Morgunblaðið - 03.01.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.01.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1999 45‘ Hannes og Helgi Áss efstir á Rilton SKAK IVorræna VISA- bikarkeppnin RILTON-MÓTIÐ f STOKKHÓLMI Þeir Hannes Hlífar Stefánsson og Helgi Áss Grétarsson gerðu jafntefli á gamlársdag og eru efstir ásamt 11 öðrum. 27.12.-5.1. FJÓRÐA mótið í bikarkeppni VISA stendur nú yfír í Stokkhólmi. Þetta er hið árlega Rilton-skákmót sem nú er haldið í 28. sinn. Mótið skiptist í þrjá flokka: VISA-bikar- mótið, opinn flokk og neðsti flokk- urinn er síðan fyrir skákmenn með minna en 1.500 stig. I efsta flokki tefla 156 skákmenn, þar á meðal 22 stórmeistarar og 20 alþjóðlegir meistarar. Islensku stórmeistar- arnir Hannes Hlífar Stefánsson og Helgi Ass Grétarsson eru þar á meðal. Þá teflir Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, alþjóðlegur meistari kvenna, einnig í mótinu. Mótið er mjög sterkt, en tíu stigahæstu keppendurnir eru: Jaan Ehlvest, Eistl. 2.620, Igor Khenkin, Rússi. 2.600, Miroslav Markovic, Júg. 2.575, Andrei Kharitonov, Rússl. 2.570, Yuri Yakovich, Rússi. 2.560, Mikhail Uli- bin, Rússl. 2.555, Evgenij Agrest, Svíþj. 2.545, 3,5 Hannes Hlífar Stefánsson, 2.535, Evgeny Gleizerov, Rússl. 2.535, Lars Schandorff, Danm. 2.535. Þótt Ehlvest sé stigahæstur hef- ur honum ekki gengið sem best á mótinu fram að þessu. Þannig gerði hann jafntefli við tvo titil- lausa andstæðinga í fyrstu tveimur umferðunum. Þeir Hannes og Helgi Áss unnu fyrstu þrjár skákimar, en gerðu innbyrðis jafntefli í fjórðu umferð, sem var tefld á gamlársdag. Staðan að loknum fjórum umferðum er þannig að þeir Hannes og Helgi Ass eru efstir ásamt ellefu öðrum skákmönnum með 3Vz vinning. Þess má reyndar geta að af hinum tíu stigahæstu skákmönnunum eru einungis þeir Yakovich og Ulibin með 3V2 vinning. Nýársdagur var frídagur, en fímmta umferð var tefld í gær, 2. janúar. Þá tefldi Hannes við þýska alþjóðlega meistarann Michael Bezold (2.490) og Helgi Áss hafði svart á móti sænska stórmeistar- anum Ralf Akesson (2.510). Mótið er níu umferðir og því lýk- ur 6. janúar. Við skulum líta á snaggaralega vinningsskák Hannesar úr fyrstu umferð: Hvítt: Hannes Hlífar Stefánsson Svart: Jörgen Norqvist, Svíþjóð Spánski leikurinn 1. e4 - e5 2. Rf3 -Rc6 3. Bb5 - a6 4. Ba4 - Rf6 5. 0-0 - Be7 6. Hel - b5 7. Bb3 - 0-0 8. a4 - Bb7 9. d3 - b4 10. a5 - d6 11. Rbd2 - Rb8 12. Hefurðu áhuga á ferðaþjónustufyrírtæki? Vorum að fá í sölumeðferð spennandi fyrirtæki í ferðaþjónustu. Um er að ræða ört vaxandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í ævintýra- og hálendisferðum, m.a. fyrir erlenda ferðamenn. Allar nánari upplýsingar gefur Skipholti 50b Sími 55 194 00 Fax 55 100 22 mwwwwwwww* FASTEIGDIAMIDSTÖÐIN SKIPHOUISQB - SÍMI552 G0B0 - FflX 552 0005 Skipholt 50A Til sölu í þessu glæsilega húsi um 1.600 fm. Um er að ræða skrif- stofu- og íbúðarhúsnæði, auk þess stór salur og bílskúrar. Húsnæði á einum besta stað í borginni og í góðu ástandi. Gefur marga nýtingarmöguleika. Góð bílastæði. Nánari upplýsingar gefur Magnús Leópoldsson á skrifstofu FM. c3 - bxc3 13. bxc3 - c5 14. Rc4 - Rc6 15. Rh4 - d5 16. exd5 - Rxd5 17. Rf5 - Rxc3 18. Dg4 - g6 19. Rb6 - Bc8 20. Rh6+ - Kg7 21. Dc4 - Rxa5 22. Hxa5 - Dxb6 23. Rxf7! - Dxa5 24. Bh6+ - Kg8 25. Rg5+ - Kh8 26. Dg8+ - Hxg8 27. Rf7 mát Jólahraðskákmót TR Árlegt jólahraðskákmót Taflfé- lags Reykjavíkur var vel sótt að vanda og voru tefldar undanrásir og úrslit. Jón Viktor Gunnars- son sigraði í A- riðli eftir harða keppni við Am- ar E. Gunnars- son og Björn Þorfinnsson. Röð efstu manna í A úr- Jón víktor slitum varð Gunnarsson þesgi; Jón Viktor Gunnarsson 13 v . af 17 6.