Morgunblaðið - 27.02.1999, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 27.02.1999, Blaðsíða 62
. 452 LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Söngkonan Móeiður Júníusdóttir HEF FENGIÐ MÍNA ELDSKÍRN Móeiður Júníusdóttir er á leið vestur um haf til að kynna plötuna sína, „Universe“. Rétt fyrir brottför náði Sunna Ósk Logadóttir í hana og spurði frétta. MÓEIÐUR Júníusdóttir, Móa, hefur haft í nógu að snúast síðan fyrsta breiðskífa hennar með frumsömdu efni kom út í Evrópu í nóvember á síðasta ári. í kjölfarið fylgdu tón- leikaferðalög um álfuna en síðastliðið þriðjudagskvöld var Móa með tón- leika á Gauki á Stöng, sem eru hluti af tónleikaröð Undirtóna. Ferð til fyrirheitna landsins „Pað var alveg stórskemmtilegt að spila heima á nýjan leik. Þetta var í annað skiptið sem við hjómsveitin spiluðum öll saman á Islandi en við t komum áður fram á „Popp í Reykja- Fyrirtíða speivna -nánast horfin! Baldvina Sverrirsdóttir Húsmóðir og middari „Ég hef tekið Nateti í nokkra mátmði með mjög góðum árangri. Fi/rir utan það að húð mín og hár eru mun frísklegri, fannst mér mesti munurinn að bræðisköst og spenna fyrir blæðingar eru nánast horfin. Einnig er ég orkumeiri og mér líður allri betur. Ég mæli með að konur um og i/fir fertugt taki Naten reglulega. Mín rei/nsla er sú er að Naten dregur verulega úr fi/rirtíðaspennu og ég veit að það hefur mjög góð áhrif á konur á breytinga- skeiðinu. Naten er sannkallað fegrunarmeðal úr náttúrunni og frábær fæðubót fi/rir konur á besta aldri." NATEN - er nóg l Utsölustaðir: Hagkaup, Nýkaup, Blómaval Akureyri og Reykjavík, Apótekin, Lyfja, verslanir KÁ, Kaupfélögin, Urð Raufarhöfn, Hornabær Homafirði, Lónið Þórshöfn, Heilsulindin Keflavík, Melabúðin Neskaupsstað. Dreifing: NIKO ehf - sími 568 0945 Veffang: www.naten.is vík“. Þessir tónleikar voru „gener- al“-prufa á prógramminu okkar áður en við höldum utan aftur.“ -Hvenær kemur platan þín á Bandaríkjamarkað? „það stendur til að hún komi þar út í apríl. Það verður mjög spenn- andi því útgáfufyrirtækið mitt, Tommy Boy, er amerískt og er mjög sterkt í Bandaríkjunum og fyrir mér er þetta aðalútgáfa plötunnar. Ég og hljómsveitin mín erum að fara út á næstu dögum til að undirbúa útgáf- una. Við byrjum á því að halda ferna tónleika; þrenna í New York og eina á Miami en þar komum við fram á stórri, árlegri tónlistarhátíð um miðjan mars. Hún kallast „Winter Conference" og er stærsta danstón- listarhátíð sem haldin er í Bandaríkj- unum.“ Tónleikar beggja vegna hafs -Ætlið þið að leggja upp í tón- leikaferð eftir að platan kemur út vestra? „Já, pottþétt. Tónleikarnir í mars eru aðeins fyrsta lotan af mörgum. Ég og hljómsveitin erum búin að fara saman í tónleikaferð um Bret- land og víðar í Evrópu. Með því fengum við nokkurs konar eldskírn.“ - Híifið þið undirbúið Banda- ríkjaförina? „Já, við höfum verið í æfingabúð- um síðan í janúar og reynt að betrumbæta prógrammið okk- ar.