Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1998 25 „Ef annar af ein- eggja tvíburum, sem eru alltaf að mestu leyti með sama erfðaefnið, var með sjúkdóm- inn reyndust vera um 70% líkur á að hinn væri með hann eða fengi hann.“ „Við eigum langt í land áður en við skiljum hvað ákveðin gen gera og hvenær vitum við um öll hlutverk þeirra? Það er mjög erfitt að fullyrða að nú vitum við ná- kvæmlega allt um starfsemina.“ Fiábært uihnn Harnsön meo leourð siitnomm flpiö um helgar vlnraudui. TM - HUSGOGN SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI 5S8 S822 Opið: Mán-fbs 10-18 • fim 10-20 • Uu 11-1B • Sun 13-16 lír. 94.500 Tahmaihao maga það veldur sjúkdómi. Hægt yrði að vera markvissari, fmna hvað skortir og nota efni sem vinna aðeins gegn sjúkdómnum, hafa ekki áhrif á aðra þætti. Þá yrðu verulegar breytingar á meðferðarhorfum sjúklinga. Núna eru til lyf sem notuð eru gegn þunglyndi og kvíða og ný af- brigði af þeim eru ekki endilega mjög frábrugðin hinum. Allt eru þetta breiðvirk lyf sem oft valda alls kyns aukaverkunum og sum geta jafnvel verið vanabindandi." Hann er spurður hvort breyting- ar á erfðaefni til að útrýma sjúk- dómi geti um leið útrýmt eiginleik- um sem flestir álíta jákvæða. Vitum við nóg um heildaráhrifm og sam- spil ólíkra gena í mannslíkamanum? „Ég held að við eigum langt í land áður en við förum að fást við gena- lækningar gegn geðsjúkdómum. Tilraunirnar sem hafa verið gerðar til að lækna einfaldari sjúkdóma með genaferjum hafa, eins og ég sagði, ekki gengið svo vel enn þá. Við eigum langt í land áður en við skiljum hvað ákveðin gen gera og hvenær vitum við um öll hlutverk þeirra? Það er mjög erfítt að full- yrða að nú vitum við nákvæmlega allt um starfsemina. Þekking og væntingar Ég held að óraunhæft sé að reikna með að það gangi eins og í sögu að lækna sjúkdóminn þegar búið er að skilgreina eina, ákveðna gerð og starfsemi umrædds gens. Sum meingen, t.d. það sem veldur Huntingdon-veiki, er búið að stað- setja og greina vel. Þetta gerðist fyrir fimm árum en ekki er enn búið að fínna leið til að lækna þau með genaferju. Fundist hafa tölfræðilegar vís- bendingar sem sumir vísindamenn vilja ekki viðurkenna að séu nógu sterkar. Umhverfísáhrif eru einnig fyrir hendi í öllum sjúkdómum og ekki síst í geðsjúkdómum og þá er átt við áhrif í víðtækum skilningi. Uppeldisaðstæður eru ólíkar, sumir misnota áfengi og tóbak og mengun getur verið mikil í loftinu, fleira mætti nefna. Það er líka erfitt að meta hvort móðir hefur verið góð eða vond við barnið sitt á unga aldri og hvaða áhrif það hefur haft til að koma af stað sjúkdómi. Stundum virðist eitthvert eitt atriði geta hleypt ferlinu af stað. Smám saman eykst þekkingin og við höfum náð langt og framfarirnar eru ótrúlegar en vandamálin eru líka mikil. Því meiri sem framfarirn- ar verða því ljósara verður hve flók- ið og erfítt það er að beita gena- lækningum." C/TtKo*F0/VP((K \/sOAMÍ* Þannig viljum við sýna viðskiptavinum okkar þakklæti fyrir ónægjuleg viðskipti ó þessum 20 órum. Við horfum bjartsýn fram á veginn og munum hér eftir sem hingað til kappkosta að bjóða lipra þjónustu og vandaðar vörur á hagstæðu verði. Námskeið í trémálun og jólaföndri tfrWöftfMPm Myndlistarvöruverslun Skólavörðustig 14 Sími 551 2242 Föndurverslun Skólavörðustig 16 Simi 552 1412 1 í ’^sr' h r. U.J b I 1575.1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.