Morgunblaðið - 09.03.1999, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 09.03.1999, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1999 3 Hverju mótmæltu bændur í Brussel? Garðyrkjubændur og aðrir bændur innan EB berjast harkalega gegn lækkun niðurgreiðslna til framleiðslu þeirra. Hér á landi eru til menn sem vilja að styrkjalaus íslensk garðyrkja keppi við óheftan innflutning frá þessum löndum. Kyoto ráðstefnan íslensk gróðurhús eru upphituð og lýst með mengunarlausum orkugjöfum meðan gróðurhús í flestum Evrópulöndum eru hituð upp með kolum, olíu eða gasi. Þessar breyttu umhverfisaðstæður opna ýmsa möguleika fyrir garðyrkjuna á íslandi. A^úrkubóndi ^reiðir 1.000.000 kr. á mánuði fyrir raíorkuna Fyrir hverja milljón sem agúrkubóndi greiðir fyrir raforku, til lýsingar í gróðurhúsum, greiðir félagi hans í Kanada aðeins 350.000 kr. Skýringin á verðmuninum felst í afstöðu stjórnvalda, Kanadamenn veðja á garðyrkjuna sem framtíðargrein. Hver tjáir si? eftir sínu höfði ...en rétt skalvera rétt UNGT FÓLK I SÁMFYLKINGUNNI Heimdellinfur Spyr hvort þú sért tilbúinn að borga 1.000 kr. fyrir kaffibollann svo einhver dularfullur maður geti ræktað kaffibaunir á íslandi. Tollur á útflutnin? en ekki innflutninf? Ef íslenskir garðyrkjubændur ætluðu að flytja út grænmeti til EB landanna, þyrfti að greiða háa verndartolla af þeim viðskiptum. Sumum íslendingum finnst hins vegar eðlilegt að innflutningur frá þessum löndum til íslands sé tollalaus. Styrkjalaus jrein íslensk garðyrkja fær allar sínar tekjur frá markaðnum, þ.e. engar beinar greiðslur frá ríkinu. 1.500 störf Beint og óbeint starfa um 1.500 manns við íslenska garðyrkju.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.