Morgunblaðið - 17.01.1999, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.01.1999, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1999 25 Sigurður, Guðrún, Arnór og Geir- finnur. Það kom því í hlut þeirra og Karls fóður þeirra að vera í forystu í ræktunarverkinu. I dagbók sem Karl hélt kemur fram, að á næstu árum voru Végeirsstaðir sóttir heim flestar sumarhelgar, þar sem unnið var af miklum eldmóði við plöntun, húsbyggingar, landbætur og viðhald. Aríð 1960 var búið að planta um 70.000 trjáplöntum af ýmsum tegundum. Torfbær sem stóð á Végeirsstöðum var rifinn og sumarið 1957 reistu Guðrún og maður hennar, Sigurður, snoturt sumarhús á gamla bæjarstæðinu. Úr veggjargrjóti torfbæjarins var hlaðin um 150 metra löng hleðsla sem umlykur bústaðinn. Um það verk sá Sigurður Karlsson, sem sagður var hafa haft hleðsluhstina í blóðinu. í upphafi sjöunda áratug- arins var áfram haldið af krafti, KARITAS Sigurð- ardóttir í litla garðinum sínum sunnan við Veisu- bæinn. Hún lagði grunninn að skóg- ræktinni á Vé- geirsstöðum. Myndin er tekin árið 1931. Ljósmynd/Magnús Jónsson STUTT vetrarheimsókn á Végeirsstöðum nú í byijun desember. Með bláhimin Flateyjar- dals í baksýn. F.v. Geirfimiur, Karitas Sigurðardóttir, Guðrún móðir hennar og Amór. Systkinin frá Veisu 1. Þórður Georg , 1905-1965, versiunarstjóri á Akureyri 2. Sigurður Hall, 1906-1992, ráðsmaður á Hólum og síð- ar verkamaður á Akureyri 3. Kristján Jóhann, 1908-1968, skólastjóri Bændaskólans á Hóium 4. Jóninna Sigríður, 1910-1923 5. Inga Dagmar, húsmóðir í Reykjavík 6 Guðrún Karitas, 1915, versl- unarmaður og húsmóðir á Akureyri 7. Karl Amór, 1918, verslunar- eigandi á Akureyri 8. Geirfinnur Helgi, 1921, versiunarmaður á Akureyri 9. Jón Sigurður, 1925, arkitekt {Stokkhólmi Um miðjan sjöunda áratuginn breyttist veðurfar marktækt hér á landi. Köldu hafstraumarnir fyrir norðan ísland styrktust plöntur lifðu flestar og uxu vel enda tíðarfar enn hagstætt. Það var því full ástæða til bjartsýni í skógræktinni þama. Arið 1965 féllu þeir feðgar Karl og Þórður frá, en báðir höfðu þeir lagt mikið af mörkum við uppbygginguna þessi fyrstu ár. Hafísár og tijádauði Um miðjan sjöunda áratuginn breyttist veðurfar marktækt hér á landi. Köldu hafstraumarnir fyrir norðan ísland styrktust og lands- ins forni fjandi gerði sig heima- kominn með tilheyrandi kulda og kali. Hinn lágvaxni trjágróður fór ekki varhluta af veðráttunni og sáralítið af nýplöntum komst á legg. I ljós kom að sumar tegundh-, sem talið var að þyldu íslenska veðráttu, stóðust ekki þessa áraun tíðarfarsins og stráféllu. Átti það ekki einungis við á Végeirsstöðum, heldur fór fram með svipuðum hætti víða um land og sums staðar verr. En þrátt fj™ mótlætið var áfram haldið, og þegar aftur fór að hlýna og ísinn að hörfa um 1970 var plantað í stað þess sem fallið hafði og alltaf stækkaði svæðið sem skógurinn festi rætur í. Hitann og þungann af starfinu báru nú Arnór, Geirfinnur og þau hjón Guðrún og Volvo V70 Cross Country er sniðinn fyrir ísland. Margir samverkandi þættir tryggja dnstaka aksturseiginleika við ólíkar og erfiðar aðstæður, hvort sem er á leyndum hálkublettum í borginni eða þungri vetrarfærð á ijallvegum. Volvo V70 Cross Country hefur lágan þyngdarpunkt og góða þyngdardreifingu, en jafnframt næga veghæð sem haldið er stöðugri með sjálfvirkri hleðslujöfnun. Lágþrýst bensínvél með forþjöppu og millikæli skilar 193 hestöflum og hefur mikinn togkraft á öllu snúningssviðinu. Sjálfvirkur aldrifsbúnaður með seigju- tengslum deilir vélaraflinu milli hjólanna, í samræmi við breytilegar aðstæður. Fjölliðaöxull með fullri driflæsingu og háþróuð TRACS spólvöm tryggja ávallt besta mögulegt veggrip. Fullkomið hemlakerfi með ABS læávöm og EBD afldreifingu lágmarkar hemlunarvegalengd. BRIMB0RG Faxafeni 8 • Sími 515 7010 aldrifinn o g albúinn VOLVO V70 XC AWD CROSS COUNTRY Upplifðu hann f reynsluakstri Brimborg-Þórshamar Tiyggvabraut 5 • Akureyri SimF462 2700 Blley Búðareyri 33 • Reyðarfirði Sími 474 1453 Betri bílasalan Hrísmýri 2a • Selfossi Sími 482 3100 Tvisturinn Faxastrá 36 • Vestmannasyium Sími 481 3141 FÆRIFLESTAN SNJO...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.