Morgunblaðið - 29.12.1998, Side 87

Morgunblaðið - 29.12.1998, Side 87
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1998 VEÐUR Rigning é é é é é é é é % «1 ts|vdda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað V7 Skúrir Y Slydduél Snjókoma \J Él 'J 10° Hitastig Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. é VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austlæg átt, víða kaldi, og él, einkum við suður- og austurströndina, en úrkomulaust inn til landsins fyrir norðan. Hiti nálægt frostmarki við ströndina, vægt frost í innsveitum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag eru horfur á norðaustan hvassviðri eða stormi með slyddu eða rigningu sunnan til en éljum nyrðra. Á gamlársdag lítur út fyrir allhvassa eðe hvassa norðaustanátt vestan til framan af degi en síðan stinningskaldi. Hægari annars staðar, éljagangur norðanlands en rigning eða slydda austanlands. Á nýársdag lítur út fyrir austan kalda og víða él og um helgina verða líklega austlægar áttir með éljagangi, síst þó vestan til. Hlýnar upp fyrir frostmark um mest allt land á miðvikudag, en eftir það vægt frost nyrðra en 0 til 3 stiga hiti sunnan til. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 18.30 í gær) Hálka var á flestum vegum landsins en að öðru leiti góð vetrarfærð. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin suður af Vestmannaeyjum þokast vestur á bóginn en lægð langt suðsuðvestur i hafi er á leið til aust- norðausturs en hreyfist siðan væntanlega til norðurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -2 skýjað Amsterdam 8 skýjað Bolungamk 1 haglél á síð. klst. Lúxemborg 7 rigning Akureyri -1 úrk. ígrennd Hamborg 10 rigning Egilsstaðir -3 Frankfurt 11 skýjað Kirkjubæjarkl. 0 skýjað Vín Jan Mayen -4 snjóél Algarve 14 skýjað Nuuk -10 hálfskýjað Malaga 15 skýjað Narssarssuaq -10 snjók. á síð. klst. Las Palmas Þórshöfn 0 skýjað Barcelona 13 mistur Bergen 4 haglél á sið. klst. Mallorca 16 skýjað Ósló 0 skýjað Róm 11 þokumóða Kaupmannahöfn 7 skýjað Feneyjar 4 þokumóða Stokkhólmur 4 Winnipeg -17 þoka Helsinki 3 skviað Montreal 3 þoka Dublin 4 léttskýjað Halifax 2 skýjað Glasgow dew York 5 alskýjað London 8 léttskýjað Chicago -7 léttskýjað París 7 rigning Orlando 15 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðuretofu Islands og Vegagerflinni. 29. DES. Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.44 3,5 9.05 1,1 15.12 3,5 21.33 0,8 11.16 13.26 15.36 22.85 ÍSAFJÖRÐUR 4.48 2,0 11.11 0,7 17.11 2,0 23.37 0,4 12.04 13.34 15.03 22.33 SIGLUFJÖRÐUR 0.35 0,3 7.03 1,2 13.17 0,3 19.36 1,2 11.44 13.14 14.43 22.12 DJÚPIVOGUR 6.02 0,6 12.16 1,8 18.24 0,6 10.48 12.58 15.08 21.55 Siávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: I sníkja, 4 sór eftir, 7 hitt, 8 snákum, 9 hagnað, II grugg, 13 óska, 14 rándýr, 15 smábátur, 17 líkamshluta, 20 lik, 22 gufa, 23 viðfelldin, 24 kylfu, 25 örlæti. LÓÐRÉTT: 1 kjaftæði, 2 fugls, 3 ójafna, 4 stuðningur, 5 fær af sér, 6 pílára, 10 skott, 12 gúlp, 13 fjandi, 15 ís, 16 mannsnafn, 18 forar, 19 skynfærin, 20 lof, 21 guð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 handfærið, 8 suddi, 9 telja, 10 lúi, 11 renna, 13 rimma, 15 gamma, 18 snáfa, 21 fim, 22 lítil, 23 ámóta, 24 fiðringur. Lóðrétt: 2 aldin, 3 deila, 4 æptir, 5 illum, 6 ósar, 7 haka, 12 næm, 14 iðn, 15 gull, 16 metri, 17 aflar, 18 smáan, 19 Áróru, 20 afar. * I dag er þriðjudagur 29. desem- ber 363. dagur ársins 1998. Tómasmessa. Orð dagsins: Leitið Drottins, meðan hann er að fínna, kallið á hann meðan hann er nálægur! (Jesaja 65, 6.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Lag- arfoss fór til Straums- víkur í gær. Hansewall kom í gær. Dettifoss fór í gær. Yusup K og Trin- ket koma í dag. Mælifell fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss kom í gær. Lone Boye kemur í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjud. og fimmtud. kl. 14-17. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innai-, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2 hæð, Álfóll. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Mannamót Árskógar 4. Kl. 10-12. Islandsbanki, kl. 13- 16.30 opin smíðastofa. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á morgun kl. 13-16.30. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Áramóta- dansleikur félagsins verður í félagsheimilinu Reykjavíkurvegi 50 mið- vikudaginn 30. des. kl. 20. Happadrætti, Capii- tríó leikur. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í dag kl. 20.30 í Fannborg 8, Gjábakka. Húsið öll- um opið. Furugerði 1. Við óskum öllum okkar gestum gleðilegra jóla og far- sældar á nýju ári. í dag kl. 13 frjáls spila- mennska, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar falla niður til 5. janúar. Opið í dag frá kl. 9- 16.30, vinna fellur niður í vinnustofu, spilasalur opinn frá hádegi, kaffi á könnunni. Allir vel- komnir. Mánudaginn 4. janúar verður ferð frá Gerðubergi kl. 13.15 í nýársguðsþjónustu í Langholtskii-kju, á eftir verður skoðunarferð um borgina ljósum prýdda. Skráning á þátttöku haf- in, allar upplýsingar í síma 5579020. Gjábakki. Fannborg 8, kl. 9.05, 9.50, og 10.45 leikfimi. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 hárgreiðsla og fjölbreytt handavinna hjá Ragnheiði. Hraunbær 105. kl. 9-16.30 postulínsmálun og glerskurður, kl. 9-17 fótaaðgerð, ki. 9.30- 10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 há- degismatur, kl. 12.15 versiunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, kl. 10 leikfimi, ki. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður ailan daginn. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 hjúkrun- arfræðingur á staðnum, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Bingó verður miðvikudaginn 30. des. kl. 14. Signý Sæmundsdóttir syngur í kaffihléinu, undirleikari Þóra Fríða Sæmunds- dóttir. Kaffihlaðborð. Upplýsingar hjá ritara í síma 568 6960. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin, kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15- 16 almenn handavinna, kl. 10-11 spurt og spjall- að, kl. 11.45 hádegismat- ur, kl. 13 bútasaumur, leikfimi og frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Þrettánda- gleði verður haldin mið- vikudaginn 6. janúar kl. 14.30. Dansað í kitngum jólatré, hljómsveit Hjör- dísar Geirs leikur fyrir dansi. Kór félagsstarfs aldraðra í Reykjavík undir stjórn Sigurbjarg- ar Hólmgrímsdóttur leiðir söng. Veislukaffi. Bridsdeild FEBK. Tvi^*~ menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Púttklúbbur Ness. Síð- asta æfing á árinu í dag. Rætt verður um starfið á næsta ári. Minningarkort Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins i Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn, s. 555 0104, og hjá Ernu, s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjarnar eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sen^__ hafa áhuga að kaup;^^ minningarkort vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju, sími 5201300, og í blómabúðinni Holta- blóminu, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er- í— kirkjunni. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorv'aldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmáia. Minningarkort Barna- heilla til stuðnings mál- efnum barna fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna á Laugavegi 7 eða í síma 5610545. Gíróþjónusta. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blómabúðinni Burkna. Minningarkort KFUM og KFUK í Reykjavík eru afgreidd á skrifstofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Boð- ið er upp á gíró- og kreditkortaþj ónustu. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- starfs félaganna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Revkjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar- 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ(g)MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. milljónamæringar á árinu og 704 milljönir I vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.