Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 2
2 SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Gæsir á beit Morgunblaðið/Jón Stefánsson PAÐ er víðar en við Tjörnina í Reykjavik sem gæsum er gefið brauð. Þessar gæsir tylitu sér niður á grasfiöt í Kópavogi og fengu góðar móttökur hjá fiiglavinum. Fylgiskönnun á Akureyri Bann breskra flugmálayfirvalda á flug Atlanta Atlanta ekki ljóst hvers eðlis aðfínnslur eru 54,3% svar- enda voru óákveðin D-LISTI Sjálfstæðisflokks á Akur- eyri fengi 22,6%, B-listi framsókn- armanna 9,3%, Akureyrarlistinn 8,3% og H-listinn 0,8% ef kosið yrði nú til sveitarstjómar á Akureyri, samkvæmt niðurstöðum skoðana- könnunar sem Ráðgarður hf. gerði meðal bæjarbúa fyrir Morgunblað- ið. Rúmur meirihluti þátttakenda, eða 54,3% svarenda, var hins vegar óákveðinn eða neitaði að svara. Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu í könnuninni mælist fylgi D-listans 55,2%, B-listans 22,7%, Akureyrarlistans 20,2% og H-listans 1,8%. Munurinn á Akur- eyrarlistanum og B-lista er ekki tölfræðilega marktækur. Rúm 42% telja meirihlutann hafa staðið sig vel Þátttakendur í könnuninni voru einnig spurðir hvernig nýi bæjar- stjómarmeirihlutinn hefði staðið sig það sem af er kjörtímabilinu. Af þeim sem tóku afstöðu töldu 8,5% hann hafa staðið sig mjög vel og 33,7% frekar vel. 46,9% sögðu hann hvorki hafa staðið sig vel né illa, 5,8% töldu hann hafa staðið sig fiekar illa og 5,1% mjög illa. Um fjórðungur svarenda tók ekki af- stöðu til spumingarinnar. 16,4% þeirra sem afstöðu tóku töldu að nýr bæjarstjóri á Akureyri hefði staðið sig mjög vel í starfi, 38,2% frekar vel, 34,5% hvorki vel né illa, 6,5% töldu hann hafa staðið sig frekar illa og 4,4% mjög illa. Könnunin var gerð á tímabilinu 17.-21. október og var byggð á til- viljunarúrtaki 700 manns á aldrin- um 16-70 ára. Svarhlutfall var 68%. H O L TA6 AKf>AR í DAG fylgir auglýsingablað frá Ikea, Bónusi og Rúmfata- lagemum sem kynna jólaversl- unina í Holtagörðum. FORSVARSMÖNNUM flugfélags- ins Atlanta er ekki ljóst að hverju athugasemdir breskra stjómvalda lúta en þau hafa sett tímabundið bann á flug flugfélagsins fyrir bresk flugfélög vegna alvarlegra frávika á reglum um vottun varahluta. Hafþór Hafsteinsson, flugrekstr- arstjóri Atlanta, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að Atlanta væri ósátt við að fá ekki að vita hvaða úr- bætur félagið þyrfti að gera til að fá þessu banni aflétt. „Petta em ekki þau vinnubrögð sem við eigum að venjast,“ sagði Hafþór. Hann sagði LÚÐVÍK Geirsson blaðamaður var kjörinn formaður Fjölmiðlasam- bandsins á stofhfundi þess í Súlna- sal Hótels Sögu í gær. Stofnaðilar Fjöhniðlasambands- ins em Blaðamannafélag íslands, Félag bókagerðarmanna, Félag grafiskra teiknara, Rafiðnaðarsam- band íslands, Starfsmannasamtök RÚV og Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. I lögum FMS segir að hlutverk samtakanna sé að efla samvinnu að- ildarfélaga, vinna að sameiginlegum hagsmunamálum, efla áhrif starfs- manna á stjóm fjölmiðla, vera málsvari fjölmiðlastarfsmanna á op- að málið mundi væntanlega skýrast á mánudag en þá eiga fulltrúar Atl- anta fund með fúlltrúum breskra flugmálayfirvalda. Minniháttar athugasemd fslenskra yfirvalda í frétt Morgunblaðsins í gær var haft eftir Porgeiri Pálssyni að ís- lensk flugmálayfirvöld hefðu gert ákveðnar athugasemdir við með- höndlun varahluta hjá Atlanta þótt þau sæju ekki ástæðu til að tak- marka flugrekstrarleyfi félagsins. „Pað eru í rauninni minniháttar inberum vettvangi, samræma þátt- töku starfsmanna fjölmiðla í alþjóð- legu samstarfi og glæða félagsanda og efla samheldni starfsmanna fjöl- miðla. FMS er ekki stéttarfélag en sinn- ir hlutverki sínu með því að setja á stofh vinnuhópa um sérstök við- fangsefni og standa vörð um hags- muni og réttindi starfsmanna gagn- vart opinberum aðiluni. Að loknum stofnfundi í gær hófst málþing um efnið Fjölmiðlar á nýrri öld en þar var aðalfyrirlesari John Pavlik, prófessor í fjölmiðlafræðum við Columbia-háskólann í Banda- ríkjunum. athugasemdir í sambandi við vottun og húsnæðisaðstöðu," sagði