Morgunblaðið - 11.12.1998, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 11.12.1998, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ Litir: Svart, brúnt Stærðir: 36-41 Tegund: 1541 Verð: 10.900 Mikið úrval af leðurstígvélum STEINAR WAAGE DOMUS MEDICA við Snorrobiout • Reykjovík Sími 551 8519 KRINGLAN Kringlunni 8-12 • Reykjovík Sími 5689212 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS S% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR Kynnum nýju Oroblu tísku- línuna T98 -T99 föstudaginn 11. des. kl. 14-18 20% afsláttnr APOTEK GARÐABÆJAR Garðatorgi, Garðabæ, sími 565 1321. Urval af stuttum og síðum kjólum á yngri sem eldri Tiskuverslun « Kringlunni 8-12»Sími 553 3300 Barbarn Oossi BRÉF TIL BLAÐSINS Nú er lag alþingismenn Frá Sigurbjarti Jóhannessyni: NÚ HEFUR Hæstiréttur staðfest það, sem öll þjóðin vissi, e.t.v. að- undanskildum flestum þeim sem á Alþingi íslendinga sitja, að réttur landsmanna við gjafaúthlutanir fiskveiðiheimilda til örfárra útval- inna aðila er grófleg mismunum. Með þessu háttalagi sjávarútvegs- ráðuneytisins myndaðist hér á landi hástétt, svokallaðir sægreif- ar, sem með heimild til að fram- selja veiðiheimildir gátu auðgast gífurlega á sölu kvóta. Sumir hafa reyndar hætt að gera út skip og veiða fisk heldur leigja hæstbjóð- endum heimildina til að veiða. Engan þarf að undra þótt þessir aðilar vilji ekki borga réttum eig- endum fyrir heimildina. Þeir voru einfaldlega ekki vanir að borga fyrir sig. Það varð uppi fótur og fit á hinu háa Alþingi þegar þessi staðreynd blasti við og ráðleysið er algjört. Eins og það ætti ekki að vera augljóst nú að ekkert ann- að en veiðileigugjald kemur til greina. Gjald fyrir að fá að veiða. Enginn fær að veiða í ám landsins án þess að borga fyrir heimildina og sums staðar er aflahámark. Sveitarfélog selja einnig aðgang að sundstöðum þótt íbúarnir eigi sundlaugarnar. Sumir alþingis- menn segja að það muni eyða byggðum landsins ef útgerðirnar borgi fyrir veiðiheimildir. Ekki hafa sunnlenskar byggðir verið eyddar, þótt þær hafi hvorki hlotið gjafafyrirgreiðslu í kaupum á fiskiskipum né úthlutanir á veiði- heimildum. Þá mætti hugsa sér að hluta kvótans yrði úthlutað svæða- skipt, þannig að sveitarfélög fengju að endurleigja aflaheimild- ir sem væri þannig hluti af gjald- stofnum sveitarfélaganna. Þá væri sveitarfélögum í sjálfsvald sett hvort heimildin rynni til aðila inn- an sveitarfélagsins. Umfram allt, notið nú tækifærið virðulegu alþingismenn og krefjist leigugjalds fyrir aflaheimildir. I framhaldi af því leysið þjóðina undan þeirri þjóðarskömm sem tekjuskattskerfið er og afnemið tekjuskattinn. Sýnið öðrum þjóð- um fordæmi, verið ekki alltaf að elta og apa eftir öðrum. Sýnið for- dæmi einnig í skattlagningu. Það mætti byrja á að afnema tekju- skattinn í þrepum af öryrkjum, öldruðum, sjómönnum, opinberum starfsmönnum, öðrum launþegum, o.s.frv. Þó ekki fyrr en þjónusta við framangreinda aðila hefur ver- ið bætt. Mest