Morgunblaðið - 29.12.1998, Qupperneq 78

Morgunblaðið - 29.12.1998, Qupperneq 78
78 ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÍSfe ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði kl. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen 3. sýn. sun. 3/1 uppselt — 4. sýn. fim. 7/1 örfá sæti laus — 5. sýn. sun. 10/1 nokkur sæti laus — 6. sýn. mið. 13/1 — 7. sýn. sun. 17/1 — 8 sýn. fös. 22/1 — 9. sýn. sun. 24/1. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney 9. sýn. á morgun, mið. uppselt — 10. sýn. lau. 2/1 nokkursæti laus — 11. sýn. lau. 9/1 nokkur sæti laus — 12. sýn. fim. 14/1 — lau. 16/1 — lau. 23/1. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Fös. 8/1 - fös. 15/1. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren í dag, þri. kl. 17 nokkur sæti laus — sun. 3/1 kl. 14 — sun. 10/1 kl. 14 — sun. 17/1 kl. 14.00. BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR með tónleika Þri. 5/1 og mið. 6/1 kl. 22.00. Sýnt á Litla sOiði kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt Á morgun, mið., uppselt — lau. 2/1 — fös. 8/1 — lau. 9/1 — fim. 14/1 — lau. 16/1. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á Smiðaóerkstœði kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM I kvöld uppselt — á morgun, mið. uppselt — lau. 2/1 uppselt — sun. 3/1 — fim. 7/1 - fös. 8/1 - sun. 10/1 - fim. 14/1 - fös. 15/1 - lau. 16/1 - sun. 17/1. Miðasalan verður lokuð á gamlársdag og nýársdag. Opið aftur lau. 2. jan. kl. 13.00. Sími 551 1200. Stk leikfélag^é REYKJAVÍKURJ® 1897' 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fýrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið: eftir Sir J.M. Barrie lau. 2/1, kl. 13.00, nokkursæti laus sun. 3/1, kl. 13.00, nokkursæti laus lau. 9/1, kl. 13.00, laus sæti sun. 10/1, kl. 13.Ó0, örfá sæti laus. Stóra^svið kl. 20.00: MAVAHLATUR eftir Krístínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar Lau. 9/1. • Stóra svið: eftir Jim Jacobs og Warren Casey. Lokasýn. í kvöld, þri. 29/12, kl. 20.00, uppselt. Ósóttar parrtanir seldar daglega. Stóra svið kl. 20.00 u í svcn eftir Marc Camoletti. 60. sýning mið. 30/12, örfá sæti laus, fös. 8/1, nokkur sæti laus. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000 fax 568 0383. HAFNARFIARM- LEIKHÚSIÐ V'esturgata 11, llalnarflnli. VIÐ FEÐGARNIR, eftir Þorvald Þorsteinsson, Aukasýning 8. janúar — allra síðasta sýning VÍRUS—Tölvuskopleikur 9. janúar Miðapanlanir í síma 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 16-19 aila dat>a nema sun. Miðasala opln kl. 12-18 og itini.m Iram að sýnlngu sýningardaga 'Im Ósóttar pantanir seldar dagloga sími: 5 30 30 30 KL. 20.30 sun 3/1 (1999) nokkur sæti laus ÞJONN % s ö p n i í kvöld 29/12 kl. 20 nokkur sæti laus lau 2/1 1999, kl. 20 MýÁRSDAAJSLEIKim Uppselt - Ósóttar pantanir í sölu! Tilboð 01 leikhúsgesta 20% afsláttur af mat fyrlr leikhúsgesti í Iðnó Borðapöntun í síma 562 9700 ISULMSKA OPEKAM Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar þri. 29/12 kl. 20 uppselt mið. 30/12 kl. 20 uppselt fös. 15/1 kl. 20 og 23.30 uppself lau. 16/1 kl. 20 og 23.30 uppsett Miðaverð kr. 1100 fyrir karia kr. 1300 fyrir konur w LE| Kf,»T Fv"ln ^ sun. 10/1 kl. 14 sun 17/1 kl. 14 Ath sýningum lýkur í febrúar Georgfélagar fá 30% afslátt Miðasala alla daga frá kl 15-19, s. 551 1475 Gjafakort á allar sýningar Leikhópurinn Á senunni Fmrnsýn. 3. jan kl. 20 Íl . uppselt I I. 2. sýn. 7. jan kl. 20 rlinn uppse" II ■■■ ■■ ■ . 