Morgunblaðið - 29.12.1998, Page 70
70 PRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU AUGLÝSIINIGAR
n
Hjúkrunarþjónusta
Metnaðarfull markmið á Suðurnesjum
Um síðustu áramót voru Sjúkrahús og Heilsu-
gæslustöð Suðurnesja sameinaðar í Heilbrigð-
isstofnun Suðurnesja til að auðvelda boðleiðir,
auka sveigjanleika og bæta yfirsýn til eflingar
þjónustu við íbúa svæðisins.
Starfrækt eru tvö svið, heilsugæslu- og sjúkra-
hússvið með skýra faglega aðgreiningu. Ný-
lokið er viðbyggingu við heilsugæslu og hafin
er bygging 3000 m2 sjúkrahúsálmu sem verður
tekin í notkun innan tveggja ára.
Nú er unnið að gerð þjónustusamnings við
Heilbrigðisráðuneytið sem mun marka Heil-
brigðisstofnun Suðurnesja stefnu í framtíðinni.
Markmiðin eru metnaðarfull og verða unnin
í samvinnu við heilbrigðisstofnanir á höfuð-
borgarsvæðinu.
Hjúkrunarfræðingar
Við auglýsum eftir áhugasömum hjúkrunar-
fræðingum sem vilja taka þátt í uppbyggingu
hjúkrunarþjónustunnar með okkur á Suður-
nesjum.
Samið hefur verið við hjúkrunarfræðinga við
stofnunina. Við hvetjum ykkur, kæru hjúkrunar-
fræðingar, til að hafa samband og fá nánari
upplýsingar um lausar stöður og launakjör
hjá Þórunni Benediktsdóttur á heilsugæslu-
sviði og Ernu Björnsdóttur á sjúkrahússviði
í síma 422 0500
Fræðslumiðstöð
‘ Reyfgavíkur
Laus störf í grunn-
skólum Reykjavíkur
Hagaskóli, sími 552 5611
Forfallakennari óskast frá áramótum. Meðal
kennslugreina: Enska í 10. bekk, enska í 9. bekk
og saga í 9. bekk.
Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍK og
Launanefndar sveitarfélaganna.
Upplýsingar veita Ingunn Gísladóttir,
Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, sími 535 5000
og skólastjóri Hagaskóla, Einar Magnússon,
sími 552 5611 og 895 0577.
Engjaskóli, sími 510 1300
Skólalidar í 50—100% störf.
Laun skv. kjarasamningum St.Rv og Reykjavík-
urborgar.
Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðar-
skólastjóri Engjaskóla í síma 510 1300.
Þessar auglýsingar sem og annan fróðleik er
að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar
Reykjavíkur: www.reykjavik.is/fmr.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
Matsmaður
Grandi hf. óskar eftir að ráða matsmann um
borð í frystitogarann Örfirisey RE-4. Umsækj-
andi þarf að vera með próf frá Fiskvinnsluskól-
anum eða sambærilega menntun. Nánari upp-
lýsingar veitirTorfi Þ. Þorsteinsson í síma 550
1000 eða 897 1082.
GcnÖQbær
Laust starf við
alþjóðasvið
Seðlabanka íslands
Starfið er á sviði fjármála, einkum gjaldeyris-
og verðbréfaviðskipta á erlendum markaði,
og tengdra verkefna.
Umsækjandi skal hafa lokið háskólaprófi í við-
skiptafræði eða hagfræði eða sambærilegu
námi. Starfsreynsla er æskileg og tungumála-
kunnátta er nauðsynleg.
Leitað er að einstaklingi, sem sýnt getur frum-
kvæði og sjálfstæði í ábyrgðarmiklu og krefj-
andi starfi.
Laun skv. kjarasamningi starfsmanna
bankanna.
Fræðslu- og menningarsvið
Skólaskrifstofa
Flataskóli
— uppeldisfulltrúi
Garðabær auglýsir laust til umsóknar 50% starf
uppeldisfulltrúa. Æskilegt er að viðkomandi
hafi þekkingu á vinnubrögðum atferlismótun-
ar. Um er að ræða sérstaklega áhugavert starf
fyrir nemendur í kennsiu-, uppeldis- eða sálar-
fræði. Launakjöreru samkvæmt kjarasamningi
Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmanna-
félags Garðabæjar.
Umsóknum skal skilað fyrir 5. janúar til Þor-
bjargar Þóroddsdóttur, aðstoðarskólastjóra,
er veitir nánari upplýsingar í síma 565 8560.
Grunnskólafulltrúi.
Vakin er athygli á því, að í Seðlabankanum er
í gildi áætlun í jafnréttismálum.
