Morgunblaðið - 29.12.1998, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1998
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
+ Sigurður Haf-
þór Sigurðsson
var fæddur í Hafn-
arfirði 9. maí 1955.
Hann varð bráð-
kvaddur á heimili
sínu 15. desember
síðastliðinn. For-
eldrar hans voru
Sigurður Lúðvík
Ólafsson smiður, f.
26.9. 1914, d. 17.3.
1993, og Guðný
Jóna Jónsdóttir hús-
móðir, f. 31.1. 1919,
d. 3.3. 1983. Systkini
Hafþórs eru: Sigríð-
ur Margrét, f. 12.8. 1941, Guð-
rún, f. 17.7. 1942, Jón Þór, f.
15.9. 1943, Guðný Rut, f. 8.10.
1945, Líndís Lilja, f. 29.11. 1946,
Sigurþór Lúðvík, f. 21.4. 1948,
Elías, f. 28.2. 1950, d. 7.9. 1974,
Sólrún, f. 7.6. 1951, Ásrún, f.
14.1. 1954, og Guðmundur, f.
31.7. 1956.
Hinn 17. desember 1977
kvæntist Hafþór Guðrúnu Ólöfu
Sigurðardóttur, f. á Þingeyri við
Dýrafjörð 24. júlí
1956 en ólst upp í
Reykjavík. Börn
þeirra eru Eva
Björg, f. 27. maí
1978, nemandi í
Fjölbrautaskólanum
í Breiðholti, og
Þröstur Þór, f. 3.
ágúst 1988, nem-
andi í Bfldudals-
skóla.
Hafþór ólst upp í
Kópavogi. Hann
vann ýmis störf í
Reykjavík, en Iengst
hjá Eimskipafélagi
ísiands. Guðrún og Hafþór hófu
hjúskap sinn í Reykjavík 1977
og bjuggu þar, þar til þau fluttu
til Bfldudals 1981 og hafa þau
átt heima þar síðan. Á Bfldudal
vann hann ýmis störf, m.a. var
hann á sjó, vann hjá Fiskvinnsl-
unni sem bflstjóri, og síðustu ár-
in hjá Trostan ehf.
Utför Hafþórs fer fram frá
Bústaðakirkju í dag og hefst at-
höfnin klukkan 13.30.
man hvað þú varst stoltur. Hún vai-
ekki lengi ein um athyglina vegna
þess að nokkrum ái-um seinna fædd-
ist Þröstur og þið áttuð ykkar góðu
stundir saman. Eg á eftir að minnast
þeirra stunda sem við áttum saman
þegar þið komuð í heimsókn til okk-
ar þar sem þú færðir okkur fréttir af
lífínu og tilverunni á Bfldudal.
Eg kveð þig, elsku Hafþór, með
söknuði. Elsku Gunna, Eva Björg og
Þröstur, ég bið guð að styðja ykkur í
sorginni því hún er mikil á þessari
stundu.
Sólrún systir.
Elsku frændi. Þú varst alltaf svo
góður maður svo langt sem ég man.
Þú munt lifa áfram í hjörtum okkar
sem hress og glaður maður. Þótt ég
hafi ekki kynnst þér mikið persónu-
lega, þá veit ég í gegnum móður
mína og föður minn hvernig persóna
þú varst. En í þau skipti sem ég hitti
þig, þá fann ég alltaf hve góður mað-
ur þú varst. Þú tókst alltaf utan um
mig og sýndir kærleik þinn.
Þegar ég mun hugsa til þín mun
ég hugsa um ættarmótið sem við
hittumst á sl. sumar. Þetta var mjög
skemmtilegt ættarmót sem ég mun
alltaf minnast. Eg vil ijúka þessari
minningu með litlu ljóði eða hugsun-
um sem ég skrifaði kvöldið eftir að
þú fórst frá okkur:
SIGURÐUR HAFÞÓR
SIGURÐSSON
Hinn 15. desember vorum við
dóttir mín að þrífa fyrir jólin heima
hjá okkur í Svíþjóð og komnar í jóla-
skap. Samhliða því vorum við að búa
okkur til heimferðar til íslands þai-
sem ætlunin var að halda jólin hátíð-
leg með börnum, barnabömum og
ættingjum. Þá var hringt í okkur og
okkur færðar þær fréttir að Hafþór
bróðir hefði dáið fyrr um daginn. Ég
greip það ekki alveg strax og sú
hugsun flaug í gegnum hugann að
það gæti ekki verið satt því hann
hefði alltaf verið svo hraustur.
