Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 44
AUK k959d35-47 sia.is ^44 SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ DANSSVEIFLU Á TVEIM DÖGUMI námskeið um helgina Áhugahópur um almenna dansþátttöku á íslandi 557 7700 hringdu núna Netfang: KomidOgDansid@tolvuskoli.is Heimasíða: www.tolvuskoli.is/KomidOgDansid/ silicol Ertu með brjóstsviða? Þá hjálpar SILICOL Fæst í apótekum Brunaþéttiefni viðurkennd af Brunamála- stofnun ríkisins Acryl-kítti, silikon-kítti, frauð á brúsum og þensluborðar BM tækniþjónusta Ármúla 5, 108 Reykjavík, sími 568 3840, fax 568 3840, farsími 896 4680. FRÉTTIR Selkópur skotinn með haglabyssu Morgunblaðið/Óli G. SELKÓPUR var skotinn með haglabyssu austan megin í ósum Eyjafjarðarár í gær og eftir nokkra baráttu gaf hann upp öndina og sökk. „Það var óhugn- anleg sjón að horfa á seliirn kveljast í sjónum,“ sagði Óli G. Jóhannsson myndlistarmaður í Háhól í Eyjafjarðarsveit í samtali við Morgunblaðið. ÓIi hafði verið að fylgjast með selnum siðustu tvo daga og m.a. tekið af honum myndir. „Um há- degi í dag (í gær) kom ég að seln- um helsærðum í vök í ósnum og var töluvert blóð á ísnum þar í kring. Skammt frá lágu fjögur tóm haglabyssuskothylki númer 5. Selurinn synti í hringi áður en hann gaf frá sér loft og sökk. Það er lágmarkskrafa að menn sem telja sig þurfa að drepa þessar skepnur, noti þá vopn sem duga.“ Öli hafði strax samband við Lá hel- særður í ósnum lögregluna á Akureyri er hann kom að selnum særðum og óskaði eftir því að skepnan yrði tekin af Iifi. „Um 40 mínútum síð- ar komu menn frá umhverfis- deild bæjarins á staðinn en án þess þó að hafa meðferðis byssu eða háf. Þá var selurinn enn lif- andi en fijótlega eftir að þeir fóru til Akureyrar að sækja vopn, gaf hann upp öndina“„ sagði Öli og var alls ekki sáttur við að lögreglan skyldi ekki koma strax og afiífa skepnuna. Óli hefur til fjölda ára fylgst með dýralífi við ósa Eyjafjarðar- ár og hann segir bannað að vera með skotvopn á svæðinu. Hann sagði að sveitarfélög hvar sem er í heiminum vildu halda í villta náttúru, m.a. til að draga að ferðafólk en því miður kynnum við ekki að ganga nógu vel um þessar náttúruperlur. „Eg hef orðið var við skot- veiðimenn læðast hér um í skjóli myrkurs og skjóta bæði gæsir og endur. Þó hefur álftarpar með fimm unga alveg fengið að vera í friði. Dýralífið hér er mjög íjölbreytt og í morgun var hér fálki á ferðinni og kötturinn minn þorir ekki út úr húsi eftir að ugla réðst á hann nýlega, þannig að það sér töluvert á bakinu á honum." A myndinni sést selurinn, sem skotinn var í Eyjafjarðarsveitinni í gær, fiatmaga á ísnum daginn áður. Morgunblaðið/Hjörtur Sandholt FRA afhendingu á viðurkenningu um vottun Vatnsveitu Þorlákshafnar. Á myndinni frá vinstri, Matthías Garðarsson, Birgir Þórðarson, Franklín Georgsson, Hjörleifur Brynjólfsson, Sigurður Jónsson, Sesselja Jónsdóttir, Elfsabet Pálmadóttir og Helgi Ólafsson, verkstjóri hjá Ölfushreppi. Hlaut viðurkenningu fyrir innra eftirlit Þorlákshöfn - Fyrir skemmstu veitti Matthías Garðarsson, fram- kvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Vatnsveitu Þorláks- hafnar viðurkenningu fyrir að vera komin með innra eftirlit á Vatns- veituna. Hjörleifur Brynjólfsson, oddviti Ölfushrepps, veitti viður- kenningunni viðtöku, Vatnsveita Þorlákshafnar er önnur vatnsvelta á landinu tíl að hljóta siíka vottun. Sesseija Jónsdóttir