Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Umsjón: Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Siglufjarðar Vetrarstarf Bridsfélags Siglufjarðar hófst með aðalfundi mánudaginn 5. okt. sL Spilað er á mánudagskvöldum og hefst spilamennskan kl. 19.30. Nýr spilastaður er nú Lionssalurinn Suður- götu 6, en áður var spilað á Hótel Læk. Mánudaginn 12. október var spilað- ur eins kvölds tvímenningur, 18 pör í tveimur riðlum. Úrslit urðu þessi: A-riðilI: Ingvar Jónsson - Jón Sigurbjömsson 59 Björk Jónsdóttir - Stefán Benediktsson 53 Kristín Bogadóttir - Guðrón J. Ólafsdóttir 51 B-riðill: Gottskálk Rögnvaldsson - Reynir Amason 61 Anton Sigurbjömsson - Bogi Sigurbjömsson 58 Ólafur Jónsson - Guðmundur Benediktsson 57 19. október hófet síðan 2ja kvölda tvímenn- ingur, sem spilaður er í tveimur riðlum. Eftir fyrri umferð er staðan þessi. A-riðill: Anton Sigurbjömsson - Bogi Sigurbjömsson 94 Ingvar Jónsson - Stefan Benediktsson 71 Elsa Bjömsdóttir - Vilhelm Friðriksson 69 B-riðfll: Sigurður Hafliðason - Sigfús Steingrímsson 76 Gottskálk Rögnvaldsson - Reynir Araason 70 Ólafur Jónsson - Guðmundur Benediktsson 68 Næsta mót verður fjögurra kvölda tvímenningur, „Barometer“, minning- armót um Steingrím heitinn Magnús- son, fyrrum góðan félaga Bridsfélags Siglufjarðar. Vegleg verðlaun mótsins eru gefin af fjölskyldu Steingríms. 10. október lauk skráningu í bikar- keppni Norðurlands vestra. Átta sveit- ir frá Bridsfélagi Siglufjarðar skráðu sig til þátttöku og hafa aldrei fleiri sveitir frá félaginu tilkynnt þátttöku, en alls 15 sveitir spila í mótinu. Sigur- sveitin úr þessu móti keppir síðan til úrslita við sigursveit Norðurlands eysti-a um Norðurlands-meistaratitil- inn. Nýja stjóm félagsins skipa: Jón Sig- urbjömsson, formaður, Sigurður Hafliðason, gjaldkeri, Sigfús Stein- grímsson, ritari, Krfstín Bogadóttir, blaðafulltrúi, og Sigrún Ólafsdóttir, áhaldavörður. Félag eldri borgara í Reykjavík Fimmtudaginn 15. október sL spiluðu 22 pör Mitchell-tvímenning. N/S Ingunn Bemburg - Elin Jónsdóttir 257 Lárus Hermannss. - Eysteinn Einarss. 249 Sigurður Pálss. - Þórhildur Magnúsd. 234 A/V Sæmundur Björnss. - Magnús Halldórss. 291 Þórólfur Mejvantss. - Eyjólfúr Haiidórss. 241 AlbertÞorsteinss.-AuðunnGuðmundss. 230 Meðalskor 216 Mánudaginn 19. október sl. spiluðu 26 pör. N/S Ólafur Ingvarss. - Jóhann Lútherss. 374 Þórhildur Magnúsd. - Sigurður Pálss. 366 HjálmarGíslas.-RagnarHalldórss. 338 A/V Rafn Kristjánss. - Júlíus Guðmundss. 407 Albert Þorsteinss. - Auðunn Guðmundss. 