Morgunblaðið - 11.12.1998, Síða 57

Morgunblaðið - 11.12.1998, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1998 5 7 AÐSENDAR GREINAR Staða gagnagrunns- frumvarpsins í dag Ýmislegt hefur áunnist s.s.: 1) Heilbrigðisyfíi*völd hafa óhindrað fullan aðgang að gagna- grunni. 2) Tölvunefnd hefur óskorað vald til þess að setja þær aðgangs- hindranir til persónuvemdar er nefndin telur við hæfi og em í sam- ræmi við gildandi lög. Fyrirtækið verður að uppfylla skilyrði Tölvu- nefndar. 3) Tillögur liggja fyrir um að stórefla Tölvunefnd að mannafla. 4) Fólk hefur rétt til þess að hafna þátttöku í gagnagmnni. 5) Landlæknisembættið hefur faglegt eftirlit með heilbrigðis- starfsmönnum sem vinna við gagnagrunninn og Islenskri erfða- greiningu við söfnun og meðferð upplýsinga. Frekari vinnu þarf til þess að: 1) Skilgreina hvaða upplýsingar fara í gagnagranninn. 2) Skilgreina hvemig farið verð- ur með þær upplýsingar. Þannig er auðveldara að leita eftir samþykki. Þessi atriði era skýrt skilgreind í lögum og ég tel þessa liði mikil- vægasta málið í dag. Þessu má ekki leyna fyrir fólki. 3) I aðgangsnefnd er fjallar um beiðnir vísindamanna um aðgang að gagnagranni má fulltrúi Is- lenskrar erfðagreiningar ekki eiga sæti. Öðram kosti er ekki um eðli- legan aðgang að ræða. í Banda- ríkjunum er frjáls aðgangur að öll- um rannsóknargögnum ef styrkur er veittur frá opinberam aðilum (Public domain). 4) Hætta er á að erfitt reynist að fá niðurstöður birtar í viðurkennd- um tímaritum ef vísindasiðanefnd hefur ekld óskorað vald til þess að yfirfara umsóknir og hafna þeim. 5) Kveða þarf skýi-ar á um eftir- litshlutverk landlæknis um rekstr- arleyfi og með upplýsingakerfum rekstraraðila, sbr. lög um heil- brigðisþjónustu frá 1990. 6) Einnig þarf að hafa eftirlit með þeim hugbúnaði sem fyrir- spyrjandi hefur afnot af, óskil- greinda fyrirspum á ekki að leyfa. 7) Til þess að einstaklingur verði ekki þekkjanlegur þurfa a.m.k. 100 að vera í hóp. I Banda- i-íkjunum er reglan 20 manns (NIH stofnunin). Óhjákvæmilegt er að setja í gang vinnu, sérstaklega er varðai' meðferð upplýsinga. Án þess er ekki hægt að veita fólki þær upp- lýsingar er það hefur rétt á samkv. lögum um rétt sjúklinga og lækna- lögum. Einkaleyfi Islenskrar erfða- greiningar, sem að mestu leyti er í eigu erlends fyrirtækis, mun ráða um framhaldsrekstur gagna- grannsins en megintilgangurinn er ljós eins og segir framar í þess- ari grein. I flestum vestrænum ríkjum era til lög er varða einka- leyfi, vernd hugverka og uppfynd- inga. I þessu tilfelli er ekki um uppfyndingu að ræða. Lyfjafyrir- tæki geta t.d. sótt um einkaleyfi ef nýtt lyf er fundið gegn sjúkdómi. Önnur lyfjafyrirtæki geta sótt um einkaleyfi ef þau. uppgötva nýtt lyf gegn sjúkdómum á einkaleyfístím- anum! Lög um einkaleyfi lyfjafyr- irtækja eru því ekki sambærileg við framvarp um gagnagi’unn. Ekki hafa verið lagðar fram upp- lýsingar um stöðu þeirra fjárfesta er leggja fram fé í fyrirtækið. Vekur það furðu. Alþingi mun taka afstöðu í þessu máli og ber að taka tillit til niðurstöðu Sam- keppnisstofnunar. En gætum þess að nú stígum við spor sem áður hafa ekki verið stigin og óvíst er hvað er á fleti fyrir. Landlæknir varar alfarið gegn veitingu einka- leyfis. Eina ferðina enn höfum við ekki unnið heimavinnuna. Þeim er ekki vinnur heimavinnu farnast oft illa. Eg tel brýna nauðsyn til að menn fari sér hægt í þessu efni og vinna málið betur og er ég sammála biskupi Islands sbr. grein er hann ritaði í Morgun- blaðið nýlega. Sú vinna getur opn- að augu manna. Höfundur er fyrrv. landlæknir. ÚTILÍF GLÆSIBÆ • S: 581 2922 www.utilif.is Stjörnuspá á Netinu výb> mbl.is ALL-Ty\f= eiTTH\SAÐ A/ÝT7 fMeð vúmasöng" Jólaplata Sigríðar Ellu Magnúsdóttur, ómissandi hluti af - jólahátíðinni, nú fáanleg á geislaplötu fslenskar hljómplötur/Ice disk lotuaunttomiotrtiuw sími/fax 554 3801 • glas 50 kr. Opið 10:00 - 18:30 afsléfíur af Oroblu sokkabuxum f tilefni opnunar Lyfju í Hamraborg (áður Kópavogsapótek) bjóðum við elii- og örorkulífeyrisþegum ókeypis lyfseðilsskyld lyf í dag á meðan birgðir endast. Auk þess gefum við 30% afslátt af öllum Oroblu sokkabuxum. Opið virka daga kl. 9 - 1 8.30 og laugardaga kl. 1 O - 14. Frumkvööuil í lækkun lyfjaverðs á islandi. LYFJA Lyf á lágmarksverði Hamraborg Kópavogi, s(mi 554 01OO
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.