Því miður er það víst satt að stutt
sé milli Iífs og dauða og milli sorgai-
og gleði. Við ætluðum að deila gleði
en ekki sorg með fjölskyldu okkar
um þessi jól. En enginn ræður för
sinni því miður.
Það er erfítt að horfa á eftir ein-
hverjum hvort sem það eru foreldr-
ar, systkini, ættingjar eða vinir. Sér-
staklega ef viðkomandi er ungur og á
allt lífið framundan, eins og ég hélt
að bróðir minn hefði átt. Einhvers
staðar er sagt að þeir sem guðirnir
elska deyi ungir.
Nú þegar ég minnist bróður míns
kemur upp í huga mér hvað hann var
alltaf hress og glaður. Hann var orð-
heppinn og hafði ætíð svör á reiðum
höndum ef svo bar við, einnig var
hann mikill frásagnamaður. Hann
átti marga góða vini og var vel tekið
hvar sem hann kom. Hafþór var góð-
ur fjölskyldufaðir og mjög skyldu-
rækinn við sína nánustu. Hann hafði
það að atvinnu að keyra bíl hjá físk-
vinnslufyrirtæki á Bfldudal. Oft
þurfti hann að keyra til Reykjavíkur
vegna vinnu sinnar og leit þá oftast
við hjá elstu systur okkar Sigríði
sem hafði mikla ánægju af þeim
heimsóknum. Einnig leit hann oft við
hjá yngsta bróður okkar Guðmundi,
en þeir bræður voru miklir vinir.
Þegar ég hugsa um þessa tvo af
bræðrum mínum rifjast upp fyrir
mér hvað þeir voru samrýndir þegar
þeir voru litlir. Ef annar þeirra
veiktist þá vék hinn ekki frá honum,
svo sterk voru bræðraböndin.
Hafþór hafði verið í Reykjavík
vegna vinnu sinnar en var kominn
heim til Bíldudals til að halda jólin
hátíðleg með fjölskyldu sinni. Hann
rétt náði að heilsa þeim áður en kall-
ið kom. Nú er hann bróðir minn
horfinn frá okkur úr þessu lífi, því
einhverjir hafa þurft á honum að
halda hinum megin við móðuna. Ég
veit að foreldrar okkar og bróðir,
sem lést aðeins 24 ára að aldri, hafa
tekið vel á móti honum.
Elsku Gunna mágkona, Eva og
Þröstur, við Skúli vottum ykkur okk-
ar dýpstu samúð á þessari erfiðu
stundu. Guð gefi ykkur styrk í sorg-
inni.
Ég kveð þig nú, elsku bróðir.
Guðrún Sigurðardóttir.
Það er erfitt fyrír mig að horfast í
augu við þá staðreynd að þú sért far-
inn frá okkur, elsku Hafþór. Það eru
margar minningar sem koma upp í
hugann um liðna tíð frá því að þú
varst að alast upp í stórum systkina-
hópi í Kópavoginum. Það voru mörg
prakkarastrikin þar enda voruð þið
Gummi bróðir ekki kallaðir Knoll og
Tot fyrir ekki neitt. Þið voruð svo
samrýndir og alltaf tilbúnir að verja
hvor annan ef eitthvað bjátaði á. Það
er mér minnisstætt hvað þú varst
hændur að Þóru frænku. Hún var
varla sest niður í eldhúsinu hjá
mömmu þegar þú varst sestur í
fangið á henni og þar sastu sem fast-
ast. Þetta voru yndislegir tímar og
ég er þakklát fyrir að hafa fengið að
njóta þeirra með þér og systkinum
okkar. Svo leið tíminn og þú kynnist
Gunnu. Þið kaupið ykkar fystu íbúð
og ekki löngu seinna fæðist auga-
steinninn þinn, hún Eva Björg. Ég
Þegar maður veit ekki af því,
þá gerist það sem maður á ekki von á.
Dauðinn er ófyrirséður.
Maður veit ekki hvenær maður á von á hon-
um.
Þegar hann kemur,
þá veit maður að þetta átti að gerast
því að,
dauðinn er ófyrirséður eins og örlögin
og kemur þegar maður veit ekki af.
Gunna, Eva og Þröstur, ég votta
ykkur mína dýpstu samúð á þessum
erfiðu stundum og megi Guð styrkja
ykkur og styðja.
Ég kveð þig, elsku frændi minn.