-7. Björn Freyr Björnsson og Páll Agn- ar Þórarinsson 10 v. 8.-9. Sigurbjörn Björnsson og Sigurður Daði Sigfússon 9V2 v. 10.—11. Einar Hjalti Jensson og Sigurður Páll Steindórsson 9 v. o.s.frv. I B-úrslitum vann Einar K. Einarsson allar skákir sínar, 14 að tölu. í C-úrslit- um sigraði Eiríkur Garðar Einarsson með 12 vinninga af 14 mögulegum. Jólahraðskákmót TG Jólahraðskákmót Taflfélags Garðabæjar var haldið 29. desem- ber og urðu úrslit þessi: 1.-2. Leifur Vilmundarson og Gunnar Freyr Rúnarsson 8 v. af 9 mögulegum. 3. Jóhann H. Ragnarsson 7 v. 4. Kristinn Sævaldsson 5l/z v. o.s.frv. Fyrsta atkvöld ársins á mánudag Fyrsta atkvöld ársins verður haldið hjá Taflfélaginu Helli mánu- daginn 4. janúar. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor kepp- andi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu mínútna umhugsunar- tíma. Mótið hefst kl. 20 og fer fram í Hellisheimilinu, Þönglabakka 1 í Mjódd, efstu hæð. , Þátttökugjald er 300 kr. fyrir fé- lagsmenn (200 kr fyrir 15 ára og yngri), en 500 kr. fyrir aðra (300 ki’. fyrir 15 ára og yngri). Sigurvegarinn fær máltíð fyrir tvo hjá Pizzahúsinu. Þá verður dregið út nafn annars keppanda af handahófi, sem einnig fær máluð fyrir tvo hjá Pizzahúsinu. Þar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Daði Orn Jónsson Margeir Pétursson 1. 2. Arnar E. Gunnarsson 12'Æv. 3. Bjöm Þorfínnsson 12 v. 4. -5. Bergsteinn Einarsson og Þorfinnsson IIV2 v. Bragi Til sölu á Vestur-Sjálandi Til sölu er glæsilegt hús á Vestur-Sjálandi, sem undanfarin ár hefur hýst starfsemi Islands Centers. íbúðarhúsið er 265 m3. Á jarðhæð eru tvö eld- hús, annað með viðurkenningu fyrir veitingahúsarekstur, tveir samliggj- andi veitingasalir sem rúma 40-60 manns í sæti, skrifstofa, snyrting og geymsla. Á efri hæð eru 7 herbergi og hluti þeirra samþykktur til útleigu. Lítill vínkjallari. Húsinu tilheyrir 160 m3 útihús sem inniheldur geymslur og sumarkrá. Ótæmandi möguleikar fyrir fólk sem langar að reyna eitthvað nýtt. 100 km til Kaupmannahafnar og örstutt niður á strönd. Nánari upplýsingar í síma: +45 59595903 eða netfang: islandscenter@vip.cybercity.dk SAmKYÆmÍSDAnSAR^ j AZZLEÍKSK^LÍnn BRJAKpAnS LínuDAns FRJEStYLE BARJIADAnSAR^ SfiUfTIÖKiDBBÍnn LAIIDSBYCCÐÍnfi vinnuFÉLACfinfi ÓVÍSSUFERgÍnfi FÉLÖCSSK£lPÍnn NŒRystupöRjn KjnnfiRenfi LEÍN5KPLfinn SNOPPARgnfi BEKjtinn HEÍLSUnfi Hjónin BÓRDin Innritun daglega milli kl. 13 og 19. Kennsla hefst 9. janúar Kennslustaðir: Skipholt 25 Stjörnuheimilið 1 Garðabœ Hverafold í Grafarvogi og loksins í Breiðholti Á?' innRÍtunARjínri/ DfinSsmiÐjfin DANSSKÓLI AUÐAR HARALDS & JÓHANNS ARNAR SKIPH0LT 25. 105 REYKJAVÍK SÍMI 561 9797 FAX 5G2 7480 4,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.