Morgunblaðið - 17.01.1999, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1999 63'
4
r — /V'v \w y-n // ■ a ' .j ^
r<5> \ V- g[g\ ://
'C-r^-r w|' Jr »*' ~~v
* ...........,\
7m
* * * * Rigning v*7 Skúrir | Sunnan, 2 vindstig. .g<> Hitastiq
*.. “ \ V* I Vindörin sýnir vind-
* * » “ Slvdda r7 Slydduél 1 stefnu oa fiöörin = Þoka
o
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
j . -------0 niiaauv
W V* I Vindonn symr vmd-
% Slydda ý Slydduél 1 stefnu og fjöörin = Þoka
„ .., ’v-í r-i J vindstyrk, heil fiöður » 4
Snjokoma y El y er 2 vindstig. V
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Allhvöss eða hvöss norðan- og norðvest-
anátt og éljagangur eða snjókoma norðan til en
skýjað með köflum sunnan til og frost o til 6 stig,
kaldast á Vestfjörðum.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á mánudag verður norðaustan kaldi eða
stinningskaldi og él norðan og austan til en
léttskýjað suðvestanlands. Á þriðjudag og mið-
vikudag verður norðan kaldi og él norðan til en
léttskýjað sunnan til. Talsvert frost um allt land. Á
fimmtudag, hægviðri, léttskýjað og fer að hlýna,
fyrst vestan til en suðlæg átt, milt og slydda eða
rigninmg á föstudag.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \
1-3
Yfirlit á hádegí í j^sér^"~'‘ % ||
/ H l
' j kP / £
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Um 250 km austur af Hornafírði er 928 millibara lægð
sem þokast hægt til norðurs og grynnist smám saman.
Hæð eryfir Grænlandi.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
°C Veður °C Veður
Reykjavík 0 úrkoma í grennd Amsterdam 9 rigning
Bolungarvík -1 snjóél Lúxemborg 5 rigning
Akureyri 0 snjókoma Hamborg 8 rigning
Egilsstaðir 1 vantar Frankfurt 6 skýjað
Kirkjubæjarkl. 3 alskýjað Vín -2 skýjað
JanMayen -1 skafrenningur Algarve 8 þokumóða
Nuuk -15 skýjað Malaga 6 heiðskírt
Narssarssuaq -15 skýjað Las Palmas - vantar
Þórshötn 3 haglél Barcelona 4 þokumóða
Bergen 4 skýjað Mallorca -1 heiðskírt
Ósló -3 kornsnjór Róm 3 þokumóða
Kaupmannahöfn 4 rigning og súld Feneyjar -2 þokumóða
Stokkhólmur 2 vantar Winnipeg 0 vantar
Helsinki 1 slvdda Montreal -11 þoka
Dublin 1 snjóél Halifax 7 rigning
Glasgow 3 skýjað New York -3 skýjað
London 8 rigning Chicago -1 þokumóða
París 9 vantar Orlando 16 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
17. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.09 0,7 6.23 4,0 12.39 0,6 18.37 3,7 10.45 13.34 16.22 13.27
ÍSAFJÖRÐUR 2.05 0,4 8.16 2,2 14.41 0,4 20.24 2,0 11.19 13.42 16.04 13.35
SIGLUFJÖRÐUR 4.18 0,3 10.32 1,3 16.47 0,2 23.09 1,2 10.59 13.22 15.44 13.14
DJÚPIVOGUR 3.36 2,0 9.49 0,4 15.42 1,8 21.48 0,3 10.17 13.06 15.54 12.58
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 skapstilltar, 8 sápulög-
ur, 9 mannsnafn, 10 eldi-
viður, 11 steinn, 13 slota,
15 fáni, 18 éta, 21 kyn, 22
þrjót, 23 fífl, 24 pretta.
LÓÐRÉTT:
2 stríðin, 3 nirfill, 4 skap-
vond, 5 aldan, 6 fæ í
minn hlut, 7 feiti, 12
kropp, 14 greinir, 15
sjávardýr, 16 stétt, 17
hamingjan, 18 verk, 19
hyggst, 20 leðju.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 hnupl, 4 tæpur, 7 landi, 8 orkan, 9 ris, 11
röng, 13 kimi, 14 átuna, 15 meyr, 17 lögg, 20 sag, 22 ná-
inn, 23 undur, 24 tunga, 25 torgi.
Lóðrétt: 1 hólar, 2 unnin, 3 leir, 4 tros, 5 pakki, 6 runni,
10 iðuna, 12 gár, 13 kal, 15 mennt, 16 ylinn, 18 öldur, 19
garri, 20 snúa, 21 gust.
í DAG er sunnudagur 17. janú-
ar, 17. dagur ársins 1999.
Anóníiimessa. Orð dagsins;
En Jesús þekkti hugsanir þeirra
og sagði: „Hví hugsið þér
illt í hjörtum yðar?
