Morgunblaðið - 03.01.1999, Side 47

Morgunblaðið - 03.01.1999, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JANUAR 1999 47? FRETTIR KR-ingar með risaflugeldasýn- ingu á afmælisári í DAG, sunnudaginn 3. janúar, bjóða KR-ingar Reykvíkingum upp á risaflugeldasýningu í tilefni af því að í ár eru liðin 100 ár frá stofnun KR. Margvíslegar uppákomur eru fyrirhugaðar vegna þessara merku tímamóta, sem verða auglýstar bet- ur síðar, en KR-flugeldar opna af- mælisdagskrána með stærstu flug- eldasýningu sem þeir hafa haldið til þessa. Þar verður boðið upp á allt hið besta sem til er í sýningar- flugeldum, frá stærstu tivolíbomb- um til risaskotkakna og fjölmargs annars. Til það þetta mætti takast sem best, fóru tveir af forystumönn- um KR-flugelda utan til Þýskalands í haust til að bæta við þekkingu sína á þessu sviði og fylgdust með upp- setningu geysistórrar flugeldasýn- ingar hjá þýska fyrirtækinu WECO, sem er leiðandi á þessu sviði í Þýskalandi. Sýningin verður á KR-svæðinu og hefst klukkan 20.30 og eru allir velkomnir. Menn eru þó beðnir um að virða þær lokanir á svæðinu sem þörf er á vegna sýningarinnar, segir í frétta- tilkynningu. SOLUKENNSLA GUNNARS ANDRA Einkaþjálfun • Námskeið • Ráðgjöf • Fyrirlestrar Við höfum sameiginlegt markmið - að þér gangi vel! Upplýsingar í síma 561 3530 og 897 3167 Titboð 30% afsláttur mn.-mii. kl. 9■ 13 Andlitsbai íi-980 Litun oq plokkun 1.690 Handsnijrting 2.690 Samt. .160 30°/o afsl. cö 6.612 . SNYRTI & NUDDSTOFA lliinnu Kristínar Didriksen Laugavegi 40, sími 561 8677 & Yogastöðin Heilsubót, Síðumúla 15, sími 588 5711 Gott fólk athugið! Kennsla byrjar mánudag 4. jan. í Hatha-Yoga í Hatha-Yoga er lögð áhersla á fimm þætti til viðhalds góðri heilsu: • RÉTT SLÖKUN, losar um spennu í vöðvum, róar og kyrrir hugann. 0 LÍKAMLEG ÁREYNSLA í ÆFINGUM. Þá styrkjum við vöðva, liðbönd, liðamót, mýkjum hrygginn og örvum blóðrás. • RÉTT ÖNDUN, þýðir að anda djúpt og vel. • RÉTT FÆÐI, stjórnast af hófsemi og fjölbreytni. 0 JÁKVÆTT HUGARFAR. Að beina huganum jákvætt að verkefnum dagsins strax að morgni. Byrjendatímar og tímar fyrir vana yoga-iðkendur. Sér tímar fyrir barnshafandi konur. ; FRAMTÍÐARSTARFSKRAFTUR FRAMTÍÐARSTARFSKRAFTUR at /Aí m vt fllvöru nómí VEFSlflUGERfl •*. «1 00 O 90 S 90 m Nám í vefsíðugerð er 200 tíma nám. Kennt er tvo morgna í viku frá kl. 8:30-12:00 og annan hvern föstudagsmorgunn frá kl. 8:30-12:00. Námið er að fullu lánshæff. RAFIÐNAÐARSKÓLINN Skeifan 11 b - Sími 568 5010 uniJWMS jwj.swaiiwvu j % hefst á morgun, mánudaginn 4. janúar v/Laugalæk. Sími 553 3755

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.