3. sýn. 8. jan kl. 20 ullKomni u'"'9'ii"ki 20 afn na uppsei1 JUIim 1^1 e. sýn. 17. jan kl. 20 uppsell Leikrit eftir Felix Bergsson í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur OMEGA OMEGA-úrin eru enn í gangi frá síðustu öld Garðar Ólafsson úrsmiður Lækjartorgi, s. 551 0081. FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/HÁSKÓLABÍÓ tekur myndina Tímaþjófinn, sem gerð er eftir sögu Steinunnar Sigurðardóttur, til sýninga annan dag.jóla. Leikst.jóri er Yves Angelo. I aðalhlutverkum eru Emmanuelle Béart, Sandrine Bonnaire og André Dossollier. Frönsk mynd byggð á íslenskri skáldsögu Frumsýning FRAMLEIÐENDUR myndar- innar leggja áherslu á að í myndinni sé frjálslega lagt út af skáldsögu Steinunnar Sigurðar- dóttur, Tímaþjófinum. A gömlu prestssetri búa þrjár ungar konur. Alda er lauslát á líkama sinn en ekki jafnörlát á tilfínningar sínar. Olga, eldri systir hennar, er hlédræg og innhverf og stjórnar í raun heim- ilishaldinu. Sú þriðja er Sigga, dóttir Olgu, á unglingsaldri. A þessu sér- kennilega heimili ríkir viðkvæmt jafnvægi milli minninga og framtíð- ardrauma. Örlög Olgu koma þessu jafnvægi í uppnám. Alda er leikin af Emmanuelle Bé- art, sem er þekkt úr myndum á borð við Mission: Impossible og L’Enfer eftir Claude Chabrol. Hún segir um hlutverk sitt: „Eg tengdist persónunni í gegnum þagnir og fjarveru hennar. Þar kynntist ég henni best. Hvenær sem eitthvað veldur henni sársauka, umbreytir hún því í eitthvað óhlutbundið og flýr frá því. Hún hefur ótrúlegan hæfi- leika til þess að hörfa inn í sjálfa sig, byrgja inni í sér tilfinningar. Um leið og ég las handritið fannst mér eins og það væri einhver vottur af einhverfu í Öldu og svo mikill kuldi og fjarlægð. Þetta er í algjörri and- stæðu við athafnir hennai’. Sama hve oft ég las handritið og setti mig í spor persónunnar, hvort heldur er sem kennara eða sem konu, þá fannst mér hún vera andstæða þess hvernig ég nálgast lífið. Alda segir já við öllu en Olga nei. Eða svo virðist það vera, en í raun og veru er hið gagnstæða satt.“ Sandrine Bonnaire, sem leikur Olgu og hefur áður leikið í 20 kvik- myndum, þar á meðal La Cérémonie eftir Claude Chabrol, segir: „Þær eru báðar fangar einhvers. Alda neytir, en hún er mjög einmana. Olga finnur til, en getur ekki alltaf tjáð sig. Báð- ar eru öfgakenndar. Hvor hefur sniðið sitt líf að eigin hugmyndum. Ég held að það, sem einkenni Olgu, sé leynd, sérstaklega varðandi sjúk- dóminn, sem hrjáir hana. Hún er ör- Fyrir árið 2000 KERFISÞROUN HF. Fákaleni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfislhroun RÚSSIBAAJA' ÚAAJSLEIKURÍ GAMLÁRSKVÖLb KL 00.30 Saia hafinfí MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLAR- HRINGINN í SÍMA 551 9055. ALDA (Emmanuelle Béart), Jakob (André Dussollier) og Olga (Sandrine Bonnaire) í Tímaþjófinum. SANDRINE Bonnaire í einu af þögulum atriðum myndarinnar sem eru mjög sjónræn. lát og einlæg, kvartar ekki og harð- neitar að deila þjáningu sinni með nokkrum. Þess vegna var erfiðast að leika í senunum þar sem hún var með öðru fólki; hún er svo hikandi og á erfitt með að tjá sig; er svo bæld og hefur svo ríka tilfinningu fyrir því að eitthvað ákveðið sé viðeigandi eða ekki.“ Leikstjórinn Yves Angelo á að baki myndirnar Un Air Si Pur og Le Colonel Chabert. Hann skrifaði hand- rit eftir skáldsögu Steinunnar Sigurð- ardóttur í félagi við Nancy Huston. Yves segir; „Tungumál Öldu er varla nokkuð tungumál; hún getur talað og hlegið en hún birth- aldrei sjálfa sig. Hún gefur sig mönnum á vald en talar lítið, útskýrir ekkert og segir aldrei af sjálfri sér. Olga hins vegar, lifir með báða fætur á jörð- inni, þótt hún eigi sér leyndarmál. Hún á í ágætis sambandi við dóttur sína og hún heldur heimili ein og óstudd. Það er bara stundum, á spennuþrungnum augnablikum, sem hún fær útrás með því að tala. Fyrst þegar hún rífst við dóttur sína, en umfram allt í viðureigninni við Öldu. I raun er það ótrúlegt að um 50 mín- útur af myndinni eru þögular. Meira en hálfa myndina er þögn.“ FYRIRSÆTURNAR tóku sig vel út í nýja fótboltabúningnuni. Argentína fær nýjan búning ►ARGENTÍNUMENN hafa fengið nýjan búning og af því tilefni var hann sýndur á sýningu í Buenos Aires 21. desember sl. Þarlenskar fyrirsætur sýndu nýja búninginn og fótboltastjarnan Gabriel Batistuta, sem um þessar mundir er markahæsti maður ftalska liðs- ins Fiorentina, fór einnig upp á svið og sýndi nýju fötin. Sagði hann við það tilefni að hann myndi vilja spila fyrir landslið sitt á næsta leiktímabili. Argentínska liðið mun liefja nýtt ár á röð vina- leikja í febrúar. GABRIEL Batistuta heldur hér á nýja búningnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.