Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ______PAGBÓK FRÁ PAMASKUS_ Haustvindar og stuttir eða langir sérhljóðar SAMT fór ekM framhjá mér að haustið var á næsta leiti. Svo sögðu sumir að þetta gæti allt í einu breyst og næstu vikumar ryki e.t.v. hitinn upp að nýju en síðan brysti veturinn á. Pað er miðsvöðvarhitun í íbúðinni minni og rauð og fógur flíspeysa hangir inni í skáp svo ég hef í rauninni engu að kvíða. En það tekur alltaf stundarkorn að aðlagast nýjum stað og sama hversu spakur maður þykist vera þá vefjast smáu hlutirnir alltaf íyrir manni. Og smáir hlutir geta orðið risastórir hér; eins og það hvar ég á að hengja þvottinn minn þegar eng- ar eru snúrumar, réttara sagt eng- ar festingar því snúran er keypt og komin í hús. Það er mér ekki undr- unarefni að enn er síminn ekki kom- inn og þó keifar eigandinn á hverj- um degi að forvitnast um það. „Eft- ir tvo daga - ef guð lofar,“ er svarið sem karlanginn fær, í hvert skipti. En einn daginn er guð vís með að lofa honum að fá síma handa mér og þá verður nú aldeilis hátíð og allir geta hringt í mig baki brotnu þótt ég geti náttúrlega bara hringt innan borgarinnar. Ég er viss um að það yrði uppþot á símstöðinni ef þess yrði farið á leit að ég - sem er bara hér til að læra arabísku - færi fram á svoleiðis útbúnað. Þó er ég búin að hafa upp á póst- húsinu og nánast mesta furða að ég skuli ekki hafa tekið eftir því áður því það er rétt við hliðin á sendiráði Líbýu sem er allt að því í næsta húsi. Það era svona mál sem verða fyrirhafnarsöm en gera mann dálít- ið greindarsnauðan í andlitinu. Því ekkert af þessum bagsmálum Eitt kvöldið þegar Jóhanna Kristjónsdótt- ir fór í sína daglegu kvöldgöngu var allt í einu kominn haustilm- ur í loftið. Eftir 34 stiga hita undanfarinna vikna, var hvasst og laufín feyktust af trján- um eins og spænir. Hit- inn var dottinn niður í tólf stig en morguninn eftir var 34 stiga hiti aftur stuttbuxnaveður fram eftir öllum degi. mínum koma mér beinlínis í opna skjöldu og reynslan frá vetursetu í Kairó í denn tíð er mér betri skóli í sjálfsbjörgun en allt nám í arabísku samtals. Það ætti að skylda fólk til að búa annars staðar en heima hjá sér að minnsta kosti um tíma þar sem allt verður án þess að maður pæli í neinu; allt gerist af sjálfu sér. Það hvarflar einatt að mér að ég muni aldrei fá sérstaklega netta rit- hönd á þessu ágæta tungumáli. Við skrifum öll eins og böm sem vanda sig; obboðslega mikið en það vantar allan karakter og sveiflu í skriftin. Að minnsta kosti fáum við að heyra þetta hjá kennaranum. Svo heima æfi ég mig þvi í aukastílabókinni og geri þvílíkar sveiflur til og frá að mér þykir nóg um. En kennarinn er ekki dús við frammistöðu okkar og í stað þess að leggja í bili megin- áherslu á framburð sitjum við með sveittan skallann og reynum að koma karakter inn í nýju rithöndina okkar. Ef guð lofar kemur karakterinn hægt og bítandi. Það er öllu verra með sérhljóðana. Og þess vegna skiptir framburðurinn öllu. Hvenær er sérhljóði langur í arabísku og hvenær er hann stuttur, ergo hvenær á að skrifa hann í arabísku orði og hvenær ekki? Það þýðir ekki að bera þetta saman við íslensku sbr. orðið Múbarak þar sem engum heilvita manni hér dytti í huga að skrifa ú og fengi villu iyrir. Ég minnist þess að þetta var eitt helsta vandamálið sem kennarar mínir - og samnemendur - áttu við að stríða í Kairó. Við fórum létt með að læra utan að ranu af yfirgengi- lega ótrúlegum beygingum sagna og í hinum ýmsu flokkum. En sérhljóðamir. Stuttir eða langir. Það er vandamál með stór- um stöfum. Fullunnum sérauglýsingum, sem eiga að birtast á þriðjudögum þarf að skila fyrir klukkan 12 á mánudögum. Atvinnu-, rað og smáauglýsingum, sem eiga að birtast á þriðjudögum þarf að skila fyrir klukkan 12 á mánudögum. AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111 • Bréfasími: 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1998 37* Tveir fyrir einn til London 2. og 9. nóv. trá kr. 14.550 Helgartilboð 12. nóv.flug ■ og hótel frá kr. 29.900 " London er tvímæla- laust eftirsóttasta heimsborg Evrópu í dag og vinsældir hennar hafa aldrei verið meiri, enda fínnur þú hér fræg- ustu leikhúsin, heim- sþekkta listamenn í myndlist og tónlist, glæsilega veit- inga-og skemmtistaði og á meðan á dvölinni stendur nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Heimsferðir bjóða gott úrval hótel í hjarta London á frábæru verði. Glæsileg ný hótel í boði. Plaza-hótelið, rótt við Oxford-stræti. Flugsæti til London Flugsæti til London með flugvallar- sköttum. Ferð frá mánudegi til fimmtu- dags, 2. og 9. nóv. Flugsæti kr. 21.900. Skaltur kr. 3.600x2= 7.200. Samtals kr. 29.100. Á mann kr. 14.550. Flug og hótel í 4 nætur, helgarferð 29. okt._ Verð kr. 29.900 Sértilboð 29. október, Flora-hótelið, 4 nætur í 2ja manna herbergi. Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600. www.heimsferdir.is Verð kr. 14.550 Brottfarir 26. okt. 8 sæti 29. okt. 9 sæti 02. nóv. 13 sæti 05. nóv. 9 sæti 09. nóv. 21 sæti 12. nóv. 18 sæti 16. nóv. 19. nóv. 23. nóv. 26. nóv. 30. nóv. 3. des.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.