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur hjá Fasteignamiðluninni Höfða í síma 533 6050. FÉLAGSSTARF VHaustferð reykvískra sjálfstæðismanna Sunnudaginn 18. október nk. efna sjálfstæðisfé- lögin í Reykjavík til haustferðar. Farið verður um Hvalfjarðargöng i Borgarfjörð og fegurð haustsins skoðuð í fylgd leiðsögumanna. Áð verður í Munaðarnesi þar sem fram verða bornar kaffiveitingar. Geir H. Haarde, fjármálaráðherra ávarpar ferða- langana. Brottför kl. 13.30 frá Valhöll, Háaleitisbraut 1 og komið til baka kl. 18.30. Allir hjartanlega velkomnir. Verð kr. 500. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði 395 fm Til leigu er skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í Héðinshúsinu á Seljavegi 2. Húsnæðið er lítið innréttað og skiptist það í tvo sali. Er það boðið til leigu til eins aðila. Getur verið laust fljót- lega. Upplýsingar veita Hanna Rúna eða Magnús á skrifstofutíma í síma 515 5500. Lagerhúsnæði 403 fm Til leigu er lager- og iðnaðarhúsnæði í nýju húsi í Smárahvammslandinu í Kópavogi. Sala kemur til greina. Húsnæðið er nú laust. Upplýsingar veita Hanna Rúna eða Magnús á skrifstofutíma í síma 515 5500. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. Rb.1 = 14810138-9.11.* □ Hamar 5998101319 1 □ FJÖLNIR 5998101319 I □ Hlín 5998101319 VI 1 FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 14. október kl. 20.30 Myndakvöld: Árbókarganga, Lónsöræfi o.fl. Fyrsta myndakvöld Ferðafélags- ins í Mörkinni 6 (stóra sal) mið- vikudaginn 14. október kl. 20.30 Efni: Fyrir hlé sýnir Skúli Gunn- arsson myndir og segir frá skemmtilegum ferðum í sumar, m.a. árbókargöngunni. í þeirri ferð var gengið um Hagavatns- og Jarlhettusvæðið, síðan um Lambahraun að Hlöðuvöllum og þaðan niður með Skriðunni. Skúli sýnir einnig myndir úr helgar- oc dagsferðum m.a. Landmanna- laugar — Skælingar og Ljósufjöll Eftir hlé sýnir Leifur Þorsteinssor frá Lónsöræfaferð í lok ágúst. Þá var gist bæði i Múlaskála og við Kollumúlavatn. Fjölmennið oc kynnist spennandi ferðasvæðum Góðar kaffiveitingar í hléi. Verí 500 kr. Allir velkomnir. □ EDDA 5998101319 III 2 Aðaldeild KFUK, Holtavegi í kvöld kl. 20.30: Kristniboðs fundur. Kristniboðarnir Valgerður, Elisa- bet og Birna sjá um fundinn Mæðgurnar Ingunn og Elísabei leika á þverflautu. Allar konut hjartanlega velkomnar. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Hádegisverðarfundur verður á morgun kl. 12.10. Ritningarlestur og bæn. Sigurbjört Kristjánsdóttirformað- ur sumarbúðanna í Vindáshlíð hefur kynningu á starfinu þar. Áhugasamir velkomnir, án fyrir- vara. ÝMISLEGT Stjörnukort Persónulýsing, framtíðarkort, samskiptakort. |s§L '""T j|§r einkatímar. Gunnlaugur Guðmundsson. Uppl. í síma 553 7075. Sendum í póstkröfu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.