Morgunblaðið - 27.02.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.02.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 43 Islenskukennslu í fjármála- ráðuneytið! Fjármálaráðherra ís- lands svaraði fyrir- spum á Alþingi í byrjun febrúar sl. Fyrirspum- in var einfóld: „Hvers vegna er körlum í ríkis- þjónustu mismunað hvað varðar greiðslu launa í fæðingarorlofi eftir því hvar konur þeirra starfa?" Og svar ráðherrans var heiðar- legt og skýrt. „Ég bara veit það ekki,“ svaraði fjármálaráðherra. Og það er ekki að undra þó hann viti þetta ekld. Það veit nefnilega ekki nokkur maður. Tæp sex ár era síðan forveri Geirs Haarde, Friðrik Sophusson, sagði við umræður um svipaða fyr- irspurn á Alþingi að takmörkun á launaðri fjarvist feðra við fæðingu Jafnréttismál Enn er körlum í ríkis- þjónustu mismunað eft- ir því hvar konan vinn- ur. Ingólfur V. Gíslason spyr hvernig það megi vera. bams rímaði „ekki við almenna réttarstöðu og ríkjandi viðhorf í dag“. Enda mun það aldrei hafa verið ætlun löggjafans að svona yrði um hnútana búið. Þetta byrjaði víst fyrir klaufaskap. Fimmta febrúar 1998 felldi Hæstiréttur dóm í máli sem höfðað var vegna þessa. Niðurstaða dóm- en svo að sá þingmaður sem hefur fæst atkvæði á bak við sig sé kjör- dæmakosinn. 7. Til bráðabirgða komi ákvæði um að fyrri kjördæma- skipan haldist óbreytt uns Alþingi ákveði nýja. Með þessum reglum fylgir þingmannafjöldi í kjördæmum sjálfkrafa eftir þróun fólksfjöida á landinu. Fámennum kjördæmum, sem þá em jafnframt strjálbýl, er að jafnaði gert lítið eitt hærra undir höfði en fjölmennum og þá þéttbýlli kjördæmum. Eftirfarandi tafla sýnir þetta. stólsins var skýr. Launagreiðslur í fæð- ingarorlofi em hluti af starfskjömm og með vísan til jaftu’éttislaga og stjórnarskrár Is- lands segir dómurinn að hér sem annars staðar sé óheimilt að mismuna kynjum varðandi starfskjör. Flestir héldu víst að vitleysunni myndi linna eftir þennan dóm. En hún heldur áfram. Enn er körlum í ríkisþjón- ustu mismunað eftir því hvar konan vinnur. Hvemig má það vera? Svarið felst í bréfi fjármálaráðu- neytisins til BSRB dags. 1. desem- ber 1998. Þar segir fjármálaráðu- neytið það sína skoðun að „orðalag og forsendur dómsins gætu verið skýrari og því vandlesin út úr for- sendunum einhver almenn megin- regla“. Þetta er augljós vitleysa. Dómur- inn er mjög skýr hverjum sem hann les og liggur raunar fyrir sérstakt álit hæstaréttarlögmanns sem að sjálfsögðu kemst að því að dómur- inn sé mjög skýr. Launagreiðslur í fæðingarorlofi em hluti starfskjara. Það er bannað að mismuna kynjum í starfskjörum. Punktur. Ég sé ekki nema tvær hugsan- legar skýringar á tregðu fjármála- ráðuneytisins. Önnur er sú að fram- kvæmdavaldið sé einfaldlega að hundsa niðurstöðu æðsta dómstóls íslendinga. Hin skýringin er sú að menn kunni ekki íslensku í ráðu- neyti fjármála. Og þar sem fyrri skýringin kemur ekki til greina þá hlýtur lausnin að felast í þeimi síð- ari. Þeir kunna ekki islensku í fjár- málaráðuneytinu. Það er því rétt að beina því til al- þingismanna að þeir láti nú hendur standa fram úr ermum og sam- þykki snarlega sérstaka fjárveit- ingu til fjármálaráðuneytisins þannig að þangað sé unnt að ráða íslenskukennara. Að afloknum hans störfum hlýtur að draga úr því að almannafé sé aftur og aftur notað í réttarhöld til að verja framkvæmd sem allir virðast sammála um að sé bæði röng og heimskuleg. Höfundur er ritari k:irl:inefndar Jafnréttisráðs. Ingólfur V. Gíslason Stærð kjórd. Þingmenn Atkvæðahlutfall, % á þingmann 5-6 3 1,67-2,00 6-9 4 1,50-2,25 9-12 5 1,80-2,40 12-15 6 2,00-2,50 15-18 7 2,14-2,57 18-19 8 2,25-2,38 Að baki þessum hugmyndum búa, auk þess sem að framan er talið, þær hugmyndir að kjördæmi séu ekki þanin yfir óhóflega stór land- svæði og að búið sé í haginn fyrir ákvæði sem geti auðveldað kjósend- um að hafa áhrif á röðun manna á lista á kjördegi. Þessum þáttum verða þó ekki gerð frekari skil hér. En fyrst ég er farinn að tala um breytingar á stjórnarskrá, er önnur tillaga sem ég vil koma á framfæri. Hún er sú að breytingar á stjórnar- skrá verði samþykktar með öðmm hætti en nú er, þessum: 1. Alþingi fjalli um breytingartillögur og sam- þykki þær. 2. Að því loknu fari fram þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögum- ar. 3. Felli 'þjóðin breytingartillög- urnar, skal rjúfa það þing sem þær samþykkti og efna til nýrra kosn- inga. Rökstuðningi er sleppt hér. Hins vegar er ég að sjálfsögðu tilbú- inn að rökstyðja mál mitt frekar en gert er í þessari stuttorðu grein ef þess verður óskað eða tilefni gefst til. STÆKKAR - þéríhag Nú standa yfir framkvæmdir viö að gera Kringluna fjölbreytilegri. Af þeim sökum er hluti bílastæba við suburhlutann lokaður. Við bendum því á bílastæbi vib norburhlutann og á bak við Sjóvá-Almennar en einnig eru ný stæbi fyrir viðskiptavini þar sem áður voru bilastæbi starfs fólks, vib Hard-Rock (sjá kort). 414-110-111-112-115 ( Nýfaygging^ GÖNGUBRU MIKLABRAUT 14-110-111-112-115 ► Beo&insföfa NORDURHLUTl / |pj vtösltíptavinii MORGUN- BLAÐIO BORGARLEIKHUS vifaskiptavinir P vi&ikiptavinir SUDURHLUTi VIÐSKIPTAHASKÓUNN ◄ 5-6-141 Nýja byggingin verður tekin í notkun næsta haust. Við biðjumst velvirðinaar á því ónæði sem hlýst af framkvæmdum við hana. Starfsfólk Kringlunnar. xr |< KRINGMN * Höfundur er verkfræðingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.