Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
BRIDS
Umsjón: Arnór G.
Ragnarsson
Bridsfélag Siglufjarðar
Vetrarstarf Bridsfélags Siglufjarðar
hófst með aðalfundi mánudaginn 5.
okt. sL
Spilað er á mánudagskvöldum og
hefst spilamennskan kl. 19.30. Nýr
spilastaður er nú Lionssalurinn Suður-
götu 6, en áður var spilað á Hótel
Læk.
Mánudaginn 12. október var spilað-
ur eins kvölds tvímenningur, 18 pör í
tveimur riðlum. Úrslit urðu þessi:
A-riðilI:
Ingvar Jónsson - Jón Sigurbjömsson 59
Björk Jónsdóttir - Stefán Benediktsson 53
Kristín Bogadóttir - Guðrón J. Ólafsdóttir 51
B-riðill:
Gottskálk Rögnvaldsson - Reynir Amason 61
Anton Sigurbjömsson - Bogi Sigurbjömsson 58
Ólafur Jónsson - Guðmundur Benediktsson 57
19. október hófet síðan 2ja kvölda tvímenn-
ingur, sem spilaður er í tveimur riðlum. Eftir
fyrri umferð er staðan þessi.
A-riðill:
Anton Sigurbjömsson - Bogi Sigurbjömsson 94
Ingvar Jónsson - Stefan Benediktsson 71
Elsa Bjömsdóttir - Vilhelm Friðriksson 69
B-riðfll:
Sigurður Hafliðason - Sigfús Steingrímsson 76
Gottskálk Rögnvaldsson - Reynir Araason 70
Ólafur Jónsson - Guðmundur Benediktsson 68
Næsta mót verður fjögurra kvölda
tvímenningur, „Barometer“, minning-
armót um Steingrím heitinn Magnús-
son, fyrrum góðan félaga Bridsfélags
Siglufjarðar. Vegleg verðlaun mótsins
eru gefin af fjölskyldu Steingríms.
10. október lauk skráningu í bikar-
keppni Norðurlands vestra. Átta sveit-
ir frá Bridsfélagi Siglufjarðar skráðu
sig til þátttöku og hafa aldrei fleiri
sveitir frá félaginu tilkynnt þátttöku,
en alls 15 sveitir spila í mótinu. Sigur-
sveitin úr þessu móti keppir síðan til
úrslita við sigursveit Norðurlands
eysti-a um Norðurlands-meistaratitil-
inn.
Nýja stjóm félagsins skipa: Jón Sig-
urbjömsson, formaður, Sigurður
Hafliðason, gjaldkeri, Sigfús Stein-
grímsson, ritari, Krfstín Bogadóttir,
blaðafulltrúi, og Sigrún Ólafsdóttir,
áhaldavörður.
Félag eldri borgara
í Reykjavík
Fimmtudaginn 15. október sL
spiluðu 22 pör Mitchell-tvímenning.
N/S
Ingunn Bemburg - Elin Jónsdóttir 257
Lárus Hermannss. - Eysteinn Einarss. 249
Sigurður Pálss. - Þórhildur Magnúsd. 234
A/V
Sæmundur Björnss. - Magnús Halldórss. 291
Þórólfur Mejvantss. - Eyjólfúr Haiidórss. 241
AlbertÞorsteinss.-AuðunnGuðmundss. 230
Meðalskor 216
Mánudaginn 19. október sl. spiluðu 26 pör.
N/S
Ólafur Ingvarss. - Jóhann Lútherss. 374
Þórhildur Magnúsd. - Sigurður Pálss. 366
HjálmarGíslas.-RagnarHalldórss. 338
A/V
Rafn Kristjánss. - Júlíus Guðmundss. 407
Albert Þorsteinss. - Auðunn Guðmundss. 370
Fróði B. Pálss. - Þórarinn Amas. 369
Meðalskor 312
Alexsandra, 2 ára.
Barnamyndatökur
PÉTUR PÉTURSSON
LJÓSMYN DASTÚDlÓ
Laugavcgi 24 • 101 Re>'kjavík
Sími 552 0624
BREIÐAVÍK 15 og 17
Höfum til sölu stórar 100-126 fm 3ja og 4ra herb. íbúðir í mjög skemmti-
legu 7 íbúða húsi. íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna. Hver íbúð
hefúr sérinngang, sérþvottaherbergi og sérgeymsla er á jarðhæð. Húsið er
kvarsað að utan og því nær viðhaldsfrítt. Lóð verður fúllÍTágengin. Til
afhendingar í desember nk. Bæklingur og teikningar á skrifstofú.
