Morgunblaðið - 09.03.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.03.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1999 35 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Misgóð staða á mörk- uðum í Evrópu LOKAGENGI var mismunandi í evr- ópskum kauphöllum í gær og ekkert varð úr því að Dow Jones réðist til atlögu við 10.000 punkta múrinn. [ gjaldeyrisviðskiptum lét dollar undan síga fyrir evru og jeni vegna þess að minni líkur eru á bandarískri vaxta- hækkun í bráð. Þegar viðskiptum lauk í Evrópu hafði Dow lækkað um 40 punkta eða 0,4% í 9700 punkta og fjárfestar voru varir um sig fyrir ræðu Greenspans seðlabankastjóra um kvöldið. í London ríkti gætni áð- ur en fjárlagafrumvarp er lagt fram í dag og hækkaði FTSE um aðeins 3,3 punkta eða 0,05% í 6208,8 eftir að hafa sveiflazt um 60 punkta. ( Frankfurt lækkaði Xetra DAX um 1,02% í 4791,43 punkta. Þýzk veitu- fyrirtæki, þar á meðal RWE AG og Veba AG, endurtóku gagnrýni á skattabreytingar, sem þau telja að muni kosta þau milljónir marka, fyrir fund með Schröder kanzlara. Bréf í RWE lækkuðu um rúm 22% og í Veba um 1,6%. Bréf í Siemens AG lækkuðu um 2,8% í 57,70 evrur þegar skýrt var frá kaupum á tveim- ur bandarískum netþjónustufyrir- tækjum. í París lækkaði CAC 40 um 13,59 punkta, eða 0,32%, í 4175,97. Þýzki seðlabankastjórinn Tietmeyer sagði að veikleiki evru væri ein ástæða þess að ervópski seðla- bankinn ætti ekki að lækka vexti. Ol- íuverð hafði ekki verið hærra í átta vikur, þar sem viðræður Saudi- Araba og (rana vöktu nýjar vonir um að Opec nái samkomulagi um að draga enn úr framleiðslu. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. okt. 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hvertunna »,UU "I . .. Oktober 1 Byggt á gögnum frá Reuters Nóvember' Desember' Janúar Febrúar Mars FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) 08.03.99 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Annar afli 13 13 13 65 845 Keila 50 50 50 15 750 Steinbítur 49 46 47 3.346 156.057 Undirmálsfiskur 50 50 50 38 1.900 Ýsa 100 100 100 27 2.700 Þorskur 110 102 104 3.562 369.807 Samtals 75 7.053 532.059 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 54 54 54 250 13.500 Karfi 20 20 20 254 5.080 Langlúra 30 30 30 243 7.290 Lúða 520 250 484 84 40.640 Sandkoli 64 64 64 379 24.256 Skarkoli 80 80 80 517 41.360 Skrápflúra 45 45 45 519 23.355 Steinbítur 59 59 59 2.361 139.299 Sólkoli 125 125 125 297 37.125 Ufsi 56 56 56 2.419 135.464 Undirmálsfiskur 70 70 70 1.500 105.000 Ýsa 127 108 123 5.300 650.204 Þorskur 159 109 112 21.276 2.388.657 Samtals 102 35.399 3.611.230 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 35 35 35 803 28.105 Langa 49 49 49 548 26.852 Rauðmagi 52 50 51 302 15.441 Steinbítur 48 21 23 3.168 72.579 Sólkoli 160 160 160 74 11.840 Ufsi 36 36 36 141 5.076 Undirmálsfiskur 114 114 114 542 61.788 Ýsa 120 68 110 8.639 948.821 Þorskur 167 79 104 19.756 2.056.007 Samtals 95 33.973 3.226.509 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Hrogn 80 80 80 158 12.640 Karfi 30 30 30 6 180 Lúða 500 250 375 20 7.500 Steinb/hlýri 40 40 40 33 1.320 Steinbítur 46 46 46 66 3.036 Undirmálsfiskur 50 50 50 126 6.300 Ýsa 136 90 130 718 93.692 Þorskur 136 96 112 5.349 601.656 Samtals 112 6.476 726.323 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 16 16 16 135 2.160 Gellur 269 269 269 104 27.976 Grásleppa 35 30 30 546 16.396 Hlýri 39 39 39 89 3.471 Karfi 28 28 28 960 26.880 Keila 49 39 44 121 5.289 Kinnar 221 196 211 87 18.327 Langa 49 32 41 280 11.578 Rauðmagi 50 50 50 233 11.650 Skarkoli 161 159 160 10.066 1.611.063 Skötuselur 149 149 149 51 7.599 Steinbítur 48 18 25 20.714 517.436 Ufsi 52 36 37 763 