Morgunblaðið - 17.01.1999, Síða 54

Morgunblaðið - 17.01.1999, Síða 54
, 54 SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ A ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiSi kl. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen 7. sýn. í kvöid sun. uppselt — 8 sýn. fös. 22/1 uppselt — 9. sýn. sun. 24/1 uppselt — 10. sýn. fim. 28/1 örfá sæti laus — 11. sýn. sun. 31/1 örfá sæti laus. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Rm. 21/1 — mið. 27/1. Ath. fáar sýningar eftir. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Lau. 23/1 nokkur sæti laus — fös. 29/1 nokkur sæti laus — lau. 30/1. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren í dag sun. kl. 14.00 nokkur sæti laus — sun. 24/1 kl. 14 — sun. 31/1 kl. 14. Sýnt á Litla sóiði kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Rm. 21/1 — lau. 23/1 — fös. 29/1 — lau. 30/1. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmiðaVerkstœði kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM [ dag sun. 17/1 síðdegissýning Id. 15 uppselt — fös. 22/1 uppselt — lau. 23/1 uppsett — sun. 24/1 uppsett — fim. 28/1 uppseit — fös. 29/1 uppsett — lau. 30/1 uppsett Sala á sýningar í febrúar hefst þri. 19. jan. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 18/1 Með hýrri há. Skemmti-, grín- og menningardagskrá samkynhneigðra. Umsjón hefur Asdís Þórhallsdóttir. Dagskráin hefst kl. 20.30 — húsið opnað kl. 19.30 — miðasala við inngang. Mðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sfml 551 1200. ^nLÉlKFÉLAGljaÉ REYKJAVÍKUR^® ISII7- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hátfvirði. Stóra svið kl. 13.00: eftirSir J.M. Banie í dag sun. 17/1, örfá sæti laus, lau. 23/1, nokkur sæti laus, sun. 24/1, uppselt sun. 31/1, lau. 6/2, uppselt Stóra^svið kl. 20.00: r MAVAHLATUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar. Fos. 29/1. Verkið kynnt á Leynibar kl. 19.00. Stóra svið kl. 20.00: u í sven eftir Marc Camoletti. Lau. 23/1, örfá sæti laus, lau. 30/1, nokkur sæti laus. Litla ^við kl. 20.00: BUA SAGA eftir Þór Rögnvaldsson. Fös. 22/1, sun. 31/1. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Leikhúsið íiaJz iUjA eM/iGJO- sýnir 9 Málþing hljóðnandi radda eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur I Gerðubergi sun. 17/1, fim. 21/1, lau. 23/1 kl. 20.30 (síöustu sýningar) Miðapantanir í s. 861 9904 MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 HAFRUN Nýtt leikrit byggt á ■slenskum þjóðsögum Frumsýning í dag kl. 17.00 UPPSELT 2. sýn. sun. 24. jan kl. 17.00 SNUÐRA OG TUÐRA Eftir Iðunni Steinsdóttur í dag, 17. jan. kl. 14.00 sun. 24. jan. kl. 14 örfá sæti laus Tónleikaröð Kaffileikhússíns Djasskvöld með Andrew D’Angelo og hljómsveit Hilmar Jensson, Eyþór Gunnarsson, Óskar Guöjónsson, Bryndís Halla Gylfadóttir og Matthías Hemstock fimmtudaginn 21. janúar kl. 21. Karlrembukvöld á Bóndadaginn! Glæsileg skemmtidagskrá og Þorramatur. Karlmenni segja karrembusögur, eggjandi söngatriði, minni karla, harmonikkuleikur og hópsöngur. Föstudaginn 22. janúar kl. 20. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. 