Morgunblaðið - 03.01.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 03.01.1999, Blaðsíða 54
- 54 SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ Æ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt d Stóra st/iði ki. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen 3. sýn. í kvöld, sun., uppselt — 4. sýn. fim. 7/1 örfá sæti laus — 5. sýn. sun. 10/1 örfá sæti laus — 6. sýn. miö. 13/1 nokkur sæti laus — 7. sýn. sun. 17/1 nokkur sæti laus — 8 sýn. fös. 22/1 nokkur sæti laus — 9. sýn. sun. 24/1. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney 11. sýn. lau. 9/1 nokkur sæfa'laus — 12. sýn. fim. 14/1 —lau.16/1 — lau. 23/1. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Fös. 8/1 — fös. 15/1. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren í dag kl. 14 - sun. 10/1 kl. 14 - sun. 17/1 kl. 14.00. Sýnt d Litla sóiSi: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt Fös. 8/1 — lau. 9/1 — fim. 14/1 — lau. 16/1. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti Fös. 15/1 -fös. 22/1. Sýnt d SmiSaóerkstœSi kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM I kvöld, sun., uppselt — fim. 7/1 — fös. 8/1 — sun. 10/1 — fim. 14/1 — fös. 15/1 uppselt — lau. 16/1 — sun. 17/1. Mlðasalan er opin mánud.—þriðji Símapantanir frá kl. ud. kl. 1S—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. 10.00 vlrka daga. Sími 551 1200. FOLK I FRETTUM Yoko Ono harðorð í viðtali við Daily Express Ef ég væri ljóska með blá augu 5 LEIKFÉLAG < REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 13.00: eftir Sir J.M. Barrie. ( dag, sun. 3/1, örfá sæti laus lau. 9/1, laus sæti sun. 10/1, örfá sæti laus lau. 16/1, sun. 17/1 Stóra^svið kl. 20.00: , MAVAHLATUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar fös. 29/1. Verkið kynnt á Leynibar kl. 19.00. Stóra svið kl. 20.00: n i 5voi eftir Marc Camoletti. Fös. 8/1, nokkur sæti laus lau. 16/1, lau. 23/f Litla svið kl. 20.00: BÚASAGA eftir Þór Rögnvaldsson. Leikendur: Þorsteinn Bachmann, Árni Pétur Guðjónsson, Bjöm Ingi Hilmarsson, Guðlaug E. Olafs- dóttir, Halldór Gylfason, F’étur Einarsson, Rósa Guðný Þórsdótt- ir, Sóley Elíasdóttir, Theodór Júl- íusson og Valgerður Dan. Hljóð: Baldur Már Amgrrnsson. Lýsing: Kári Gíslason. Búningar: Una Collins. Tónlist: Pétur Grétarsson. Leikmynd og leikstjórn: Eyvindur Ertendsson. Frumsýning lau. 9. janúar. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. i opti kL 12-18 og jrm ao sytáigu sýnHBarda^ Osotör iuntoÉ' uttr tti&eoa Stmi: 5 30 30 30 ROMMl - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 sun 3/1 örfá sasti laus, fim 7/1, lau 16/1, sun 17/1, lau 23/1 ÞJÓNN í SÚPUNNI - drepfyndið - kl. 20 lau 9/1 nokkur sæti laus, fim 15/1, fim 21/1, fös 22/1 DiMMALINM - fallegt bamaleikrit - kl. 16, sun 10/1, sun 17/1, sun 24/1 TÓM-EIKARÖÐ kl. 20.30 Francis Paulanc - alla þriðjudaga í janúar! IHnA H leMúsgestal 20% aMántr tt mat fyrip leHdúsgesti í Hnó í aina 582 9700 Dupló Tölvutengdir fjölritarar fyrir skóla og fyrirtæki. Pappírsröðunarvélar Einfalt og hraðvirkt. Otto B. Arnar ehf. Ármúla 29, Reykjavík, sími 588 4699, fex 588 4696 YOKO Ono, ekkja Johns Lennons, segist enn verða vör við að misskiln- ings gæti hjá Bítlaaðdáendum sem kenni henni um sundrungu Bítlanna og að Lennon hafí dregið sig til baka úr sviðsljósinu síðustu ár ævi sinnar. Þá segist hún hafa fundið fyrir sárindum og einmanakennd eftir að ISIÆNSKA OPEItAN _mn Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös. 15/1 kl. 20 og 23.30 uppseh lau. 16/1 kl. 20 og 23.30 uppselt* mið. 20/1 kl. 20 uppselt fös. 22/1 kl. 20 uppselt : Miðaverð kr. 1100 fyrír karla kr. 1300 fyrir konur ^fvaxfeaj^ar/atT ^ lbikrit fVrir a«-*-a ^ sun. 10/1 kl. 14 sun 17/1 kl. 14 Ath