Morgunblaðið - 22.11.1998, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 22.11.1998, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1998 35 . Ráðstefna um vernd- un persónu- upplýsinga RÁÐSTEFNA um örugga verndun persónuupplýsinga verður haldin á vegum Skýrr hf. þriðjudaginn 24. nóvember n.k. að Hótel Loftleiðum. Ýmsir þekktir erlendir og inn- lendir fyi-irlesarar halda þar erindi. Davíð Oddsson forsæt- isráðherra mun ávarpa ráð- stefnuna. Hún er haldin í sam- vinnu við alþjóðlega endur- skoðunarfyrirtækið Emst & Young. Á ráðstefnunni verður sjón- um beint að öryggismálum í tölvukerfum á víðtækari grundvelli en umræðan hefur einkennst af á undanfórnum mánuðum, segir í frétt frá fyr- irtækinu. Ráðstefnan hefst kl. 13:15 með fyrirlestri Tom Peltier, CISSP, frá fyrirtækinu CyberSafe í Bandaríkjunum. Tom Peltier er þekktur íyrir- lesari og ráðgjafi á alþjóða- vettvangi um allt er varðar öryggismálum og upplýs- ingatækni. Hann hefur gefið út nokkrar bækur sem fjalla um þessi mál. Oddný Mjöll Arnardóttir lögfræðingm’ mun fjalla um evrópska lagaum- hverfið sem og væntanlegt framvai'p um persónuvemd og Persónuverndarstofnun en sú stofnun mun taka við hlut- verki Tölvunefndar. Stefán Hrafnkelsson forstjóri Marg- miðlunar hf. mun fjalla um öi-yggismál á Netinu. Hrafn- kell V. Gíslason framkvæmda- stjóri hjá Skýrr mun fjalla um öi-yggi miðlægra gagnagranna í nútíð og framtíð svo og starf- semi Skýrr á því sviði. Bjarne Hansen löggiltur tölvuendur- skoðandi hjá Ernst & Young nefnir sinn fyrirlestur „Computer Security, what is it? Bjarne Hansen er sér- fræðingur í öryggismálum varðandi upplýsingatækni. Mán. - fös. 10:00 - 18:00 Fimmtud. 10:00 - 20:00 Laugard. 11:00 - 16:00 Sunnud. 13:00 - 16:00 örugg verndun persónuupplýsinga Ráðstefna um upplýsingakerfi, tölvuöryggi og miðlæga gagnagrunna á Hótel Loftleiðum 24. nóvember kl. 13.00 -18.00 Dagskrá:...- Ávarp Davíð Oddsson, forsætisráðherra Trends in computer security Tom Peltier, CISSP CyberSafe Verndun persónuupplýsinga - lagaumhverfið Oddný Mjöll Arnardóttir, lögfræðingur Ógnanir og lausnir hvað varðar öryggi á Internetinu Stefán Hrafnkelsson, forstjóri Margmiðlunarhf. Kaffi Öryggi miðlægra gagnagrunna í nútíð og framtíð Hrafnkell V. Gíslason, framkvæmdastjóri þjónustudeildar Skýrr hf. What are the risks in information security? Bjarne Hansen, Certified information systems auditor, Ernst&Young Samantektog ráðstefnuslit Margrét Guðmundsdóttir, markaðsstjóri Skeljungs Léttar veitingar Ráðstefnustjóri: Hreinn Jakobsson, forstjóri Skýrr hf. !------------------------------------------------- Vinsamlegast tilkynnið þátttöku T síma 569 5100 ekki síðar en mánudaginn 23. nóvember. Þátttökugjald er 6.800 kr. SJErnst&Younc [NDURSKOUUN & RÁDCtÖf SkyíThf ÖRUGG MIÐLUN UPPLÝSINGA Ármúla 2 - 108 Reykjavík - Sími 569 5 1 00 Bréfasimi 569 525 1 ■ Netfang skyrr@skyrr.ii Heimasíða http://www.skyrr.is TM - HÚSGÖGN SlSumúla 30 - Slmi S68 6822 Það er síminn til þín! Höfum bætt UNITED gæðasimtækjum við vöruúrvalið. ÞOLA VERÐSAMANBURÐ!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.