áríðandi er að bæta heilbrigðisþjónustuna, trygginga- kerfið, menntakerfið, fræðslu um fíkniefni og fíkniefnavarnir. SIGURBJARTUR JÓHANNESSON, Víghólastíg 24, 200 Kópavogi. FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1998 71 ~ Meiriháttar leðurstígvél mmc, . yerg Litir: Svart - brúnt 10.900 ——^——41 Póstsendum samdægurs SKÆÐI Kringlurmi, 1. hæð, s. 568 9345 OROBLU NYJU ASKO UPPÞVOTTAVÉLARNAR Þær eru svo ótrúlega hljóblátar - og þvílíkur árangur Vínglasahilla Hnífaskúffa Há neöri karfa m ASKO fíokks ÆOnix Sænskar og serstakar frama# hátúni6A reykjavi'k sími 552 4420 Við kaLpja frímesdd. Eirii sinni sm knun við til íslands V ið kaupuna íslaosk cg erlaod frinHEkjasöfn, gönxil umslög, lEÍTar eitkir. Við getrm eimig' tdcið blutina á rpptooð. KjaLl Larsscn verður á íslandi 14.—16. cfesa±Hr. Áhjgasarár seljaniir geta baft satfcand við KjéLl í síita 00464072290, fax 00464072299 eða HótaL ísland, Árnúla 9, s&i 568 8999. Stærsta frfcrerkjarEptooðsfyrirtMd á NurðurlcriiiTi í yfir 25 ár. POSTILJONEN, Södra Tullgatan 3, IfeTitö, Svitgóð. ANTIK Nýkomið frá Danmörku úrval af húsgögnum og gömlum munum. Tilvalið til jólagjafa. Bókamarkaður Úrval af nýjum og gömlum bókum. Hverfisgötu 39 sími 869 1669 - Opið frá kl. 12.00 til 18.00 Hugleiðingar ungs íslendings Frá Björgvin Hilmarssyni: KÆRI Halldór Finnsson. Ég rak augun í bréf þitt í Morgunblaðinu 2.12. þar sem þú opinberar hug- leiðingar þínar. í máli þínu koma fram vangaveltur eins og hvar allt það fólk sem mætti á fund Hálend- ishópsins hafi verið þegar virkjað var fyrir stór-Reykjavíkursvæðið og að gróður og fuglalíf í kringum vötnin og í þeim sjálfum (væntan- lega uppistöðulónin) sé meiri en áður. Fólkið sem mætti á fundinn hefur eflaust á sínum tíma verið ómeðvitað um umhverfisáhrif af völdum virkjana en nú er öldin önnur og fólk orðið ábyrgara gagnvart umhverfi sínu. Þetta með að gróður og fuglalíf hafi aukist veit ég, jafnvel og þú, að er ekki satt. Þetta er ekki spurning um að vera „fordæma nokkuð fyrirfram“ eins og þú kemst að orði, heldur er krafan sú að stórframkvæmdir eins og virkjanir og uppbygging stór- iðju séu íhugaðar vandlega og allir þættir skoðaðir. Þeir sem vilja þrýsta málum í gegn án umhverfis- mats og nægilegi’ar íhugunar, líkt og framsóknarmennirnir sem höfn- uðu umhvei’fismatinu um daginn, geta vart talist annað en skeyting- arlausir og óábyi’gir. Sem einn af ungu kynslóðinni vil ég benda á að við sem eigum að erfa þetta fallega land af foreldrum okkar höfum ekki áhuga á að lifa í landi sem keppir við þriðjaheims- ríki um hráefnisframleiðslu og hef- ur reykspúandi stói’verksmiðjur hvert sem litið er með tilheyrandi mengun. Við förum fram á að nýrra leiða sé leitað sem ekki ganga svo óhóflega á náttúru, sem við og komandi kynslóðir höfum áhuga á að eiga ósnortna. BJÖRGVIN HILMARSSON, Vesturási 5, Reykjavík. Siíreínisvörur Kynning í Holts Apóteki, Giæsibæ, f dag kl. 14—18. www.mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.