Morgunblaðið - 27.02.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.02.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 27 sér efni samkomulagsins og að vera ófeimnir við að fara fram á mat lánastofnunar á greiðslugetu lán- takenda áður en tekin er ákvörðun um að gangast í ábyrgð. I raun eru aðstæður hins vegar oft þess eðlis að það er ekki auðvelt fyrir ábyrgð- armann að fara fram á slíkt mat. Honum finnst hann oft vera að bregðast vinum og fjölskyldu og er af þeim sakaður um vantraust og hnýsni. Hver á að bera ábyrgðina? Ymsar áleitnar spurningar vakna í tengslum við ábyrgðir og fram- kvæmd ábyrgðarveitinga. Eru áhættuskiptin rétt? Hver á að bera áhættu viðskiptanna? Á það að vera fjölskylda og vinir lántaka, sem engan fjárhagslegan ávinning hafa? Á það að vera lánastofnun, sem hef- ur hag af því að stunda lánastarf- semi? Lánastofnunin tekur ákvörðun um, hvort hún veitir lán eður ei og hefur allar forsendur til að meta greiðslugetu lántaka. Mikilvægt er að lánstraust byggist á greiðslugetu og viðskiptasögu lántaka. Ábyrgðir vina og fjölskyldu geta ekki verið forsenda nútíma lánastaifsemi. Ábyrgðir verða að heyi’a sögunni til. Á undanförnum árum hefur dreg- ið úr lánveitingum á grundvelli ábyrgða til viðskiptavina lánastofn- ana og er það vel. Þrátt fyrir það er stærstur hluti lánveitinga banka, sparisjóða og greiðslukortafyrir- tækja enn ti-yggð með ábyrgðum og öll lán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Þessu þyifti að breyta. Elín Sigrún Jónsdóttir, forstöðu- maður Ráðgjafarstofu um Qármál heimilanna, skrifar reglulega pistla á neytendasíðu. Nýtt Morgunblaðið/Þorkell HÉR er Roy Larsen svæðis- stjóri með nýja símann, v3688, sem Motorola framleiðir. GSM sími sem vegur aðeins 83 grömm NÝR GSM-sími frá Motorola, v3688, kemur á markað næstu daga í Evrópulöndum. Roy Larsen, svæðisstjóri sölu í Noregi og á Is- landi, sagði er hann kynnti símann í Reykjavík að hann væri sá minnsti sem framleiddur væri, aðeins 83 grömm og er hann álíka þungur og meðalstórt armbandsúr karla. Síminn er 8 em á lengd, en leng- ist í 15 cm þegar hann er opnaður, 2,5 cm breiður og breiddin er 4 cm. Taltíminn getur verið tveir til þrír tímar og hlustunartími 40 til 100 tímar. Ekki þarf að hlaða símann nema á nokkurra daga fresti. Hann er bæði fyrir 900 og 1.800 MHz tíðni sem þýðir að í þéttbýli, þar sem hún er 1.800, getur þessi sími frekar náð í gegn en þeir sem að- eins nota 900 tíðnina. Roy Larsen segir að Motorola fyrirtækið sé nú óðum að hasla sér völl í Evrópu á ný. Motorola í Nor- egi sér um sölu á Islandi en söluað- ilar ei'u bæði Landssíminn og Tal. Hjá Tali fengust þær uppiýsing- ar að nýja gerðin myndi kosta þar um 70 þúsund krónur og hjá Landssímanum var upplýst að verðið yrði trúlega á bilinu 60 til 70 þúsund krónur. Sala hefst hérlend- is eftir um það bil hálfan mánuð. Fyrstu páskalömbin KOMIÐ var með fyrstu páska- lömbin til slátrunar hjá Sláturfé- lagi Vesturlands í vikunni. Um var að ræða 55 lömb og kom rúmlega helmingur þeirra frá Ásbirni Sigurgeirssyni bónda að Ásbjarnarstöðum í Staf- holtstungum. Aðrir sem Iögðu inn lömb voru Ólafur Guðmunds- son, Sámsstöðum í Hvítársíðu, Jóhann Oddsson, Steinum í Staf- holtstungum og Brynjar Hildi- brandsson, Bjarnarhöfn í Helga- fellssveit. Kjötumboðið-Goði mun bjóða upp á ferskt páskalamb fram að páskum. Nýr föndurlisti PANDURO páskaföndurlistinn er kominn til landsins. Hann kostar 100 krónur en fastir viðskiptavinir fá hann ókeypis. Listinn fæst hjá B. Magnússyni í Hafnai'firði. á Fosshálsi og því seljum við allan lagerinn með allt að Ulpur frá Öndunarflíkur frá Hettupeysur frá Háskólapeysur frá Stuttermabolir frá Pólóbolir frá Sundbolir frá Sundbuxur frá Joggingbuxur frá Kakíbuxur frá stk. barna pólóbolir stk. barna T-bolir m/gúmmíbotni afsláttur ^Cdumbia sportvömtfiús 1 - Sími 577-5858 stjfliUjd. kl. 12-18 Ath. full búð af nýjum vörum í Hreysti fitnes Shop, Skeifunni 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.