Morgunblaðið - 29.12.1998, Page 41

Morgunblaðið - 29.12.1998, Page 41
V)S - XTQJ U09 Verzlunarmannafélag Reykjavíkur a Velkomin eflir Skautahöllinni, sunnudaginn 3. janúar Hverniq væri að hvíla spariskóna, taka fram skautana oq skella sér á jólaskautaskemmtun? Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur nú 3 jólaskautaskemmtanir fyrir félagsmenn sína og fjölskyldur þeirra í Skautahöllinni í Laugardal, sunnudaginn 3. janúar. Skemmtiatriði: • Hijómsveit Ólafs Gauks. • Listhlaup á skautum. • Jólasveinninn kemur í heimsókn ásamt jólabörnum. Hvenær viltu koma? • 10:00 - 13:00 rauður miði. • 13:00 - 15:30 grænn miði. •15:30- 18:00 blár miði. Miðaverð er aðeins 100 kr. fyrir börn og fullorðna. Innifalið í miða eru léttar veitingar og leiga á skautum eftir því sem birgðir endast. Þeir sem eiga skauta eru vinsamlegast beðnir um að koma með pá. Miðasala í dag og á morgun á skrifstofu VR kl. 9:00 - 17:00 og gamlársdag kl. 9:00-12:00. með ykkur hjálma

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.