María Ósk Skúladóttir
Elsku Siggi. Okkur langar að
þakka fyrir allar þær stundir sem við
áttum saman, þær eru okkur ómetan-
legar. En við höfðum búist við að
samverustundimar yrðu miklu fleiri,
STEFÁN
EINARSSON
+ St,efán Einars-
son fæddist, í
Odda á Mýrum í
Austur-Skaftafells-
sýslu 14. júní 1905.
Hann lést á Hrafn-
istu í Hafnarfirði
19. desember síðast-
liðinn. Foreldrar
hans voru lijónin
Ingunn Jónsdóttir
og Einar Þorvarðar-
son, ábúendur á
Odda. Tveggja ára
fluttist hann með
foreldrum sínum að
Brunnhól á Mýrum.
Systkini hans voru Guðný, Sig-
urjón, Þorbjörg, Sigurborg og
Guðleif sem ein er á lífi. Einnig
átti hann fósturbróður, Guðjón
R. Sigurðsson, sem er látinn.
12. júlí 1930 kvæntist Stefán
Lovísu Jónsdóttur frá Flatey á
Ég get ekki látið hjá líða að minn-
ast Stebba föðurbróður míns með
nokkrum orðum. En hann var ævin-
lega kallaður Stebbi af þeim er til
þekktu. Fyrsta minning mín um
hann er frá 1925 en þá fluttu foreldr-
ar mínir að Kambseli í Álftafirði með
tvö börn sín Einar og Siggu. En ég
var skilinn eftir hjá afa og ömmu.
Þessi minning er sú að Stebbi fór til
kinda og reiddi mig á hnakknefinu
fyrir framan sig. Þetta hefur sjálf-
sagt verið þegar foreldrar mínir
voru að fara í burtu og eitthvað hef-
ur þurft að gera til að hafa ofan af
fyrir mér. Ósköp eru nú minningarn-
ar gloppóttar frá þessum fyrstu ár-
um. Ég mun ekki hafa verið á
Brunnhól þá nema eitt ár en þá var
skipt og Einar látinn í staðinn fyrir
Mýrum, f. 1. ágúst
1905. Þau eignuðust,
tvö börn. Þau eru:
1) Svanhildur, f. 15.
júlí 1935, maki Guð-
mundur Rúnar
Magnússon. Þau
eiga 5 börn og 7
barnabörn. 2) Rafn,
f. 11. júli 1937, maki
Guðlaug Guðbergs-
dóttir.
Stefán og Lovfaa
byijuðu biískap á
Brunnhól en 1945
flytjast þau að Höfh
þar sem þau búa og
starfa til 1965 að þau flyfja í Kópa-
vog og búa þar þangað tíf þau fara á
Hrafhistu í Hafnarílrði 1992.
títför Stefáns verður gerð frá
Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í
dag og hefst athöfnin klukkan
13.30.
mig. Svo fluttu foreldrar mínir aftur
að Brunnhól 1928 og hófu félagsbú-
skap að nokkru leyti með afa og
ömmu. Þá var Stebbi byrjaður að
rækta jörðina og var þá búinn að
gera svokallaða Stebbasléttu upp á
Kúabakka. Var það unnið með Lúð-
víksverkfærum sem voru saxherfi og
rótherfi sem hestum var beitt fyrir.
Þetta var svokölluð rótgræðsla og
spratt það vel. Stebbi fór á vertíð að
mig minnir 1929 og var þá landmað-
ur við Björgvin. Kom heim um pásk-
ana og færði mér derhúfu, það var
mikil hátíð. Stebbi var sérlega lag-
hentur og nettur í höndunum. Hann
fer að búa með foreldrum sínum eftir
að hann gifti sig 1930. Þá var öll hey-
vinna saman enn um nokkurn tíma.
Hann byggði sér fjárhús, hlöðu og
sérstaklega núna þegar við erum flutt
heim eftir margra ára dvöl erlendis.
Erfitt er að vakna á hverjum morgni
og vita að þú sért ekki lengur á meðal
okkar, þú sem varst alltaf svo hress
og kátur. Alltaf með spaugsyrði á
vörum og ráðagóður þótt lífsins strit
hafi ekki alltaf verið auðvelt.
Það vekur okkur óneitanlega til
umhugsunai- um hve vegir Guðs eru
órannsakanlegir að þú skulir hverfa
frá okkur svona ungur. Um leið trú-
um við því að Guð búi þér góðan stað
í ríki sínu, þar sem við munum öll
hittast seinna. Þangað til verður þú
ávallt tfl í minningu okkar.
