Morgunblaðið - 27.02.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.02.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MARGMIÐLUN LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 29 Enskukennsla á mettíma mbl. að velja litla bók eða lítinn hljóð- nema. Hver sem er ætti að geta lært ensku á aðeins nokkrum dögum með A-Files vegna þess hversu einfalt og skilvirkt það er í notk- un, en forritið er sérstakiega ætl- að fyrir aldurshópinn 12 ára og eldri. Ingvi M. Árnason GHz Penti- um III les er þegar nemandinn er sendur til jarðar í leit að geislaspilara, froski og fleiru. A leiðinni rekst hann á garðálf sem er orðinn of slæmur í bakinu til að geta tekið til í garðinum og biður nemandann um að setja viss blóm við hliðina á vissum trjám eða hlutum. Forritið er þó alls ekki of barnalegt fyrir neinn. Hjá ílestum þeim er fara til annars land er vandamálið ekki bara tungumálakunnáttan heldur einnig mismunandi menningar- straumar. I A-Files eru ýtarlegir textar er fjalla til dæmis um dag- legt líf og siði fólks í Bretlandi, sögu breska fánans, frægt breskt fólk og hátíðir og frídaga svo eitt- hvað sé nefnt. Ef eitthvert eitt orð er að vefjast fyrir fólki er hægt að velja Word Files þar sem ýtarleg útskýring fæst umsvifalaust. Ef framburðurinn er slakur er hægt að fara í svokallað Language Lab þar sem hægt er að taka upp orðin og spila þau aftur og fá að heyra hvernig þau eiga að vera borin fram. Svo er einnig hægt að taka upp eða skrifa niður glósur hvenær sem er í leiknum með því INTEL, helsti örgjörvaíramleið- andi heims, kynnti á dögunum nýja gerð Pentium örgjörva sem fengið hefur nafnið Pentium III. Menn hafa tekið honum misjafnlega og jafnvel haldið því fram að ekki sé ástæða til að skipta út Pentium II örgjörvum eins og er, Ill-gerðin bæti litlu við. Sl. þriðjudag sýndi svo Intel Pentium III örgjörva sem fékk menn til að sperra eyrun, því hann keyrði á ríflega GHz, 1,002 GHz, sem útleggst sem 1.000 MHz. Þeir Pentium III örgjöi'var sem Intel er með á markaði í dag eru 450 og 500 MHz. Ekki kom fram á kynningu Intel hvaða kælibúnaður er á ör- gjörvanum né heldur hvenær hann er vætanlegur á almennan markað. Tónlistarskóli íslenska Suzukisambandsins Tónleikar í samkomusalnum á Kleppsspítala kl. 13:30. Tónlistarskólinn í Grafarvogi Tónleikar í Húsaskóla kl. 14:00. Eftir það verður heitt á könnunni í húsnæði skólans. Þjóðlagasveit skólans verður með ýmsar uppákomur. Allir velkomnir. Tónmenntaskóli Reykjavíkur Þematónleikar í sal skólans að Lindargötu 48,3. hæð kl. 13:00. Þema tónleikanna er slavnesk tónlist. Nemendur koma fram íeinleikog samleik. Söngskólinn í Reykjavik Nemendur Sigríðar Björnsdóttur í formfræði frumflytja eigin tónsmíðar á tónleikum í Tónleikasal Söngskólans, Smára kl. 14:00. Píanóleikari er Ólafur Vignir Albertsson. Eftir tónleikana gefst gestum kostur á að skoða nýtt kennsluhúsnæði skólans í Smára, Veghúsastíg 7 og þiggja kaffiveitingar. Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar Hraunbergi 2, kl. 13:00 -15:00. Opið hús og hljóðfærakynning. Forskólanemum og gestum gefst kostur á að prófa ýmis hljóðfæri og hlýða á tónleika. Heitt á könnunni. Salurinn, nýtttónleikahús í Kópavogi kl. 16:00. StrengjasveitirTónskólans og Da Camera strengjasveitin. Flutt verða verk eftir Britten, Purcell, Bartók, Haydn og Svendsen. Tónskóli EdduBorg Tónleikar í Seljakirkju kl. 11:00,14:00 og 16:00. Opið hús milli kl. 15:00 og 16:00 í skólanum. Píanókennsla, blásarasamspil, forskólakennsla fyrir foreldra og fleira. Kökubasar á vegum elstu nemanda. Léttar veitingar. „Opin vika" 1.-5. mars. Hljóðfærakynningar verða alla dagana kl. 17:00 í skólanum. Tónleikar í Seljakirkju 6. mars kl. 14:00 sérstaklega ætlaðir eldri borgurum. Nýi tónlistarskóíinn Opið hús í skólanum frá kl. 14:00 -16:00. Á meðan nemendur skólans halda maraþontónleika í nýja tónleikasalnum er gestum boðið að skoða bæði nýja og gamla húsnæði skólans, þiggja svo kaffisopa milli þess sem þeir tylla sér niður í nýja salnum og hlusta á tónlistarfólk framtíðarinnar. KENNSLUFORRIT A-Files. Fiona Laker og Paul Westlake hönnuðu nýlega ensku- kennsluforritið A-Files sem á sér fáar hliðstæður. Höfundum þess hefur nefnilega tekist að búa til afar einfalt og skemmtilegt forrit til að læra ensku fljótt og á afar skemmtilegan máta, leikurinn er í raun blanda af leik og forriti en er þó ekki aðeins ætlaður fyrir þau yngstu. í A-Files er nemandinn geim- vera sem er að reyna að læra tungumál og siðvenjur jarðarbúa, til þess þarf hún að dulbúast sem maður og blanda sér í hópinn. Þetta er ekki alltaf létt og ef of oft er giskað á vitlaust svar kemur löggan sem tekur mann og prófar hvort enskukunnáttan sé full- nægjandi miðað við Englending. Hægt er að velja um sex erfíð; leikastig frá bláu upp í rautt. I hverju styrkleikastigi eru kynnt ný atriði sem gott eða jafnvel nauðsynlegt er að kunna í ensku og eftir að öll styrkleikastig hafa verið kláruð stendur nemand- inn/leikandinn uppi með feikinóg af enskukunnáttu til að geta spjallað við flesta enskumælandi menn í heiminum. Ahersla er lögð á að læra ensku með mismunandi tegundum fram- burðar og má þar nefna dæmi um þegar leikandi þarf að skilja og gera sig skiljanlegan við tvo sænska nemendur sem vantar að- stoð í sportvörubúð. Einnig þarf að skilja nokkrar tegundir af enska hreimnum, sem eins og flestir vita er ansi breytilegur. Nöfn á hlutum eins og blómum, farartækjum fólki og fleira eru tekin fyrir í sumum köflum ásamt mismunandi skammstöfunum og fleiru og fleiru. Gott dæmi um verkefni í A-Fi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.