Morgunblaðið - 27.02.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 27.02.1999, Blaðsíða 67
I MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 67 VEÐUR 27. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðrí REYKJAVÍK 4.30 3,7 10.54 0,9 17.02 3,5 23.06 0,8 8.39 13.36 18.35 23.48 ÍSAFJÖRÐUR 0.13 0,5 6.26 2,0 13.02 0,4 19.03 1,8 8.54 13.44 18.36 23.58 SIGLUFJÖRÐUR 2.10 0,4 8.36 1,2 14.59 0,2 21.31 1,2 8.34 13.24 18.16 23.35 DJÚPIVOGUR 1.36 1,8 7.54 0,5 13.58 1,6 20.00 0,3 8.11 13.08 18.07 23.19 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands ö v --- ------ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað t é * é Rl9nln9 Y7 Sfc t*t* S|vdda V Slydduél Snjókoma Él Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin 'sssz Þokc vindstyrk, heil fjöður ▲ ▲ «... er 2 vindstig. * Suld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan kaldi og él einkum suðaustan- og austanlands og einnig norðantil á Vestfjörðum. Léttir heldur til í öðrum landshlutum í fyrstu, en vaxandi éljagangur norðanlands síðdegis. Frost á bilinu 0 til 6 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag og mánudag verður norðaustan kaldi og éljagangur norðanlands en lengst af bjart veður sunnanlands og vestan. Frost 0 til 5 stig. Á þriðjudag verður norðaustan stinnings- kaldi og él einkum norðaustan- og austanlands en léttskýjað í öðrum landshlutum. Á miðvikudag léttir til um landið austanvert með minnkandi norðanátt en vestanlands fer að snjóa með hægri suðvestanátt. Á fimmtudag er útlit fyrir hægt vaxandi suðlæga átt. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -1 snjóél Amsterdam 8 rigning Bolungarvík -1 léttskýjað Lúxemborg 7 léttskýjað Akureyri 1 léttskýjað Hamborg 7 súld Egilsstaðir 1 vantar Frankturt 7 skýjað Kirkjubæjarkl. -1 snjóél á síð.klst. Vín 5 rigning Jan Mayen -1 skýjað Algarve 14 alskýjað Nuuk -16 vantar Malaga 13 skúr Narssarssuaq -17 léttskýjað Las Palmas 20 skýjað Pórshöfn 3 haglél Barcelona 14 mistur Bergen 5 hálfskýjað Mallorca 17 léttskýjað Ósló 3 þokumóða Róm 13 skýjað Kaupmannahöfn 5 rigning á síð.klst. Feneyjar 10 heiðskírt Stokkhólmur -1 vantar Winnipeg 2 heiðskírt Helsinki -2 skviað Montreal -7 heiðskírt Dublin 9 skýjað Halifax 4 skúr Glasgow 8 skýjað New York 0 skýjað London 10 súld á síð.klst. Chicago -3 þokumóða París 4 þokumóða Orlando 6 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. H Hæð L Lægð Yfirlit: Lægðin viðScoresbysund þokast til suðvesturs og grynnist en lægðin skammt vestur af landinu fer til aust- suðausturs. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 i gær) Skafrenningur er á heiðum á \festurlandi, en vegir færir. Búast má við hálku um sunnan- og vestanvert landið. Að öðru leyti er góð vetrar- færð á aðalleiðum landsins. Upplýsingar í númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Krossgátan LÁRÉTT: 1 greftra, 4 býsn, 7 bjúga, 8 dáin, 9 stúlka, 1! magurt, 13 rúða, 14 krafturinn, 15 þungi, 17 inenn, 20 annir, 22 skrökvað, 23 kostnaður, 24 eldstæði, 25 nytja- lönd. LÓÐRÉTT: 1 flokkur, 2 alir, 3 mannsnafn, 4 líf, 5 elsku- leg, 6 gustar, 10 tímarit, 12 ádráttur, 13 hávaða, 15 slátra, 16 úrkomu, 18 álítur, 19 sjófuglar, 20 fyrir stuttu, 21 á stund- inni. