Morgunblaðið - 11.12.1998, Qupperneq 78

Morgunblaðið - 11.12.1998, Qupperneq 78
78 FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ 1999 er komið Hverfisgötu 78, sími 552 8980 Opið laugardag frá kl. 10.30-18.00 NYI ILMURINN FRA HUGO BOSS 12 hringjum inn jólini TAL 12 er frábær leið til að eignast GSM síma á góðu verði. Treystu sambandið við þína nánustu um jólin með TAL 12. Verslanir TALs Síðumúla 28, Kringlunni, Hagkaupi Smáratorgi og umboðsmenn. TAL 12 - tilvalin jólagjöf! NOKIA 5110 GSM sími og TALkort • Aukalitur fylgir FOLK I FRETTUM KVIKMYNDIR/Háskólabíó, Laugarásbíó og Borgarbíó á Akureyri sýna dramatísku stórmyndina Hvaða draumar okkar vitja, What Dreams May Come, með Robin Williams, Armabella Sciorra, Cuba Gooding Jr. og Max Von Sydow í aðalhlutverkum. Ást yfír landa- mæri lífs og dauða Frumsýning ÞEGAR bamalæknii-inn Chris (Robin Williams) lætur óvænt lífið og er þar með aðskilinn frá heittelskaðri eiginkonu sinni, listmál- aranum Önnu (Annabella Scioira), hverfur hann til himnaríkis eigin ímyndunarafls sem er paradís í einni af undurfógrum landslagsmyndum Önnu. Þetta veitir honum nokkra huggun en hann er innantómur án eiginkonunnar og á jörðu niðri getur hún heldur ekki horfst í augu við lífið án Chris svo að hún grípur til eigin ráða í því skyni að reyna að komast tii hans. Chris fréttir af dauða hennar en engin von er um að þau geti sam- einast þar sem þeir sem fyrirfara sér fara beint til heljar. Hann heldur því í fór frá himnaríki til helvítis til að reyna að freista þess að bjarga sálu eiginkonunn- ar sem hann elskar svo heitt. Robin Wilhams þykir einn hæfileikaríkasti leikari sam- tímans en hann hlaut ósk- arsverðlaunin síðast fyrir aukahlutverk sitt í myndinni Will Hunting, en áður hafði þrisvar sinnum verið tilnefndur til verðlaunanna. Fyrstu óskarstilnefn- inguna hlaut hann fyrir hlutverk sitt í Good hann Ericsson 688 GSM sími og TALkort 16.900 kr. fullt verð: 24.900 14.900 kr. fullt verð: 27.800 Motorola d520 GSM sími og TALkort 9.900 kr. fullt verð: 19.900 Ericsson 768 GSM sími og TALkort ■ fæst I fjómm litum 19.900 kr. fullt verð: 39.900 Motorola SlimLite GSM simi og TALkort 5.900 kr. fullt verð: 12.900 T A L 12 e r 12 m á n a ð a T i m a T A L s á s k r i ft g re i d d m e ð kreditkorti Nánari upplýsingar hjá þjónustuveri TALs, sima 570 6060 eða á www.tai.ia m Vlboðiðgíldireingóngumeð 12ménaða VmaTALs ósknftog-■ -■—*—— —“ —■'—' 1 Cc&£VJ ' myndinni Good Moming Vietnam, þá næstu fyrir hlut- verk í myndinni Dead Poets Society og þá þriðju fyrir hlutverk í The Fisher King. Þá hlaut hann Golden Globe verðlaunin fyrir hlutverk sitt í Mrs. Doubtfire, og auk þess hefur hann hlotið fern Grammy verðlaun fyrir hijómplötur og tvenn Emmy verð- laun. Wiliiams hefur leikið í tugum mynda á löngum ferli sínum. Hann hefur komið víða við í skemmtana- bransanum og leikið í mörgum vin- sælum myndum auk áðurnefhdra mynda á síðastliðnum 10 árum. Hann hefur leikið í vinsælli sjónvarpsþátta- röð, Mork and Mindy, leikið í fjöl- mörgum leikritum og skemmt með svokölluðu uppistandi. Hann fæddist í Chicago í Bandaríkjunum og stundaði leiklistamám við Juillard-skólann í New York undir leiðsögn Johns Hou- seman. Ferill hans hófst í San Francisco og var fljótlega viðurkennd- ur sem einn besti gamanleikari Bandaii'kjanna. Hann fékk hlutverk í sjónvai’psþáttum á borð við The Ric- hard Pryor Show, The Great Americ- an Laugh-Off og Laugh-In. Frammi- staða hans í þessum þáttum vai-ð þess valdandi að hann fékk hlutverk í sjón- varpsþáttunum Happy Days, sem aft- ur varð þess valdandi að skapaðir voru sjónvarpsþættimir Mork and Mindy í kringum Williams. Um svipað leyti hófst ferill hans sem kvikmyndaleikari. Fyrsta mynd- in hét Popeye og í kjölfar hennar komu The World According to Garp, The Survivors, Moscow on the Hud- son og svo Good Morning, Vietnam. Síðan þá hefur hann einbeitt sér að Jólagjafirnar #/H RCWELLS Kringlunni 7, sími 5 88 44 22 kvikmyndaleik og meðal mynda hans em Hook í leikstjóm Stevens Spiel- bergs, Toys eftir Barry Levinson, Awakenings, en í henni var Robert De Niro meðleikari hans, The Birdcage, Hamlet og Deconstructing Harry sem Woody Allen gerði Annabella Scioma hefur leikið í fjöl- mörgum ólíkum kvikmyndum og með- al þeirra er Jungle Fever sem Spike Lee leikstýrði en í henni lék hún á móti Wesley Snipes. Þá lék hún á móti Rebeccu de Momay í The Hand that Rocks the Cradle og með Gary Oldm- an í Romeo is Bleeding. Hún hefur leikið í tveimur myndum leikstjórans Abel Femara, en það em The Addict- ion og The Funeral og lék hún á móti Christopher Walken í þeiiTÍ síðar- nefndu. Þá hlaut hún mikið lof fyrir leik sinn á móti Sylvester Stallone í Cop Land. NIKE BUÐIN Laugavegi 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.