370 Fróði B. Pálss. - Þórarinn Amas. 369 Meðalskor 312 Alexsandra, 2 ára. Barnamyndatökur PÉTUR PÉTURSSON LJÓSMYN DASTÚDlÓ Laugavcgi 24 • 101 Re>'kjavík Sími 552 0624 BREIÐAVÍK 15 og 17 Höfum til sölu stórar 100-126 fm 3ja og 4ra herb. íbúðir í mjög skemmti- legu 7 íbúða húsi. íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna. Hver íbúð hefúr sérinngang, sérþvottaherbergi og sérgeymsla er á jarðhæð. Húsið er kvarsað að utan og því nær viðhaldsfrítt. Lóð verður fúllÍTágengin. Til afhendingar í desember nk. Bæklingur og teikningar á skrifstofú. (f ÁSBYRGI if Suóurlandsbrout 54 vi* Faxaímn, 108 Rtrkjavik, sími 568-2444, ffax: 568-2446. Sörlaskjól - bílskúr. í Vorum að fá í sölu sérlega fallega 4ra herb. hæð í 3- p býli. Húsið hefur nýl. veriö standsett. Parket ;• íbúöinni fylgir nýlegur 32 fm bílskúr. V. 10,3 m. 8243 Hrafnhólar. Voaim að fá í sölu fallega 3ja herb. 69 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Blokkinni verður skilað nývið- gerðri. íbúðin er nýmáluð. Laus strax. Áhv. 2,5 m. V. 5,9 m. 8055 Laxakvísl - glæsiíbúð. Mjög falleg u.þ.b. 138 fm íbúð sem er hæð og ris í litlu og vönduðu fjölbýli. Glæsiiegt nýtt eld- hús. Vandaðar innr. og gólfefni. Sérþvottahús og tvennar svalir. Mjög góð eign á eftirsóttum I stað. V. 11,5 m. 8116 ■BBaBBBaraannmnBnaBamnampaaBBmsnmnaaan Neðstaleíti m. bflskýli - nýtt í sölu. Vorum að fá í einkasölu glæsilega um 68 fm 2ja herb. íbúö á jarðhæö m. sérgarði sem snýr til > suðvesturs. Parket og flísar á gólfum. Alno-eld- !' húsinnrétting. Stæði í bílgeymslu. V. 8,1 m. 8237 Bárugata - gullfalleg. Vorum að fá í sölu sérlega fallega 2ja herb. íbúö p í kj. í fallegu 4-býli. íbúðin er 45 fm auk hlut- | deildar í sameign. íbúðin hefur öll verið stand- ■ sett á sérlega smekkl. hátt. V. 4,9 m. 8239 Bragagata - laus strax. 2ja-3ja herb. björt 56 fm íbúð á jarðhæð (1. hæð) r á kyrrlátum stað. Laus strax. V. 4,8 m. 8242 Sólheimar - allt sér. Falleg um 46 fm einstaklingsíb. í Iftið niöurgröfn- ; um kjallara. Gegnheilt parket á gólfum. Flísal. * baðh. Sérinng. og -hlti. Sérþvottah./geymsla ; innaf eldhúsi. Laus strax. V. 4,6 m. 8240 a,7aaj^^t^>ayai8E^Mn!i^nwwBigTBnBWBae»r<y8s LOKASTÍGUR - RIS. Vorum að fá í sölu snotra 3ja herb. risíbúð í þribýli i Þingholtunum. Tvaer saml. stofur, hægt að breyta. Hús gott að utan. Frábær staðsetning. Áhv. 2 millj. Verð 4,4 millj. 9289. TÓMASARHAGI - BÍLSKÚR. Rúmgóð 3ja herb. íbúð á jarðhæð í fjórb. með sérinng. ásamt 28 fm sérb. bflskúr á þessum vinsæla stað. Verð 8,3 millj. LAUS STRAX. 9287. FLETTURIMI. Mjög góð og fallega innréttuð 3ja herb. íb. á 2. hæð I litlu fjölb. Stærð 93 fm. Sérþvottahús I íb. Eikarparket. Hús og lóð fullfrágengið. Ahv. 2,7 millj. Verð 8,4 milij. 9266. BREIÐAVÍK — LAUS. Ný og fallega innréttuð 3ja herb. fb. á 1. hæð með sérgarði og -verönd. Vandaðar kirsuberjainnr. Parket og flísar. Þvottahús I ibúð. Góð staðsetning. Áhv. 4,7 millj. Verð 7,6 millj. LAUS STRAX. 9200. DALSEL — BÍLSKÚR. Mjög góð 89 fm endalb. á tveimur hæðum ásamt staeði í bílskúr. 3—4 herb. ibúð í góðu standi og hús klætt að utan. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 7,6 millj. Ath. skipti á minni eign möguleg. Laus strax. 