(Matteus 9, 4.)
Skipin
Rey kjavfkurh öfn:
Hanse Duo og Bakka-
foss koma væntanlega í
dag.
Hafnarfjarðarliöfn:
Hanse Duo kemur á
morgun, Sviatoy Andrew
kemur líklega í dag.
Mannamót
Aflagrandi á morgun kl.
14. félagsvist.
Árskógar 4. Á morgun,
kl. 10.15 leikfimi, kl. 11
boccia, kl. 13-16.30
smíðar, kl. 13.30 félags-
vist.
Bólstaðarhlíð 43. Á
morgun kl. 8.30-12.30
böðun, kl. 9-16.30
handavinna, kl. 9-12
bútasaumur, kl. 9.30-11
kaffi og dagblöðin, kl.
10.15-11 sögustund, kl.
13-16 bútasaumur, kl. 15
kaffi.
Félag eldri borgara,
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg. Á
morgun kl. 13.30 félags-
vist, kl. 15 kemur
Rebekka Kristjánsdóttir
frá ÚiTal-Útsýn og
kynnii' ferðir sem eru í
boði i vetur og sumar. Á
þriðjudag kl. 13 handa-
vinna, kl. 13.30 brids og
frjáls spilamennska.
Kaffisalan er opin alla
daga. Allir velkomnir.
Þorrablót félagsins
verður laugardaginn 23.
jan. í Hraunseli, miða-
pantanir og uppl. í
Hraunseli og í síma
555 0142.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist
spiluð í Gullsmára 13
(Gullsmára) á mánudög-
um kl. 20.30. Húsið öll-
um opið. Skrifstofa
FEBK er opin á mánu-
dögum og fímmtudögum
kl. 16.30-18, sími
554 1226
Félag eldri borgara, í
Reykjavík og nágrenni.
Félagsvist kl. 13.30 í
dag. Dansað kl. 20 í
kvöld, Capri-tríó leikur.
Mánudag brids kl. 13.
Sveitakeppni hefst
mánud. 8. feb. Skrásetn-
ing hjá Bergi á spiladög-
um og á skrifstofu fé-
lagsins. Ár aldraðra
1999 í Reykjavík, ráð-
stefna haldin í Ásgarði
miðvikud. 20. jan. kl 15-
18. Öllum er heimil þátt-
taka í ráðstefnunni með-
an húsrúm leyfir, frek-
ari uppl. á sícrifstofu.
Furugerði 1. Á morgun
kl. 9 almenn handa-
vinna, bókband og að-
stoð við böðun, kl. 10 létt
ganga, kl. 12. hádegis-
matur, kl. 13.15 létt leik-
fimi, kl. 15. kaffiveiting-
ar.
Gerðuberg, félagsstarf.
Á morgun vinnustofur
opnai- frá kl. 9-16.30 m.
a. kennt að orkera, frá
hádegi spilasalur opinn,
kl. 13.20 kóræfmg. Dans
hjá Sigvalda fellur nið-
ur. Veitingar í terfu. 28.
janúar verður veitt að-
stoð við skattframtal frá
Skattstofunni. Upplýs-
ingar og skráning í síma
557 9020.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 perlusaumur og
postulínsmálun, kl.
10-10.30 bænastund, kl.
12- 13 hádegismatur, kl.
13- 17 fótaaðgerð og hár-
greiðsla, kl. 13.30
gönguferð.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun kl. 9 fótaaðgerð-
ir, keramik, tau og silki-
málun, kl. 9.30 boccia,
kl. 13. frjáls spila-
mennska. Þorrablót
verður haldið föstudag-
inn 22. janúar kl. 19,
húsið opnað kl. 18.30.
Hlaðborð af þorramat,
skemmtiatriði. Ræðu-
maður kvöldsins Jó-
hanna Sigurðardóttir al-
þingismaður. Jóhannes
Kristjánsson skemmti-
kraftur. Ólafur B.
Ólafson leikur á píanó
og harmónikku og leiðir
söng. Upplýsingar og
skráning í síma
588 9335
Hæðargarður 31. Á
morgun kaffi á könnunni
og dagblöðin frá 9-11, al-
menn handavinna og fé-
lagsvist kl. 14.
Langahlíð 3. Á morgun
kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað-
gerð, kl. 10 morgun-
stund í dagstofu, kl.
10-13 verslunin opin, kl.
11.20 leikfimi, kl. 11.30
hádegisverður, kl. 13-17
handavinna og fóndur,
kl. 14 enskukennsla, kl.
15 kaffiveitingar.
Norðurbrún 1 á morgun
kl. 9-16.30 leirmuna-
gerð, kl. 10 ganga, kl.
12-15 bókasafnið opið,
kl. 13-16.45 hannyrðir.
Fótaaðgerðastofan opin
frá kl. 9.
