Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ 56 SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1998 Bróðir minn Jack (My brother Jack)T*riHr Mjög öflugt fjölskyldudrama þar sem Mareo Leonardi fer á kostum í hlutverki gæðablóðs sem fer villur vegar og lendir í klóm vímuefna. Byssumenn (Men with Guns) irtrk And-byssumynd þar sem algjörir aulabárðar ákveða að besta lausnin á vanda sínum er að notast við byss- ur en sú er alls ekki raunin. Hinn fallni (The FallenjiH^A Trúarbragða hryllingur sem byrjar eins og dæmigerð lögreglu- mynd en dregur okkur inn í heim fallinna engla og baráttu góðs og ills. Töframaðurinn (The Rainma- ker) ★★★ Notaðu brauðpeninginn í nœsta Skólabakaríi og þú gcetir hlotið glæsilega vinninga: Nesti og nestisbox, kassa af kókómjólk, íþróttatösku, Ajungilak svefnpoka eða _ I Catorade-iþróttapakka. BHft | Fjöldi veglegra vinninga 0 SAMTOK IDNAÐARINS Velkomin til Sarajevo (Welcome to Sarajevo) kkk í þessari mynd er leitast við að draga upp raunsanna mynd af ástandinu í Sarajevo undir umsátri Serba. Með ópersónulegri og allt að því kaldri nálgun tekst aðstandend- um kvikmyndarinnar að ná fram sterkum áhrifum. Francis Ford Coppola tekst hér að hrista af þann tilgerðarsperring sem vill loða við kvikmyndir sem gerðar eru eftir sögum John Gris- ham. Frábær leikur í hverju rúmi dregur fram það besta í sögunni, ekki síst litríka persónusköpun. Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi & Skipagötu, Akureyri www.heilsa.is Karlmenn þurfa að hugsa um blöðruhálskirtilinn Örvaðu heilbrigða starfsemi hans með sérvöldum bætiefnum. ■ Freyspálmi ■ Náttúrulegt E-vítamín ■ Graskersfræolía FÓLK í FRÉTTUM Góð myndbönd Það gerist ekki betra (As Good As It Gets) iHrk Leikstjórinn James L. Brooks teflir hér fram kvikmynd sem þrátt fyrir misfellur er bráðfyndin og morandi af ógleymanlegum augnablikum. Jack Nicholson nýtur þar hvers augnabliks í hlutverki hins við- skotailla Melvins. Líf mitt í bleiku (Ma vie en rose) irkk Saga lítils drengs sem fordæmdur er af umhverfmu fyrir að hegða sér eins og stúlka. Myndin tekur hæfi- lega á viðfangsefninu, veltir upp spurningum en setur enga ákveðna lausn fram. Aðalleikarinn skapar áhugaverða persónu í áhugaverðri kvikmynd. Geimgaurinn (Rocket Man) kirk Geimgaurinn er skemmtilegur Dis- ney-smellur sem höfðar til barna og fullorðinna með klassískri gaman- frásögn sem vísar út fyrir sig í klisj- ur og ævintýri kvikmyndasögunnar. Harland Williams fleytir kvikmynd- inni örugglega í gegnum alls vit- leysu og niðurstaðan er spreng- hlægileg. Titanic kkkk Með því að fylgja sannfæringu sinni hefm- James Cameron blásið lífl og krafti í Titanic-goðsöguna í þessari stórmynd. Framúrskarandi tæknivinnsla og dramatísk yfirveg- un við framsetningu slyssins gera kvikmyndina að ógleymanlegum sorgarleik sem myndar samspil við ljúfsára ástarsöguna. Vonir og væntingar (Great Ex- pectations) kk'k I þessari nútímaútgáfu af sam- nefndri skáldsögu Charles Dickens er horfið töluvert frá samfélagslegu inntakinu og búin til falleg kvik- mynd sem minnir á ævintýri. Mynd- in er ljúf og rómantísk og útlit hennar í alla staði glæsilegt. MICHAEL DOUGLAS :áp/' GWYNETH PALTRQV VIGGO MORTENSEN "Peningdr og framhjáhald trylla ástarþTíhyrningimi" *** HBl faglega unnin...með gódum leikurum ó.H.r. nns 2 4 umiui sanifitm.is /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.