Morgunblaðið - 07.01.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.01.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Nýr rektor á Bifröst SKÓLANEFND Samvinnuháskól- ans á Bifröst hefur ráðið Runólf Agústsson rektor skólans. Skóla- nefnd ræður rekt- or til fjögurra ára í senn að undan- gengnu dónv nefndarmati. I dómnefnd um hæfi þeirra sem sóttu um starf rektors sátu Guð- mundur Magnús- son prófessor sem var formaður nefndarinnar, Garðar Valdimarsson ríkisskattstjóri og Páll Kr. Pálsson framkvæmda- stjóri Nýsköpunarsjóðs. Viðtakandi rektor mun fljótlega hefja undirbúning næsta skólaárs, en tekur við af fráfarandi rektor, Jónasi Guðmundssyni, hinn 1. ágúst næstkomandb Runólfur Ágústsson er 35 ára gamall, fæddur að Teigi í Fljótshlíð 9. apríl 1963. Hann útskrifaðist frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1984 og lauk embættisprófi í lög- fræði frá Háskóla íslands árið 1992. Runólfm- starfaði sem leikhúsritari Leikfélags Reykjavíkur 1985-1987 og var framkvæmdastjóri Stúdenta- ráðs Háskóla íslands árið 1988. Með námi var hann stundakennari í lög- fræði við Menntaskóiann í Hamra- hlíð. Hann var fulltrúi sýslumanns Mýra- og Borgarfjarðarsýslu árið 1992 og fulltrúi sýslumannsins í Borgarnesi 1992-1998. Árið 1992 hóf hann jafnframt stundakennslu við Samvinnuháskólann á Bifröst og vai'ð lektor þai- árið 1993. Runólfur átti sæti í Stúdentaráði HÍ 1987-1989 og í deildarráði laga- deildar háskólans 1989-1991. Hann sat í skólanefnd Samvinnuháskólans frá 1995-1998. Hann hefur á undan- förnum árum ritað fjölmargar grein- ar um lögfræði, þjóðfélags- og at- vinnumál í blöð og tímarit. Runólfur er kvæntur Ásu Björk Stefánsdóttur kennara og eiga þau þrjá syni. SPORTHÖLLIN Smiðjuvegi 1- 200 Kópavogi - sími 554 3040 Líkamsræktarstöð fyrir alla 8 vikna fitubrennslunámskeið kr. 12.000 Hressandi palla- og leikfimistímar Línudans, Spinning, Jóga Unglingatímar 3x í viku baráttunni við kílóin Body Shape 100% árangur Fullkominn tækjasalur Nuddpottur, Ijós og gufa Þægilegur staður Símar 554 3040 - 895 0795 r VIÐ HÖFUM LÆKKAÐ LYFJAVERÐIÐ f ® INNSOGSLYF 6 stk. "startpakki" 499,- 18stk. fylling 799,- NICORETTE TYGGIGÚMMÍ 2 mg 105 stk. 1299,- 4 mg 105 stk. 1899,- ÞJÓNUSTA ÁN ENDURGJALDS Hjúkrunarfræðingur sinnir heimsendingarþjónustu á lyfjum. Bióðþrýstingsmælingar. INGÓLFS APÓTEK - MEÐ LÆGRA LYFJAVERÐ KRINGLUNNI 8-12 SÍMI: 568 9970 LAUGAVEGI 71 2. HÆÐ SÍMI 551 0770 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1999 9 TÍSKU VERSLll NIN - SmouGifcte./BaAirei Utsala ■ utsala Sími 588 8488 Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 11-15 Kvenfataverslun í Aðalstræti 9 / Utsalan er hafin! Opið virka dapa 10-18, laugardaga 10-14 -Sími 552-2100 VIB BJÓÐUM HEILDSOLUVERÐII ICDRETTE* Nikótínlyfjum 5-9 janúar Hættum aú rcyhja... NICCRETTE" Dregur úr löngun HOLTS APOTEK Álfheimum 74 - Glæsibæ S. 553-5212 Útsala Útsalan byrjar í dag POLARN O. PYRET Kringlunni 8—12, sími 568 1822 RED//GREEN Ú tsalan hefst á morgun VELKOMIN UM BORÐ Laugavegi 1, s. 561 7760.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.