sýningum lýkur í febrúar Georgfélagar fá 30% afslátt Miöasala alla daga frá kl 15-19, s. 551 1475 Gjafakort á allar sýningar henni var ekki boðið til minningar- athafnar um Lindu McCartney, eig- inkonu bítilsins Pauls McCartneys, fyrir sjö mánuðum. Veit manna best um sársaukann „Eg varð sár, já, en ég hef fullan skilning á því,“ segir hún í viðtali við dagblaðið Express sem birtist 18 árum eftir morðið á John Lennon sem var skotinn til bana af geð- sjúklingnum Mark Chapman fyrir utan íbúð Johns og Ono í New York. Ono, sem er 65 ára, hefur oft ver- ið ásökuð um að hafa valdið því að það slitnaði upp úr samstarfi Bítl- anna. Hún segir að ákvörðun Pauls að bjóða sér ekki hafi ekki komið á óvart. „Ég er enn til staðar en Linda og John ekki,“ segir hún. „Það hlýtur að vera mjög sárt [fyrir hann].“ Hún heldur áfram: „Ég var ekk- ert samkvæmisljón eftir fráfall Johns. Ég veit manna best hversu sársaukafullt það getur verið að missa einhvem og hversu sárt það getur verið að hitta einhvern sem var líka nákominn honum.“ Færði mestar fórnir í sambandinu Listamaðurinn, sem er af japönskum ættum og hefur m.a. sýnt hér á landi, segir að vestrænt samfélag kynþáttahaturs hafi brennimerkt hana í mörg ár sem „drekakonuna“ og kennt henni um að stela Lennon frá fyrstu eigin- konu sinni, valda samstarfsslitum Bítlanna og stuðla jafnvel óbeint að dauða Lennons. „Ef ég væri ljóska með blá augu, falleg, hávaxin, grönn kona er ég viss um að engum hefði þótt neitt JjJjJ UPPSELT UT JANUAR... ...EN ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA Miðasala á eftirfarandi sýningar í febrúar er hafin A fimmtud. föstud. laugard. laugard. miðvikud. föstud. laugard. sunnud. fimmtud. föstud. laugard. laugard. föstud. föstud. laugard. sunnud. 4. febrúar 5. febrúar 6. febrúar 6. febrúar 10. febrúar 12. febrúar 13. febrúar 14. febrúar 18. febrúar 19. febrúar 20. febrúar 20. febrúar 26. febrúar 26. febrúar 27. febrúar 28. febrúar kl: 20:00 kl: 23:30 kl: 20:00 kl: 23:30 kl: 20:00 kl: 20:00 kl: 23:30 kl: 20:00 kl: 20:00 kl: 23:30 kl: 20:00 kl: 23:30 kl: 20:00 kl: 23:30 kl: 23:30 kl: 20:00 athugavert. En það var fólki ein- faldlega um megn að sjá vestrænu hetjuna sína taka saman við austur- lenska konu.“ Hún segir að það hafi verið Lennon sem hafi sóst eftir að draga sig í hlé í Dakota-byggingunni í New York og þrátt fyrir þá mynd sem fjölmiðlar hafi dregið upp af henni sem hrokafullri og yfirþyrm- andi konu hafi hún þurft að færa mestu fórnirnar í sambandinu. „Ég missti trúverðugleika sem listamaður. Hugmyndir mínar féllu ekki dauðar en þær voru virtar að vettugi. Það gat verið sárt,“ segir hún. Samband Lennons og Ono var ekki alltaf jafn notalegt, þrátt fyrir langvarandi minningar um fræg mótmæli parsins í rúmi í búðar- glugga. Hún stóð hann að því að fleka aðra konu í gleðskap árið 1972 og þau slitu samvistum um tíma. „Eitthvað tapaðist innan í mér þessa nótt,“ skrifaði Ono síðar. MIÐAPANTANIR I SIMA 551-1475 • SYNT IISLENSKU OPERUNNI Bach hátíöartónleikar Þriðjud. 5. jan. kl. 20:30 Bach hátíðartónleikar með einleikurum og hljómsveit. Fyrstu kammertónleikarnir Fimmtud. 7. jan. kl. 20:30 Almita Vamos fiðluleikari og Roland Vamos víóluleikari ásamt þjóðkunnum strengjaleikurum. Stórtónleikar Rótarý Föstud. 8. jan. kl. 20:30 uppse Söngtónleikar Laugard. 9 jan. kl. 14:30 Auður Gunnarsdóttir, sópran Gunnar Guðbjörnsson, tenór Guðrún S, Birgisdóttir, flauta Martial Nardeau, flauta Carl Davis, píanó Stórtónleikar Rótarý Laugard. 9. jan. kl. 20:30 örfá sæti laus Fyrstu kórtónleikarnir Sunnud. 10. jan. kl. 17:00 Ástarstiklur Kammerkór Suðurlands Collegium Canticorum Stjórnandi: Hilmar Örn Agnarsson Miðapantanir í sima 570 0404
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.