8971. VEGHÚS - ÚTSÝNI . Vorum að fá í sölu fallega og rúmgóða 159 fm ib. á tveimur hæðum í góðu fjölb. Góðar innr. 4 svefnherb., 2 stofur. Þvottaherb. í ibúð. Panelklætt loft I risi. Áhv. 5,0 millj. Verð 10,9 millj. 9261. TÓMASARHAGI. Vorum að fá I sölu efri sérhæð 14-býli, stærð ca 100 fm. Endumýjað eldhús og baðherb. Parket. 2 herb. 2 stofur. Gott hús á frábærum stað. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 10,5 millj. BÚSTAÐAHVERFI. Glæsilegt og miklð endurnýjað 128 fm einbýlishús ásamt 33 fm bílskúr við Sogaveg. 3 svefnherb., 2 stofur. Glæsil. eidhús með rauðeik I innr. Ný tæki. Parket og flisar. Sólskáli. Hús klætt að utan. Áhv. 4,6 millj. Verð 13,9 millj. 9251. OPIÐ í DAG SUNNUDAG r Sími 533 4040 FRA KL. 12-15 Ármúli 21 - Reykjavík www.mbl.is •i _______SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1998 47 OPIÐ HUS I DAG að Stórateigi 16 í Mosfellsbæ milli 14 og 16 Um er að ræða hörku skemmtil. raðhús á 2 hæðum, ca 155 fm og innb. bílskúr ca 26 fm. 4-5 svefnherb. Björt stofa. Húsið var byggt árið 1972. Fallegur garður í suður. Stórar svalir. Eignandi skoðar ýmis skipti. Verð 11,9 millj. Anna tekur vel á móti þér og sýnir þér eignina. Láttu sjá þig Upplýsingar á Hóli, fasteignasölu, í síma 55100 90.' ‘ www.mbl.is FASTEIGN ER FRAMTÍD FASTEIGNA : Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, fax 568 7072 SIMI 568 77 68 MIÐLUN Sverrir Kristjansson lögg. fasteignasali ll \ OPIÐ I DAG KL. 13-15 i einkasölu þetta virðulega steinhús skammt frá Lauga- vegi sem er ca 540 fm, kjallari og þrjár hæðir. Hús sem gefur mikla möguleika. í dag er rekið gistiheimili í húsinu. Allar nánari upplýsingar aðeins á skrifstofu. IÐNAÐAR-, SKRIFSTOFU- OG LAGERHÚSNÆÐI Til sölu ca 6.000 fm hús á einni hæð á ca 18.000 fm lóð sem er að mestu malbikuð og girt. ATVINNUHÚS — MIKIL LOFTHÆÐ Við kynnum nú 2—3 hús á góðum lóðum í hrauninu í Garða- bæ sem byggð verða á næsta ári. Afhending eftir 8 — 10 mán- uði. Stærðir 500—3.000 fm. Stálgrindarhús sem geta verið hönnuð að þínum óskum. Upplýsingar gefur Sverrir. FAXAFEN — VERSLUN — IÐNAÐUR - LAUST Til sölu ca 670 fm salur. Góð lán. Eignaskipti. Húsnæðið er iaust nú þegar. ÁHUGAVERÐ EIGN Til sölu í Auðbrekku áhugaverð eign. Hluti hússins nr. 3 og lóðin nr. 5. Um er að ræða í húsinu nr. 3 u.þ.b. 170 fm á 1. hæð og ca 610 fm á 2. hæð. Góðar innkeyrsiudyr. Góð lán. SKÚLATÚN — SKRIFSTOFUHÆÐ Til sölu ca 190 fm skrifstofuhæð, 3. hæð, í góðu steinhúsi. Hæðin þarfnast standsetningar. Er að mestu leyti laus. VEITINGAHÚS — í HJARTA BORGARINNAR Góður veitingastaður með vaxandi veltu. Upplýsingar að- eins á skrifstofunni. í GAMLA AUSTURBÆNUM - * RÉTT VIÐ LAUGAVEGINN Leitin aö réttu eigninni hefst hjá okkur www.mbl.is/fasteignir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.