Morgunblaðið - 22.11.1998, Side 35

Morgunblaðið - 22.11.1998, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1998 35 . Ráðstefna um vernd- un persónu- upplýsinga RÁÐSTEFNA um örugga verndun persónuupplýsinga verður haldin á vegum Skýrr hf. þriðjudaginn 24. nóvember n.k. að Hótel Loftleiðum. Ýmsir þekktir erlendir og inn- lendir fyi-irlesarar halda þar erindi. Davíð Oddsson forsæt- isráðherra mun ávarpa ráð- stefnuna. Hún er haldin í sam- vinnu við alþjóðlega endur- skoðunarfyrirtækið Emst & Young. Á ráðstefnunni verður sjón- um beint að öryggismálum í tölvukerfum á víðtækari grundvelli en umræðan hefur einkennst af á undanfórnum mánuðum, segir í frétt frá fyr- irtækinu. Ráðstefnan hefst kl. 13:15 með fyrirlestri Tom Peltier, CISSP, frá fyrirtækinu CyberSafe í Bandaríkjunum. Tom Peltier er þekktur íyrir- lesari og ráðgjafi á alþjóða- vettvangi um allt er varðar öryggismálum og upplýs- ingatækni. Hann hefur gefið út nokkrar bækur sem fjalla um þessi mál. Oddný Mjöll Arnardóttir lögfræðingm’ mun fjalla um evrópska lagaum- hverfið sem og væntanlegt framvai'p um persónuvemd og Persónuverndarstofnun en sú stofnun mun taka við hlut- verki Tölvunefndar. Stefán Hrafnkelsson forstjóri Marg- miðlunar hf. mun fjalla um öi-yggismál á Netinu. Hrafn- kell V. Gíslason framkvæmda- stjóri hjá Skýrr mun fjalla um öi-yggi miðlægra gagnagranna í nútíð og framtíð svo og starf- semi Skýrr á því sviði. Bjarne Hansen löggiltur tölvuendur- skoðandi hjá Ernst & Young nefnir sinn fyrirlestur „Computer Security, what is it? Bjarne Hansen er sér- fræðingur í öryggismálum varðandi upplýsingatækni. Mán. - fös. 10:00 - 18:00 Fimmtud. 10:00 - 20:00 Laugard. 11:00 - 16:00 Sunnud. 13:00 - 16:00 örugg verndun persónuupplýsinga Ráðstefna um upplýsingakerfi, tölvuöryggi og miðlæga gagnagrunna á Hótel Loftleiðum 24. nóvember kl. 13.00 -18.00 Dagskrá:...- Ávarp Davíð Oddsson, forsætisráðherra Trends in computer security Tom Peltier, CISSP CyberSafe Verndun persónuupplýsinga - lagaumhverfið Oddný Mjöll Arnardóttir, lögfræðingur Ógnanir og lausnir hvað varðar öryggi á Internetinu Stefán Hrafnkelsson, forstjóri Margmiðlunarhf. Kaffi Öryggi miðlægra gagnagrunna í nútíð og framtíð Hrafnkell V. Gíslason, framkvæmdastjóri þjónustudeildar Skýrr hf. What are the risks in information security? Bjarne Hansen, Certified information systems auditor, Ernst&Young Samantektog ráðstefnuslit Margrét Guðmundsdóttir, markaðsstjóri Skeljungs Léttar veitingar Ráðstefnustjóri: Hreinn Jakobsson, forstjóri Skýrr hf. !------------------------------------------------- Vinsamlegast tilkynnið þátttöku T síma 569 5100 ekki síðar en mánudaginn 23. nóvember. Þátttökugjald er 6.800 kr. SJErnst&Younc [NDURSKOUUN & RÁDCtÖf SkyíThf ÖRUGG MIÐLUN UPPLÝSINGA Ármúla 2 - 108 Reykjavík - Sími 569 5 1 00 Bréfasimi 569 525 1 ■ Netfang skyrr@skyrr.ii Heimasíða http://www.skyrr.is TM - HÚSGÖGN SlSumúla 30 - Slmi S68 6822 Það er síminn til þín! Höfum bætt UNITED gæðasimtækjum við vöruúrvalið. ÞOLA VERÐSAMANBURÐ!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.