Morgunblaðið - 03.01.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.01.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JANUAR 1999 47? FRETTIR KR-ingar með risaflugeldasýn- ingu á afmælisári í DAG, sunnudaginn 3. janúar, bjóða KR-ingar Reykvíkingum upp á risaflugeldasýningu í tilefni af því að í ár eru liðin 100 ár frá stofnun KR. Margvíslegar uppákomur eru fyrirhugaðar vegna þessara merku tímamóta, sem verða auglýstar bet- ur síðar, en KR-flugeldar opna af- mælisdagskrána með stærstu flug- eldasýningu sem þeir hafa haldið til þessa. Þar verður boðið upp á allt hið besta sem til er í sýningar- flugeldum, frá stærstu tivolíbomb- um til risaskotkakna og fjölmargs annars. Til það þetta mætti takast sem best, fóru tveir af forystumönn- um KR-flugelda utan til Þýskalands í haust til að bæta við þekkingu sína á þessu sviði og fylgdust með upp- setningu geysistórrar flugeldasýn- ingar hjá þýska fyrirtækinu WECO, sem er leiðandi á þessu sviði í Þýskalandi. Sýningin verður á KR-svæðinu og hefst klukkan 20.30 og eru allir velkomnir. Menn eru þó beðnir um að virða þær lokanir á svæðinu sem þörf er á vegna sýningarinnar, segir í frétta- tilkynningu. SOLUKENNSLA GUNNARS ANDRA Einkaþjálfun • Námskeið • Ráðgjöf • Fyrirlestrar Við höfum sameiginlegt markmið - að þér gangi vel! Upplýsingar í síma 561 3530 og 897 3167 Titboð 30% afsláttur mn.-mii. kl. 9■ 13 Andlitsbai íi-980 Litun oq plokkun 1.690 Handsnijrting 2.690 Samt. .160 30°/o afsl. cö 6.612 . SNYRTI & NUDDSTOFA lliinnu Kristínar Didriksen Laugavegi 40, sími 561 8677 & Yogastöðin Heilsubót, Síðumúla 15, sími 588 5711 Gott fólk athugið! Kennsla byrjar mánudag 4. jan. í Hatha-Yoga í Hatha-Yoga er lögð áhersla á fimm þætti til viðhalds góðri heilsu: • RÉTT SLÖKUN, losar um spennu í vöðvum, róar og kyrrir hugann. 0 LÍKAMLEG ÁREYNSLA í ÆFINGUM. Þá styrkjum við vöðva, liðbönd, liðamót, mýkjum hrygginn og örvum blóðrás. • RÉTT ÖNDUN, þýðir að anda djúpt og vel. • RÉTT FÆÐI, stjórnast af hófsemi og fjölbreytni. 0 JÁKVÆTT HUGARFAR. Að beina huganum jákvætt að verkefnum dagsins strax að morgni. Byrjendatímar og tímar fyrir vana yoga-iðkendur. Sér tímar fyrir barnshafandi konur. ; FRAMTÍÐARSTARFSKRAFTUR FRAMTÍÐARSTARFSKRAFTUR at /Aí m vt fllvöru nómí VEFSlflUGERfl •*. «1 00 O 90 S 90 m Nám í vefsíðugerð er 200 tíma nám. Kennt er tvo morgna í viku frá kl. 8:30-12:00 og annan hvern föstudagsmorgunn frá kl. 8:30-12:00. Námið er að fullu lánshæff. RAFIÐNAÐARSKÓLINN Skeifan 11 b - Sími 568 5010 uniJWMS jwj.swaiiwvu j % hefst á morgun, mánudaginn 4. janúar v/Laugalæk. Sími 553 3755
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.