Vesturgata 7. Á morgun
kl. 9-10.30 dagblöðin og
kaffi, kl. 9 hárgreiðsla,
kl. 9.15 almenn handa-
vinna, kl. 10-11 boccia,
kl. 11.45 hádegismatur,
kl. 13-14 kóræfmg -
Sigurbjörg, kl. 14.30
kaffiveitingar.
Vitatorg. kl. 9-12 smiðj-
an, kl.9.30-10 stund með
Þórdísi, kl. 9.30 bók-
band, kl. 10-11 boccia,
kl. 10-12 bútasaumur,
kl. 11.15, gönguferð, kl.
11.45 matur, kl. 13.-16
handmennt, kl. 13-14
létt leikfimi, kl. 13-16.30
brids-aðstoð, kl.
13.30-16.30 bókband, kl.
14.30 kaffi.
Bahá’ar Opið hús í
kvöld í Álfabakka 12 kl.
20.30. Allir velkomnir.
Í.A.K. íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leik-
fimi í dag kl. 11.20 í
safnaðarsal Digranes-
kirkju
Kvenfélag Breiðholts,
Kvenfélag Seljasóknar
og Fjallkonurnar í efra
Breiðholti. Sameiginleg-
ur skemmtifundur kven-
félaganna í Breiðholti
verður haldinn í Breið-
holtskirkju þriðjudaginn
19. janúar kl. 20.30.
Margt verður til
skemmtunar. Kaffiveit-
ingar.
Kvenfélag Kópavogs.
Leikfimikennsla á veg-
um Kvenfélags Kópa-
vogs er byrjuð, kennt er
í Kópavogsskóla á mánu-
dögum og miðvikudög-
um kl. 19. Getum bætt
við nokkrum konum.
Kennari Hulda Stefáns-
dóttir. Upplýsingar í
síma 554 0729.
Fríkirkjan í Reykjavík,
föstudaginn 22. janúar
verður haldinn
þorrafagnaður í, safnað-
arheimilinu Laufásvegi
13, sem hefst kl. 19.
Þorramatur og
skemmtiatriðh Þátttaka
tilkynnist til Ásu í síma
553 2872 og Bertu í
síma 581 2933 eða
562 4393.
Minningarkort
Minningarspjöld Frí-
kirkjunnar í Hafnarfirði
fást í Bókabúð Böðvars,
Pennanum í Hafnarfirði
og Blómabúðinni Burkna.
Minningarkort Hjarta-
verndar, fást á eftirtöld-
um stöðum í Reykjavík:
Skrifstofu Hjartavemd-
ar, Lágmúla 9. sími
5813755, gíró og
greiðslukort. Reykjavík-
ur Apótek, Áusturs-
stræti 16. Dvalarheimili
aldraðra Lönguhlíð,
Gai’ðs Apótek Sogavegi
108, Árbæjar Apótek
Hraunbæ 102a, Bókbær
í Glæsibæ Álfheimum
74, Kirkjuhúsið Lauga^
vegi 31, Vesturbæjar
Apótek Melhaga 20-22,
Bókabúðin Grímsbæ v/
Bústaðaveg, Bókabúðin
Embla Völvufelli 21,
Bókabúð Grafarvogs
Hverafold 1-3.
Minningarkort Hjarta-
verndar, fást á eftirtöld-
um stöðum á Reykja-
nesi: Kópavogur: Kópa-
vogs Apótek Hamraborg
11. Hafnarfjörður: Penn-
inn Strandgötu 31,
Sparisjóðurinn Reykja-
víkuiTegi 66. Keflavík:
Apótek Keflavíkur Suð-
urgötu 2, Landsbankinn
Hafnargötu 55-57.
Minningarkort Hjarta-
verndar, fást á eftirtöld-
um stöðum á Vestur-
landi: Akranes: Akra-
ness Apótek Kirkju-
braut 50, Borgarnes:
Dalbrún Brákarbraut 3.
Stykkishólmur: Hjá
Sesselju Pálsdóttur Silf-
urgötu 36.
Minningarkort Hjarta-
verndar, fást á eftirtöld-
um stöðum á Vestfjörð-
um: ísafjörður: Póstur
og sími Aðalstræti 18.
Strandasýsla: Ásdís
Guðmundsdóttir Laug-4-
arholti, Brú.
Minningarkort Hjarta-
verndar, fást á eftirtöld-
um stöðum á Austur-
landi: Egilsstaðir:
Verslunin Okkar á milli,
Selási 3. Eskifjörður:
Póstur og sími Strand-
götu 55. Höfn: Vilborg
Einarsdóttir Hafnar-
braut 37.
Minningarkort Hjarta-
verndar, fást á eftirtöld->-
um stöðum á Suður-
landi: Vestmannaeyjar:
Apoótek Vestmannaeyja
Vestmannabraut 24.
Selfoss: Selfoss Apótek
Kjarninn.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156>V
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG
R1TSTJ@MBL.1S, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.