Morgunblaðið - 29.12.1998, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1998 47
FRETTIR
VERÐBREFAMARKAÐUR
Evrópsk hlutabréf
hækka í verði
Upplýsingar um 2000-
hæfni símbúnaðar á
heimasíðu Símans
ERLEND HLUTABRÉF
Dow Jones, 28. desember.
NEW YORK VERÐ HREYF.
Dow Jones Ind 9252,5
S&P Composite 1229,3
Allied Signal Inc 44,4
Alumin Co of Amer.. 72,0
Amer Express Co.... 102,6
Arthur Treach 0,7
AT & T Corp 75,8
Bethlehem Steel 8,1
Boeing Co 32,3
44,3
Chevron Corp 84,2
Coca Cola Co 68,7
Walt Disney Co 30,8
Du Pont 56,1
Eastman Kodak Co. 72,3
Exxon Corp 74,7
Gen Electric Co 101,1
Gen Motors Corp.... 72,8
Goodyear 50,3
8,2
Intl Bus Machine 189,1
Intl Paper 43,0
McDonalds Corp 76,6
Merck & Co Inc 149,5
Minnesota Mining.... 74,9
Morgan J P & Co .... 106,4
Philip Morris 54,4
Procter & Gamble... 94,3
Sears Roebuck 41,3
Texaco Inc 51,4
Union Carbide Cp... 44,1
United Tech 108,8
Woolworth Corp 6,1
Apple Computer 4500,0
Oracle Corp 43,9
Chase Manhattan.... 71,7
Chrysler Corp 51,8
LONDON
FTSE 100 Index 5867,2
Barclays Bank 1299,0
British Airways 389,3
British Petroleum 80,5
British Telecom 1750,0
Glaxo Wellcome 2026,0
Marks & Spencer 408,0
Pearson 1172,0
Royal & Sun All 486,0
Shell Tran&Trad 365,8
EMI Group 393,8
Unilever 667,0
FRANKFURT
DT Aktien Index 5044,8
Adidas AG 185,0
Allianz AG hldg 614,0
BASF AG 64,9
Bay Mot Werke 1310,0
Commerzbank AG... 52,3
Daimler-Benz 154,5
Deutsche Bank AG.. 98,7
Dresdner Bank 71,2
FPB Holdings AG.... 327,9
Hoechst AG 71,1
Karstadt AG 875,0
36,9
MAN AG 498,5
Farben Liquid 3,3
Preussag LW . 759,0
212,3
Siemens AG 112,8
Thyssen AG 308,0
Veba AG 97,2
Viag AG 1006,5
Volkswagen AG 138,0
TOKYO
Nikkei 225 Index.... 13709,1
Asahi Glass 685,0
Tky-Mitsub. bank.... 1202,0
2395,0
Dai-lchi Kangyo 630,0
Hitachi 715,0
Japan Airlines 298,0
Matsushita E IND 1984,0
Mitsubishi HVY 433,0
Mitsui 645,0
Nec 1032,0
Nikon 1136,0
Pioneer Elect 1847,0
Sanyo Elec 343,0
Sharp !. 1012,0
Sony 8280,0
Sumitomo Bank 1191,0
Toyota Motor 2970,0
KAUPMANNAHOFN
221,3
Novo Nordisk 828,0
Finans Gefion 128,0
Den Danske Bank.... 865,0
Sophus Berend B.... 224,0
ISS Int.Serv.Syst 430,0
342,0
Unidanmark 576,1
58000,0
Carlsberg A 375,0
DS 1912 B 44500,0
Jyske Bank 590,0
OSLÓ
Oslo Total Index 938,2
Norsk Hydro 252,0
93,0
Hafslund B 31,0
Kvaemer A 155,0
Saga Petroleum B... 79,5
Orkla B 101,5
91.0
ISTOKKHÓLMUR
Stokkholm Index.... 3259,8
Astra AB 164,5
153,0
Ericson Telefon 1,8
ABB AB A 88,0
Sandvik A 150,0
Volvo A 25 SEK 181,5
Svensk Handelsb... 352,0
Stora Kopparberg.. 90,0
Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
Heimild: ÐowJones
•!; Stren na
L
VIÐSKIPTI voru með minna móti í
Evrópu í gær vegna þess að beðið er
eftir því að evrunni verði hleypt af
stokkunum og auk þess var lokað á
brezkum mörkuðum. í Wall Street
hófust viðskipti að nýju eftir jólahlé
og byrjunin lofaði góðu. Gengi dollars
