Morgunblaðið - 27.02.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 9
FRÉTTIR
Hundrað ára afmæli Búnaðarþings
X Antikhúsgögn
Gili, Kjalarnesi, s. 566 8963
Þingsetning- á sunnudag
BÚNAÐARÞING verður sett í
Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn
28. febrúar. Þingsetning og hátíðar-
dagskrá í tilefni af 100 ára afmæli
Búnaðai-þings hefst klukkan 14.
Ari Teitsson, foiTnaður Bænda-
samtaka Islands, setur þingið og
Guðmundur Bjarnason landbúnað-
arráðherra og Jón Helgason, fyri’-
verandi formaður Búnaðarfélags ís-
lands, flytja ávörp. Matthías Johann-
essen skáld fiytur hátíðarræðu og
Kai’lakór Bólstaðarhlíðarhrepps
syngur. Sýndh’ verða íslenskir loð-
feldir frá Eggerti feldskera og Tríó
Olafs Stephensens leikur. Land-
búnaðarráðherra veitir landbúnaðar-
verðlaun og er það í þriðja sinn sem
hann veitir bændum slíkar viður-
kenningar fyrir vel unnin störf.
Þingsetningin er öllum opin.
Alyktað um byggðamál
Byggðamál og skipulag félags-
samtaka bænda verða að líkindum
fyi-irferðai-mest á þinginu, að því er
fram kemur í fréttatilkynningu frá
Bændasamtökunum. Starfshópur á
vegum landbúnaðarráðhen’a vinnur
nú að endurskoðun búvörulaga með
tilliti til flutnings verkefna frá Fram-
leiðsluráði landbúnaðai’ins til
Bændasamtaka Islands og stefnt er
að því að kynna Búnaðarþingi tillög-
ur hópsins. Skýrsla nefndar um
stefnumörkun og starfsemi BI með
tilliti til þessa verkefnaflutnings
verður einnig lögð fyrir þingið. Þá er
gert ráð fyrir umfjöllun um
byggðamál þar sem meðal annars
verður tekið á jöfnun námskostnaðar
og aðstöðumun með tilliti til fram-
færslukostnaðar hvers konar.
Drög að samningi Bændasamtaka
Islands við ríkisvaldið, þeim fyi’sta
sem gerður verður samkvæmt
búnaðarlögum frá síðasta vori, verða
lögð fyrir þingið. Þá liggja fyrir ýmis
frumvörp sem eru til meðferðar á
Alþingi. Meðal annarra mála sem
tekin verða til umfjöllunar eru ýmis
kjaramál bænda, lífeyrismál, mennt-
unarmál og atvinnuréttindi.
Aætlað er að Búnaðarþingi ljúki
laugardaginn 6. mars.
i w !?•? Hollvinasamtök Sjómanna- skóla íslands minna á skrúfu-
Splf »fetrM iaUk dag Vélskóla íslands í dag,
j£ M*9\ • ff‘h* * ***{ íí ■ «K|EI!E!3!HiWi i,,| laugardag, kl. 13.00-17.00.
SJÓMANNASKÓLINN Stjórnin
----------------
Erindi Flugfélags
fslands
Urskurðar
að vænta
11. mars
SAMKEPPNISSTOFNUN mun
ekki úrskurða um erindi Flugfélags
Islands fyrr en 11. mars, en þá verð-
ur fundur hjá Samkeppnisráði, að
sögn Guðmundar Sigurðssonar hjá
Samkeppnisstofnun. '
Flugfélag Islands sendi Sam-
keppnisstofnun bréf í síðustu viku
þar sem þess er óskað að félagið fái
leyfí til að fljúga þrisvar á dag frá
Reykjavík til Egilsstaða í stað
tvisvai’ eins og nú sé raunin.
Þá hefur flugfélagið einnig vakið
athygli á því að Metro-vél sín, sem
taki 19 manns í sæti, fljúgi tóm á
hverju kvöldi frá Reykjavík til Akur-
eyrar vegna þess að félaginu sé ekki
heimilt að fljúga með farþega.
Nýtt!
Nýtt!
Fallegir
bolir
Str. 40-56
TÍSKUVERSLUNIN
Eddufelli 2 - sími 557 1730
Opið mánud. til föstud. 10-18
Laugard. 10-15
Glœsilegar
vorvörur
S/ssa tískuhús
Hverfisgötu 52, sími562 5110
Mikið úrval af nýjum
drögtum og síðkjólum
Opið í dag til kl. 17
óefrí 6u& l
8.995
Tegund: City Waiker 13764
Litir: Svart og brúnt
Stærðir: 40-47
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Kringlunni, sími 568 921 2, Domus Medica v. Snorrabraut sími 551 851 9, Rvík.
Vönduð gömul dönsk húsgögn og antikhúsgögn.
Ath. einungis ekta gamlir hlutir. Úrval borðstofuhúsgagna.
Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri,- og fimkvöld kl. 20.30-22.30,
eða eftir nánara samkomulagi í síma 892 3041, Ólafur.
Ferminga r
nálgast
Full búð af glæsilegum,
nýjum sparifatnaði
h&QföafiihiUi
» Gngjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, iaugardaga frá kl. 10.00—15.00.
• • •■•
sjolm
komin
Sfmi 588 9090 Fax 588 9095 Síðuiiníla 2 1
Opið í dag laugardag kl. 12-16.
4RA-6 HERB.
Hjarðarhagi - endaíb. m. bíl-
skúr.
Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b.
100 fm íbúö á 4. hæö í enda. Suðursvalir og fal-
legt útsýni. Parket. Hús í góðu ástandi. Endur-
nýjað gler. Bílskúr u.þ.b. 24 fm fylgir. V. 8,9 m.
8485
Grafarvogur.
Glæsileg 4ra-5 herb. 126 fm íbúð á tveimur
hæöum. Á neðri hæð er forstofa, hol, snyrting,
sérþvottah., eldhús og stofa. Á efri hæðinni eru
3 herb. og bað. Manngengt ris er yfir hæðinni.
Laus strax. V. 10,5 m. 8480
Hverfisgata - við miðbæinn -
laus.
Falleg og björt 4 herb. íbúð á 3. hæð ofarlega við
Hverfisgötu. Nýtt parket á stofu, eldhúsi og holi.
Ný innrétting í eldhúsi og rúmgóð þrjú herb.
Laus strax Lyklar á skrifstofu. Möguleiki á lang-
tímaláni. V. 6,4 m. 8402
Þingholtin - 3ja herb.
risíbúð.
Vorum að fá í einkasölu bjarta 70 fm risíbúð á
þessu eftirsótta svæði. Góð stofa, tvö svefn-
herb., baðherb. og eldhús. Gott útsýni. 10 fm
útigeymsla í bakgarði fylgir eigninni. V. 7,5 m.
8500
Miðsvæðis - 3ja herb. á efri
hæð.
Vorum að fá í einkasölu 56 fm 3 herb. íbúð á 2.
hæð í 3-býli á rólegum stað í Norðurmýrinni.
Skipulag íbúðarinnar er gott. Einangrað geym-
sluris er yfir íbúðinni. Sérgeymsla í kjallara. Nýtt
rafmagn. Góð eign á eftirsóttum stað. V. 6,5 m.
8493
Vallarás - rúmgóð.
Vorum að fá í sölu rúmgóða 3ja herb. 83 fm íbúð
á 3. hæð í lyftublokk. íbúðin skiptist í hol, stofu,
eldhús, baðherb. og tvö góð svefnherb. Sér-
geymsla og þvottahús í sameign er í kjallara.
Sameign er mjög snyrtileg og öll nýtekin í gegn.
V. 6,9 m. 8453
Engihjalli - laus strax.
Vorum að fá í sölu vel skipulagða 79 fm 3ja herb.
íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Blokkin hefur nýlega
verið standsett. fyijög stórar svalir til vesturs.
Glæsilegt útsýni. íbúðin er laus strax. V. 6,0 m.
7450
2JA HERB.
Ásholt lyftuhús - m. bílskýli.
Falleg og björt 2ja herb. íbúð á 5. hæö (suður) í
góðu og nýlegu lyftuhúsi. Góðar innréttingar og
flísalagt bað. Húsvörður. Stæði í bílageymslu.
Áhv. ca 2,5 m. húsbréf. V. 6,8 m. 8503
Klapparstígur - bílskýli.
2ja herb. mjög rúmgóð um 77 fm íbúð á 1. hæð
ásamt stæði í bflageymslu. Stór stofa m. út-
skotsglugga. Laus strax. V. 8,2 m. 8483
Vesturberg - útsýni.
2ja herb. mjög falleg og standsett íb. á 3. hæð í
nýl. standsettu húsi. Sérþvottah. m. glugga inn
af eldhúsi. Nýl. parket. Áhv. byggsj. 3.750 þús.
Stutt í alla þjónustu. V. 5,7 m. 6382
Þingholtin - lítii 2ja herb.
Vel skipulögð 45 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð í
þingholtunum. Gott svefnherb., stofa, eldhús
með borðkrók og gott baðherb. Sérlögn fyrir
þvottavél í baðherb. og í kyndiklefa. Stutt frá
miðbænum. V. 4,3 m. 8396
Berjarimi - fráb. útsýni.
2ja herb. óvenju stór (74,3 fm) og stórglæsileg
íb. á 3. hæð (efstu) ásamt stæði í bílag. Sérsmíð-
aðar innr. Vandað parket. Flísal. bað m. glugga.
Stórar svsvalir og um 30 fm sérverönd. Frábært
útsýni. Eign í algjörum sérflokki. V. 8,2 m.
8250