Morgunblaðið - 29.12.1998, Side 66

Morgunblaðið - 29.12.1998, Side 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ramótagetraun Morgunblaðsins birtist í blaðinu 31. desember nk. og verður hún þrískipt; barnagetraun, unglingagetraun og fullorðinsgetraun. Veitt verða þrenn verðlaun fyrir hvern flokk. Barnagetraun ætluð öllum 5-12 ára Vöruúttekt að eigin vali frá INTERSPORT að andvirði 20.000 kr. Vöruúttekt að eigin vali frá Skífunni að andvirði 10.000 kr. Bækur að eigin vali frá Máli og menningu að andvirði 5.000 kr. Unglingagetraun c-'vj ætluð öllum 13-17 ára Vöruúttekt að eigin vali frá versluninni Sautján að andvirði 20.000 kr. Vöruúttekt að eigin vali frá Skífunni að andvirði 10.000 kr. Bækur að eigin vali frá Máli og menningu að andvirði 5.000 kr. # w ætluð öllum 18 ára og eldri Vöruúttekt að eigin vali frá ELKO að andvirði 20.000 kr. Bækur að eigin vali frá Máli og menningu að andvirði 10.000 kr. Vöruúttekt að eigin vali frá Skífunni að andvirði 5.000 kr. Auk þess fá allir vinningshafar tösku merkta Morgunblaðinu. Úrlausnir þurfa að berast Morgunblaðinu fyrir kl. 16.00 mánudaginn 18. janúar 1999. ________FRÉTTIR______ Athugasemd frá Sigríði Ingvarsdóttur héraðsdómara MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Sigríði Ingvarsdóttur héraðsdómara: „í tilefni af frétt í Morgunblaðinu þann 23. desember sl. þar sem skýrt var frá því að mér hefði verið gert að víkja sæti úr dómnefnd sem metur hæfni umsækjenda um embætti héraðsdómara óska ég eftir að koma svohljóðandi leiðréttingu á framfæri. Það er ekki rétt að ég hafi skrifað bréf „til þáverandi úrskurðarnefndar vegna veitingar annarrar dómarastöðu". Bréfíð sem þama er átt við og var tilefni þess að mér var gert að víkja sæti skrifaði ég til stjórnar Dómarafélags Islands sem héraðsdómari og félagsmaður í félaginu. Astæðan fyrir því var sú að í mörgum tilfellum hafði hæfni kvenna sem sóttu um héraðs- dómarastöður ekki verið metin á sambærilegan hátt og hæfni karla t.d. hafði í nokkrum tilfellum verið gert lítð úr árangri kvenna, menntun þeirra og starfsreynslu. í bréfí mínu til stjórnar Dómarafélagsins benti ég á að ég teldi fram komið tilefni til að endurskoða samsetningu og vinnutilhögun dómnefndai- sem fjallaði um hæfni umsækjenda um embætti héraðsdómara. Mér þótti rétt að benda á þetta þar sem ég sat sjálf í stjóm félagsins þegar þáver- andi fulltrúi var tilnefndur af félag- inu í dómnefndina og tók þátt í því með öðrum stjórnarmönnum að velja hann. Nokki’um mánuðum eftir að ég sendi stjórn Dómarafélagsins um- rætt bréf var ég tilnefnd af félaginu í dómnefndina. Það er hagsmunamál okkar allra að í dómarasæti sitji hæfustu ein- staklingar sem völ er á. Umfjöllun í fjölmiðlum um það hvernig staðið er að mati á hæfni þeirra sem sækja um dómarastöður verður því að vera byggð á réttum upplýsingum.“ Verri reykur frá vindlum í LJÓSI fréttar í Morgunblaðinu hinn 22. desember um það að mat- vöruverslun í Reykjavík hafí hafið sölu á vindium vill tóbaksvarnanefnd koma eftirfai’andi upplýsingum á framfæri: „Niðurstöður rannsókna banda- rísku umhverfísstofnunarinnar, sem birtust í tímaritinu Health, leiddu í ljós að meira er af krabbameinsvald- andi efnum í einum vindli heldur en þremur sígarettum og að kolsýrling- ur er þrjátíu sinnum meiri í vindla- reyk en sígarettureyk. Þeir sem reykja vindla cnj í fjórfaldri til tífaldri hættu á að fá krabbamein í munn, bai’kakýli og véhnda - fyrir utan aukna hættu á lungnaki-abba- meini, lungnaþembu og hjartasjúk- dómum sem öllum er kunnugt um. Rannsóknin leiddi einnig í ljós að reykur frá vindlum er mun skaðlegri en sígarettureykur fyrir þá sem eru í návist reykingamannsins. I umræddri frétt Morgunblaðsins er haft eftir viðmælanda blaðsins að um 25% þeirra sem kaupa og reykja vindla í heiminum séu konur. Þetta hljóta að vera óskir vindlainnflytj- andans og stangast á skoðanakann- amir á reykingavenjum fólks. Reyndar hafa vindlareykingar kvenna aukist síðustu árin en aðeins 0,3% íslenskra kvenna reyktu vindla á þessu ári samkvæmt skoðanakönn- un Hagvangs fyrir tóbaksvarna- nefnd.