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 agnarsmár, 8 lýsir, 9 róaði, 10 æsa, 11 trauð, 13 feiti, 15 helga, 18 snara, 21 tóm, 22 letji, 23 áfall, 24 aldmtili. Lóðrétt: 2 giska, 3 afræð, 4 skraf, 5 ábati, 6 slit, 7 hiki, 12 ugg, 14 ern, 15 hæli, 16 lítil, 17 atinu, 18 smátt, 19 aðall, 20 auli. í dag er laugardagur 27. febr- úar 58. dagur ársins 1999. Qrð dagsins: Og sjá, hönd snart mig og hjálpaði mér óstyrkum upp á knén og hendurnar. Skipin Reykjavíkurhöfn: Vædderen og Han- sewail, fóru í gær. Pol- ar, Siglir og Tjaldur fara í dag. Hafnartjarðarhöfn: Harðbakur, og Venus fóru í gær. Laura Kosan fór frá Straumsvík í gær. Inna Gúsenkova og Hvítanes koma í dag. Fréttir Mannvernd, samtök um persónuvernd og rann- sóknafrelsi. Skráning nýrra félaga er í síma 881 7194 virka daga kl. 10-13. Islenska dyslexíufélagið er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús er fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði frá kl. 13-16 á Ránar- götu 18. Mannamót Aflagrandi 40. Leikhús- ferð. Farið verður í Þjóðleikhúsið föstud. 5. mars að sjá leikritið Tveir tvöfaldir. Lagt af stað frá Aflagranda kl. 19.15 með viðkomu á Grandavegi 47. Skrán- ing og miðasala í Afla- granda 40, sími 562 2571. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Rútuferð á vorfagnað, Kátir dagar, kátt fólk, sunnudag frá Hraunseh kl. 17.30. Gerðuberg, félagsstarf. Á þriðjudag kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, vinnu- stofur opnar frá kl. 9- 16.30, kl. 12.30 gler- (Daníel 10,10.) skui'ður umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Bandalag kvenna i Reykjavik. Kynningar- fundur um fyrirhugaða Ítalíuferð í sumar verður sunnud. 28. feb. kl. 15 á Hallveigarstöðum. Framkonur. Fundur verður haldinn mánudag- inn 1. mars í Framheim- ilinu við Safamýri kl. 20.30. Gestur fundarins verður Bjarni Kristjáns- son, miðill. Félag fráskilinna og ein- stæðra. Fundur verður haldinn í Hótel Leifi Ei- ríkssyni, Skólavörðustíg 45, í kvöld kl. 21. Nýir fé- lagar velkomnir. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" er á mánud. kl. 20.30 í hverf- ismiðstöð húmanista, Grettisgötu 46. Hið íslenska náttúru- fræðifélag. Aðalfundur- inn verður í dag kl. 14 í stofu 101 í Odda, Hugvís- indahúsi Háskólans. Venjuleg aðalfundar- störf. Kvenfélag Óháða safn- aðarins heldur aðalfund þriðjud. 2. mars kl. 20.30 í Kirkjubæ. Venjuleg að- alfundarstörf. Kvenfélag Háteigssókn- ar býður Kvenfélagi Laugarnessóknar í heim- sókn á næsta félagsfund, þriðjud. 2. mars kl. 20 í safnaðarheimili Háteigs- kirkju. Margt verður til gamans gert á fundinum. Stjórnin hvetur félags- konur til að fjölmenna. MG-félag íslands heldur ráðstefnu fóstud. 5. mars kl. 13.30 á Hótel Sögu, A- sal. Taugasálfræðingur og MG-sjúklingur frá Finnlandi segja frá end- urhæfingu MG-sjúkra í. Finnlandi. Finnbogi Jak- obsson læknir flytur inn- gang um Myasthenia gravis sjúkdóminn. Orlofsnefnd húsmæðra, heldur kynningarfund sinn um ferðfr sumarsins mánudaginn 1. mars kl. 20 að Hótel Loftleiðum, Víkingasal. Spurningafélag Átt- hagafélaga. Fyrsta keppni í Drangey, Stakkahlíð 17, sunnud^- ■ 28. feb. kl. 20. Forsala aðgöngumiða í Drangey laugardag kl. 13-15. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík. Fundur verður fimmtud. 4. mars kl. 20.30 í safnaðarheim- ilinu Laufásvegi 13. Spil- að bingó. Félagskonur, takið með ykkur gesti. Kaffiveitingar. Minningarkort Minningarkort Stóra- Laugardalssóknar Tálknafirði til styrktar kirkjubyggingarsjóði _ kirkjunnar í Stóra-Laug-^ ai'dal eru afgreidd í sima 456 2700. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blómabúðinni Bur- kna. Minningarkort KFUM og KFUK í Reykjavík eru afgreidd á skrifstofu félagsins við Holtaveg, eða í síma 588 8899. Boð- ið er upp á gíró- og kreditkortaþjónustu. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- starfs félaganna. Minningarkort, Slysa- varnafélags íslands fást á skrifstofu félagsins að Grandagarði 14, sími 562 7000. Einnig er hægt að vísa á björgun- arsveit eða slysavarna- deild innan félagsins. Skrifstofan sendir kort- in bæði innanlands og utan. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjalflkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.