Morgunblaðið - 09.03.1999, Qupperneq 37
UMRÆÐAN
ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1999 37
MORGUNBLAÐIÐ
100 ára afmælis-
hátíð í Perlunni
ÞÉR OG landsmönnum öllum er
hér með sérstaklega boðið í
Perluna á laugardaginn og sunnu-
daginn 13. og 14. mars til að fagna
með okkur og halda upp á 100 ára
afmæli æskulýðsfélaganna KFUM
ogKFUK.
Á þessu ári eru einmitt 100 ár
frá því æskulýðsleiðtoginn mikli sr.
Friðrik Friðriksson stofnaði
KFUM og KFUK í Reykjavík.
Ómetanlegt
starf í 100 ár
Á 100 árum hafa félögin KFUM
og KFUK þroskast og eflst og
reynt að taka mið af þörfum nútím-
ans án þess að raska þeim kjama
og boðskap sem félagsstarfið bygg-
ist á, sem er að kenna og fræða
börn og unglinga um veginn, sann-
leikann og lífið sem er frelsarinn
sjálfur Jesús Kristur.
Til þessa beita félögin öflugum,
lifandi og skemmtilegum aðferð-
um. I starfi félaganna er hugað að
líkama og sál. Iþróttir hafa sinn
sess. Menning og listir hafa sinn
sess. Útivera, leikir og ferðalög eru
nokkuð sem börn í KFUM og
KFUK í gegnum öldina ættu að
kannast við. Tekið er upp á ýmsu
fleiru sem höfðar til bama og ung-
linga sem í senn er dægrastytting,
áhugamál, liður í að þroska ung-
mennin, gefa þeim nesti út í lífið, já
ómetanlegt nesti, grandvöll sem
þau geta byggt líf sitt á.
Starf KFUM og KFUK er því
mjög mikilvægt fyrir æsku lands-
Æskulýðsstarf
Á þessu ári eru 100 ár
frá því, segir Sigur-
björn Þorkelsson, að
æskulýðsleiðtoginn
mikli Friðrik Friðriks-
son stofnaði KFUM og
KFUK í Reykjavík.
ins. Á þessum tímamótum eru
þúsundir Islendinga sem þakka
þetta starf og það nesti út í lífið
sem þeir hafa þegið eða börnin
þeirra.
Kynning á
starfsgreinum
I Perlunni á laugardaginn frá
kl. 13:00-18:00 verða hinar ýmsu
starfsgreinar KFUM og KFUK
I nafni frelsis
og framsýni
Sj álfstæðisflokkur-
inn fagnar um þessar
mundir því að 70 ár
eru liðin frá stofnun
hans. Á slíkum tíma-
mótum er hollt að líta
yfir farinn veg, því af
fortíðinni getum við
lærdóm dregið fram-
tíðinni til gagns.
Framsýnn fiokkur
Frjálslyndi, frelsi
einstaklingsins og
framsýni vora meðal
þeirra mikilvægu hug-
sjóna sm Sjálfstæðis-
flokkurinn tók við af
forverum sínum, Borg-
araflokki og Ihaldsflokki. Einnig
andstaða gegn höftum, misrétti og
ofríki hvers konar. Þessar hugsjón-
h- höfða sterklega til kvenna sem
máttu á áram áður jafnvel sætta
Kosningar
Afl sitt til framfara hef-
ur Sjálfstæðisflokkur-
inn sótt til fylgis meðal
breiðs hóps kjósenda,
segir Auður Auðuns,
án tillits til stéttar
þeirra og stöðu eða ald-
urs og kynferðis.
sig við minni rétt en karlar. Enda
hafa konur frá fyrstu tíð Sjálfstæð-
isflokksins tekið snaran þátt í fé-
lags- og stjórnmálastörfum á veg-
um hans, jafnt í forystusveit sem
almennum flokksstörfum.
Konur í forystusveit
Það er ánægjuefni að Sólveig
Pétursdóttir hefur gefið kost á sér
til forystustarfa á vegum Sjálf-
stæðisflokksins. Sólveig hefur sýnt
skörungsskap í störfum sínum
jafnt innan þings sem utan. Með
BETRA ÚTLIT
AUKIIM VELLÍDAIU
,S.\ YRTISTOl-'AN
Guerlain
Óðinseata 1 • Sími: 562 3220
Sigurbjörn
Þorkelsson
kynntar. Vatnaskóg-
ur, Vindáshlíð, Kald-
ársel, Hólavatn og
Ölver eru sumarbúð-
ir félaganna sem
margir kannast við.
Ten-Sing, Skógar-
vinir, Leikskóli
KFUM og K, Mið-
bæjarstarf KFUM
og K, leikjanám-
skeið, æskulýðsstarf
að vetri í fjölmörg-
um hverfum borgar-
innar og úti á landi,
Biblíuskólinn við
Holtaveg, tímaritið
Bjarmi sem er tíma-
rit um trúmál, full-
orðinsstarf KFUM og KFUK.
