Morgunblaðið - 09.03.1999, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1999 25
ERLENT
Reuters
LOFTBELGUR Bretanna Andys Elsons og Colins Prescots, sem kenndur er við fyrirtækið Cable & Wireless,
lenti í Japanshafi á sunnudag. Þrátt fyrir að hafa ekki náð takmarki sínu, hafa þeir lengst allra
verið á flugi í loftbelg.
Hnattflugstilraun Bretanna lokið
London. The Daily Telegraph.
TILRAUN bresku loftbelgsfar-
anna Andys Elsons og Colins
Prescots til að fljúga umhverfis
jörðu lauk á sunnudag í Japans-
hafi sökum slæmra veðurskil-
yrða. Elson og Prescott voru
heilir á húfi þegar japönsk her-
þyrla bjargaði þeim úr sjónum
og þótt upphafleg markmið hafi
ekki náðst tókst þeim þó að
vera lengst allra á flugi í loft-
belg eða 19 daga.
Slæmt veður og snjókoma olli
því að þeim félögunum tókst
ekki að komast upp fyrir skýja-
bólstrana og nýta sólarljósið
Staða forseta fram-
kvæmdastjórnar ESB
Lafontaine
ekki á leið
til Brussel
Bonn. Reuters.
OSKAR Lafontaine, fjármálaráð-
herra Þýskalands og formaður
þýska Jafnaðarmannaflokksins,
sækist ekki eftir embætti forseta
framkvæmdarstjórnar Evrópu-
sambandsins (ESB), að því er tals-
maður hans greindi frá í gær.
í ritstjórnargrein sem birtist í
ítalska dagblaðinu La Stampa í
gær, var því haldið fram að
Lafontaine sæktist eftir sæti
Jacques Santer, núverandi forseta
framkvæmdarstjórnarinnar, en
skipunartímabili hans lýkur um
komandi áramót. Dagmar Wie-
busch, talsmaður Lafontaines,
sagði slíkar fullyi'ðingar ekki eiga
við rök að styðjast og ættu rætur
að rekja til vangaveltna sem komu
upp í Þýskalandi fyrir mörgum
mánuðum.
í greininni er sagt að ríkisstjóm
Gerhard Schröders kanslara væri
að íhuga að tilnefna Lafontaine í
stöðuna. Gunter Verheugen, að-
stoðarutanríkisráðherra, sagði
hins vegar staðhæfinguna ekki
eiga við rök að styðjast.
Lafontaine hefur verið ásakaður
um að veikja stöðu evrunnar, hins
sameiginlega Evrópugjaldmiðils,
með háværum yfirlýsingum þess
efnis að Seðlabanki Evrópu ætti að
lækka vexti til að ýta undir at-
vinnusköpun.
sem nauðsynlegt er fyrir loft-
belginn til að haldast á lofti.
Belgurinn þyngdist við snjóinn
sem settist utan á hann og
hrapaði að lokum í sjóinn.
Að sögn Bretanna gekk lend-
ingin nokkuð vel þrátt fyrir
slæmt veður. Þeir hrósuðu jap-
anska björgunarliðinu fyrir vel
unnin störf en það var komið á
svæðið aðeins einni mínútu eftir
að þeir lentu í sjónum.
Ekki hafði fengist Ieyfi til að
fljúga yfir Kína og réð miklu
um hvernig til tókst. „Við höf-
um lært mikið af þessari ferð
Bonn. Reuters.
GERHARD Schröder, kanzlari
Þýzkalands, skoraði í gær á leið-
toga hinna Evrópusambandsland-
anna að gera allt sem í þeirra valdi
stæði til að hægt yrði að standa við
þann frest sem ákveðinn hafði ver-
ið til að ná samkomulagi um heild-
arendurskoðun fjármála sam-
bandsins. Þessi frestur rennur út
er leiðtogamir koma saman til
aukafundar í Berlín 24.-25. þessa
mánaðar.
Þýzka stjórnin gegnir þetta
misserið formennsku í ráðherra-
ráði ESB og stýrir því samninga-
viðræðunum um „Dagskrá 2000“,
sem svo er nefnd eftir þeim tillög-
um sem framkvæmdastjórn sam-
bandsins lagði fram í fyrra um um-
bætur á landbúnaðar- og byggða-
sjóðakerfínu auk endurskoðun fjár-
lagarammans fyrir tímabilið 2000-
2006, en á því tímabili er þess
og eitt af því er að ferð sem
þessi er óhugsandi án samvinnu
við stjórnvöld í Kína og allra
lýðvelda fyrrverandi Sovétríkj-
anna. En þar að auki þarf gífur-
lega heppni til.“
Haldið var af stað í aðra loft-
belgsferð frá Sviss tíu dögum á
eftir breska teyminu en þar
eru á ferðinni Bretinn Brian
Jones og Svisslendingurinn
Bertrand Piccard. Hafa þeir
fengið leyfi til að fljúga yfir
Kína þegar þar að kemur en
þeir voru í gær leið yfir Mið-
Austurlönd.
vænzt að fátækari ríki Mið- og
Austur-Evrópu fái inngöngu í sam-
bandið og því þykir endurskoðun
fjármálanna mjög brýn.
