Morgunblaðið - 09.03.1999, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 09.03.1999, Qupperneq 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1999 MORGUNB LAÐIÐ MENNTUN Reykjanesbær Bærinn verður eitt skólahverfí með fjórum sveigjanlegum skólasvæðum. Skólarnir verða all- ir langskiptir. Breyting byrjar í haust. Gunnar Hersveinn fór í heimsókn í Reykjanesbæ og skoðaði skóla- stefnu, framkvæmdaáætlun og skýrslu um samningsstjórnun. Breytingin hefur áhrif á samfélagið. Skólinn metnaðarmál bæjarins • Nemendur eiga að ganga að sömu gæðum í öllum skólunum • Undirbúningur er hafínn að fag- og peningalegu sjálfstæði skóla ÝR SKÓLI, ný skóla- svæði og nýtt skipulag skólamála er í undirbún- ingi í Reykjanesbæ. „Fræðslumálin eru númer eitt, tvö og þrjú og fara núna 48% af skatt- tekjum bæjarsjóðs í þau,“ segir Skúli Skúlason forseti bæjarstjóm- ar en hann hefur yfirumsjón með einsetningu skóla. Reykjanesbæ verður skipt í 4 skólasvæði í einu skólahverfi. Skól- amir era Holtaskóli, Myllubakka- skóli, Njarðvíkurskóli og Heiðar- skóli, og verða þeir allir heildstæð- ir eða langskiptir sem merkir að í þeim verður 1.—10. bekkur. Núna era efri bekkir aðeins í Holtaskóla. „Breytingarnar hafa í for með sér 20 ný stöðugildi fyrir kennara," segir Skúli, „og eram við bjartsýn á að fá fólk í störfin. Hingað komu nýlega fjöratíu kennaranemar í heimsókn og höfum við frétt að þeim hafi litist vel á. Bærinn gerði nýlega sérsamninga við kennarana sína sem fela meðal annars i sér 2. flokka hækkun launa.“ Skólamir allir skoðaðir í framkvæmdatilhögun sem samþykkt var í febrúar stendur: „I raun má líta þannig á að það sé verið að stofna nýja skóla. Til að svo umfangsmikil framkvæmd, sem einsetning gnmnskólanna er, geti gengið farsællega er áríðandi að hinir „nýju“ skólar geti tekið til starfa með breyttu fvrirkomulagi sem fyrst og helst á sama tíma.“ „Ljóst er að byggja þarf við núver- andi grunnskóla vegna einsetning- ar þeirra og gera breytingar á innra fyrirkomulagi þeirra. Þetta tekur tíma og er kostnaður bæjar- félagsins áætlaður um 300 milljónir króna. Þegar tekið er mið af um- fangi framkvæmda er lagt til að nýbyggingum og nauðsynlegum breytingum verði lokið fyrir upp- haf skólaársins 2000/2001 og þá verði allir skólarnir einsetnir, heildstæðir, tveggja hliðstæðna skólar.“ (Reykjanesbær, húsnæðis- mál grannskóla, VSÓ, bls. 11.) Byggja þai-f við Myllubakka- skóla og Njarðvíkurskóla og gera umfangsmiklar breytingar á innra skipulagi Holtaskóla. I öllum skól- unum á að vera eldhús og matsal- ur, aðstaða íyrir tónlistarskóla og skólagæsla. Fylgt er þeirri megin- reglu að fatlaðir verði í almennum bekkjardeildum í eigin hverfaskól- Morgunblaðið/RAX SKÚLI, Guðbjörg, Gylfi og Böðvar hafa uimið að þróun skólamála fyrir Reykjanesbæ. I ! HAFNIR HEIÐAR f SKÓLI BgenMVj KEFía/ ._ & HOLTASKÓLI ’ýf0ÍGBRAUT iSKÓLI MYLLUBAKKASKÓLI I HHT Nordiska hálsovárdshögskolan Nordiska hálsovárdshögskolan (NHV, Norræni heilbrigðisháskólinn) hefur langa œynslu af kennslu og rannsóknum á sviði heilbrigdisvisinda og erleið- andi á sínu sviði á Norðuriöndunum. Hér í einstöku umhverfi, á háskólalóð- inni við Nya Varvet í Gautaborg, skapast góð skilyrði fyrir námsmenn úr ólík- um starfshópum innan iTeilbrigðisgeirans. Námskeið sem byrja haustið 1999 Ath! Umsóknarfrestur 15. mars 1999 Heilbrigðisvísindi D (10 p) Nútímaviðfangsefni í næringarfaraldsfræði (2,5 p) Heilsuefling (5 p) Heilbrigði á alþjóðavettvangi (5 p) Heilbrigði aldraðra (2,5) Mat á heilbrigðisþjónustu og heilsuhagfræði (2,5 p) Lyfjafaraldsfræði (2,5 p) Salutogenesis — frá kenningu til framkvæmdar (2,5 p) Faraldsfræði, framhaldsáfangi (5 p) Eigindleg rannsóknaraðferðarfræði (2,5 p) Eigindleg aðferðarfræði framhaldsáfangi (2,5 p) Þýðing kynjamunar fyrir heilbrigði og sjúkdóma (2,5 p) Heilbrigðisþjónusturannsóknir og þróunarvinna (2,5 p) Viltu vita meira um skóiann og námskeiðin okkar? Skoðaðu heimasíðuna okkar www.nhv.se eða fáðu upplýsingar og umsóknareyðublöð hjá NHV, Box 12133, S-402 42 Göteborg fax: 0046 31 691777, sími: 0046 31 693900 netfang: reception@nhv.se NAMSSKRAIN FYRIR ÁRIÐ 2000 ER KOMIN! um og fái sérkennslu við sitt hæfi. Aðstaða fyrir líkamlega fatlaða nemendm’ verður svo í Njarðvíkur- skóla. Gert er ráð fyrir að um tuttugu nemendur verði í hverri bekkjar- deild í skólunum. Hugmyndin er að nemendur njóti sömu gæða óháð búsetu og því þarf að vinna að end- urbótum á öllum skólunum. Þannig Tæknileg hæfni og enskukunnátta á háu stigi er blanda sem æ oftar er kraf- ist í atvinnuauglýsingum fyrirtækja. Notið U/2 ár í að nema iðnfræði í við- urkenndum dönskum skóla sem sér- hæfir sig í frama í alþjóðlegu at- vinnulífi. Öll kennsla fer fram á ensku Danska útskriftarskírteinið er jafngilt Higher National Diploma, HND, í Bretlandi og veitir þar af leiðandi rétt til áframhaldandi náms sem Bachelor (tæknifræði) eða Master of Science (verkfræði), til dæmis í Breskum Háskóla. verður íþróttahús við þá alla og 4 sundlaugar era í bænum. Áhugaverð skólabygging Skólaskrifstofa Reykjanesbæjar er í Hafnargötu 57 en þar hitti blaðamaður Skúla Skúlason, Guð- björgu Sveinsdóttur rekstrarfull- trúa, Böðvar Jónsson bæjarfulltrúa og Gylfa Guðmundsson skólastjóra Skólinn ábyrgist húsnæði fyrir ncmendur í Sonderborg. Fundir verða halduir á cftirtöldum stöðum Opinn fiindur á Hótel Esju 16. Mars Id. 18.00 Iðnskólanum í Reykjav/k 15. Mars Borgarholtskóla 16. Mars Nánari upplýsingar um fimdartíma fást í viðkomandi skóla. Njarðvíkurskóla. Skúli segir að þessar umfangsmiklu breytingar í fræðslumálum séu byggðar á skólastefnu Reykjanesbæjar sem samþykkt var og gefin út á síðasta || ári. „Þar er að finna stefnuyfirlýs- || ingu til „að tryggja öllum bömum V aðgang að góðri og fjölbreyttri menntun í öraggu starfsumhverfi". Stefnumiðið er m.a. að efla skóla sem sjálfstæðar fagstofnanir þar sem umbætur era afrakstur mark- viss innra og ytra mats. Einnig að húsnæðið sé ávallt til fyrirmyndar og að bærinn verði eitt skólahverfi með sveigjanlegum skólasvæðum. I Skúli, Guðbjörg, Böðvar og Gylfi ( eru sammála um að breytingarnar |j fyrir samfélagið í Reykjanesbæ séu * töluvert miklar. Gylfi bendir til dæmis á að löng hefð sé fyrir einum unglingaskóla en núna verði ung- lingar dreifðir í fjóra með langskipt- ingunni 1.—30. bekkur í öllum hverf- um. Hann segir að tvær bekkjai’- deildir verði í hverjum árgangi. Böðvar segir að í haust verði . tveir skólanna einsetnir og haustið I 2000 hinir tveir. Hann segir að í K skólunum sé gert ráð fyrir að |f minnsta kosti 60 fm rými fyrir tón- listarkennslu. Unnið sé t.d. að því að forskóli tónlistarskólans verði kennslugrein. Nýr gi-unnskóli í Heiðarbyggð, hannaður af Arkitektastofu Suður- nesja, er eftirtektarverður. Hann er í samræmi við skólastefnu Reykjanesbæjar og nútímakröfur. k Hann er ein bygging en um leið B skiptur í turna og hafa yngstu 1 nemendur til dæmis aðstöðu í ein- P um og þeir elstu í öðram. Aðrir skólar era endurhannaðir í sam- Nánari upplýsingar fást : Isi'ma: 0045 7412 4242 e-mail : eucsyd@eucsyd.dk Totem@uk.kollegie6400.dk TEKNISK AKADEMI S Y D Grundtvigs Allé 88,6400 Sonderborg, DANMARK Handboltinn á Netinu ég>mbl.is Iðnfræðinám í Danmörku Kynningarfundir um iðnfræðinám á ensku
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.