(f ÁSBYRGI if
Suóurlandsbrout 54
vi* Faxaímn, 108 Rtrkjavik,
sími 568-2444, ffax: 568-2446.
Sörlaskjól - bílskúr.
í Vorum að fá í sölu sérlega fallega 4ra herb. hæð í 3-
p býli. Húsið hefur nýl. veriö standsett. Parket
;• íbúöinni fylgir nýlegur 32 fm bílskúr. V. 10,3 m. 8243
Hrafnhólar.
Voaim að fá í sölu fallega 3ja herb. 69 fm íbúð á
4. hæð í lyftuhúsi. Blokkinni verður skilað nývið-
gerðri. íbúðin er nýmáluð. Laus strax. Áhv. 2,5
m. V. 5,9 m. 8055
Laxakvísl - glæsiíbúð.
Mjög falleg u.þ.b. 138 fm íbúð sem er hæð og
ris í litlu og vönduðu fjölbýli. Glæsiiegt nýtt eld-
hús. Vandaðar innr. og gólfefni. Sérþvottahús
og tvennar svalir. Mjög góð eign á eftirsóttum
I stað. V. 11,5 m. 8116
■BBaBBBaraannmnBnaBamnampaaBBmsnmnaaan
Neðstaleíti m. bflskýli - nýtt í sölu.
Vorum að fá í einkasölu glæsilega um 68 fm 2ja
herb. íbúö á jarðhæö m. sérgarði sem snýr til >
suðvesturs. Parket og flísar á gólfum. Alno-eld- !'
húsinnrétting. Stæði í bílgeymslu. V. 8,1 m. 8237
Bárugata - gullfalleg.
Vorum að fá í sölu sérlega fallega 2ja herb. íbúö p
í kj. í fallegu 4-býli. íbúðin er 45 fm auk hlut- |
deildar í sameign. íbúðin hefur öll verið stand- ■
sett á sérlega smekkl. hátt. V. 4,9 m. 8239
Bragagata - laus strax.
2ja-3ja herb. björt 56 fm íbúð á jarðhæð (1. hæð) r
á kyrrlátum stað. Laus strax. V. 4,8 m. 8242
Sólheimar - allt sér.
Falleg um 46 fm einstaklingsíb. í Iftið niöurgröfn- ;
um kjallara. Gegnheilt parket á gólfum. Flísal. *
baðh. Sérinng. og -hlti. Sérþvottah./geymsla ;
innaf eldhúsi. Laus strax. V. 4,6 m. 8240
a,7aaj^^t^>ayai8E^Mn!i^nwwBigTBnBWBae»r<y8s
LOKASTÍGUR - RIS. Vorum að fá í sölu snotra 3ja herb. risíbúð í þribýli
i Þingholtunum. Tvaer saml. stofur, hægt að breyta. Hús gott að utan. Frábær
staðsetning. Áhv. 2 millj. Verð 4,4 millj. 9289.
TÓMASARHAGI - BÍLSKÚR. Rúmgóð 3ja herb. íbúð á jarðhæð í
fjórb. með sérinng. ásamt 28 fm sérb. bflskúr á þessum vinsæla stað. Verð 8,3
millj. LAUS STRAX. 9287.
FLETTURIMI. Mjög góð og fallega innréttuð 3ja herb. íb. á 2. hæð I litlu
fjölb. Stærð 93 fm. Sérþvottahús I íb. Eikarparket. Hús og lóð fullfrágengið.
Ahv. 2,7 millj. Verð 8,4 milij. 9266.
BREIÐAVÍK — LAUS. Ný og fallega innréttuð 3ja herb. fb. á 1. hæð með
sérgarði og -verönd. Vandaðar kirsuberjainnr. Parket og flísar. Þvottahús I
ibúð. Góð staðsetning. Áhv. 4,7 millj. Verð 7,6 millj. LAUS STRAX. 9200.
DALSEL — BÍLSKÚR. Mjög góð 89 fm endalb. á tveimur hæðum ásamt
staeði í bílskúr. 3—4 herb. ibúð í góðu standi og hús klætt að utan. Áhv. 3,7
millj. byggsj. Verð 7,6 millj. Ath. skipti á minni eign möguleg. Laus strax. 8971.