var stöðugt og fyrir hann fengust um
1,68 mörk og 116 jen. ( hlutabréfavið-
skiptum komst þýzka Xetra DAX vísi-
talan í yfir 5000 punkta í fyrsta skipti í
mánuðinum og miðlarar eru bjartsýnir
þrátt fyrir evruna. Þar sem viðskipti
voru dræm virtust hækkanir meiri en
ella og hækkaði gengi bréfa í
Commerzbank um 5,1%. Bílabréf
seldust meir en ella vegna styrkleika
dollars og gengi bréfa í Daim-
lerChrysler hækkaði um 4,9% vegna
tilkynningar fyrirtækisins um að sala
hefði aukizt um 13% á árinu. Sterkur
dollar hjálpaði einnig Lufthansa, Hen-
kel og SAP og hækkaði verð bréfa í
þeim fyrirtækjum um 4%. í París
hækkaði CAC-40 hlutabréfavísitalan
lítið. Hækkanir urðu í öðrum evrópsk-
um kauphöllum, en þar var alger lá-
deyða. í Asíu komst dollar í yfir 117
jen í fyrrinótt, en þar sem margir hirtu
gróða lækkaði hann í 116 jen.
Japanski aðstoðarráðherrann „herra
jen“ Sakakibara, sagði að í 20 ár
hefði gengi jens gegn dollar skipti
Japana mestu máli, en nú væri það
að breytast með tilkomu evrunnar,
„Ég held að stöðugt gengi þessara
þriggja helztu gjaldmiðla verðu höf-
uðmálið 1999,“ sagði hann í Le
Monde og óskaði eftir viðræðum um
málið.
LANDSSÍMI íslands hf. hefur
opnað upplýsingasíðu á Netinu þar
sem símnotendur geta nálgast upp-
lýsingar um það hvort símbúnaður,
keyptur af Landssímanum, geti
orðið fyi'ir trufhmum þegar árið
2000 gengur í garð. Vefslóðin er
http://www.simi.is/arid2000/uttekt.
hum
Fyrirtækjaþjónusta Símans og
notendabúnaðardeild hafa unnið að
úttekt á samhæfni búnaðar vegna
ársins 2000 og er hún langt á veg
komin. A síðunni er nú að fínna
lista yfir 190 tæki sem niðurstöður
eru fengnar fyrir. Þar á meðal eru
venjulegir talsímar, GSM- og
NMT-farsímar, símboðar,
númberabirtar, faxtæki, símstöðvar
og mótöld. Sum þessi tæki eru
einkum notuð í fyi'irtækjum en
EFTIRFARANDI ályktun var
samþykkt í bæjarráði Siglufjarðar
hinn 21. desember sl.:
„Stór þáttur í þeim búferlaflutn-
ingum sem átt hafa sér stað undan-
farin ár er sá mikli munur á búsetu-
skilyi'ðum íbúa höfuðborgarsvæðis
annars vegar og landsbyggðar hins
vegar hvað varðar vöruverð og
þjónustu.
Nú liggja fyrir boðaðar hækkanir
á þungaskatti og öðrum kostnaði
vöruflytjenda vegna breytts gjald-
kerfis sem samþykkt var á Alþingi
sl. vor. Eykst kostnaður vöruflytj-
enda verulega í tengslum við þess-
ar breytingar sem koma til viðbótar
miklum kostnaðarauka sem fyrir-
tækin hafa þurft að taka á sig að
undanfórnu vegna Evrópureglna
m.a. um aksturs- og hvíldartíma
ökumanna. Það er deginum ljósara
að þessar kostnaðarhækkanir koma
til með að bitna þyngst á íbúum
landsbyggðarinnar. Heimildir
herma að einstakir þættir flutn-
ingskostnaðar geti hækkað um allt
að 60% vegna þess kostnaðarauka
önnur bæði í fyi'irtækjum og á
heimilum. I langflestum tilfellum er
viðkomandi búnaður 2000-sam-
hæfður og oftast má fá uppfærslu,
sé búnaðinum ábótavant.
