Morgunblaðið - 11.12.1998, Side 78

Morgunblaðið - 11.12.1998, Side 78
78 FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ 1999 er komið Hverfisgötu 78, sími 552 8980 Opið laugardag frá kl. 10.30-18.00 NYI ILMURINN FRA HUGO BOSS 12 hringjum inn jólini TAL 12 er frábær leið til að eignast GSM síma á góðu verði. Treystu sambandið við þína nánustu um jólin með TAL 12. Verslanir TALs Síðumúla 28, Kringlunni, Hagkaupi Smáratorgi og umboðsmenn. TAL 12 - tilvalin jólagjöf! NOKIA 5110 GSM sími og TALkort • Aukalitur fylgir FOLK I FRETTUM KVIKMYNDIR/Háskólabíó, Laugarásbíó og Borgarbíó á Akureyri sýna dramatísku stórmyndina Hvaða draumar okkar vitja, What Dreams May Come, með Robin Williams, Armabella Sciorra, Cuba Gooding Jr. og Max Von Sydow í aðalhlutverkum. Ást yfír landa- mæri lífs og dauða Frumsýning ÞEGAR bamalæknii-inn Chris (Robin Williams) lætur óvænt lífið og er þar með aðskilinn frá heittelskaðri eiginkonu sinni, listmál- aranum Önnu (Annabella Scioira), hverfur hann til himnaríkis eigin ímyndunarafls sem er paradís í einni af undurfógrum landslagsmyndum Önnu. Þetta veitir honum nokkra huggun en hann er innantómur án eiginkonunnar og á jörðu niðri getur hún heldur ekki horfst í augu við lífið án Chris svo að hún grípur til eigin ráða í því skyni að reyna að komast tii hans. Chris fréttir af dauða hennar en engin von er um að þau geti sam- einast þar sem þeir sem fyrirfara sér fara beint til heljar. Hann heldur því í fór frá himnaríki til helvítis til að reyna að freista þess að bjarga sálu eiginkonunn- ar sem hann elskar svo heitt. Robin Wilhams þykir einn hæfileikaríkasti leikari sam- tímans en hann hlaut ósk- arsverðlaunin síðast fyrir aukahlutverk sitt í myndinni Will Hunting, en áður hafði þrisvar sinnum verið tilnefndur til verðlaunanna. Fyrstu óskarstilnefn- inguna hlaut hann fyrir hlutverk sitt í Good hann Ericsson 688 GSM sími og TALkort 16.900 kr. fullt verð: 24.900 14.900 kr. fullt verð: 27.800 Motorola d520 GSM sími og TALkort 9.900 kr. fullt verð: 19.900 Ericsson 768 GSM sími og TALkort ■ fæst I fjómm litum 19.900 kr. fullt verð: 39.900 Motorola SlimLite GSM simi og TALkort 5.900 kr. fullt verð: 12.900 T A L 12 e r 12 m á n a ð a T i m a T A L s á s k r i ft g re i d d m e ð kreditkorti Nánari upplýsingar hjá þjónustuveri TALs, sima 570 6060 eða á www.tai.ia m Vlboðiðgíldireingóngumeð 12ménaða VmaTALs ósknftog-■ -■—*—— —“ —■'—' 1 Cc&£VJ ' myndinni Good Moming Vietnam, þá næstu fyrir hlut- verk í myndinni Dead Poets Society og þá þriðju fyrir hlutverk í The Fisher King. Þá hlaut hann Golden Globe verðlaunin fyrir hlutverk sitt í Mrs. Doubtfire, og auk þess hefur hann hlotið fern Grammy verðlaun fyrir hijómplötur og tvenn Emmy verð- laun. Wiliiams hefur leikið í tugum mynda á löngum ferli sínum. Hann hefur komið víða við í skemmtana- bransanum og leikið í mörgum vin- sælum myndum auk áðurnefhdra mynda á síðastliðnum 10 árum. Hann hefur leikið í vinsælli sjónvarpsþátta- röð, Mork and Mindy, leikið í fjöl- mörgum leikritum og skemmt með svokölluðu uppistandi. Hann fæddist í Chicago í Bandaríkjunum og stundaði leiklistamám við Juillard-skólann í New York undir leiðsögn Johns Hou- seman. Ferill hans hófst í San Francisco og var fljótlega viðurkennd- ur sem einn besti gamanleikari Bandaii'kjanna. Hann fékk hlutverk í sjónvai’psþáttum á borð við The Ric- hard Pryor Show, The Great Americ- an Laugh-Off og Laugh-In. Frammi- staða hans í þessum þáttum vai-ð þess valdandi að hann fékk hlutverk í sjón- varpsþáttunum Happy Days, sem aft- ur varð þess valdandi að skapaðir voru sjónvarpsþættimir Mork and Mindy í kringum Williams. Um svipað leyti hófst ferill hans sem kvikmyndaleikari. Fyrsta mynd- in hét Popeye og í kjölfar hennar komu The World According to Garp, The Survivors, Moscow on the Hud- son og svo Good Morning, Vietnam. Síðan þá hefur hann einbeitt sér að Jólagjafirnar #/H RCWELLS Kringlunni 7, sími 5 88 44 22 kvikmyndaleik og meðal mynda hans em Hook í leikstjóm Stevens Spiel- bergs, Toys eftir Barry Levinson, Awakenings, en í henni var Robert De Niro meðleikari hans, The Birdcage, Hamlet og Deconstructing Harry sem Woody Allen gerði Annabella Scioma hefur leikið í fjöl- mörgum ólíkum kvikmyndum og með- al þeirra er Jungle Fever sem Spike Lee leikstýrði en í henni lék hún á móti Wesley Snipes. Þá lék hún á móti Rebeccu de Momay í The Hand that Rocks the Cradle og með Gary Oldm- an í Romeo is Bleeding. Hún hefur leikið í tveimur myndum leikstjórans Abel Femara, en það em The Addict- ion og The Funeral og lék hún á móti Christopher Walken í þeiiTÍ síðar- nefndu. Þá hlaut hún mikið lof fyrir leik sinn á móti Sylvester Stallone í Cop Land. NIKE BUÐIN Laugavegi 6

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.