5 30 30 30 Miðasala opin kl. 12-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 FtOMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 sun 17/1 uppselt, lau 23/1 nokkur sæti laus fim 28/1 ÞJÓNN í SÚPUNNI - drepfyndið - kl. 20 fös 22/1, fös 29/1 DIMMALIMM - fallegt barnaleikrit - kl. 16, sun 17/1, stn 24/1 TÓNLEIKARÖÐ kl. 20.30 Frands Poulenc - alla þriðjudaga I janúar! Tllboó til leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir I sima 562 9700. Forsýning þri. 19/1. Frijnsýninq mið. 20/ kl. 20.30 uppselt ðsóttar pantanir selaar þri. og mið. 2. sýn. fös. 22/1 kl. 20.30. 3. sýn. sun. 24/1 kl. 20.30 Leikstjóri: Guðjón Pedersen. Leikmynd og búningar: Vydas Narbutas. Tónlist Egill Ólafsson. Ljós: Lárus Bjömsson. Leikendur: Hilmir Snær Guðnason, Jóhann Sigurðarson, Guðmundur Ólafsson, Kjartan Bjarg- mundsson, Sveinn Geirsson, Sigurþór Albert Heimisson, Helgi Bjömsson, Inga María Valdimarsdóttir, Atli Fiafn Sigurðarson, Þröstur Guðbjartsson. FÓLK í FRÉTTUM Góð myndbönd MYNDBÖND Endurskin (Afterglow) ★★★ Fáguð mynd um öngstræti ástar- sambanda prýdd merkingarhlöðnum og margræðum samtölum. Julie Christie og Nick Nolte eru hreinasta afbragð. Söngdísirnar (Heroines) ★★‘/2 Kraftmikil tónlistarmynd sem fjallar á dramatiskan hátt um frægð, vin- áttu og mannkosti. Skemmtileg til- breyting, einkum fyrir yngri kyn- slóðina. Þveröfugt við kynlíf (The Opposite of Sex) ★★★ Áhugaverð og vel leikin kvikmynd sem byggir á vönduðu handriti, þar sem sjálfsvísandi frásagnarhætti er beitt á einkar hugmyndaríkan máta. í garði góðs og ills (Midnight in the Garden og Good and Evil) ★★VSí Að mörgu leyti framúrskarandi kvik- mynd sem miðlar töfrum Suðurríkj- anna. Líður fyrir gríðarlegt umfang skáldsögunnar sem hún er byggð á. Á niðurleið (Down Time) ★★V2 Bresk hasarmynd að bandarískri fyrirmynd þar sem ferskt sjónar- horn á Hollywoodlummur nýtur sín vel. Dreymi þig með fiskum (Dream with the Fishes) ★★★Ví2 Óveiyuleg og heillandi kvikmynd um stórar spurningar. Skemmtileg þrátt fyrir alvarlegt viðfangsefni, skrifuð og leikin af innsæi og væntumþykju. Washingtontorg (Washington Square) ★★★ Ovenju góð kvikmyndaútgáfa skáld- sögu Henry James í höndum einvala DENZEL Washington leikur fang- ann Jake Shuttlesworth í niynd- Alltaf í boltanum BRUCE Willis í kunnuglegu hlutverki í Mercury Rising. liðs fagmanna undir stjóm úrvals leikstjóra. Minnir á andrúmsloftið í „The Age of Innocence" en sagan er betri. Hækkandi hiti (Mercury Rising) ★★‘/2 Bruce Willis er fínn sem enn einn sterki, þögli harðjaxlinn. Margir góðir sprettir, en myndin líður nokk- uð fyrir klisjukennda tilfinninga- semi. Rautt svæði (Red Comer) ★★1/z Agætlega unnin fagmannleg spennu- mynd sem líður nokkuð fyrir messu- tónninn sem beinist gegn óamerísku réttarkerfi kommanna í Kína. Lethal Weapon 4 ★★★ Fjórða myndin í framhaldsflokknum um Riggs og Murtaugh minnir helst á sígilda vestra. Húmor og persónu- töfrar aðalleikaranna bægja klisjun- um frá og er útkoman hin skemmti- legasta. Sex dagar og sjö nætur ★★'/2 Ágæt skemmtun en ristir þó hvergi dýpra. Stjömurnar em sætar og sjarmerandi að vanda og bara nokk- uð gaman að fylgjast með útreiknan- legri sögunni. Með boltann