Schröder minnti á, að umbæt-
urnar væra nauðsynlegar til að
búa í haginn fyrir inngöngu nýrra
aðildarríkja. Þýzk stjórnvöld
þrýsta mjög á um að sett verði
þak á útgjöld ESB og vilja minnka
framlag Þjóðverja til sameigin-
legra sjóða sambandsins, sem er
margfalt hærra en nokkurrar ann-
arrar aðildarþjóðar. Þjóðverjum
Rússneski
seðlabankinn
Fjárfesti
leynilega
erlendis
Washington. Reuters.
RÚSSNESKI seðlabankinn hefur
sent milljarða dollara úr landi á
síðustu fímm árum og var féð síðan
notað til fjárfestinga í gegnum
hálfleynilegt fyrirtæki, Kom þetta
fram í bandaríska dagblaðinu The
Washington Post í gær og er vitn-
að í niðurstöður innri endurskoð-
unar í bankanum.
Blaðið segir, að komið hafi í ljós,
að hluta af þessu fé hafí verið veitt
aftur inn á ríkisskuldabréfamark-
aðinn í Rússlandi 1996, sem hugs-
anlega sé lögbrot, en auk þess hafi
arðurinn af fjárfestingunni erlend-
is verið falinn fyi-ir rússneskum yf-
irvöldum. Þá hafi seðlabankinn
haft litla stjórn á meðferð fjárins,
sem hann sendi úr landi.
Ekki er óalgengt, að ríki noti
gjaldeyrisvarasjóðinn að hluta til
fjárfestinga erlendis í öruggum
verðbréfum en þá eru fjárfesting-
arnar yfirleitt í höndum virtra fyr-
irtækja. Rússneski seðlabankinn
lét hins vegar mjög lítið fyrirtæki,
Financial Management Co., sem
hann stofnaði á Jersey 1990, ann-
ast alla umsýsluna.
Vestrænt fyrirtæki
sér um endurskoðun
Þegar samið var um, að IMF, Al-
þjóðagjaldeyrissjóðurinn, lánaði
Rússum mikið fé var það eitt af
skilyrðunum, að vestrænt endur-
skoðunarfyrirtæki sæi um endur-
skoðun í rássneska seðlabankan-
um. Hefur nú PwC, Pricewater-
houseCoopers, orðið fyrir valinu en
það er eitt af fimm helstu endur-
skoðunarfyi-irtækjum í heimi.
og fleiri hinna ríkari aðildarþjóða
ESB er umhugað um að innganga
hinna fátæku fyrrverandi komm-
únistaríkja leiði ekki sjálfkrafa til
verulega aukinna byrða á skatt-
greiðendur.
Landbúnaðarviðræður
frestast enn
Lykilhlutverki í þessu sambandi
gegna samningar um uppstokkun
styrkveitinga til landbúnaðarins.
Gúnter Verheugen, aðstoðarutan-
ríkisráðherra Þýzkalands, sagði í
gær að búast mætti við því að enn
frekari frestur yrði á því að land-
búnaðarráðheirarnir 15 taki aftur
upp viðræður, sem hafa staðið með
hléum í hálfan mánuð, en til stóð að
þeir hittust aftur í Brussel í dag.
En hann sagði allt verða reynt til
að finna málamiðlun í mestu
ágreiningsmálunum.
Frestur til að ná samkomulagi um fjármál ESB að renna út
Schröder skorar á ESB-
leiðtoga að semja
Baðinnréttingar
Vandaðar og fallegar innréttingar
frá Belgíu á hagstæðu verði.
Sniðið að þínum þörfum!
OpiS frá kl. 9-18 virka daga
og kl. 10-14 laugardaga
Vi& Fellsmúla
Simi 588 7332
KOMIN
AFTUR
@ Husqvarna
Husqvama heimilistækin eru
komin aftur til landsins.
Þau taka i mótl gestum í verslun okkar
alla virka daga frá 9:00 -18:00.
Endumýjum góð kynni!
Nykaup
Þarseni fersklciJdtm Irýi