Morgunblaðið - 11.12.1998, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 11.12.1998, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENPAR GREINAR Hver er full- trúi hvers? ÞEGAR íslenskt Alþingi var endur- reist fyrir rúmlega einni og hálfri öld var gengið út frá því að íbúar hvers héraðs skyldu kjósa sér þann fulltrúa sem þeir treystu best til að ráðgast við fulltrúa annarra héraða, kosna á sama hátt; og því var trúað að þar með væri fengin sú „bestu manna yfir- sýn“, sem frá fornu fari var talin forsenda þess að hægt væri að taka skynsamlegar ákvarðanir um stjórnarmál lands- ins. Síðan hefur margt breyst. Stjómmálaflokkar urðu til og með tímanum var kjördæmaskipun landsins stokkuð upp; í stað þess að Kosningakerfi okkar er val á milli flokka, segir Kristján Bersi Ólafsson, sem þýðir að þingmenn eru kjörnir á flokks- legum forsendum. fá að kjósa sér þingmenn hafa kjós- endur síðan 1959 orðið að láta sér nægja að velja bókstaf í kosningum til alþingis. Fyrir kjósendur hefur þessi breyting iðulega þýtt að þeir geta ekki kosið þá sem þá langar til að styðja án þess að stuðla að því um leið að einhverjir aðrir nái kjöri, sem þeir jafnvel síst af öllu vildu hafa íyrir fulltrúa sína á þingi. En þetta er auðvitað bara afleiðing þess að við kosningar núna era það flokkamir sem sitja í fyrrirúmi og þær snúast ekki lengur um það að velja milli einstaklinga, heldur er kosið um flokka og stefnumál. Þessi breyting hefur líka haft grandvallaráhrif á stöðu þing- manna. Þeir era ekki fýrst og fremst kosnir á þing vegna mann- kosta sinna eða vinsælda heldur hljóta þeir sætið fyrir atbeina ein- hvers stjórnmálaflokks. En löggjöf um kosningar og starfshætti á þingi hefur ekki breyst til samræm- is við þetta. Öðrum þræði er ennþá látið eins og stjómmálaflokkar séu ekki til og þingmenn séu þingmenn vegna eigin verðleika en ekki vegna flokksins sem studdi þá til þingset- unnar. Þetta misræmi milli vera- leika nútímans og hugmynda fortíð- arinnar er stundum í seinni tíð farið að taka á sig fáránlegar mynd- ir. Það er ekki nóg með að einstakir þingmenn hafi iðulega sagt skilið við flokkinn sinn á miðju kjörtímabili, en setið þó sem fastast áfram á þingi. Núna er kominn fram þingmað- ur sem lætur ekki við það sitja, heldur geng- ur beinlínis til liðs við andstæðingana og leit- ar til þeirra eftir stuðningi við áfram- haldandi þingsetu. Þarna finnst mér mælirinn vera endanlega fullur. Við verðum einfaldlega að hafa eitthvert samræmi í hlutunum. Fyrst við höfum ákveðið að haga kosningafyrirkomulagi okkar þannig að valið sé fyrst og fremst milli flokka en ekki einstaklinga verðum við líka að skoða stöðu ein- stakra þingmanna í samræmi við það. Við getum ekki lengur haldið í þann sýndai’veraleika að þingmenn sitji á þingi sjálfs sín vegna og ef menn hafa ekki sómatilfinningu til að sjá þetta sjálfir verður löggjaf- inn að grípa í taumana. Það væri einfaldlega hægt að gera með því að lögfesta ákvæði um að þingmað- ur, sem segir skilið við flokkinn sem kaus hann á þing, skuli þegar í stað láta af þingmennsku og eftir- láta varamanni sæti sitt. Með þessu er ég ekki að segja að þingmenn megi ekki skipta um skoðun eða flokk. En ef þeir ætla sér að stíga slíkt skref held ég þeim væri hollt að líta til fordæmis Hermanns Guðmundssonar. Hann sat á þingi fyrir Sósíalistaflokkinn 1946-1949 og var orðinn undir lok- in óánægður með ýmislegt í fari flokksins síns, en hann sagði sig ekki úr honum fyrr en daginn eftir næsta kjördag. Höfundur er skólanieist-ari f Flensborg í Hafnarfirði. ( N BIODROGA jurtasnyrtivörur Kristján Bersi Ólafsson HAFÐU ÞAÐ FRA ISLENSKT-FRANSKT .MaifÓlL þaf) SDúUtió oilltl Borgarnes kjötvörur ehf. Sfmar 437-1190 ■ 687-6077 - F«x 437-1093 - fllltafbetra! FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1998 61v Ferskir leggir a fersku veröil FJARÐARKAUP Ferð til fjár! og letty fyrir jolin J i Fljotlegt og auðvelt aðelda, enn betra að borða. Verði ykkur aðgóðu! KJUKLINGAR Finndu muninn! AUGLYSINGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is S> mbl.is -ALLTAf= eiTTHVAÐ NÝTT itnu m e m i' u 'i Eiginleikar Tempur felost fyrst og fremst í þrýsti- jöfnunoreiginleikum efnisins. Koddinn lagor sig 06 hito og þrýstingi höfuðs og hóls. Þor af leiðondi myndast engir þrýstipunktar og blóðstreyQii helst óheft. Heilsukoddinn sem sjúkroþjólforar, kíróproktorar og iðjuþjólfor um lond ollt mælo meó. Dýno þrouó af NASA fyrir geimfara - nú faanleg fyrir þig Faxafeni 5 • 108 Rvk « Simi;S88-8477
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.