Elsku Gunna systir, Eva Björg og
Þröstur Þór. Megi minning Sigga
verða ykkur ljós og styrkur í fram-
tíðinni. Guð styrki ykkur í sorg ykk-
ar.
Margrét, Þorleifur, Jónas
Ingi, Jóhann Þórir og Birgitta
Bjarney Guðmunda.
Látinn er vinur og samstarfsmað-
ur, aðeins 44 ára að aldri. Haffi, eins
og hann var jafnan kallaður, varð
bráðkvaddur á heimili sínu á Bfldudal
hinn 14. þessa mánaðai-. Við kvödd-
umst úti á flugvelli fyrr um daginn,
hann ætlaði heim í nokkra daga og
koma suður aftur fyrfl- jólin. Það var
létt yfir Haffa, hann hafði þegið boð
bróður síns og farið á litlu jólin með
samstarfsfólki hans á laugardags-
kvöldið, og hafði átt góða stund með
bróður sem hann dáðist mjög að, sak-
ir dugnaðar og velgengni með sinn
rekstur. Haffi átti fjölda systkina, og
stóran hóp vina sem sakna hans sárt.
Þess hef ég orðið var þessa dökku
daga frá andláti hans. Við kynntumst
í byrjun árs 1995, þegar ég hóf rekst-
ur á Bíldudal. Fljótlega „átti“ ég
Haffa, hann varð fljótlega trúnaðar-
vinur, og á milli okkai’ ríkti ávallt sér-
stakt samband. Það gekk á ýmsu í
rekstrinum, hann varð oft að tala máli
fyiirtækisins og vinnuveitandans og
oftar en ekki hafði hann fengið þetta
eða hitt út á „andlitið" eins og sagt er.
Hann var alla tíð sannur vinur.
Haffi var léttur á fæti og léttur í
lund. Hann skipti sjaldan skapi, og
þessa síðustu daga hef ég verið að
reyna að muna eitthvert það atvik
þar sem slest hefði uppá vinskapinn,
en mér er það fyrirmunað. Öllu var
hesthús í Flugunni. Þessi hús voru
vel byggð eins og hans var von og
vísa. Hann var sérlega laginn verk-
maður, honum beit svo vel að grasið
stóð í ljáförum hans. Eitt var það
sem ég legg mikið upp úr og það er
hve annt hann lét sér um bróðurbörn
sín enda var hann áreiðanlega mjög
barngóður. Hann fylgdist vel með
öllu sem við systkinin tókum okkur
fyrfl- hendur og spurði oft um börn
okkar.
Stebbi vann síðast hjá Stáliðjunni,
byrjaði þar 67 ára og vann þar í um
20 ár. Hann þótti þar sem annars-
staðar góður starfskraftur.
Stebbi var stálminnugur og haf-
sjór af fróðleik. Hann las mikið, sér-
staklega á seinni árum og átti gott
bókasafn. Hann hafði mjög gaman af
að ferðast um landið, tók vel eftir því
sem fyi’ir augu bar og mundi vel og
hafði gaman af að segja frá því. Að
endingu vil ég svo þakka fyrir
ánægjulegar stundir sem við áttum
er við hjónin heimsóttum þau bæði á
Höfn, í Kópavog og síðast á Hrafn-
istu. Við sendum eftirlifandi eigin-
konu og afkomendum hans samúðar-
kveðjur og biðjum þeim blessunar
Benedikt Siguijónsson.
Elsku afi, nú ertu farinn frá okk-
ur. Þú kvaddir okkur rétt fyrir jóla-
hátíðina; hátíð ljóss og friðar, sem
minnir mig á að þú hvflir í friði og að
ljós þitt mun að eilífu skína í minn-
ingunum sem ég á um þig, elsku afi
minn. Það er alltaf erfitt þegar kallið
kemur, enda þótt ég vissi að hverju
stefndi og að þú þráðir hvíldina.
Kveðjustundir reynast mér alltaf
erfíðar. Það er mikill söknuður sem
kemur fram og hugurinn leitar í hin-
ar mörgu minningar sem ég á; yndis-
legar minningar um góðan afa. Það
var alltaf gaman að heimsækja þig
og Lúllu ömmu í Vogatunguna. Ég á
ófáar minningar um það er ég kom
ein í heimsókn til ykkar. Mér leið
alltaf vel hjá ykkur og það var óneit-
tekið með jafnaðargeði, ekki til
frekja eða tilætlunarsemi í garð ann-
arra. Hann féll vel að „nýjum“
starfsfélögum hverju sinni sem
sakna hans sárt.