28.094 Undirmálsfiskur 79 58 66 630 41.675 Ýsa 127 77 121 11.339 1.370.432 Þorskur 172 63 110 147.743 16.223.659 Samtals 103 193.861 19.923.684 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 49 49 49 84 4.116 Karfi 30 15 18 1.330 23.661 Keila 30 30 30 47 1.410 Skrápflúra 45 45 45 58 2.610 Steinbítur 35 30 35 1.441 50.349 Ufsi 34 30 31 57 1.746 Undirmálsfiskur 100 100 100 3.932 393.200 Ýsa 70 70 70 8 560 Þorskur 146 111 128 31.975 4.101.433 Samtais 118 38.932 4.579.084 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 42 42 42 110 4.620 Karfi 52 46 47 204 9.647 Langa 76 30 55 72 3.954 Lúða 100 100 100 7 700 Skarkoli 103 103 103 318 32.754 Steinbítur 56 30 33 979 32.591 Ufsi 30 30 30 148 4.440 Undirmálsfiskur 60 54 56 1.070 60.081 Ýsa 147 95 126 8.377 1.053.910 Þorskur 146 84 100 43.593 4.342.735 Samtals 101 54.878 5.545.432 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 49 49 49 118 5.782 Grásleppa 42 42 42 189 7.938 Hrogn 150 130 134 533 71.491 Karfi 39 39 39 1.108 43.212 Keila 42 42 42 1.297 54.474 Langa 56 56 56 1.519 85.064 Lúða 580 235 511 20 10.220 Skata 165 165 165 25 4.125 Steinbítur 15 15 15 217 3.255 Ufsi 50 50 50 403 20.150 Ýsa 133 106 127 687 87.393 Þorskur 130 117 123 18.993 2.333.670 Samtals 109 25.109 2.726.774 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 84 50 73 1.063 77.578 Grásleppa 44 42 43 1.652 71.565 Hrogn 160 150 155 3.583 554.290 Karfi 54 30 40 14.468 576.260 Keila 66 43 49 3.531 171.748 Langa 98 30 68 7.410 505.584 Langlúra 30 30 30 804 24.120 Litli karfi 5 5 5 467 2.335 Lúða 440 215 282 219 61.826 Lýsa 20 20 20 90 1.800 Sandkoli 76 76 76 982 74.632 Skarkoli 132 69 91 5.187 472.276 Skata 165 165 165 6 990 Skrápflúra 30 30 30 249 7.470 Skötuselur 155 130 140 184 25.845 Steinbítur 60 15 36 32.393 1.159.993 Stórkjafta 89 89 89 19 1.691 svartfugl 5 5 5 48 240 Sólkoli 185 100 164 1.107 181.902 Ufsi 75 30 63 44.352 2.777.322 Undirmálsfiskur 81 55 80 5.711 454.082 Ýsa 145 70 123 27.075 3.316.958 Þorskur 171 80 123 101.624 12.543.450 Samtals 91 252.224 23.063.958 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 28 28 28 1.310 36.680 Keila 39 39 39 1.052 41.028 Langa 86 86 86 4.606 396.116 Lúða 468 280 427 422 180.342 Skarkoli 102 98 102 75 7.622 Skata 180 180 180 59 10.620 Skötuselur 149 149 149 95 14.155 Steinbítur 43 11 16 493 8.080 Ufsi 85 36 54 17.006 911.692 Ýsa 135 68 113 2.902 327.288 Þorskur 168 97 149 38.103 5.670.869 Samtals 115 66.123 . 7.604.492 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Rauðmagi 50 50 50 316 15.800 Skarkoli 80 80 80 57 4.560 Steinbítur 36 36 36 3.568 128.448 Samtals 38 3.941 148.808 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Langa 49 32 49 180 8.770 Skarkoli 159 159 159 88 13.992 Ufsi 68 41 65 855 55.601 Ýsa 101 68 84 425 35.862 Þorskur 155 119 154 3.745 576.693 Samtals 131 5.293 690.916 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 34 34 34 16 544 Grásleppa 42 42 42 240 10.080 Hlýri 50 49 49 1.200 59.100 Hrogn 150 30 78 218 16.980 Karfi 39 39 39 1.500 58.500 Keila 48 36 47 167 7.812 Langa 66 40 45 112 5.094 Langlúra 60 60 60 500 30.000 Lúða 220 100 185 117 21.660 Rauðmagi 80 60 69 86 5.920 Skarkoli 70 70 70 64 4.480 Skötuselur 130 130 130 73 9.490 Steinbítur 41 31 36 7.582 270.222 Stórkjafta 89 89 89 25 2.225 Ufsi 70 70 70 243 17.010 Undirmálsfiskur 55 55 55 32 1.760 Ýsa 140 76 119 1.662 197.313 Þorskur 156 96 121 11.672 1.414.063 Samtals 84 25.509 2.132.253 HÖFN Annar afii 46 30 38 1.556 59.128 Hrogn 80 80 80 251 20.080 Karfi 30 30 30 1.082 32.460 Keila 50 50 50 104 5.200 Langa 90 80 83 951 79.370 Lúða 260 260 260 12 3.120 Lýsa 24 24 24 33 792 Skarkoli 84 84 84 138 11.592 Skata 165 165 165 62 10.230 Skötuselur 150 150 150 500 75.000 Steinbítur 49 49 49 359 17.591 Sólkoli 100 100 100 15 1.500 Ufsi 74 30 74 1.443 106.248 Ýsa 126 80 105 4.853 510.730 Þorskur 178 106 146 4.121 602.161 Samtals 99 15.480 1.535.202 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 50 50 50 2.335 116.750 Þorskur 70 70 70 215 15.050 Samtals 52 2.550 131.800 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 8.3.