“ - Hvernig hef- ur ykkur verið tekið íBretlandi? „Viðtökurnar hafa verið ofsa- lega góðar. Öll gagnrýni sem við höfum fengið og öll umfjöllun hef- ur verið mjög jákvæð. Við höfum fengið nokkuð mikla umfjöllun miðað við að við erum nýir listamenn. En það eru margir nýir tónlistarmenn að reyna fyrir sér og við höfum því verið mjög heppin.“ - Þið verðið sem sagt í Bandaríkj- unum næstu vikur og mánuði? „Ég hef búið meira og minna í London síðan fyrir áramót og ég verð mikið þar á næstunni líka því í apríl kemur út þriðja smáskífan af breiðskífunni og ég ætla að fylgja PLATA Móeiðar, „Universe“, kemur út í BandaiTkjunum í aprfl. henni sterkt eftii- í Bretlandi. Þær munu koma út um svipað leyti; smáskífan í Bretlandi og breiðskífan í Bandaríkjunum. Við fórum sem sagt líka í Evrópu-tónleikaferð í vor. Það er því geysimikið líf í einni plötui" Fá hrein viðbrögð „Sennilega verðum við mjög upp- tekin á næstunni og þetta er allt saman rétt að byrja þannig að ætli það verði nokkuð fyiT en í lok ársins UrigtjoTk þeofá stiiðnmgi að halcla ! T1LBOÐSVERÐ Á NORMANDY DÝNUM M/STÁLGRIND Með PosturepedicTbch heilsugormum 1Ivin............97x190......kr. 34.740 TtuinXL..........97x203......kr. 36.900 Full............135x190......kr. 48.600 FullXL..........135x203......kr. 53.100 Fermingartilboð 10% afsl. afSealy rúmdýnum 20% afsl. afNASA hcilsukoddum, dýnuhlífum, lökum og pífulökum HappdrættI Nöfri þeirra setn kaupa Sealy rúmdýnur tU fermingargjafa í mars til maí fara sjálfkrafa í lukkupottinn. Dregið verður 28. maí n.k. Vinningur er: Hvíldarstóll frá Action Lane 'lbgund: Htkoma grœnn, að verðmœti kr. 41.000 sem ég get sagt hvort ég sé ánægð með árangurinn eða ekki.“ - Ertu ánægð með það sem komið er? „Já, það hefur verið mjög skemmtilegt að fá viðbrögð frá fólki sem veit ekkert um okkur og hefur aldrei heyrt í okkur áður. Með því móti held ég að við fáum mjög hrein viðbrögð ef svo má að orði komast. Það er öðru vísi en hér heima þar sem allir þekkja okkur svo vel,“ sagði Móa að lokum. MYNDBOND Lúða- legar hetjur Hefnendurnir (The Avengers) II a s a r ★ >/2 Leikstjórn: Jeremiah Chechik. Aðal- hlutverk: Kalph Fiennes. 86 mín. Bandarisk. Warner myndir, febrúar 1999. Aldurstakmark: 12 ár MörL’iniii 4 ‘ I()S RcyL’i«ivíL ?ím»: 533 3500 • l;av: 5 33 3510 • ww www.ma rco.is ViÖ styöjum við bakið á þér! HASAR í ævintýraheimum er vinsæll efniviður kvikmynda sem ætla sér stóra hluti í miðasölu. Serí- an um Batman og aðrar teikni- myndasögur sem hafa verið kvik- myndaðar eru dæmi um þetta og „The Aven- gers“ fetar máð sporin. Mikil stílfærsla í per- sónusköpun, sviðsmynd og búningum leyfir mikil frávik frá raunsæi í frásögnum sem þessum, en hér misheppnast því miður alveg að nýta möguleika formsins. Handritið er stærsti gallinn á myndinni, því sagan er alls ekki nógu spennandi og hetjurnar jafnvel ven-i. Eins vantar nokkuð upp á heildarsvipinn í útliti myndarinnar, sem virðist einfaldlega fáránlegt bara til þess að vera fárán- legt og nær aldrei að verða eins töff og það á að vera. Leikstjórinn verð- ur að taka sökina á sig ásamt ábyrgðinni á sundurlausri frásögn- inni. Leikararnir eiga það litla góða sem hægt er að segja um myndina. Guðmundur Ásgeirsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.