í blóðinu (He Got Game) ★★★ Spike Lee er að vanda pólitískur og ófeiminn við að taka á viðkvæmum málefnum svartra í Bandaríkjunum. Alvarleg og heiðarleg kvikmynd, ein sú besta sem Lee hefur sent frá sér. Rennihurðir (Sliding Doors) ★★V2 Fyrri hluti myndarinnar er hin ágætasta skemmtun, en svo fer hún versnandi. Sagan hefði auðveldlega getað verið þéttari og skemmtilegri, en er þó nokkuð yfir meðallagi. Guðmundur Ásgeirsson, Heiða Jóhannsdóttir og Ottó Geir Borg. Stjörnuspá á Netinu ý§> mbl.is \LLTAf= errrH\SAT> NYinr - HAPNARFJARPAR- ^ LEIKHÚSIÐ Vcslurjjata 11. Hafnarfirði. VÍRUS— Tölvuskopleikur eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason sýn. lau. 23. jan kl. 20_ Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan t*r opin niilli kl. 16-19 alla daya nema sun. ÞJONN I SÚPUNNl inni He Got Game. Hann fær óvænt tækifæri til að hitta son sinn Jesus, sem leikinn er af Ray Allen, x eina viku. Ástæðan er sú að pilt- urinn er einn efnilegasti nýliðinn í bandaríska körfuboltanum og vill yfirfangavörðurinn fá hann til liðs við Big State. Vandamálið er að þeir feðgar hafa aldrei kynnst að neinu ráði. Gamanleikrit I leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar lau. 16/1 kl. 20 og 23.30 uppseit mið. 20/1 kl. 20 uppselt fös. 22/1 kl. 20 uppselt E lau. 23/1 kl. 23.30 uppselt H Miðaverð kr. 1100 fyrir karia kr. 1300 fyrir konur í dag sun 17/1 kl. 14 uppselt sun 24/1 kl. 16.30 sun 31/1 kl. 16.30 Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir í síma síma 551 1475 fra kl. 13 Miðasala alla daga frá kl. 15-19 Lelkhópurinn Á senunni inn . omm jafningi Takmarkaður sýningarf jöldi! Höfundur og lelkari FelÍX BergSSOn 6. sýn. 17. jan kl. 20 up/iselt 7. sýn. 21. jan kl. 20 öríá sæti laus 8. sýn. 23. jan kl. 20 laus sæli 9. sýn. 26. jan kl. 20 örfá sæti laus 10. sýn. 29. jan kl. 20 laus sæli 11. sýn. 31. jan kl. 20 laus sæti Leikstjóri Kolbrún Halldórsdóttir Með boltann í blóðinu (He Got Game)______________ Drama ★★★ Framleiðsla: Jon Klink og Spike Lee. Leikstjórn og handrit: Spike Lee. Kvikmyndataka: Malik Hassan Sa- yeed. Tónlist: Aaron Copland. Aðal- hlutverk: Denzel Wasshington og Ray Allen. 132 mín. Bandarisk. Bergvík, janúar, 1999. Aldurstakmark: 12 ár. SPIKE Lee hefur aldrei komið neitt sérstaklega á óvart í verk- efnavali, hann fjallar undantekn- ingarlaust um málefni svartra í Bandaríkjunum. Hann er póli- tískur kvik- myndagerðar- maður og ófeim- inn við að taka á viðkvæmum málum. Hér fjallar hann um vandamál ungra íþróttastjarna sem smám saman hafa orðið meira áberandi á undan- fórnum árum. Körfubolti er leikur þar sem svartir virðast skara fram úr og er oft eina undankomuleið fá- tækra út úr fátækrahverfum stór- borganna. Háskólar berjast um unga og efnilega spilara og í þessu tilviki er fylgst með þeim allra besta, Jesus Shuttleworth. Sögð er flókin saga hans og fólksins í kringum hann, sem allt getur með einu eða öðru móti hagnast á ákvörðun hans varðandi framtíð- ina. Ekkert sérstakt skemmtiefni, en alvarleg og heiðarleg kvikmynd, ein sú besta sem Lee hefur sent frá sér. Guðmundur Ásgeirsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.