Þegar jólahátíðin, hátíð Ijóss og
gleði, stendur sem hæst er vinur
minn kvaddur hinstu kveðju. Mitt í
gleðinni ríkir djúp sorg. Dvelur hug-
urinn hjá fjölskyldu Haffa sem hon-
um þótti svo óendanlega vænt um.
Hún Gunna hans og krakkarnir voru
honum nánast allt, fyrir þau vildi
hann allt gera, og gerði svo sannar-
lega, þess hef ég orðið áskynja í
gegnum árin. Honum voru aldraðir
tengdaforeldrar sínfl- einkar kærir,
hjá þeim gisti hann á „suðurferðum“,
og veit ég að þau sakna hans sem
þeirra sonur væri.
Að leiðarlokum þakka ég tryggð-
ina og vináttuna og bið ég þann sem
öllu ræður að blessa fjölskyldu Haffa
og vaka yfir henni um ókomin ár.
Það er bjart yfir minningu Haffa og
bið ég Guð að geyma hann.
Eiríkur Böðvarsson.
Þriðjudaginn 15. des. sl. barst
okkur sú harmafregn að Haffi, kær
vinur og nágranni, hefði orðið bráð-
kvaddur á heimili sínu.
Við kveðjum hann með sárum
söknuði og megi hann hvfla í Guðs
friði.
Kallið er komið, komin er nú stundin,
vinaskilnaðar viðkvæm stund.
Vinimir kveðja, vininn sinn látna,
er sefur hér hinn síðsta blund.
Margs er að minnast, margt er hér að þakka,
Guði sé lof fyrir liðna tíð.
Margs er að minnast, margs er að sakna.
Guð þerri tregatárin stríð.
Far þú í friði, friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
(V.Briem.)
Okkar innilegustu samúðarkveðj-
ur sendum við ykkur, elsku Guðrún,
Eva, Þröstur og aðrir ástvinir sem
eiga um sárt að binda. Guð styrki
ykkur og styðji í þessari miklu sorg.
Ingveldur Lilja og Reynir,
Ragnheiður og Jón,
Elínborg og Páll.
anlega gaman að vita að þú lumaðir
oft á brjóstsykri eða Malta-
súkkúlaði.
Sunnudagar voru lengi vel hátíðis-
dagar í mínum huga, því þá komum
við öll fjölskyldan í heimsókn til ykk-
ar og horfðum á sjónvarpið með ykk-
ur. Þetta var áður en mamma og
pabbi eignuðust sjónvarp. Það var
virkilega gaman, þegar þú, amma og
Rafn ferðuðust með okkur um land-
ið. Þú fræddir okkur um svo margt
og naust þess svo að skoða landið og
vera úti í náttúrunni.
Afi var alltaf áhugasamur um það
sem ég hafði fyrir stafni, t.d. fylgdist
hann náið með árangri mínum í
íþróttum. Mér þótti alltaf vænt um
þegar hann kom á Fífuhvammsvöll-
inn og fylgdist með mér keppa.
Bókmenntir voru mikið áhugaefni
afa. Það var gaman hvað hann fylgd-
ist vel með útgafu nýrra bóka og
alltaf tókst honum að nálgast þær
bækur sem hann langaði að eignast.
Á meðan afi og amma bjuggu í
Vogatungu var hann mjög heilsu-
hraustur, sem sést vel á því að hann
vann fram á níræðisaldur. Vinnan
gaf honum mikið og hann naut þess
að geta stundað sína vinnu, þó ekki
væri nema hluta úr degi.
Það erum margar minningar um
afa, sem leita á hugann. Það sem er
efst í huga eru minningar um já-
kvæðan, ánægðan og yndislegan afa.
Ég mun ætíð vera þakklát fyrfl- að
hafa átt þig sem afa, og mun varð-
veita minninguna um þig. Einnig
met eg mikils þær fáu stundir sem
ég, Ásgeir, Ein'kur Rúnar og Þór-
hildur Ki-istín höfum átt með afa og
ömmu síðastliðin ár.
Elsku Lúlla amma, mamma og
pabbi, Rafn og Guðlaug, og fjöl-
skyldur. Þó fjai’lægðin sé mikil á
milli okkar, þá er hugur okkar hjá
ykkur. Við hugsum hlýlega til ykkai-
allra um leið og við biðjum góðan
Guð að styrkja ykkur á þessum erf-
iðu tímum.
Hrönn og fjölskylda.