Morgunblaðið - 29.12.1998, Side 7

Morgunblaðið - 29.12.1998, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1998 7 Ég veit ekki hver þú ert en ég veit hvað þú hefur gert fyrir mig Verðlaunaðu þig og fjölskyldu þína. Tryggðu þér miða í Happdrætti SÍBS - í dag! Fæstir reikna með því að einhver úr fjölskyldunni þurfi á endurhæfingu að halda eftir sjúkdóma eða slys. Samt sem áður bætast þúsundir í þann hóp á hverju ári sem þurfa aðstoð og endurhæfingu á Reykjalundi til að takast aftur á við lífið. Enginn veit hver verður heppinn og hver ekki í happdrætti iífsins. Þess vegna verðum við að tryggja að aðstoð sé til staðar þegar á þarf að halda og þess vegna er Happdrætti SÍBS til - fyrir þig og fjölskyldu þína með mestu vinningslíkum sem hægt er að fá í íslensku stórhappdrætti og betri framtíð fyrir tugi þúsunda fslendinga. - eitt símtal nægir! VISA 85.151 vinningur verður dreginn út á árinu. Mörg hundruð milljónir króna dreifast um landið! Óbreytt miðaverð: 700 kr. Upplýsingar um umboðsmenn: 552 2150 og 552 3130 c?m VJS / ON S JlpH

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.