Hafþór. Hann sagði að ný varahlutastöð flugfélagsins í Bretlandi, sem verið væri að gera fyrstu úttekt á, væri í húsnæði þar sem verið væri að vinna að lokafrágangi. Af þeim sök- um vantaði ýmsa smámuni upp á að stöðin væri komin í endanlegan bún- ing, t.d. varðandi merkingar á vara- hlutum. Hafþór sagðist ekki geta ímyndað sér að athugasemdir breskra stjómvalda gætu lotið að nokkru öðru en þessu sama atriði og íslensk stjómvöld hefðu fundið að. Guðmundur Lárusson gegn sam- fylkingunni GUÐMUNDUR Lámsson, 2. vara- þingmaður Alþýðubandalagsins á Suðurlandi, tilkynnti á aðalfundi kjördæmisráðs flokksins á Suður- landi á Selfossi á föstudag, að hann gæti ekki stutt sameiginlegt fram- boð félagshyggjuflokkanna og að hann hygðist því segja sig úr Al- þýðubandalaginu. Á fúndi kjördæmisráðsins var samþykkt að ganga til liðs við hið sameiginlega framboð, en einhverj- ir voru því mótfallnir og Guðmund- ur kvaðst ekki geta stutt tillöguna. Bið ekki bændur að styðja Alþýðufiokkinn „Ég treysti mér einfaldlega ekki til að biðja sunnlenska bændur um að styðja framboð Alþýðuflokksins, eins og landbúnaðarstefnu hans hefur verið háttað,“ sagði Guð- mundur í gær. Guðmundur hyggst segja sig úr Alþýðubandalaginu eftir helgi. „Ég mun skrifa bréf til stjómar flokksins og tilkynna henni þessa ákvörðun mína.“ Guð- mundur var í þriðja sæti Alþýðu- bandalagsins í Suðurlandskjör- dæmi fyrir síðustu kosningar, en hefúr verið virkur varamaður Mar- grétar Frímannsdóttur, formanns flokksins, á þingi. Hann kvaðst enga ákvörðun hafa tekið um það hvort hann hygðist ganga til liðs við vinstra framboð Steingríms J. Sigfússonar og fleiri þingmanna. A ►1-64 Tökum vextina en göngum ekki á höfuðstólinn ►Nýjar áherslur í vemdarstarfi lífrikis á norðurslóðum. / 10 Heitar hugsjónir ►Agnes Reyes var annar af fyrstu nemendum Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Hún hefur náð miklum frama í starfi en einn- ig mátt færa þungar fómir. /22 Gott starfsfólk er lykilatriði ►í Viðskiptum/Atvinnulífi á sunnudegi er rætt við Brynjar Eymundsson og Guðbjörgu Elsu Guðmundsdóttur. /30 B ► 1-24 Kvikmyndaverstöð í Flatey ►Tökur eru hafnar á nýrri ís- lenskri kvikmynd, Ungfrúin góða og húsið, eftir sögu Halldórs Kiljan Laxness, og þar er Flatey í hlut- verki Eyvíkur. /1 Baðlaugin í Laugardal verði endurbyggð ►Þorsteinn Einarsson hefur gert teikningar að baðlaug sem hann vill endurbyggja í Laugardal. /6 Upp og níður tónstigann ►Gunnar Þórðarson tónlistarmað- ur rifjar upp ferilinn og segir frá því sem hann er nú með á pijónun- um./8 C_____________________ ►1-8 írak D BSW ferðalog ► 1-4 Jökiasafn á Höfn í Hornafirði ►Ráðgert er að opna visi að jökla- safni á Höfn í Homafirði næsta sumar. /1 Beinakirkja I Kutná Hora ►Kutná Hora er lítill miðaldabær í Tékklandi, sjötíu kílómetra austur af Prag. /2 E BÍLAR_______________ ► 1-4 Lítið listaverk í París ►Af nýja smábílnum, Peugeot 206./2 Reynsiuakstur ►Hagstætt verð á Sirion fyrir nægjusama. /4 Fatvinna/ RAÐ/SMÁ ► l-20 Atvinnu- og raðaug- lýsingar ► /i FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 1/2/4/8/bak Brids 50 Leiðari 32 Sljömuspá 50 Helgispjall 32 Skák 50 Reykjavíkurbréf 82 Fólk í fréttum 54 Skoðun 34 Útv./ajónv. 52,62 Minningar 42 Dagbók/veður 63 Myndasögur 48 Mannl.str. lOb Bréf til blaðsins 48 Dægurtónl. llb ídag 50 INNLENDAR FRÉTTIR: 2-4-8-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1&6 Ljósmynda- sýning á mbl.is SÝNINGUá um 70 ijósmyndum Porkels Þorkelssonar, Ijósmyndara Morgunblaðsins, hefur verið komið upp á Morgunblaðinu á Netinu á slóðinni mbl.is. Þetta er ný- breytni, sem gerir kleift að sýna mun fleiri ljósmyndir en birtast á bls. C1-C8 í Morgunblaðinu í dag. Þorkell fór til íraks í september og hefur Skapti Hallgrímsson blaða- maður skráð ferðasögu hans. Birtist hún með myndunum ásamt lýsingum úr skýrslu Sameinuðu þjóðanna og Hjálparstofnunar kirkjunnar um ástandið í Irak. Morgunblaðið/Þorkell FRA stofhfundi Fjöimiðiasambandsins. Fjölmiðlasamband stofnað í gær Lúðvík Geirsson formaður FMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.