VEGHÚS - ÚTSÝNI . Vorum að fá í sölu fallega og rúmgóða 159 fm ib. á
tveimur hæðum í góðu fjölb. Góðar innr. 4 svefnherb., 2 stofur. Þvottaherb. í
ibúð. Panelklætt loft I risi. Áhv. 5,0 millj. Verð 10,9 millj. 9261.
TÓMASARHAGI. Vorum að fá I sölu efri sérhæð 14-býli, stærð ca 100 fm.
Endumýjað eldhús og baðherb. Parket. 2 herb. 2 stofur. Gott hús á frábærum
stað. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 10,5 millj.
BÚSTAÐAHVERFI. Glæsilegt og miklð endurnýjað 128 fm einbýlishús
ásamt 33 fm bílskúr við Sogaveg. 3 svefnherb., 2 stofur. Glæsil. eidhús með
rauðeik I innr. Ný tæki. Parket og flisar. Sólskáli. Hús klætt að utan. Áhv. 4,6
millj. Verð 13,9 millj. 9251.
OPIÐ í DAG SUNNUDAG
r
Sími 533 4040
FRA KL. 12-15
Ármúli 21 - Reykjavík
www.mbl.is
•i
_______SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1998 47
OPIÐ HUS I DAG
að Stórateigi 16 í Mosfellsbæ milli 14 og 16
Um er að ræða hörku skemmtil. raðhús á 2 hæðum, ca 155 fm og innb.
bílskúr ca 26 fm. 4-5 svefnherb. Björt stofa. Húsið var byggt árið 1972.
Fallegur garður í suður. Stórar svalir. Eignandi skoðar ýmis skipti. Verð 11,9
millj. Anna tekur vel á móti þér og sýnir þér eignina. Láttu sjá þig
Upplýsingar á Hóli, fasteignasölu, í síma 55100 90.' ‘
www.mbl.is
FASTEIGN ER FRAMTÍD
FASTEIGNA
: Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík,
fax 568 7072
SIMI 568 77 68
MIÐLUN
Sverrir Kristjansson
lögg. fasteignasali ll \
OPIÐ I DAG KL. 13-15
i einkasölu þetta virðulega steinhús skammt frá Lauga-
vegi sem er ca 540 fm, kjallari og þrjár hæðir. Hús sem
gefur mikla möguleika. í dag er rekið gistiheimili í húsinu.
Allar nánari upplýsingar aðeins á skrifstofu.
IÐNAÐAR-, SKRIFSTOFU- OG
LAGERHÚSNÆÐI
Til sölu ca 6.000 fm hús á einni hæð á ca 18.000 fm lóð sem
er að mestu malbikuð og girt.
ATVINNUHÚS — MIKIL LOFTHÆÐ
Við kynnum nú 2—3 hús á góðum lóðum í hrauninu í Garða-
bæ sem byggð verða á næsta ári. Afhending eftir 8 — 10 mán-
uði. Stærðir 500—3.000 fm. Stálgrindarhús sem geta verið
hönnuð að þínum óskum. Upplýsingar gefur Sverrir.
FAXAFEN — VERSLUN — IÐNAÐUR
- LAUST
Til sölu ca 670 fm salur. Góð lán. Eignaskipti. Húsnæðið er
iaust nú þegar.
ÁHUGAVERÐ EIGN
Til sölu í Auðbrekku áhugaverð eign. Hluti hússins nr. 3 og
lóðin nr. 5. Um er að ræða í húsinu nr. 3 u.þ.b. 170 fm á 1.
hæð og ca 610 fm á 2. hæð. Góðar innkeyrsiudyr. Góð lán.
SKÚLATÚN — SKRIFSTOFUHÆÐ
Til sölu ca 190 fm skrifstofuhæð, 3. hæð, í góðu steinhúsi.
Hæðin þarfnast standsetningar. Er að mestu leyti laus.
VEITINGAHÚS — í HJARTA
BORGARINNAR
Góður veitingastaður með vaxandi veltu. Upplýsingar að-
eins á skrifstofunni.
í GAMLA AUSTURBÆNUM - *
RÉTT VIÐ LAUGAVEGINN
Leitin aö réttu eigninni
hefst hjá okkur
www.mbl.is/fasteignir