Samkomur, fundir og aðrar uppá-
komur.
Hver starfsgrein mun hafa sitt
kynningarsvæði og sína fulltrúa við
kynninguna.
Fjölmörg börn og unglingar
munu troða upp með atriði sem
þau hafa unnið og undirbúið fyrir
hátíðina og sýna og kynna það sem
þau era að gera í starfinu.
Kynnir á hátíðinni verður Gunn-
ar Helgason leikari en hátíðin er
undirbúin af sérstakri Perluhátíð-
arnefnd. Talsmaður nefndarinnar
og starfsmaður er Tómas Torfa-
son.
Fígúrarnar Snjall og Snjöli
munu taka á móti þér á hátíðinni
en þær era kynningarfulltrúar í
æskulýðsstarfi KFUM og KFUK.
Margvíslegar uppákomur verða í
boði og eflaust munu margir koma
til að sýna sig og sjá
aðra. Ef til vill gamla
kunningja sem þeir hafa
ekki séð lengi, jafnvel
ekki svo áratugum
skiptir.
Guðsþjónusta
og tónleikar
Á sunnudaginn 14.
mars standa félögin fyr-
ir fjölskylduguðsþjón-
ustu í Perlunni kl. 14:00
þar sem prestar, leik-
menn og böm munu
komafram. .
Að lokinni guðsþjón-
ustunni um kl 15:00
verða haldnir tónleikar
þar sem börn og fullorðnir úr starfi
KFUM og K munu koma fram og
syngja og leika.
Allir velkomnir
Allir eru velkomnir að koma í
Perluna á laugardaginn og sunnu-
daginn. Böm og unglingar í
KFUM og KFUK, foreldrar þeirra
systkini, afar ömmur, frænkur,
frændur og vinir.
Þær þúsundir sem tekið hafa
meiri eða minni þátt í starfi KFUM
og KFUK í gegnum öldina eða
fylgst með því á einhvern hátt era
einnig hvattar til að koma sem og
allir velunnarar KFUM og KFUK,
kirkjunnar og bama og æskulýðs-
starfs almennt.
Sjáumst í Perlunni.
Höfundur er framkvæmdasljóri
KFUM og KFUK í Reykjavík.
Það mælir allt
með Kyolic
Áratuga notkun og fjöldi
vtsindarannsókna staöfesta
hollustu Kyolic.
Glheilsuhúsið Heimasíöa:
mælir meö KYOLIC www.kyollc.com
Dreifing: Logaland ehf.
ori/lame
Náttúrulegar sænskar snyrtivörur
l Ný tilboð mánaðarlega
Sími 567 7838 - fax 557 3499
e-mail raha@islandia.is
www.xnet.is/oriflame
í-
■nt
'A"
hana í forystusveit
munum við njóta
krafta konu sem sýnt
hefur ósérhlífinn
metnað í nafni dýr-
mætra hugsjóna okkar
sjálfstæðismanna.
Hugsum til
framtíðar
Það er umhugsunar-
efni að hin síðari miss-
eri hefur hallað á
Sjálfstæðisflokkinn í
umræðum um fram-
gang kvenna. Mál er
Auður að linni. Afl sitt til
Auðuns framfara hefur flokk-
urinn sótt til fylgis
meðal breiðs hóps kjósenda, án til-
lits til stéttar þeirra og stöðu eða
aldurs og kyníerðis. Framsýni til
góðra verka þiggur Sjálfstæðis-
flokkurinn af þeim hæfn einstak-
lingum sem við höfum borið gæfu
til að velja í forystusveit og endur-
spegla margþætt fylgi flokksins.
Um þennan margbrotna jarðveg
sem afl Sjálfstæðisflokksins sprett-
ur úr verðum við að standa vörð,
framtíð okkar og þjóð til heilla.
Höfundur er fv. ráðherra, borgar-
stjóri og þingmaður.
Twin 97x190,5 sm. TwinXL 97x203 sm. Full 135x190,5 sm. FullXL 135x203 sm.
BELLAMY millistíf 26.820,- 31.740,- 35.960,- 41.110,-
ULTIMA hörð 32.930,- 38.760,- 41.890,- 47.810,-
ULTIMA millistíf 35.740,- 41.520,- 45.160,- 51.190,-
ULTIMA mjúk 39.980,- 47.960,- 52.160,- 57.370,-
Athafnasamir unglingar eru oft þreyttir eftir eril dagsins, því er mikilvaegt að sjá til
þess að þau öðlist góðan nætursvefn. SHRTA er amerlsk dekurdýna sem uppfyllir
kröfur um hámarksgaeði og endingu. Búðu vel að barninu þínu og veldu góða dýnu.
Góður svefn er undirstaða góðs árangurs og vellíðan í framtíðinni.
V
HÚSGAGNAHÖLUN
-þegar þú vilt sofa vel
ím(D
Raðgreiðsiur Bíldshöföi 20 - 112 Reykjavík Sími 510 8000
i: