Morgunblaðið - 27.02.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Tveir nýir fjölmiðl-
ar hefja göngu sína
TVEIR nýir fjölmiðlar hefja göngu
sína þann 1. mars nk. er 16 nemend-
ur í hagnýtri fjölmiðlun opna há-
skólaútvarp og netmiðilinn ath.is
Háskólaútvarpið FM 89.3: Vik-
una 1.-7. mars munu nemendur
starfrækja útvarpsstöð sem sendir
út efni frá kl. 13-18 alla dagana. Út-
sending Háskólaútvarpsins ætti að
nást um allt höfuðborgarsvæðið á
bylgjulengdinni FM 89.3. Dagskrá-
in verður fjölbreytt og má nefna
fréttaskýringar, stjómmál, þjóðfé-
lags- og menningammræðu,
skemmtiefni og fróðleiksmola. Efn-
ið byggist að mestu á töluðu máli en
tónlist fær að fljóta með. Gott mái-
far verður í fyrirrúmi.
ath.is: Netmiðillinn verður opnað-
ur þann 1. mars og verður rekinn af
nemendum hagnýtrar fjölmiðlunar í
framtíðinni. Þetta verður öflugur
miðill með fjölbreyttum efnisflokk-
um, svo sem innlendum og erlend-
um fréttum, fréttaskýringum, við-
tölum og greinum.
Markmið beggja miðlanna er að
höfða til sem flestra en sérstök
áhersla verður lögð á málefni stúd-
enta með umfjöllun um framadaga,
stúdentapólitík og fleira því tengdu,
segir í fréttatilkynningu.
Fyrirlestur
um stjórnun
háskóla
SKOSKI lagaprófessorinn og vara-
rektor háskólans í Edinborg, Neil
MacCormick, heldur opinn fyrirlest-
ur mánudaginn 1. mars í boði rekt-
ors Háskóla Islands um Dreifræði
og starfsbræðralag í stjórnun há-
skóla (Subsidiarity and Collegiality
in Academic Govemance).
í fréttatilkynningu segir
„MacCormick er í hópi fremstu lög-
spekinga Evrópu og höfundur fjöl-
margra greina og bóka um lögspeki-
leg, siðfræðileg og pólitísk efni.
Hann hefur verið mikilvh-kur kenn-
ari við háskóla í Skotlandi og
Englandi, auk þess sem hann hefur
verið gistikennari við háskóla í Sví-
þjóð, Noregi, Spáni, Bandaríkjunum,
Kanada og Ástralíu. MacCormick
hefur einnig látið til sín taka í stjórn-
málum m.a. sem frambjóðandi fyrir
Skoska þjóðernisflokkinn (Scottish
National Party) til breska þingsins
og sem væntanlegur þingmaður
Skptlands í Evrópuþinginu.
í fyrirlestrinum gagnrýnir
MacCormick þá útbreiddu skoðun að
háskólum skuli stjórnað eins og at-
vinnufyrirtækjum og leiðir líkum að
því að „dreifræðis- og starfsbræðra-
lagsreglan“ hæfí akademískum
stofnunum betur.
Fyrirlesturinn verður fluttur í Há-
tíðasal Háskóla íslands og hefst kl.
17. Fyrirlesturinn er öllum opinn
meðan húsrúm leyfir. í upphafi fyr-
irlestrarins mun rektor ávarpa gesti
en fundarstjóri verður Mikael M.
Karlsson, prófessor.
Fræðslufundur
um Sjögrens-
sjúkdóm
GIGTARFÉLAG íslands boðar til
fræðslufundar um Sjögrens-sjúk-
dóminn á Grand Hóteli, Reykjavík
(salur Gallerí), Sigtúni 38, fostudag-
inn 5. mars kl. 20.
Dr. Björn Guðbjörnsson er sér-
fræðingur í gigtarsjúkdómum og
starfar sem yfirlæknir lyflækninga-
deilda Fjórðungssjúkrahússins á
Akureyri. Björn skrifaði doktorsrit-
gerð um Sjögrens-sjúkdóm og mun
erindi hans fjalla um hvernig standa
eigi að sjúkdómsgreiningu, helstu
einkennum sjúkdómsins og síðast
en ekki síst tala um ýmsa meðferð-
armöguleika.
Fundur þessi er haldinn annars
vegar vegna 100 ára minningu
Henriks Sjögrens og hins vegar
vegna þess að ætlunin er að stofna
sérdeild innan GÍ fyrir Sjögrens-
sjúklinga. Félagar og allir sem
hafa áhuga á að fræðast um Sjög-
rens-sjúkdóminn eru velkomnir á
fundinn.
IsaQörður
Tónlistarhátíð
æskunnar
DAGUR tónlistarskólanna er á
laugardag og af því tilefni verður
boðið til Tónlistarhátíðar æskunnar
á Isafirði.
' Nudd eykur við Guð.rún - þ@raridi snertincj fyrir líkarria og u-jíij/iiij jjjr líinu IjJ uU uJuíru j? Ak orkuflæðið og gerir okkur sveigjanlegri og einbeittari svo getum betur tekist á við óvænta snúninga lífsins. íuddstofa - Guðrún Arnalds - s. 551 8439/896 2396
nudd - líföndun - hómópatía - námskeið - einkatímar
-
OPIÐ LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 12-15
NESBALI - EINBÝLISHÚS
MEÐ TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR
Vorum að fá í sölu mjög gott, vel
staðsett, ca 160 fm einbýlishús á
einni hæð með ami í stofu, ásamt
ca 42 fm tvöföldum bílskúr. Fal-
legur gróinn garður með heitum
potti. Fallegt útsýni til vesturs.
Ákveðin sala. Afhending getur
orðið fljótlega þar sem seljendur
eru búnir að kaupa. 2909
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 53 *
Tónleikar verða í sal Grunnskóla
ísafjarðar í dag kl. 15 'og kl. 17 og
sunnudag kl. 15.
Fundur um
„lífsýn öryrkja“
á nýrri öld
SJÁLFSBJÖRG á höfuðborgar-
svæðinu og Sjálfsbjörg, landssam-
tök, halda opinn fund í Ráðhúsi
Reykjavíkur sunnudaginn 28. febr-
úar kl. 14. Yfirskrift fundarins er
„Lífsýn öryi-kja á nýrri öld“.
Að loknu ávarpi formanns Sjálfs-
bjargar munu hagfræðingar ASI og
BSRB gera grein fyrir ýmsum
staðreyndum um kjör öryrkja og
viðhorfum félagsmanna þessara
samtaka til þeirra og baráttu þeirra
og fulltrúi Hjálparstarfs kirkjunnar
segir frá dæmum um aðstæður og
kjör íslenski-a öryrkja við lok tutt-
ugustu aldar. Hugmyndir kjara-
málanefndar örykja verða kynntar
og stjórnmálamenn allra flokka
sitja fyrir svörum.
Á dagskrá fundarins verður m.a.:
Hapar Njálsdóttir, Hjálparstarfi
kirkjunnar, flytur erindi um fátækt
öryrkja, Edda Rós, hagfræðingur
ASI, Rannveig Sigurðardóttir,
BSRB og Helgi Seljan, ÖBÍ ræða
um hvort möguleiki sé að lifa á ör-
orkulaunum og Jón Eiríksson ræð-
ir hugmyndir kjaramálanefndar
Sjálfsbjargar.
Að erindunum loknum verða
pallborðsumræður sem eftu’taldh’
taka þátt í: Jóhanna Sigurðardóttir,
Samfylkingunni, Geir H. Haarde,
Sjálfstæðisflokki, Ingibjörg Pálma-
dóttir, Framsóknarflokki, Ögmund-
ur Jónasson, Vinstri hreyfingunni -
gi-ænu framboði, Sverrir Her-
mannsson, Frjálslynda flokknum
og Kjartan Jónsson, Húmanista-
flokknum.
, Blö mdunartæki og stílhrein. alltaf kjörhiti ?gi og þægindi íavara.
Moraterm sígild - Með Moraterm er í sturtunni og öry; í fyrirrúmi. Mora sænsk gad
í r á*.
Heildsöludreifing: Smiðjuvegi 11. Kópavogi rclwilehr Jjmj554 íoae.lax 564 1089
Fæst í byggjngavöruverslunum umlandallL
Heilsu-stúdío!
Vorum að fá spennandi atvinnutækifæri á frábærum stað í
Garðabæ. Fyrirtækið sérhæfir sig í rafnuddi, leirvafningum,
næringarráðgjöf ofl., m.a. Eurowave-rafnudd, Heat wave-
hitaklefi, U.C.W. leirvafningar, G 5-nuddtæki, Ultra sound-
hljóðbylgjutæki og Medi slim-næringarráðgjöf og -efni.
Selst í fullum rekstri með öllum tækjum og innréttingum.
féi.agÉÍfasteignasai.a iSA 0530 1500
EIGNASALANI HÚSAKAUP
Suðurlandsbraut 52, við Faxafen Fax 530 1501 • www.husakaup.is
FASTEIGNA tf
(MJ MARKAÐURINN
.... ...- .....^
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
OPIÐ í DAG FRÁ KL. 12-14. Netfang: http://habil.is/fmark/
OPIÐ í DAG FRÁ KL. 12- 14.
SBRBYLI
Litlagerði. Snyrtilegt 120 fm ein-
býlishús sem er tvær hæðir og kjallari.
Rúmgott eldhús, saml. stofur, 3 svefn-
herb. Furugólfborð. Nýtt rafmagn. Áhv.
byggsj./húsbréf 3,1 millj. Verð 13,5
millj. Eign í goðu ástandi.
Kelduland - laus strax. góö
81 fm íbúð á 3. hæð á góðum stað í Foss-
vogi. 2-3 svefnherb. Þvottaaðst. í íbúð.
Suðursvalir. Sameign og hús að utan 1
mjög góðu ástandi. Laus strax. Verð 8,5
millj.
;ú;i 3JA HERB.
Frakkastígur. Faiiegt 139 tm
timbureinbýli, kjallari, hæð og ris. 2
saml. stofur, 3 herbergi. Furugólfborð.
Góður bakgarður. Laust strax. Áhv.
byggsj./húsbr. 6,0 miilj. Verð 12,9 millj.
Hús í góðu ástandi.
Fálkagata. 98 fm íbúð á jarðhæð
í tvibýli. Ekkert niðurgrafin. Saml. stof-
ur, 2 svefnherb. Baðherb. nýt. i gegn.
Þvottaherb. í íbúð. Áhv. húsbr. 3,3 millj.
Verð 7,1 millj.
Langholtsvegur. Timbureinb.,
kjallari, hæð og ris um 191 fm. 2 íbúðir i
húsinu i dag. Á hæðinni eru stór stofa,
rúmg. eldhús, 1 svherb. I risi er opið rými.
Kamína. ( kjallara er 2ja herb. ibúð og
þvottaherb. Geymsluskúr á lóð. Bílskúrs-
réttur. Nýl. raf - og vatnslagnir, gluggar og
þak. Áhv. byggsj./ lífsj. 1,5 millj.
Blönduhlíð - fín íbúð. Mjög
falleg risíbúð í fjórbýlishúsi. Stofa, 2 - 3
svefnherb. Parket og dúkar á gólfum.
Manngengt geymsluris yfir öllu. Húsið í
mjög góðu ástandi. Nýtt þak og nýtt
gler. Falleg ræktuð lóð. Áhv. húsbr. 2,5
millj. Verð 8,5 millj.
Huldubraut - Kópavogi.
Glæsil. og vel hannað 235 fm einb. með
innb. einf. bílsk. Húsið er á þremur pöllum,
allt innr, á vandaðan hátt. Parket og ind-
versk skífa á gólfum. Húsið stendur á af-
girtri sjávarlóð með miklum skjólveggjum.
Stórkostl. útsýni. Hital. [ innkeyrslu. Vífill
Magnússon arkitekt. Áhv. húsbr. 7,5 millj.
Él HÆÐIR
Bæjarholt - Hf. 103 fm 3ja herb.
íbúð á 1. hæð í nýlegu húsi á fínum stað
Hafnarfirði. 5 íbúða hús. Stór stofa. útg. á
lóð úr stofu. 2 svefnherb. Áhv. húsbr. 5,5
millj. Verð 9,0 millj.
f® 2JA HERB.
BÓIStaðarhlíð. 48 fm 2ja herb. íbúð
á 3. hæð í góðu fjölbýli. íbúðin er öll
nýmáluð. Gott útsýni. Verð 5,1 millj.
Víðimelur - laus strax.
Snyrtileg 2ja herb. kjallaraíbúð I þrlbýl-
ishúsi á þessum vinsæla stað. Parket.
Nýlegt gler. Laus strax. Verð 5,5 millj.
Bauganes - Skerjafirði. sér-
lega vönduð og glæsileg 107 fm neðri
hæð i nýuppgerðu tvíbýlishúsi. Sérinn-
gangur. Góð stofa, 3 svefnherb. Flnar inn-
réttingar. Bílskúr. Góður garður. Áhv.
byggsj./ húsbr. 6,0 millj. Verð 11,0 millj.
É 4RA-6 HERB.
Ásbraut - Kóp. Góð 76 fm íbúð á
jarðhæð. Lítið niðurgrafin. Stór stota.
Rúmgott svefnherb. Stigagangur I góðu
ástandi. Laus þann 1. apríl nk. Verð 6,0
millj.
Flétturimi. Falleg og björt 3ja - 4ra
herb. fbúð á 3. hæð að gólffleti 74,0 fm
auk ca 15 fm millilofts. Góðar innréttingar,
parket. Þvottaaðst. I íbúð. Stórar svalir.
Áhv. húsbr. 5,8 millj.
Skaftahlíð. 57 fm 2ja herb. ibúð á
4. hæð. Góðar vestursvalir. Útsýni.
Húsið að utan í góðu ástandi. Laus
fljótlega. Áhv. húsbr. 3,0 millj. Verð 5,9
millj.
Freyjugata - laus strax. Bjðrt
og rúmgóð 83 fm kjallaraíbúð í fjórbýlis-
húsi. Rúmgóð stofa. Nýlegt þak og hús
viðgert að utan. Áhv. byggsj. 4,5 millj.
Verð 7,1 millj. Laus strax.
Skúlagata
3.155 fm glæsileg og vel staðsett skrifstofu- og þjónustubygging
á fjórum hæðum. Afh. fullb. að utan, tilb. til innr. að innan. Sam-
eign og lóð frágengin. Teikn. og uppl.
Ólafur Ólafsson
fyrrv. landlæknir
„ Upplýsingar um örorku-
gœiðsiur hér á tandi eru Ur fréttatilkynningu Hiálparstofnunar kirkjunnar:
ekki til að fara með í aðra
hreppa, þær eru svo lágar,
þrátt fyrír að við höfum
verið ein tekjuhæsta þjóð í
heimi í áratugi."
„Hjálparstofnun kirkjunnar hvetur ráðamenn til þess að bæta svo
net almannatrygginga að þeir sem þurfa á því að halda geti
skapað sér mannsæmandi líf."
„Hafa menn gleymt tilgangi
aimannatrygginga?"
i Desember 1998.
Október 1998.
• • S
Oryrkjabandalag Islands