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta magn (kg) verö (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 45.400 105,25 105,50 337.414 0 103,81 103,98 Ýsa 48.071 51,60 52,00 154.462 0 50,38 50,65 Ufsi 37,57 122.614 0 33,26 26,16 Karfi 100.000 43,00 43,00 0 34.644 43,00 42,76 Steinbítur 20.000 17,00 16,99 0 94.838 17,40 17,27 Úthafskarfi 32,00 0 296.144 .32,00 21,00 Grálúða * 92,00 90,00 170.000 7 91,12 90,00 90,25 Skarkoli 24.160 36,00 35,17 35,49 81.237 16.969 35,06 35,50 34,57 Langlúra 900 37,78 36,99 0 7.415 36,99 37,09 Sandkoli 12,00 0 27.207 12,00 14,00 Skrápflúra 12,00 0 14.020 12,00 11,00 Síld 4,20 104.000 0 4,20 4,10 Loðna 1.000.000 1,10 1,11 119.000 0 1,11 1,02 Humar 400,00 4.900 0 400,00 400,00 Úthafsrækja 120.000 4,01 4,02 5,00 266.000 60.097 2,91 5,00 3,71 Rækja á Flæmingjagr. 32,00 250.000 0 32,00 34,85 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Handsal skilar tapi Rætt um sölu fé- lagsins VERÐBRÉFAFYRIRTÆKIÐ Handsal hefur verið gert upp með umtalsverðu tapi annað árið í röð. Samkvæmt fréttatilkynningu skiptist tapið í rekstrartap annars- vegar og tap vegna niðurfærslu verðbréfaeignar fyrirtækisins hins- vegar. Hjálmar Kjartansson, fram- kvæmdastjóri Handsals vildi ekki greina frá afkomu félagsins á liðnu ári í samtali við Morgunblaðið. Hann sagði hins vegar að verið væri að ræða sölu á verðbréfafyrir- tækinu þessa dagana sem vonir væru bundnar við að mundi skýr- ast bráðlega. Samkvæmt fréttinni hefur rekstur félagsins verið end- urskipulagður á síðustu mánuðum og er rekstrarstaða nú góð. Aðal- fundur fyrirtækisins hefur verið boðaður á fóstudaginn 12. mars næstkomandi. A síðasta ári tapaði Handsal 70 milljónum króna. Hlutafé félagsins ^ var þá aukið um 115 milljónir króna sem þáverandi fram- kvæmdastjóri sagði gefa tilefni til bjartsýni og að hann ætti von á að félagið skilaði góðum hagnaði á ár- inu 1998. ---------------- Volvo-sala fær loka- samþykki Gautaborg. Reuters. HLUTHAFAR AB Volvo hafa samþykkt sölu fólksbíladeildar íyr- irtækisins til Ford Motor Co. í Bandaríkjunum og þar með kemst kunnasta vörumerki Svíþjóðar í eigu útlendinga. Um 1200 hluthafar - sem eiga um 43% hlutabréfa Volvo - sam- þykktu sölu deildarinnar fyrir 6,45 milljarða dollara nær einróma á að- alfundi Volvo í Gautaborg. Volvo þurfti stuðning aðeins 50% hluthafa á fundinum. Aðeins tveir fundannenn höfðu mótmæli í frammi á fundinum, sem fór rólega ~ fram, að sögn sjónarvotta. Samþykkt var tillaga stjórnar Volvo um að kaupa aftur eða inn- leysa hlutabréf að verðmæti 10 milljarða sænskra króna. Lokaverð hlutabréfa í Volvo lækkaði um 1,50 s.kr. í 220,50, en verðið hafði áður komizt í 227,50 krónur. Vænlegt til yfirtöku Æ fastar er lagt að Volvo að skýra frá því hvernig fyrirtækið hyggist verja tekjunum af sölu fólksbfladeildarinnar, sem rýrir hagnaðarmöguleika fýrirtækisins um helming. Nú orðið er fyi-irtækið einnig talið vænlegt til yfirtöku í augum voldugri fyrirtækja. Volvo kvaðst ekki ætla að selja 13% hlut sinn í Scania - því að fyr- irtækið vilji hafa áhrif á hugsan- lega sölu Scania. MATARLITIR fyrir kökur, marsipan og skreytingar 15 mismunandi litir | PIPAR OG SALT If' j Klapparstíg 44 Sírni 562 3614
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.