„Eins og kunnugt er má búast við
truflunum í ýmsum tæknikerfum
þegar árið 2000 rennm' upp, vegna
þess að ártal er táknað með aðeins
tveimur tölustöfum í stað fjögurra.
Markmið Landssímans er að tryggja
viðskiptavinum sínum eins hnökra-
laus áramót og unnt er að rúmu ári
liðnu. Opnun síðunnar á Netinu er
þátur í þeirri viðleitni. Landssíminn
hefur jafnframt unnið að úttekt á
eigin tæknibúnaði t.d. í símstöðvum
og er endumýjum hans nú hafin til
þess að ekkert fari úrskeiðis í árs-
byi'jun 2000,“ segh’ í fréttatilkynn-
ingu fi'á Landssímanum.
sem flutningsaðilar verða nú fyrir.
Rekstrarskilyrði fyrirtækja og lífs-
kjör fólks víða um land koma því til
með að versna mjög og stuðla þess-
ar breytingar þannig að enn frekari
fólksflótta af landsbyggð á höfuð-
borgarsvæðið.
Bæjarráð á Siglufirði fagnar
mjög að í skoðun skuli vera sér-
staklega jöfnunaraðgerðir af hálfu
ríkisvaldsins til að mæta að-
stöðumun íbúa höfuðborgarsvæðis-
ins og landsbyggðar í tengslum við
jöfnun atkvæðavægis. Það skýtur
hins vegar skökku við að á sama
tíma skuli stjórnvöld vera með að-
gerðir sem með beinum hætti ýta
undir frekari fólkfsflótta af lands-
byggðinni.
Bæjarráð Siglufjarðar hvetur
stjórnvöld til að endurskoða þessar
ákvarðanir og beita sér fýrir því að
jafnaður verði svo um muni að-
stöðumunur íbúa landsbyggðar og
höfuðborgarsvæðisins þannig að
stöðva mega fólksflótta af lands-
byggðinni þjóðinni allri til hags-
bóta.“
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 1998
Hráolia af Brent-svæðinu i Norðursjó, dollarar hver tunna
1Ö,UU
17,00 "
16,00 “ ■ -ÍL.
15,00 " L« mhK. : Ifta
14,00 ~ 13,00" jh TyJ1 k
vU'w /YV V\
12,00 - tr^ "V A
11,00 - h/L
10,00 - V/ v 10,18
9,00 _ Byggt á gög Júlí mum frá Reuters Ágúst September Október Nóvember Desember
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
22.12.98 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 45 45 45 78 3.510
Blandaður afli 10 10 10 90 900
Blálanga 72 60 63 663 41.844
Gellur 301 301 301 100 30.100
Grálúða 14 14 14 55 770
Hlýri 164 147 161 889 142.719
Karfi 106 30 98 12.748 1.247.109
Keila 56 30 50 494 24.768
Langa 50 50 50 83 4.150
Lúða 687 100 519 841 436.205
Lýsa 28 28 28 52 1.456
Sandkoli 69 59 69 143 9.827
Skarkoli 162 144 156 937 146.358
Skötuselur 205 60 186 62 11.550
Steinbítur 168 50 157 6.714 1.053.757
Stórkjafta 25 25 25 16 400
Sólkoli 275 25 175 80 14.000
Tindaskata 10 10 10 20 200
Ufsi 76 49 67 4.462 298.832
Undirmálsfiskur 163 64 126 4.205 528.765
Ýsa 192 77 146 27.498 4.006.982
Porskur 170 100 140 28.720 4.019.990
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Karfi 98 96 97 5.263 508.037
Keila 30 30 30 56 1.680
Langa 50 50 50 83 4.150
Lúða 450 450 450 35 15.750
Skötuselur 60 60 60 8 480
Steinbítur 140 140 140 396 55.440
Sólkoli 25 25 25 18 450
Ufsi 66 66 66 3.652 241.032
Samtals 87 9.511 827.019
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 45 45 45 78 3.510
Karfi 93 30 83 240 19.927
Lúða 570 270 426 222 94.610
Sandkoli 69 59 69 143 9.827
Skarkoli 162 162 162 534 86.508
Steinbítur 148 126 146 123 17.917
Sólkoli 25 25 25 14 350