svoltnrHtJórl bauð gesti velkomna og Sigurður Jónsson, byggingafulltrúl ÖK'uh- hrepps, kynnti starfsemi Vatns- veitunnar, Hann sagði M því að Elísabet Pálmadóttir hjá Hönnun hf. hafi unnið handbók fyrir innra eftirlit sem keyrt hefúr verið eftir síðan í maí síðastliðnum. Sigurður sagði þetta hafa mikla þýðingu fyr- ir bæjarfélagið, sem dæmi mætti nefna að stjómvöld yrðu að kynna þetta gæðavatn þegar tekið væri á móti erlendum sendifulltrúum sem vildu kynna sór möguleika í mat- væiaiðnaðl eða öðru slíku, Við þetta tækifæri sagði Frank- lín Georgsson, forstöðumaður hjá Hollustuvemd ríkisins, frá gteðum vatns og rannsóknum sem unnar hafa verið, Reykjanesbær Fjölnota íþróttahús boðið út BÆJARSTJÓRN Reykjanes- bæjar samþykkti á fundi síðast- liðinn þriðjudag að bjóða út byggingu og rekstur fjölnota íþróttahúss sem á að rúma knattspyrnuvöll í fullri stærð. Þrír verktakar taka þátt í út- boðinu og verða tilboð opnuð 1. deesember næstkomandi. Að sögn Jónínu Sanders, for- seta bæjarstjórnar, ætti húsið að geta verið komið í notkun í ársbyrjun árið 2000 verði geng- ið að einhverju væntanlegra til- boða. Fyrirtækin þrjú sem kostur gefst á að bjóða í byggingu og rekstur íþróttahússins eru Ár- mannsfelí, Keflavíkurverktakar og Lava hf., en þeir sýndu áhuga á verkinu eftir að það var kynnt átta verktakafyrir- tækjum fyrr í sumar. Jónína sagði i samtali við Morgunblað- ið að gert væri ráð fyrir því að fyrirtækið fjármagni, byggi og reki húsið í sjö ár, en að þeim tíma liðnum komi bærinn inn í og kaupi húsið af fyrirtækinu ef verktakinn óskar eftir því. „Stærðin á húsinu er alveg negld niður og er þá verið að tala um hús sem rúmar knatt- spymuvöll í fullri stærð, eða 64 sinnum 100 metra. Hæðin yrði um 12,5 metrar frá miðju vall- arins og upp í mæni og 5,5 metrar við hliðarlínu. Við látum hins vegar þessum aðilum eftir að koma með hugmynd um hönnun á húsinu,“ sagði Jóna- ína. Hún sagði að reiknað væri með því að hægt verði að leggja svokallað fljótandi parket yfir hluta knattspyrnuvallarins og þar verði hægt að stunda körfuknattleik, blak, tennis og handknattieik, og jafnframt að í húsinu ætti að verða hægt að halda smærri sýningar og tón- leika. Langaði að eiga heima í húsinu LÖGREGLAN á Akureyri var kvödd að húsi einu í bænum að- faranótt föstudags, en þar var ölvaður maður á ferð sem barði allt húsið utan. Hafði hann brot- ið rúðu í aðaldyrum hússins er að var komið. Ibúar í húsinu voru óttaslegnir yfir atgangi mannsins en hann átti þar ekki heima og þekkti að sögn lög- reglu ekki til á staðnum. Var maðurinn handtekinn og færður í fangageymslu. Þegar maður- inn var inntur eftir ástæðum háttsemi sinnar svaraði hann því til að sig langaði mjög að eiga heima í þessu húsi. Ákveð- ið var að leyfa manninum að sofa úr sér á stöðinni og benda honum á fasteignasölur bæjar- ins þegar af honum væri runnið. Beinvernd fundar á Selfossi Selfossi - Opinn fundur á veg- um Beinverndar var haldinn á Hótel Selfossi á dögunum. Fundurinn var vel sóttur og vakti athygli að allir fundar- gestii’ voru konur. Mtu'kmið Belnvermlar oru m,a, þftu ftð vokjft ftthygll ab menningft Qg sljórnvaldft á boin- þynningu sem heilsufarsvandft- máll og standft að frwðslu meðftl ftlmennings og heilbrigðisstóttfl Á þehri þekklngu sem á hverj= um tíma er fyilr hendi um boln- þynningu og varnir gegn henni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.