Upplýsingar veitir Ólafur ísleifsson, fram-
kvæmdastjóri alþjóðasviðs Seðlabankans, en
umsóknir skulu sendar rekstrarstjóra bankans
eigi síðar en 7. janúar nk.
Alþjóðaviðskipti
íslenskir aðilar, sem stunda viðskipti á sviði
farsíma, fylgihluta og fjarskiptatækja af ýmsum
gerðum, óska að ráða vel menntaða, áhuga-
sama og framsækna einstaklinga til eftirfarandi
starfa:
1. Sölustjóri í Hong Kong
Starf þetta er aðallega fólgið í að bjóða og selja
vörur fyrirtækisins á Evrópumarkaði og þjón-
usta söluskrifstofum þess í Evrópu og Banda-
ríkjunum á daglegum grundvelli. Jafnframt
þarf viðkomandi að geta leyst framkvæmda-
stjóra fyrirtækisins af í fjarveru hans.
2. Sölustjóri í Hamborg
Þessi aðili mun fá það verkefni að stofna og
reka söluskrifstofu fyrir vörur fyrirtækisins fyrir
Norður- og Austur-Evrópu.
Mjög gott tækifæri fyrir rétta aðila. Farið verður
með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Viðtöl munu fara fram 2. og 3. janúar nk.
Fyrirspurnir og eða umsóknir sendist undir-
rituðum aðila:
Lög ehf./Lögmannsstofa Bjarnfreðs Ólafssonar,
Hamraborg 10, 5. hæð,
200 Kópavogi,
sími 554 3929, fax 554 3916.
Heimilistæki hf. hafa yfir 35 ára reynslu í að selja islenskum fyrirtækjum
ng einstakiingum heimiiistæki og tæknibúnað og veita alhliða
neytenda-og viðgerðarþjónustu. Markmið Heimilistækja hf. eru þau
að tileinka sér fljðtt nýja möguleika nýrrar tækni, bjóða aðeins upp
á traust vörumerki, veita gðða þjónustu og hala ávailt á að skipa
starfsfóiki (fremstu röð
Sölumaður
tölvubúnaðar
Óskum eftir að ráða kröftugan sölumann í tölvudeild
okkar. Leitum að duglegum einstaklingi, sem getur starfað
sjálfstætt og hefur góða þekkingu og reynslu í tölvumálum.
Skrillegar umsóknir óskast sendar tyrir 5. janúar, merktar
„Tölvusölumaðir", til Heimilistækja hf., Sætúni 8,105 Reykjavík.
Allar nánari upplýsingar gefur Gunnar Halldórsson, deildarstjóri
Tækni- og töivudeildar Heimilistækja hf. netfang: gh@ht.is.
Farið verðir með allar umsóknir sem trúnaðarmál og verður öllum
umsóknum svarað
Heimilistæki hf
SÆTÚNS SfMI 56S1SOO www.ht.is
,
Gcnðoter
Fræðslu- og menningarsvið
Skólaskrifstofa
Tómstundaheimili Flataskóla
Starfsmaður
Garðabær auglýsir laust til umsóknar 50% starf
við Tómstundaheimili Flataskóla. Óskað er
eftir starfsmanni með uppeldismenntun eða
góða reynslu af starfi með börnum. Starfsemi
Tómstundaheimilisins ferfram eftir hádegi.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi
Garðabæjar við SFG.
Umsóknum skal skilað fyrir 5. janúar til Helgu
Kristjánsdóttur, forstöðumanns Tómstunda-
heimilisins, sem veitir allar nánari upplýsingar
í símum 565 8319 og 861 5440.
Grunnskólafulltrúi.
Starf á Hótel
Loftleiðum
Veitingadeild Hótel LoftLeiða óskar að ráða faglærðan
þjón eóa vanan barþjón sem fyrst.
Viðkomandi þarf að vera glaóur, duglegur og ábyrgur
í starfi.
Umsóknir hjá framkvæmdastjóra á staónum
milti kl. 13 og 17.
G&G veitingar, Hótel Loftleiðir.
HOTEL LOFTLEIÐIR
ICELANDAIR HOTELS
Smiðir og bygginga-
verkamenn óskast
Vantar smiði eða smiðaflokk, vana kerfismótun.
Einnig vantar byggingaverkamenn.
Upplýsingar í síma 898 9534 (Kristján).
„Au pair"
„Au pair" óskasttil Lúxemburgartil að gæta
tveggja barna, eins árs og sex ára, frá 5. janúar
í 6 mánuði. Leitað er eftir barngóðum einstak-
lingi með reynslu af börnum. Bílpróf nauðsyn-
legt. Ekki undir 18 ára.
Upplýsingar eru veittar í síma 891 7511.