Morgunblaðið - 07.01.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 07.01.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1999 69 AFI á enn eftir að fara holu í höggi, en Davíð yngri náði draumahögginu í sumar. Einherjum fjölgar jafnt og þétt ► Einherjum, þeim sem ná að leika golfbraut á einu höggi, fjölgar jafnt og þétt hér á landi. Næstsíðasta dag ársins vai’ haldið hóf fyrir þá sem náðu drauma- högginu á síðasta ári, en þeir voru 84 talsins, en í Eiuherjakhíbbnum eru nú 740 kyifingar. Kjartan L. Pálsson er formaður klúbbsins og sagði hann meðal annars við þetta tækifæri að menn hefðu alltaf möguleika á að fara holu í höggi og það sannaðist best á því að á stórum steini við eina brautina á golfvellinum í La Manga á Spáni stæði að hér hefði maður farið holu í höggi og var hann nafn- greindur. Það sem er hins vegar merkilegt við árangur hans er að þegar hann náði draumahögginu var hann 99 ára gamall. Fjölmargir kylfingar voru mættir á Píanóbarinn í Hafnar- stræti þar sem umboðsaðili Drambuie bauð uppá veitingar auk þess að veita öllum nýjum Einherjum viðurkenningarskjal og annað sem tilheyrir þessum merka áfanga. Meðal þeirra sem voru mættir á staðinn voni Magnús Guðmunds- son, flugstjóri, úr Golfklúbbi Ness og Gfsli Jóhannesson, skip- stjóri, úr GR, NK og GO, en þeir fóru báðir holu í höggi á annarri braut, Magnús á Nesinu en Gísli á Korpúlfsstöðum. „Þetta er algjört glópa- lán,“ sagði Gísli sem hef- ur tvívegis náð holu í höggi. Þeir félagar hafa spilað í nokkur ár. Gísli „kom í land“ 1985 og hefúr spilað síðan en Magnús sagðist hafa leikið í 26 ár enda hefði hann verið í þannig vinnu að hann gat leikið golf með henni. Yngstur til að fara holu í höggi í fyrra var Davíð Svansson, 13 ára kyflingur úr Mosfellsbænum. Hann sló draumahöggið á 9. braut þar í bæ og var að vonum mjög áængður. Afi hans og nafni, Davíð B. Sigurðsson, sem mikið hefur starfað með handknattleikslands- liðinu, var með honum í hófinu en hann hefur aldrei náð drauma- Tísku-og ljósmyndaförðun t 6-12 vikna námskeið JKennsla hefst 18. janúar SKRÁNING HAFIN Á SEPTEMBERHAUSTÖNN ‘99. Lokaverkefni Birtu myndatökur í N úr förðunarskóianum Beauty Center of Miian • Notum ýmis snyrtivörumerki við kennslu Innritun og nánari upplýsingar í síma 561 6525 Kristín Friðriksdóttir hefur yfirumsjón með allri förðun fyrir ísienska útvarpsfélagið og hefur jafnframt starfað við leikhúsförðun og farðað fólk á forsíðum tímarita. Kristín Stefánsdóttir er margfaldur íslands- meistari í föröun og hefur farðað fólk á forsíðum allra helstu tímarita landsins síðastliðin ár. Hún hefur staðið fyrir námskeiðahaldi í förðun til margra ára. COSMIC EHF., HVERFISGÖTU 76. S. 561 6525, FAX 561 6526, E-MAIL NO NAME@ISLANDIA.IS FÓLK í FRÉTTUM HÓPURINN sem tók við viðurkenningu fyrir holu í höggi var myndarlegur. Morgunblaðið/Halldór högginu en það hefur Hulda Finnbogadóttir, eiginkona Da- víðs eldri og amma þess yngri gert. Hún var viðstödd þegar ömmubarnið náði draumahögg- inu enda spila þau mikið saman. Þegar menn fara holu í höggi þarf að tilkynna það til GSÍ og í fyrra fylgdi vísa frá Jóni H. Karlssyni, Valsmanni og muln- ingsvélarmanni. Hún er svona: Hérna sérðu skíta-skor sýnu verra en liðið vor. Ljósan punkt samt iíta má létt var holu í höggi að ná. TVEIR úr mulningsvél Valsmanna, Jón H. Karls- son og Ólafur H. Jónsson, með Kjartan L. Pálsson, formann Einlierjaklúbbsins, á milli sín. FLUGSTJÓRINN og skipstjórinn, Magnús Guð- mundsson (t.v.) og Gísli Jóhannesson til hægri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.