Undirmálsfiskur 85 85 85 1.276 108.460
Ýsa 179 120 128 5.893 752.772
Þorskur 147 120 127 13.225 1.675.608
Samtals 127 21.748 2.769.489
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 301 301 301 100 30.100
Hlýri 147 147 147 181 26.607
Karfi 101 50 95 279 26.393
Keila 50 50 50 240 12.000
Lýsa 28 28 28 52 1.456
Ufsi 76 49 63 62 3.929
Undirmálsfiskur 163 137 155 1.285 199.458
Ýsa 176 77 137 6.599 906.571
Þorskur 105 100 102 381 38.790
Samtals 136 9.179 1.245.303
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Grálúða 14 14 14 55 770
Hlýri 164 164 164 494 81.016
Karfi 106 95 95 2.239 212.750
Skarkoli 150 150 150 303 45.450
Steinbítur 168 158 167 3.824 639.870
Ýsa 115 96 106 53 5.601
Þorskur 140 140 140 6.838 957.320
Samtals 141 13.806 1.942.777
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 30 30 30 3 90
Lúöa 280 280 280 16 4.480
Skarkoli 144 144 144 100 14.400
Steinbítur 141 50 85 116 9.804
Sólkoli 275 275 275 48 13.200
Tindaskata 10 10 10 20 200
Undirmálsfiskur 80 64 67 127 8.528
Þorskur 115 115 115 8 920
Samtals 118 438 51.622
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Blandaður afli 10 10 10 90 900
Blálanga 60 60 60 491 29.460
Keila 56 56 56 198 11.088
Lúða 605 100 322 95 30.590
Skötuselur 205 205 205 54 11.070
Ýsa 100 100 100 117 11.700
Þorskur 170 134 163 8.268 1.347.353
Samtals 155 9.313 1.442.161
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Steinbítur 115 115 115 155 17.825
Ýsa 104 104 104 214 22.256
Samtals 109 369 40.081
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Steinbítur 149 149 149 2.100 312.900
Samtals 149 2.100 312.900
FISKMARKAÐURINN HF.
Stórkjafta 25 25 25 16 400
Samtals 25 16 400
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Blálanga 72 72 72 172 12.384
Hlýri 164 164 164 214 35.096
Karfi 106 90 102 4.724 479.911
Lúða 687 456 649 431 279.525
Ufsi 76 64 72 748 53.871
Undirmálsfiskur 143 137 140 1.517 212.319
Ýsa 192 138 158 14.622 2.308.083
Samtals 151 22.428 3.381.189
TÁLKNAFJÖRÐUR
Lúða 600 150 268 42 11.250
Samtals 268 42 11.250
Sólkoli 25 25 25 14 350
Undirmálsfiskur 85 85 85 1.276 108.460
Ýsa 179 120 128 5.893 752.772
Þorskur 147 120 127 13.225 1.675.608
Samtals 127 21.748 2.769.489
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
28.12.1998
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lægsta sðlu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Veglð sölu Sfðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tllboð (kr). ettir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 95,13 642.044 0 93,59 94,00
Ýsa 42,01 3.500 0 42,01 41,17
Ufsi 27,00 0 2.411 27,00 28,12
Karfi 43,50 0 35.128 43,50 43,75
Steinbítur 14,13 729 0 14,13 14,06
Úthafskarfi 44,00 0 50.676 44,00 30,50
Grálúða 80,00 0 21.363 89,22 91,07
Skarkoli 42.000 30,00 25,00 29,99 15.000 91.684 25,00 33,52 32,05
Langlúra 31,99 0 8.002 32,00 35,24
Sandkoli 16,00 0 30.000 16,50 19,00
Síld * 5,15 200.000 0 5,15 5,00
Úthafsrækja 8,00 0 200.000 8,00 1,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
* Öll hagstæðustu tilboð hafa skiiyrði um lágmarksviðskipti
Mótmæla hækkun
á þungaskatti