Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1998 63 DAGBÓK VEÐUR Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað é é é é é é é é V* %% Slydda ajc >{c 3^ sje Alskýjað # # $ # r7 Skúrir ý Slydduél Snjókoma SJ Él ■J Sunnan, 2 vindstig Vindörinsýnlrvind- stefnu og fjöðrin = vindstyrir, heil flööur t * er 2 vindstig. t 10° Hitastig = Þoka Súld Spá kl. 12.00 í VEÐURHORFURí DAG Spá: Norðvestan stinningskaldi eða allhvasst og él á norðausturhorni landsins, en norðan og norðvestan gola eða kaldi og léttskýjað annars staðar. Hiti 0 til 3 stig við suður- og vestur- ströndina síðdegis en annars frost, 0 til 4 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA A mánudag eru horfur á norðlægri átt með éljum á Norðurlandi en léttskýjuðu sunnan og vestan og 0 til 4 stiga frost. Á þriðjudag og miðvikudag lítur út fyrir norðlæga eða breytilega átt með éljum, einkum norðan til, og hiti um frostmarkið. A fimmtudag líklega breytileg átt, víða léttskýjað og kalt í veðri. Á föstudag loks suðvestlæg átt Yfirlit lci. 6.00 i gærmorgun; Kuldaskil Hitaskil Samskil með skúrum eða slydduéljum og hlýnandi veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 11.50 í gær) Hálkublettir á Suður- og SV-landi, víða hálka á Vesturlandi og Vestfjörðum. Snjór og skafrenn- ingur á vegum á Norðurlandi og búið að moka eða verið að moka helstu aðalleiðir og fjallvegi. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök V1 *3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin suðaustur af Jan Mayen var nærri kyrrstæð og grynnist smám saman. Dálítill hæðarhryggur var yfir Grænlandi og hreyfist litið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær aö ísl. tima Reykjavik Bolungarvik Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C -4 Veður heiðskírt JanMayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki -1 snjókoma 0 -2 léttskýjaö 3 þokumóða -1 snjóél -5 léttskýjað 6 skýjað 8 skýjað 2 heiðskírt 5 þokuruðningur 5 8 skýjað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjai °C Vfeður 10 hálfskýjað 9 skúr á sið. klst. 11 rigning 11 léttskýjað 7 þokumóða 17 heiðskírt 10 þokumóða 14 þokumóða 11 þokumóða 10 þokumóða 9 þoka Dublin 11 rigning Glasgow 8 úrk. ígrennd London 9 skýjað París 9 skýjað. Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando 6 heiðskírt 11 léttskýjað 8 alskýjað 14 heiðskírt 8 heiðskirt 18 skýjað 25. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl I suðrí REYKJAVÍK 2.40 0,7 8.50 3,6 15.09 0,8 21.07 3,3 8.43 13.08 17.31 17.08 ISAFJÖRÐUR 4.39 0,5 10.45 2,0 17.19 0,5 22.57 1,8 9.01 13.16 17.29 17.16 SIGLUFJÖRÐUR 1.14 1.2 7.06 0,4 13.26 1,3 19.32 0,4 8.41 12.56 17.09 16.56 DJUPIVOGUR 6.01 2,1 12.24 0,7 18.12 1,9 8.15 12.40 17.03 16.39 Sjávarhæð miöast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðió/Sjómælingar siands Krossgátan LÁRÉTT: I frá Svíþjóð, 4 svínakjöt, 7 hænur, 8 ólga, 9 þegar, II vítt, 13 æsi, 14 mönd- ullinn, 15 þukl, 17 tarfur, 20 aula, 22 varðveitt, 23 þrautir, 24 úldin, 25 skyidmennin. LÓÐRÉTT: 1 drekkur, 2 atliuga- semdum, 3 ögn, 4 skor- dýr, 5 í vafa, 6 lítil tunna, 10 allmikill, 12 líkams- hlutum, 13 bókstafur, 15 fallegur, 16 dulið, 18 hindra, 19 kaka, 20 svif- dýrið, 21 smáalda. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárótt:l göfuglynd, 8 sakni, 9 rolla, 10 náð, 11 marin, 13 Ingvi, 15 hrund, 18 assan, 21 ræð, 22 tudda, 23 ar- inn, 24 haganlegt. Lóðrétt:2 öskur, 3 urinn, 4 lærði, 5 nýleg, 6 ósum, 7 kali, 12 inn, 13 nes, 15 hiti, 16 undra, 17 draga, 18 aðall, 19 sting, 20 nánd. * I dag er sunnudagur 25. októ- ber, 298. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Frá sólarupprás til sólarlags sé nafn Drottins vegsamað. (Sálmamir 113,3.) Skipin Reykjavíkurhöfh: Hr- ingur og Klakkur fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hrafn Sveinbjarnarson, Tjaldur og Hanse Duo eru væntaniegir á morg- un. Fréttir íslenska dyslexíufélagið er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Mannamót Aflagrandi Á morgun kl. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-12.30 handavinna, kL 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofa, kl. 13.30 fé- lagsvist. Eldri borgarar, Garða- bæ. Glervinna alla mánudaga og miðviku- daga í Kirkjuhvoli kl. 13. Félag eldri bogara í Hafnarfirði. Félagsvist alla mánudaga kl. 13.30 í Félagsmiðstöðinni Hraunseli Reykjavíkur- vegi 50. Kaffiveitingar. Hraunsel er opið alla virka daga frá 13-17. Allir velkomnnir. Leik- húsferð verður 7. nóv. að sjá leikritið Rommý í Iðnó, miðapantanir í síma 555 0142 og í Hraunselí. Línudans með Sigvalda hefst aftur miðxrikudaginn 28. okt. kl. 11-12. Jólafondur byijar þriðjudag kl. 13. innritun stendur yfir. Félag eldri borgara i Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára 13 (Gull- smára) á mánudögum kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist í Ásgarði, Glæsibæ kl. 13.30 í dag ojg dansað kl. 20-23.30. Á mánudag brids kl. 13, minningarmóti Jóns Hermannssonar lýkur. Danskennsla Sigvalda: kl. 19 fyrir lengra komna og kl. 20.30 fyrir byrjendur. Söngvaka í Ásgarði kl. 20.30 mánu- dag, stjórnandi Halldóra Kristjánsdóttir, undir- leikari Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið á morgun frá kl. 13-17. Gönguhópur fer frá Þorraseli kl. 14, kaffi og meðlæti frá kl. 15-16. Allir velkomnir. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 bókband og aðstoð við böðun, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 13.15 létt leikfimi, kl. 14 sögulest- ur, kl. 15 kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar m.a. kennt að orkera kl. 10.30 „Við saman í kirkj- unni“ í Fella- og Hóla- kirkju, hugleiðing og umræða um vináttu. Kaffiveitingar í boði, umsjón Guðlaug Ragn- arsdóttir og Valgerður Gísladóttir. Frá hádegi spilasalur opinn, kl. 16 dans hjá Sigvalda. Veit- ingar í teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Lomberinn spilaður kl. 13 á mánudögum. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimin er á mánu- dögum og miðvikudög- um hópur 1 kl. 9.30, hóp- ur 2 kl. 10.20 og hópur 3 kl. 11.10. Handavinnu- stofan- opin á fimmtu- dögun kl. 13-16, brids á mánud. kl.13. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 perlusaumur og postulínsmálun, kl. 10- 10.30 bænastund, kl. 12- 13 hádegismatur, kl. 13- 17 fótaaðgerð og hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaað- gerðir, keramik, tau- og silkimálun, kl. 9.30 boccia, kl. 13 frjáLs spila- mennska. Hæðargarður Á morg- un kaffi á könnunni og dagblöðin frá 9-11, al- menn handavinna og fé- lagsvist kl. 14. Langahh'ð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður,kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 enskukennsla, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9-16.30 leirmótun, kl. 10 ganga, kl. 12.15 bókasafnið opið, kl. 13-16.45 hannyrðir, kl. 9-16 fótaðgerðast. opin. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 dagblöðin, kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15-13.15 danskennsla framhald, líl_ 13.30-14.30 danskennsla byijendur, kl. 13-14 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10, boccia-æfing, bútasaumur og göngu- ferð, kl. 11.15, hádegis- matur, kl.13 handmennt almenn, létt leikfimi og brids-aðstoð, kl. 13.30 bókband kl. 14.30, kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Digraneskirkja, starf aldraðra. Opið hús á þriðjudaginn frá kl. 11. leikfimi, léttur máls- verður, helgistund og fleira. ITC-deildin íris, Hafn- arfirði. Kynningarfund- ur verður á morgun kl. 20 í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju við Strandgötu. Allir vel- komnir. **** Kvenfélag Hreyfils verður með fyrsta fund vetrarins 27. október kl. 20 í Hreyfilshúsinu. Myndakvöld. Kvenfélag Kópavogs, Vinnukvöld fyrir jóla- basarinn eru Id. 19.30 á mánudögum. Rangæingafélagið Messa í Seljakirkju í dag kl. 14. Að messu lokinm verður kaffi í Breiðfirðingabúð Faxa- feni 14. Tekið verður á móti kökum í Breiðfirð- ingabúð frá kl. 10 árdej® is. Mætum öll. Hringskonur í Ilafnar- firði styrkja Fjörð, íþróttafélag fatlaðra í Hafnarfirði. Fjölskyldu- bingó verður í íþrótta- húsinu við Strandgötu í dag kl. 15. Fjöldi góðra vinninga m.a. flugferð til Dyflinnar fyrir tvö. All- ur ágóði rennur til íþróttafélagsins Fjarð- ar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið^ Upplýsingaþátturinn VÍÐA verður á dagskrá Sjónvarpsins að loknum kvöldfréttum á þriðjudögum. Fyrsti og annar þáttur fjalla um nýjungar í matarvenjum landsmanna. MYNDBÆR HF. Suóurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.