“ EIGMMIÐUMN Startsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. tasteignasali, söiustjóri, " ■* J ““ "■* ‘*~~'~~lalflna»aU. Þorleitur St Guðmundsson.B.Sc., sðlum., Guðmundur Sigur)ónssón lögfr'og lögg.fasti n., Magnea S. Svemsdóttir, lögg. lasteignasali, sö ni Auðóttsson, sötumaður, Jóhanna Valdimarsdóttir, au a og ritari, Ólöt Steinarsdóttir, ötlun skjala og gagna, R . skjalagerö. . sötumaður, ri, Inga Hannesdóttir, ). Agnarsdóttir.skrifstofustört. Síini 9090 • Fax 588 9095 • Síðtimúla 2 1 Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is HUNÆÐI OSKAST íbúð við Kirkjusand óskast. íslenskur framkvæmdastjóri sem býr í útlöndum hefur beöið okkur að útvega 100-150 fm íbúö við Kirkjusand. Staðgreiðsla í boði. Nánari uppl. veitir Sverrir. Seltjarnarnes - einbýlishús ÓSkaSt. íslendingur sem veitir forstöðu stofnun í útlöndum og verður staddur hér um jól og áramót óskar eftir 130-150 fm einb. á einni hæð á Seltjamamesi. Staðgreiðsla í boöi. 4ra herb. pnr. 108 óskast. via leitum að góðri 4ra herb. íbúð á svæði 108 fyrir traustan kaupanda. Nánari uppl. veitir Davíð. EINBYLI Kársnesbraut - góð leiga. um 160 fm hæð sem skiptist í 7 herb., tvö baðh., eldhús o.fl. Góðar leigutekjur. 5505 Ðorgartún. Nú eru aðeins 250 fm eftir af skrifstofuhúsnæði í Borgartúni 30. Plássið af- hendist tilbúið undir tréverk. Fyrstir koma, fyrstir fá. Verð kr. 80.000 á fm. Furugerði - verslunar- og þjónusturými. vomm ao fá i saiu rúmlega 100 fm vandaö verslunar- og þjónusturými á götuhæð í fallegu vel stað- settu húsi. Húsið er byggt árið 1981. Rýmlð skiptíst I þrjú herbergi, tvær snyrtingar, kaffistofu og móttöku. Rýmið gæti hentað fyrir ýmiss konar þjónustustarfsemi. V. 8,7 m. 5469 Þingholtin - standsett Vorum að fá í sölu glæsilega eign á eftirsóttum stað nálægt miðbænum. Til sölu er allt húsið, sem skiptist í rislbúð, íbúð á jarðhæð og í kjallara er 2ja herb. íbúð og einstaklingsíbúð. Húsið og all- ar íbúðirnar eru nýlega standsettar. 8352 3JA HERB. Laugavegur - gott lán. 3ja-4ra herb. mikið standsett íbúð á 1. hæð. Endur- nýjað eldhús, bað, gólfefni, gluggar o.fl. Áhv. 5,4 m. Greiðslub. 28 þ./mán. 8356 Njálsgata - standsett. 3ja herb. björt og mikiö endumýjuð íb. á 2. hæð i stein- húsi. Parket. Nýl eldhúsinnr. o.fl. V. 6,9 m. 8350 Gautland - góð. 3ja herb. einstaklega vel með farin 77 fm íbúð á 2. hæð í nýl. stand- settu húsi. Góöar suðursvalir. V. 7,9 m. 8348 2JA HERB. Njáisgata - ódýr. 2ja herb. 59 fm mjög falleg og mikið endumýjuð ósamþ. íbúð í kjallara. Parket og flísar á gólfum. Standsett eldhús, bað o.fl. V. 3,8 m. 8351 ATVINNUHÚSNÆÐI iff§ Funahöfði - góðar tekjur. vor- um að fá í sölu um 377 fm hæð sem er í góðri leigu. Hæðin skiptist í 18 herb., eldhús, snyrt- ingar o.fl. Góðar leigutekjur. 5506 Stapahraun - gistihús - leigutekjur. Vomm að fá í sölu mjög gott og nýlegt gistiheimili í þessu reisulega húsi. Um er að ræða u.þ.b. 440 fm hús sem skiptist þannig, að á efri hæð eru þrjár stúdíóíbúöir og þrjú tveggja manna herb., þrjú baðherb., stofa, eldhús o.fl. Á neðri hæð er stórt 4ra manna herb. og óinnréttað rými sem er í leigu, en þar eru samþ. sex aðrar stúdíóíbúðir. Leigutekjur í dag eru ca 270 þús. kr. en möguleiki að hækka verulega með að Ijúka frág. á íbúðum. Gott verð og hagstæð áhv. lán. 5479 Síðumúli - skrifstofuhæð. Mjög góð u.þ.b. 207 fm skrifstofuhæð á eftir- sóttum stað í Múlahverfi. Hæðin skiptist í góða vinnusali, þrjú skrifstofuherb., kaffistofu, snyrt- ingar o.fl. Eignin er í góðu ástandi. Laus fljót- lega. Hagstætt verð kr. 13,5 m. 5458 Auðbrekka - mikið auglýs- ingagildi. Mjög gott atvinnuhúsnæði u.þ.b. 713 fm á 1. hæð í nýendurbyggðu húsi sem stendur á áberandi auglýsingastað á homi Auðbrekku og Skeljabrekku. Húsið er með góð- um gluggum og innkeyrsludyrum og gæti hentað undir ýmiss konar verslun, þjónustu og skrifstofurekstur. Laust strax. V. 32,0 m. 5455 Síðumúli - skrifstofuhæð. Mjög falleg og björt u.þ.b. 230 fm skrif- stofuhæð við Siðumúla (Selmúla) á 2. hæð. Gott eldhús og baðh. (m. sturtu). Parket. Mjög góð fjárfesting. Ákv. sala. Tllboð. 5448

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.